Morgunblaðið - 28.02.1968, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1966
Þetta er grein mannfræðinn-
ar og fjallar um fornar venjur,
siði og háttu, sem geymzt hafa
í munnmælum. Þeir sem fást við
rannsóknir á slíku, kosta kapps
um að afla sér upplýsinga hjá
alþýðu manna, sem jafnan hefir
reynzt fróðust um slíkt. Annars
getur hver maður haft þar eitt-
hvað til brunns að bera, enda
þótt hann hafi ekki gert sér
grein fyrir því sjálfur, því að
hér er um fjölskrúðugan garð
að gresja. Undir þessa fræði-
grein falla þjóðsögur allskonar,
svo sem um drauga, galdra álfa,
tröll, forynjur, skrímsl, umskift-
inga og annað þess háttar, sem
Skrifstofustúlka óskast
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist
1 pósthólf 150 með upplýsingum um fyrri störf og
menntun.
Krabbameinsfélag íslands.
Til sölu Saab 96 árg. ’63
Vel útlítandi.
SAAB-umboðið,
Skeifan 11. — Sími 81530.
Staifsfólk
Nokkrar stúlkur og karlmenn vantar til frystihúsa-
vinnu á Vestfjörðum. Upplýsingar hjá Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, eftirlitsdeild.
Óskuni eftir
að kaupa notaða rafmagns-ritvél, samlagningarvél
og calculator. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skrif-
stofuvélar 2979“.
Uppboð
annað og síðasta, til slita á sameign á lóðinni nr. 13
við Ránargötu, hér í borg, þingl. eign Ewalds Bemd-
sen o.fl. fer fram á eigninni sjálfri, laugardaginn 2.
marz n.k. kl. 10 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Skrifstofustúlka
óskast
Þarf að vera vön vélritun og almennum skrif-
stofustörfum. Málakunnátta æskileg.
Sími 20000.
TÍZKUSKÓLI ANDREU
FJÖLBREYTT NAMSKEIÐ
• 6 VIKNA NÁMSKEIÐ
• SNYRTINÁMSKEIÐ
• NÁMSKEIÐ FYRIR
SÝNINGARSTÚLKUR
OG FYRIRSÆTUR
• MEGRUN
• KENHSLA HEFST HtOtX
tí
margir telja til hjátrúar: enn-
fremur allskonar orðtök, forn
ljóð, gátur, allskonar kreddur
o. m. m. fl.
Þegar fræðimenn hafa viðað
að sér frásögnum um eitthvað af
þessu, bera þeir þær frásagnir
saman við slíkar frásagnir hjá
öðrum þjóðum og reyna að rekja
feril þeirra aftur í aldir, til
fornra venja og trúarsiða.
Fer þá jafnaðarlega svo, að
hin rammasta hjátrú og þær vent1
ur, er þykja lítilsigldastar og
jafnvel heimskulegastar, reynast
merkilegastar vegna þess að upp
runi þeirra er æfaforn og merk-
ing þeirra í trúarsiðum mjög
þýðingarmikil, meðan hugsunar-
háttur manna var ólíkur því sém
nú er. Og þá verða þessar fornu
minjar í geymd munnmælanna að
sannsögulegum fróðleik um háttu
og hugarfarmanna í fornöld.
Margt í orðtökum og siðum
er nú torskilið eða óskiljanlegt,
vegna þess að menn þekkja
ekki upprunann, en þegar þetta
hefir verið rakið lahgt aftur í
aldir með samanburði við önn-
ur munnmæli og sagnir, þá opn-
ast mönnum oft nýr skilningur,
BAHCO
HITABLÁSARAR
í vinnusall, vöru-
geymslur o.fl.
Margar gerðirog stærðir.
Leiðbeiningar og verkfræði-
þjónusta.
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ ....
SÍMl 24420 - SUÐURG. 10 - RVÍK
og þess vegna eru þessar rann-
sóknir eigi aðeins til fróðleiks,
heldur bráðskemmtilegar.
Hér skal aðeins drepið á fátt
eitt til skýringar.
Það er venja hér, að karlmenn
staðnæmist og taki ofan þegar
þeir mæta líkfylgd, og er það
gert til virðingar við hinn fram-
liðna. Þessi siður á upptök sín
í elztu venjum kristninnar. Þá
var jafnan borinn kross fyrir
hverju líki, sem fært var til
greftrunar, og þá töldu vegfar-
endur sér skylt að hneigja höf-
uð eða krjúpa á kné til virð-
ingar við krossinn.
Allir kannast við hrossabrest-
inn, sem notaður hefir verið hér
á landi til að styggja hesta frá
túnum og engjum. f frlandi er
svipaður gripur leikfang barna
en sumir segja þó að það sé
ólánsmerki að fara með hann.
Meðal frumbyggja Ástralíu var
slíkur gripur til og var ekki
leikfang, heldur svo heilagur að
konur máttu ekki á hann líta.
