Morgunblaðið - 28.02.1968, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1 í>08
15
„Æran og vernd hennar hefur
r
um þessi efni hér á landi. Ritið
hefði fyrst og fremst gilid; fyrir
nútímalögfræði, því að þar væri
rakin meginefni meiðyrðalög-
gjafarinnar og myndi öðru frem
ur til ritsins le tað, er núv. lög-
gjöf yrði endurskoðuð. En einn-
verið aöail Islendinga"
frá doktorsvöm Gunnars Thoroddsens
GUNNAR Thoroddsen varði
doktorsritgerð sína Fjölmæli s.l.
laugardag og hlaut doktorsnafn-
bót fyrir. Er hann þriðji maður-
inn, er ver doktorsritgerð við
lagadeild Háskóla íslands. Mikið
fiölmenni var við doktorsvörn-
ina og var hátíðasalur Háskól-
ans þétt skipaður, svo og 1.
kennslustofa Háskólans. Meðal
viðstaddra var forseti íslands
og rikisstjórn, auk fjölda dóm-
ara og annarra áhugamanna um
lögfræðileg efni. Verður hér
stuttlega greint frá doktorsvörn-
inni.
Forseti lagadeildar Háskóla
fslands, prófessor Ólafur Jó-
hannesson stýrði doktorsvörn-
inni. Lýsti hann því, að rit
Gunnars Thorodidsens Fjölmæli
hefði verið tekið gilt tli doktors-
varnar 20. des. s.l. og að feng-
inni umsókn dómnefndar. Af
háltfu lagadeildar væru and-
mæienduir Prófessor Ármann
töku Járnsíðu 1271—3 og fram
undir miðja 19. öld hétu æru-
meiðingar fjölmœli á íslenzku.
Orðið er rökrétt og fallegt, —
þótt innihald fjölmæla sé ekki
ávalt fagurt.“
Ra'kti doktorsefni síðan efni
bókarinnar, en hún er í þremur
meginþáttum, Hinn fyrsti fjal'l-
ar um ærumeiðingar frá Grágás
til gildandi laga. Reifuð eru til
skýringar dæmi úr fslendinga-
sögum. Allþingis.bókum, forn-
bréfasafni, dómasafni landsyfir-
réttarins.
Annar þáttur fjallar um
æruna og vernd hennar. Er þar
rætt hugtakið æra, árósir á
æruna og hverjir njóti æru-
verndar. Rætt er um ,hvenær
árásir æru geti verið lögmætar
vegna skyldu til umsagnar,
vegna gæslu hagsmuna, vegna
samþykkis, eða vegna mál-
frelsis alþingismanna.
f»á er rætt um útibreiðslu
Að lokum mælti Gunnar Thor
oddsen; „Mér er það ljóst, að
margt má að riti þessu finna
eins og koma mun í Ijós, þegar
hinir háttvirtu lærðu andmæl-
endur kryfja það ti'l mergjar.
En samt vona ég, að þeir, sem
hafa á'huga og aðstöðu til að
kynna sér ritið, finni þar
fræðslu og Skýringar, sem að
gagni mega koma um þetta víð-
tæka og viðkvæma málefni:
sæmd manna ,sjálfsvirðingu,
mannorð, meiðyrði, málfrelsi.“
AÐ LOKINNI ræðu doktorsefn-
is tók fyrri andmælandi rektor
Ármann Snævarr til máls. Rakti
hann í upphafi efni ritsins, sem
hann ssgði að væri ákaflega
greinargott og vandvirknislega
unnið. Frágangur væri með af-
brigðum góður og lestur próf-
arka vel af hendi leystur. Sagði
andmælandi, að doktorsefni
hefði unnið gott og mikið braut-
ryðjendastarf með samning rits
Snævar, rektor Háskóla í»
lands og doktor juris Þórðu:
Eyjólfsson fyrrv. hæstaréttar-
dómari. Gaf hann síðan Gunnari
Thoroddsen orðið.
