Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.02.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR 1908 - t ISTIR B ÓKMEITIR - l ISTIR B ÓKMEiTIR - 1 ISTIR BÓKMÍiTIR - l ISTIR Listmálarar eiga ekki að leita þess nýja — það skapast ósjálfrátt Viðtal við Jóhann Briem listmólara FJÖGUR ár er tími sem lengi er að líða hj'á ungu fólki. Á því aldursskeiði breytast álhugamál- in og viðhorfin ört, svo það sem var áihugamál í gær víkur fyrir öðru í dag. í>að eru liðin fjögur ár frá því að Jóhann Briem hélt síðast málverkasýninigu og því er eðlilega mangt ungt fólk, sern ekki hefur haft mikil tækifæri til að kynnast list hans. Mál'verk um hans rétit bregðuir fyriir á mál'verkaupþboðum, eða hægt er að sjá þau í heiimaíhúsum. Og það er nóg til að kveikja löngunina tli að sjá meira. Lofsvert er þvi framtak Menntaskólanemia, að standa nú fyrir yfirlitssýningu á vefkum Jóthanns og er vissulega ástæða fyrir annað ungt fólk að sýna, að það kann að meta þetta framtak og sœkja sýninguna. Og enginn verður fyrir v'on/brigðum. Stóra B'orgundarhólm'sklukkan slær níu högg. Tónar hennar eru frá Þýzkalandi og hélt rnína fyrstu sýningu. Tvær af mynd- unuim sem nú eru sýndar voru á þeirri sýningu, en flestar eru máiaðar á sl. 15. árum. — Hvar var það sem þú sýnd ir 1934? — Það var í Gút'tó. Þá voru al'lar sýningar haldnar þar í litla salnum uppi á lofti. Ás- grímur Jónsson hélt alltatf mál- venkasýningar þar um páskana. Þetta var eini sýningarstaðurinn sem til greina kom og menn gerðu sig ánægða með hann. Kröfurnar voru ekki svo miklar. — Og sýningar þínar, hvað eru þær orðnar margar? — Átta einkasýningar, þessi sú níunda. Fjórar síðustu sýning- ar minar voru í Bogasalnum. Það er ágætt að sýna þar, einkum yf- ir sumartímann þegar bir.tan er góð. — Hver var ástæðan fyrir því, að þú namst þína málaralist í lenzkir Jistamenn? —- Ég veit ekki. Þetta atvik- aðist svona. Ég hef ekki verið neitt’t sérstaklega hrifinn af Kaupmftnnahöfn. í Þýzlkalandi var ég fyrst á prfvatskóla á ár- unum 1929—1931, en þá innrit- aðist ég í akadem'íið í Dresiten og stundaði þar n/ám til 1934. — Heldurðu að þú mundir mála öðruvísi hefðir þú lært í Höfn? — Ég geri ekki ráð fyrir því, a.m.k. ekki núna. Sjálfsagt hefði ég gert það til að byrja með, Þvottakona. Kindabein. dálítið háværir og skærir. Þann- I ig hefur hún slegið í rúm eitt I hundrað ár. Klukka iþessi er í stofu Jólhanns Briem, listmfálara, sem ég heimsótti eitt kvöldið í þeim tilgangi ,að fá hann til að ræða svollítið um sjálfan sig og list sdna. Og það er margt fleira í stofu Jóhanns Briem, sem manni finnst gaiman að sj/á. Gam! ar bækur standa í röð'um í bóka- hiUunni, ljósastikurnar koma i mann kirkjulegri stemningu og það brakar þægilega í eikarstóln um þegar maður sezt í hann. Jóhann fær sér sæti andspænis mér og fær séra í pípu. Viðtalið getur hafizt. — Yfirlitssýningin er al'veg að frumkvæði menntaskólanema, segir Jóhann. — Þeir lögðu mikla vinnu í að koma henni upp. Allar myndirnar voru í ein staklingseigu og þegar til kom, voru eigemdurnir nærri því eins margir og myndirnar. Það eina sem ég lagði af mörkum, var að korna miyndu-num fyrir og naut ég þar fulltingis S'teinþórs Sig- urðssonar, listmálara. Sýningar- plássið má segja, að sé ágætt og af því leyti skemmtilegt, að mað ur sér ekki allar mymdirnar í einu. Þóitt salurinn sé bara einn, er hann dálítið skiptur. —• Hvað eru elztu miyndirnar gamlar? — Frá 1934. Þá kom ég heim ekki í Kaup- og flestir ís- Jóhann Briem, listmálari. msðan álhrifa ifbá skólanum gætti — Hafa málverk þdn breytzt mikið í gegnum árin? — Ekki meira en eðlilegt má teija. Þú sérð að elztu málverk- in