Morgunblaðið - 28.02.1968, Page 6

Morgunblaðið - 28.02.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 196« Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraíhlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Útsala Lambsullar-rúllukraga- peysur 295 kr. Stretchbux- ur 195 kr. Hrannarbúðirnar Hafnarstr. 3, s. 11260, Skip- h. 70, s. 83277, Grensásv. 48 s. 36999. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544. Píanó til sölu Gott, ódýrt píanó til sölu. Uppl. í síma 15601. Til sölu Ævisaga Árna Þórarms- sonar eftir Þórberg Þórð- arson. Uppl. í síma 34222 eftir kL 6. Ytri-Njarðvík 2ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 1493. Takið eftir Saumum skerma og svunt- ur á barnavagna. Höfum ákiæði. Öldugötu 11, HafnarfirðL Sími 50481. Bílskúr óskast til leigu Uppl. í síma 30560. Til sölu er ’66 BSA mótorhjól 650 cc. Uppl. í síma 35541. Bens ’55 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 34784 á kvöldin. 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. júní fyrir 5 manna fjöl- skyldu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Til boð sendist Mbl. merkt: „2939“. Bílkerra til sölu Uppl. í síma 41232. Tapað Loðskinnsslá (kape) tap- aðist frá Hótel Loftleiðum að Goðheimum, aðifaranótt sunudags sl. Sími 23326. Fundarlaun. Röskur maður óskar eftir vinnu, hálfan daginn, við skrifstofu- starf, lagerstörf, útíkeyrslu, innheimtu o.fl. Svar send- ist bl. merkt: „2940“. Mótorrafsuða Óska eftir að kaupa mót- orrafsuðuvél 200—300 amp. Sími 30935. í DAG hefjast föstumessur víðast hvar í kirkjum landsins. Þá syngja menn Passíusálma séra Hallgríms Péturssonar, og er i því sambandi ekki úr vegi að birta hina gamalkunnu mynd sálmaskáldsins, ásamt upphafsversi Passiusálma, sean er svo- hljóðandi: „Upp, upp mín sál og allt mitt geð, upp mitt hjarta og rómur með, hugur og tunga hjálpi tiL Herrans pínu ég minnaSt vil“. Hallgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkjan Föstumessa í krvöld Jón Auðuns. Háteigskirkja Föstuguðs'þjónusta í kvöld kl. 8:30. Séra Jón Þorvarðs- son. Laugameskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja Föstumessa í krvöld kl. 8:30, Séra Jón Thorarensen. Langholtskirkja FöSt’umessa í kvöld kl. 8:30. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Fríkirkjan í ReykjavíK Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Þorsteinn Björnsson. FRETTIR Kristniboðssambandið Almenn samkomia í kvöld kl. 8.30 í kTÍstniboðshúsinu Bet- aniu. Föstuhugleiðing: Jóíhannes Sigurðsson. Allir velkomnir. Kvennadeild Borgfirðingafé- lagsins heldiur fund þriðjudaginn 5. marz ’kl. 8:30 í Hagaskóla. Frök- en Vigidís Jónsdóttir, skólastjóri Húsmaeðraskólans mætir á fund inum. Sjáifstaeðiskvennafélagið Eygló, Vestmannaeyjum heldur fund í saunkomúhúsi Vestmannaeyja miðvikudaginn 28. febrúar kl. 9. Björn Guðmundsson talar um lestur. Húnvetningafélagið Þritugasta árs'hátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu (Súlnasal) föstudaginn 1. marz, og hefst með borðhaldi kl. 19:30. Fjölbreytt skemtmtiskrá. Að- göngumiðar fást í skrifstofu fé- lfgsins Laufásveg 25 (ingholts- strætismegin) miðvikudaginn 28 þ.m. kl. 20—22. Eftir miðviku- dag veitar upplýsingar í síma 33268. Boðun Fagnaðarerindisins. Almenn samkoma að Hörgs- hlíð 12, miðvikudag kl. 8. Frá Kvenstúdentafélagi Is- Iands. Fundur verður haldinn í Þjóð- leiklhúskjallaranum fimimfudag- inn 29. febrúar kl. 8:30. Fundar- efni: Þættir um heilsuvernd. Hulda Sveinsson læknir. Frá Kristniboðsfélagi kvenna Aðalfundurinn verður fimmtu daginn 29. febrúar á venjuleg- um stað og tím:a. Stjórnin- AÐALFUNDTJR Áfengisvarnarnefndar Kvemia í Reykjavík og Hafnarfirði verður haldinn fimmtudaginn 29. febrúar kl. 8:30 í Aðalstræti 12 (uppi). Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 1. marz. Sam- koma verður í Fríkirkjunni í Reykjavík kL 8:30 og víða úti um land. Árshátíð Sjálfsbjargar, Reykja- vík verður í Tjarnarbúð 9. marz. Rauði Kross íslands vill góð- fúslega minna fólk á söfnun þá er nú fc’- fram til handa bág- stöddum í Viet Nam. RKÍ. Kvenfélag Hailgrímskirkju heldur fyrsta fund sinn í hinu nýja félagsheimili í norðurálmu kirkjunnar fimmbudagmn 29. febrúar kl. 8,30. öldruðu fólkL körluim og konum er sérstak- lega boðið. Strengjasveit úr Tón listarskólanum leikur. Svava Jakobsdóttir rithöfundur flytur frásöguþátt. Kaffi. (Gengið inn um norðurdyr). . Austfirðingar í Reykjavík og nágrenni, Aust- firðingamótið verður í Sigtúni laugardaginn 9. marz. Nánar aug- lýst síðar. Gamalt og gott Orðskviðaklasi Orðskviða-Klasi. 29. Upp á vöxtinn, afl og hreysti ökki er vert að nokkur treysti, þiví heitir það heiimskan ein. Spakmælanna ég las í letri, lýðir sögðu: víst er betri, Lukkan, en þau löngu bein. (ort á 17. öld). í dag er miSvikudagur 28. fekrúar og er þaS 59. dagur ársins 1968. Eftir lifa 308 dagar. Öskudagur. Nýtt tungl. Góutungi. Árdegisiiá- fiæSi kl. 5:47. Fyrir því látum vér ekki hugfall- ast, en Jafnvel þótt vor ytri maSur hrörni, þá endurnýjast dag frá degi vor innri maður. (n. Kor., 416). Upplýslngar um læknaþjðnustu í bnrginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-18-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Síml 2-12-30. Neyðarvaktin rsvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, eími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavlk vik- una 24. febrúar til 2. marz er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapó- teki. Nætuirlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 29. febrúar er Eirík- ur Björnsson sími 50235. Næturlæknir í Keflavik. 26/2 og 27/2 Guðjón Klem- enzson 28/2 og 29/2 Kjartan Ólafs- son. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð 1 Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í SafnaðarheimiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. I.O.O.F. 9 = 1492288% = K.s. I.O.O.F. 7 = 1492288% = Fl. (><] HELGAFELL. 59682287 IV/V 2. Fyrirlestur. □ GIMLI 59682297 = I. RMR-28-2-20-SAR-MT-HT. H-dags frímerki Steiun líður að H-degi hér á íslandi, og er margt gert til þess að vekja athygli á þeirri staðireynd, sem sumum finnst uggvænleg, en öðrum líkar vel. Sviar gáfu út af þessu tilefni, frímerki, og fengum við það sent á dögunum, og birtum hér mynd að því. Það væri ekki úr vegi fyrir íslenzku póststjórnina að gera slíkt hið sama. sá NÆST bezti Kennarinn: „Þessi breyting til hægri handar aksturs er bæði auðveld og hættulaus. Skal ég segja. ykkur til diæmis: Ég var aust- ur í Kína nú fyrir nokikrum áratuguim, einmitt þegar Kínverjar tóku upp hægri handa.r akstur. Og mér vitanlega urðu engin meiriihiáttar slys í landinu af völdum bíla“. Einn nemanidi: „Þessu trúi ég mætavel. Svona hefði breytingiu einnig heppnast vel hjá oikkur árið 1915. Þá voru þrír bílar til á landinu og gátiu ekki ekið hraðar en 20 kálómetra á klukkustund." Vísnkorn Happasæl er heimska enn, heilinn úr sér genginn. — Vaskir hægri handar menn hlutu sigur-fenginn. Þó að vanti fé í flest er firrir þjóðar vanda, böggum gulls á hraustan hest er heut í þennan fjanda. Vel ég bið að vizkan slyng valda þroski haginn, hana öðlist þjóðar-þing, þegar lengir daginn. St. D. Minningar spj öld Minningarspjöld Flughjörgun- arsveitarinnar fást hjá bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði M Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laug árásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjamasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Álfheimum 48, sími 37407. Héraðavísur Laufás. (Eftiir séra Magnús ólafs- sion í Laufási, d. 1636). „Laufás minn er listabær, — iukkumaður sá honum nær, — einkanlega, þá aldin grær og alit á móti manni lilær“. Heimanitiundur „Afsakið, — ég ætla aðeins að fara með heimanmund dóttur minnar upp á loft“ Spakmœli dagsins Allir hneigja sig fyrir dyggð- inni, svo halda þeir leiðar sinn- ar. — J. de Finod.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.