Hánn var notaður við særinga-
athafnir, þegar átti að seiða fram
regn, og því var trúað að brest-
irnir í honum væri rödd þrumu-
guðsins. Sami siður hefir og ver
ið á Nýju Gíneu og í Vestur-
Afríku. Slíkur brestur var og
notaður við helgiathafnir í Grikk
landi að fornu. Margir ættflokk
ar Indíána í Ameríku nota og
slíkan brest til þess að seiða
fram rigningu, og hjá sumum
var sú trú, að hann dygði ekki
nema hann væri smíðaður úr
tré, sem eldingu hafði lostið nið-
ur í. Hjá öllum þessum þjóð-
flokkum mun það hafa ráðið, að
brestirnir minntu á Þórdunur,
og þess vegna mundi regnfylgja
þeim. Kunnur mannfræðingur
hefir sagt, að líklega eigi þessi
- I.O.G.T. -
St. Eining nr. 14 og St. Mín-
erva nr. 172, halda sameigin-
legan opinn fund í GT-húsinu
í kvöld kl. 20.30.
DAGSKRÁ:
1. Ávarp: ólafur Þ. Kristjáns
son, stórtemplar.
2. Frásögn: séra Magnús Guð
mundsson.
3. Öskupokauppboð.
4. Kaffidrykkja.
5. Dans.
Félagar fjölmennið, og takið
með ykkur gesti.
Æ. T.
FÖNIX
Aðalfundur
Glímufélagsins Ármann verður haldinn í kvöld 28.
febrúar í Tjarnarbúð kl. 21 síðdegis.
Stjúrn Glímufélagsins Ármann.
Vandaður vinnuskúr
til sölu. Má nota sem sumarbústað. Til sýnis að
Háaleitisbraut 13. Talið við Rögnvald Þórðarson
sama stað.
Cagnfræðaskóli Akureyrar
Gagnfræðingar 1948. Hittumst öll í Nausfi (uppi)
í kvöld 28. febr. kl. 20.30.
Skólasystkin.
Nýtt einbýlishús
110 ferm. og bílskúr á góðum stað í Kópavogi til
leigu frá 1. marz n.k. Tilboð óskast sent Mbl. merkt:
„5118“.
gripur sér eldri uppruna en nokk
ur annar helgigripur, sém nú er
kunnur.
Kínverjar drekka ekki kúa-
mjólk, vegna þess að húri vár
eitt sinn „tabo“ hjá þeim, afþví
að kýrin var þá talin heilagt
dýr, og hún er enn heilagt dýr
í Indlandi. Þetta minnir á sköp-
unarsöguna í Gylfaginningu, um
kúna Auðumlu, sem varð bjarg-
vættur fyrsta mannlífs á jörð-
inni.
Margir hafa ótrú á tölunni
13 og stafar það frá því, að
Júdas var hinn 13. sem sat við
kvöldmáltíðarborðið. Þess vegna
er það forðast að hafa þrettán
manns við borð, og margir neitá
að setjast að borði þar sem 12
eru fyrir. f mörgum hinna stóru
gistihúsa á meginlandinu er ekk
ert herbergi með tölunni 13, því
að fáir mundu vilia dveljastþar,
ög í þessum gistihúsum er held-
ur engin 13. hæð, það er hlaúþ-
ið yfir hana þótt fleiri hæðir
séu í húsinu. Og í sumum borg-
um er ekkert hús með tölunni
13. — Nú vita menn, að 13 var
óhappatala löngu áður en Krist-
ur fæddist. Frumstæðar þjóðir
gátu ekki talið hærra en að 12
(tíu fingur og tvær hendur), svo
þegar þeim talbyrðing lauk, þá
tók við óskiljanleg tala, sem
menn héldu að óhöpp myndu
fylgja, eða jafnvel slys.
Tylftin hefir al'ltaf þótt merki-
leg tala, og hún er enn mjög
áberandi í viðskiptalífi Breta.
Það er heldur ekki ýkjalangt
síðan, að þetta var hæsta talan
í margföldunartöflunni, sem börn
um var ætlað að læra.
Og enn eru tólf mánuðir í ári
og tólf stjörnumerkin. í orðtök-
um er talað um tólfkóngavit og
að nú kasti tólfunum.
Sú venja að gera hreint i húsr
um sínum á vorin (vorhreingern
ingar), er frá Júðum komin. Það
var siður hjá þeim að gera allt
hreint í húsum sínum uppi og
nifSri, fyrir páskahátíðina, og sá
siður barst frá þeim út um alla
Norðurálfuna.
Fjölda margar venjur og kredd
ur hér á landi eru frá öðrum
þjóðum komnar, að ekki sé
minnst á þjóðsögurnar og ævin-
týrin.
ARMSTRONG
Vatns-
dælur
Armstrong grunnvatnsdælan
er góð vörn gegn flóða-
hættu.
Armstrong vatnsdælan dælir
allt að 9000 1. á klst.
Armstrong vatnsdælan er sjálf
virk, vönduð, endingargóð
og ódýr.
Verð kr. 4.853.00.
dynja::di
Skeifan 3 - Sími 82670.