Morgunblaðið - 28.02.1968, Síða 18

Morgunblaðið - 28.02.1968, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2fi. FEBRÚAR 190« Þórður Jónsson bifreiðarstj.—Minning ÍÞEGAR við vinir og gamlir skólafélagar Þórðar Jónsisonar fréttum hið skyndilega fr'áfall hans mitt í önnum hins daglega lifs setti okkar hljóða, svo við máttum vart trúa, en þeirri stað- reynd verður ekki haggað að Þórður lézt langt fyrir aldur fram. Nú þegar Þór.ður er allur þá rifjast upp fyrir okkur félögum hans og vinum margar hugijúfar minningar frá dögum skólaár- anna þegar framtíð okkar var s-em óskrifað blað og saman við leik og nám líðandi stundar hlönduðust draumar um bjarta framtóð fyrir þjóð Okkar. Þórður var frá upþhafi traust- ur og góður félagi og sannaðist það síðar í lífinu að hvaða verk, sem hann tók gér fyrir hendur, var vel og trúverðuglega af .hendi leyst. Nokkru eftir að Þórður lauk riámi úr Samvinnuskóla varð hann fyrir alvarlegu og þung- bæru heilsutjóni, sem læknar töldu honum yrði erfitt að vinna bug á, en með þrautseigju og miklu manndómslþreki tókst hon- um það að mestu. Árið 1940 kvæntist Þórður Sig Útför konunnar minnar, Guðbjargar Þorsteinsdóttur frá Reykjum, Barónstíg 53, Rvík, verður gerð frá Fossvogs- kirkju fimmfudaginn 29. febr. kl. 13.30. Bjöm Jóhannesson. Eiginkona mín, móðir okk- ar, tengdamóðir og amma, Elínborg Jónsdóttir, Gunnarssundi 7, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafn- arfjarðarkirkju fimmtudaginn 29. febr. kl. 2 e. h. Guðjón Benediktsson böra, tengdaböra og bamabörn. Móðursystir mín, Sigurbjörg Jónsdóttir, Skólastíg 13, Akureyri, andaðist 26. febrúar. Jarðarförin ver’ður föstu- daginn 1. marz kl. 13:30 frá Akureyrarkirkju. Fyrir hönd systur hennar og annarra ættingja, Brynjólfur Sveinsson. Móðir okkar, amma, lang- amma, systir og tengdamóðir, Guðrún Árnadóttir, Skúlagötu 78, andaðist þann 24. þ. m. að Borgars j úkrahúsinu. Fyrir hönd ættingja og fjarstaddra systra, Sigurður J. Gunnarsson, Alda Gunnarsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Orwelle Utley. Innilegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurðar Guðnasonar, Hofsvallagötu 21. Fyrir hönd okkar barna hans, tengdabarna, barna- barna og systur, Guðbjörg Sigurðardóttir. Þökkum hjartanlega öllum þeim, sem með blómum, skeytum og minningargjöfum eða á annan hátt, auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Guðríðar Árnadóttur frá Grund í Vopnafirði. Sérstakar þakkir færum við læknishjónunum á Vopnafirði og öllum þeim, sem hjúkruðu henni síðustu sólarhringana. Guð launi ykkur öllum. Fyrir mína hönd og ann- arra vandamanna, Kristján Höskuldsson. Þökkum innilega au'ðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Ólafar Magnúsdóttur, Hnífsdai. Sérstakar þakkir færum við lækni, hjúkrunarkonum og öllu starfsfólki í Sjúkrahúsi ísafjarðar fyrir frábæra hjúkrun og umönnun alla. F. h. vandamanna, Einar Steindórssou. Þórður Jómson var fæddur 7. október 1915 og þegar litið er yf- ir farinn veg nú að leiðanlokum, finnst okkur þrátt fyrir mikinn heilsu'brest á tímabili ævinnar, hafi Þórður verið gæfumaður í Iffi sínu. Hann eignaðist ágæta eiginkonu og mannvænleg börn. Um leið og við kveðjutm Þórð hinztu kveðju og þökkum 'honum hin gömlu og góðu kynni, send- um við eiginkonu hans, börnum, háalidraðri móður og öðrum vandamönnum samúðarkveðju ok'kar. Gamlir skólafélagar. ríði Þorvarðsdóttur og varð hjónaband þeirra mijög farsælt. Þau eignuðust fjögur börn, Evu Dagíbjörtu gifta Kristjáni Bjarna syni, rafvirkja, Valdísi gifta Antoni Þórjónissyni trésmið, Þórð garðyrkjufræðing og Þor- varð, sam báðir eru í 'heimahús- um. Fyrstu búskaparár sín bjuggu þau Sigríður og Þórður í samibýli við foreldra Þórðar, Jón Jónsson frá Skipholti og Valdísi Jónsdótt- ut, sem um áratuga skeið bjuggu á Grettisgötu 55 í Reykja vík, síðan byggðu þau sér hús að Akurgerði 26 í Rvík. Þaa hjónin voru samhent um að gera heimili sitt vistlegt og aðlaðandi og áttu vinir þeirra þar margar ánægjulegar