á sýnimgunni núna ^kera 'sig ekki úr, að öðru leyti en því, að litirnir í þeim eru daufari. Ég mál-a með sterkari litum en ég gerði. Ég er þannig, að ég vd helzt engri stefnu fylgja og skipti mér sem minnst af því sem aðrir hafa gert, eða eru að gera og því verða breytingarn- ar ef til vill mdnni. — Verða málarar ekki fyrir mikluim áihrifum h'ver af öðrurn? — Vissulega, en ekki allir. Ef allir máluðu með það sjónarmið í huga að hugsa ekki um aðra væri listin miklu fjöibreyttari og meíri tilibreytni í henni. Verk in yrðu ólíkari hvert öðru. Ég held, að það sé umlfram allt hjá listmálara að vera aldrei að l'eita að neinu nýju. Þeir mienn er það gera, eru ólíklegastir ti'l að finna það. Það nýja skapast ósjálfrátt, en ekki alf þvd að menn séu að leita þess 'beinldnis. — Nú eru myndir þínar ekiki natúralískar. Sækir þú ekki fyr- irmyndir til náttúrunnar? — Ég m'ála ná'ttúruna eins og ég sé 'hana, þegar ég hief hana ekki- fyrir augunumj. Ég mála allt innanhúsis og fer al'drei út í nátt'úruna til þess að draga upp skissur. — Er hægt að lýsa því hvernig málverk þín verða til? — Stundum veiit maður ná- kvæmlega hvernig myndin s.kuli vera áður en mað'UT fer að vinna hana. Oftar Skapar hún sig sjálf meðan maður er að vinna að benni. Hugmyndirnar þróast eft- ir þv'í sem vinnan gengur. — Nú segist þú eingöngu m'ála inni. Er þér þá sarna h'ver árstíðin er? — Síður mála Blágrýti. — Málverkin þrjú, sem hér er mynda iaf, -eru öll á sýningu Jóhanns. aldrei við lampaljóis og snerti því aldrei við þesisu í skamm- deginu, enda vinn ég að kiennsdu yfir vetrarrnánuðina. Bezt er að mláia gíðari hluta vetrar oig um mitt sumar. Birtan er fallegust þegar líður að jafndiægrum. — Finnst þér eklki vont að starfa að öðrum verkefnum sn listinni. Slitur það ekki í sunid- ur fyrir þér? — Ég er orðin þessu vanur og mundi ékki kjósa að halfa það öðru vísi. Held mieira að segja, að það s'é viss vinningur í þvi. Það er síður hætta á að maður byrji aftur á því sama ef mað- ur fellir ein'hvern tíma úr. Þeir sem vinna eingöngu að liistinni og eru vinnusamir eiga það allt- af á hættu að vera um of háðir því sem þeir voru síðast að vinnia að þegar þeir byrja á öðru nýju. — Hvernig finnst þér aðlbún- aður listamanna hérlendis? — Ég þekki ekki svo vel hvernig það er erlendis núorð- ið, til'þess að geta talað um sam, anburðinn. Listamenn verða að bjarga sér eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins. Það er ósanngjarnt að gera kröfur til þess, að það geri meira fyrir þá en aðra. Ég held, að íslendingar geri eins mikið fyrir sína listaimienn og aðrar þjóðir, og ei'tt er víst, það nær til miklu fleiri listamanna heldur en hj'á öðrum þjóðum. Þar eru aðeins fáir sem njóta aðhly nningar þjóðfélagsins. — Og fólkið. Er það móttæki- legt fyrir það sem listamennirn- ir bera á borð fyrir það? — Það er al'drei hæg't að ætl- ast til þess að allur fjöldinn til- einki sér það, sem maður kemur með. En íslendingar hafa mik- inn og einlœgan á'huga á listum. Anraars eru sýningar orðnar svo hversdagslegur hlutur, að að- sóknin að þeim hefur minnkað þess vegna. — Metur þú allar myndir þín- ar jafn.t, Jó'hann? — Það fer þannig ,að ég tek eina mynd fram yfir aðna. Ég held, að flestir séu því marki brenndir að finnast það nýjasta hjá sér bezt. Þar koma fram við- h’orfin sem búa í manni í aug.na- blikinu .Á þessu eru náttúrl'ega undantekningar. Jón Stefánsson sagði, að myndir sem hann legði frá sér sem mislukkiaðar, sýnd- i'st sér sem sínar beztu að niökkr- um tíma liðnum. Hann skýrði þetla þannig, að það hefði verið eitthvað í miyndinni sem hann Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.