Doktorsefni rakti í upphafi
hversu forfeðrum íslendinga var
yæmdin mikils virði og hversu
þeim var annt að vernda hana.
Sæmd n, sjálfsvirðingin hafi
síðan verið rík í huga íslend-
inga og aðal þeirra.
„Um þær mundir, er ég lauk
lagaprófi og hugði á framihalds-
nám, sóttu þessi viðfangsesfni
fast á hug minn. Æran og vernd
hennar, málfrelsi og meiðyrði,
samband og samhengi þessara
hugtaka, lög, dómar, hugmyndir
fræðimanna, allt þetta varð einn
þáttur í námi mínu erlendis.
Árið 1943 tók ég saman rit-
gerð um æruna og vernd hennar
og sendi þá ritsmíð með umsókn
um lagakennarastartf við Há-
skóla íslands.
En frá því nokkru síðar og
um næstu tvo tugi ára gegndi ég
störfum sem voru þannig vaxin,
að eigi var tóm til fræðiiðkana
og ritstartfa á þeim vettvangi.
Árið 1965 varð sú breyting á
högum mínum, að tómstundir
fengust til þess að taka upp
þráðinn.
Sú bók, er hér liggur fyrir til
dóms, er samin á tveim árum,
frá sumri ’65 til jafnlengdar ’67.
„Bók þessi er 471 blaðsíður að
stærð og nefnist „Fjölmæli“.
Orðið fjölmæli er gamalt ís-
lenzkt orð og merkir að mœla
mjög eða mikið, svo að meið-
andi sé, þ. e. meiðyrði.
í nærfellt sex aldir, frá lög-
ærumeiðinga og um refsingu
fyrir þær, raktar eru sérreglur
ýmsar og að lökum er rætt um
siðareglur blaðamanna.
Þriðji þáttur er yfirlit um er-
lendan rétt. Þar er sérkatfli um
meiðyrðalöggjöf sex landa: Dan
merkur, Englands, Fraikklands,
Noregs, Svíþjóðar og Þýzka-
lands.
þessa. Ritið fjallaði um merki-
legt fræðilegt rannsóknaref ni.
sem lít ð hefði verið sinnt hér-
lendis atf öðrum mönnum, ef frá
væri skilin ritgerð Einars Arn-
órssonar um ærumeiðingar frá
1952.
Þá lagði andmælandi fram
margar viðbótarathujganir til
fylhngar á riti doktorsefnis, sér
Gunnar Thoroddsen flytur ræðu sína.
Hátíðasalur Háskólans var þétt setinn og urðu margir að standa. Auk þess var I. kennslustofa set-
in, en þar var komið fyrir hátölurum.
staklega um tíðni ærumeiðing-
armála frá 1800 og til nútíðar,
og sagnfræðilega könnun um,
hverjir ættust helzt við í meið-
yrðamálum. Kom fram að flest-
ir þeirra, er stefnt var vegna
meiðandi ummæla, voru ritstjór
ar og ábyrgðarmenn blaða, en
opinberir embættismenn voru
flestir í hópi þeirra, er stefndu
sakir meiðandi ummæla. Sér-
staklega var þetta algengt frá
ofanverðri 19 öld og fram und-
ir 1920.
Andmælandi gagnrýndi rit
doktorsefnis helzt fyrir þá sök,
að ek-ki væri í ritinu stefnt að
fræðilegum samanburði á þeim
erlenda rétti er hann lýsti né
heldur væri hann borinn saman
við íslenzkan. Þá setti doktors-
efni ekki fram fræðilegt mat á
íslenzkri ærumeiðingalöggjöf
eða setti eftir atvi'kum fram til-
lögur til úrbóta.
Ræða andmælanda var mjög
yfirgripsmiki'l. Gerði hann ýms-
ar fleiri athugasemdir við ri't
doktorsefnis, en gerði öðru
hvoru hlé á máli sínu í því
skyni, að doktorsefni giæfist
tími til að svara andmælum
sínum. Svaraði Gunnar ýtarlega
athugasemdum andmælanda.