samverustundir. SVAR JI/IITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG veit, að ég ætti að hlakka til endurkomu Krists til jarðarinnar. En ég fyllist alltaf skelfingu, þegar mér verð- ur hugsað til þess, að hann kemur óvænt. Er eitthvað athugavert við mig? MÁ ég svara spumingu yðar með annarri spurn- ingu? Hvað hélduð þér um konu, sem lifði í sífelld- um ótta við, að eiginmaður hennar væri að koma? Þér hélduð annað tveggja, að hún hefði verið ótrú manni sínum og óttaðist afleiðingarnar — eða að hún elskaði mann sinn ekki í raun og veru. Nú ætla ég ekki að bera neitt slíkt á yður. En einhver ástæða hlýtur að vera til þess, að þér skelfizt endurkomu Drottins. Þetta gæti verið eðlilegur ótti gagnvart hinu óþekkta. Við vitum, að við komu Drottins munu illgjörðamenn verða dæmdir, en réttlátir hljóta laun. Einnig vitum við, að á degi Drottins munu miklar náttúruhamfarir eiga sér stað í alheim- inum. „Þá munu himnamir með miklum gný líða undir lok, frumefnin sundurleysast í brennandi hita og jörðin og þau verk, sem á henni eru, upp brenna“ (2. Pét. 3,10). Það er ef til vill ekki endurkoma Drottins, sem óróar yður, heldur óttinn við hið ó- komna, óttinn við þessar einstæðu hamfarir. Biblían segir: „Verið þér og viðbúnir, því að mannssonurinn kemur á þeirri stundu, sem þér eigi ætlið“. Bið okk- ar ætti því að mótast af því, að við erum sífellt við- búin og hlökkum til komu hans. Laufey Guð- jónsdóttir Fædd. 22. okt 1910, dáin 11. febrúar 1968. Sorg er hljóS h-ugur fetar harmaslóð þegar vinir kveðja kærir kuldi napur, hjörtun særir þá fær stundum lítið ljóS lífgvað glóð. Systir mín senn á leiðið sólin skín, minningarnar ljúfar lifa læt ég nægja að segja og skrifa eitt er það sem aildrei dvín ást tii þín. Þig ég fcveð því skal taka sem er skeð. Andinn mikli, öllu ræður aft hann skilur systur, bræður. Býr þér sínum nrundum með mjúkan beð. Innilegustu þakkir til vina okkar, fjær og nær, sem vott- uðu okkur samúð við andlát og jírðarför eiginkonu minn- ar, móður, tengdamóður og ömmu, Laufeyjar Guðjónsdóttur. Guð blessi ykkur öll. Magnús H. Jónsson, börn, tengdabörn og barnaböra. Magnúsína Eyjólfs- dóttir — Kveðja Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Georgs Sigurðssonar frá Skjálg. Fyrir hönd vandamanna, Böra hins Iátna. Þreyttum er þörf á að hvílast, þrjóta vill gle'ðin þungar er þjáningar mæta, þróbturinn dvínar. Man ég þig margri á stundu minnist þess tíðum Þökkum auðsýnda samúð vfð andlát og jarðarför eigin- manns míns og föður okkar, Jóns Eldon. Lilja Jónsdóttir og böra. að baðstu Guð, börnunum þínum blessun að veita. Fólstu þau föður í arma í Frelsarans nafni, þau voru allur þinn auður yndi þíns hjarta. Dýrmætust auðlegð þíns anda oft sem þau nutu trú þín, sem byggð var á bjargi á blessuðum Drottni. Hlýleik þinn horfnum frá tíma hlýt ég að þakka. Bið, svo er báðum við forðum blessun a'ð veitist þeim öllúm þér voru kærir. — Þökk segjum Drottni, gæzka hans gleyma mun eigi grátbeiðni þinni. Hvíl í GuðsfriðL G. G. frá MelgerSi. Alúðarþakkir færum við öilum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Guðmundar J óhannessonar, Arnarhóli Gaulverjabæjarhreppi. Ingibjörg Arnadóttir, Bjarni Þórir Guðmundsson, Jóhannes Guðmundsson, Borghildur Þorgrímsdóttir, Árni Guðmundsson, Guðrún Bárðardóttir og barnabörn. Þakka innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för sonar míns, Ragnars Ó. Sigurðssonar. Herdís Bjarnadóttir. Öllum, nær og fjær, sem minntust mín á sextugsaf- mælinu 1. febrúar me'ð heim- sóknum, skeytum, blómum og gjöfum, sendi ég hugheilar þakkir. Lifið heil og hamingjusöm. Kristinn Jónsson, Hrísateig 11. Flugb j ör gunarsveitin Minningarspjöld Flugbjörgunarsveitarinnar eru af- greidd ó eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði M. Þor- steinssyni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarna syni, Hæðargarði 54, sími 37392, Magnúsi Þórar- inssyni, Alfheimum 48, simi 37407.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.