Er þessum þættx doktorsvarn
ar var lokið tók síðari andmæl-
andi dr. juris Þórður Eyjólfs-
son til máls .
Hann gat þess í uipphatfi, að
lestur bókarinnar hefði orðið sér
ánægjuefni, því að með henni
hefði lagatoókmenntum íslend-
inga bætzt við gott og vel unn
ið verk, er lengi yrði höfuðrit
Prófessor Ólafur Jóhannesson setur doktorsvörn ina.
ig hefði ritið mi'kið gildi fyrir
ísl. réttarsögu; þar væri rakin
saga meiðyrðalöggjafar í ísl.
rétti frá fyrstu tíð til vorra daga.
Höfundur hefði kannað vand-
lega heimildir um löggjöf þjóð-
veldisins, m.a. vitnaði hann oft
til íslendingasagna, en andmæl-
andi kvaðst vera vantrúaður á
gagnsemi þess, því að sögunum,
væri ekki treystandi, er þær
vikju frá þekktum lögum. Væri
einnig ljóst, að því er fjölmæli
varðar, að sögurnar væru oft í
ósamræmi við lögin. Aftur væru
frásagnir Sturlungu miklu ör-
uggari í þessu efni.
Ræddi andmælandi um þau
viðurlög, er við meiðyrðum
lágu, bæði samkv. Grágásarliög-
um og Jónsbók ,þar á meðal um
sérstakar bætur, er nefndar
voru fullrétti og rann til þess,
er misgert var við. Var and-
mælandi sammála höfundi, að fé
bætur þessar bæri að telja til
refsinga en ekki skaðabóta.
gagnrýndi hann þann 'hátt höf.
að ræða um fullrétti sem skaða-
bætur á einum stað í ritinu.
Færði andmælandi fram ýmsar
ástæður fyrir því, að fullrétti
bæri að telja til refsiviðurlaga.
Næst ræddi andmælandi um
þann þátt ritsins, er ber heitið
„Æran og vernd hennar." Taldi
andmælandi hann vera mikil-
vægasta og yfirgripsmesta þátt
ritsins, og hefði hann ekki séð
efninu gerð fullkomnari skil í
erl. ritum. Kvaðst andmælandi
að loikum ætla að minnast á tvö
at.riði, er telja mætti víst, að
tekin yrðu til nýrrar yfirvegun-
ar, þegar næst færi fram endur-
skoðun meiðyrðalöggjaifarinnar.
Væri annað atriðið afstaðan til
þess, ef sönnur væru færðar á
réttmæti ummæla, er í eðli sínu
gætu verið ærumeiðingar. Skv.
gildandi lögurn væri aðalreglan
sú, að aðdróttanir ættu að vera
refsilausar, ef sönnur væru á
þær færðar. En undantekning
frá þessu sé gerð í 237. gr. hegn-
ingarlaganna, þar sem sönn
brigslyrði varða sektum, ef sett
eru fram án tilefnis.
Kvað andmælandi grein þessa
vera í samræmi við eldri og
yngri fræðikenningar, en þrátt
fyrir það taldi hann greinina ó-
heppilega. Yrði ekki talið, að
nein uppreisn væri í því fólgin
að fá andstæðing dæmdar í sekt,
er jafnframt væri staðfest með
dómi ,að ummælin væru sönn.
Þess mundu heldur ekki finn-
ast dæmi í réttarframkvæmd-
inni, að nokkurn tíma væru
dæmdar sektir fyrir sönnuð um-
mæli .
Hitt atriðið væri spurningin
um, hvort blöð ættu að njóta
sérstöðu um meiðyrðaábyrgð.
Hefðu bæri hérlendis sem er-
lendis komið fram ákveðin til-
mæli um ,að slakað væri á kröf-
Framthald á bls. 20.