Morgunblaðið - 20.03.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1968
13
Tilraunir með ræktun sjávarfiska
hefur víða borið góðan árangur
SIGURÐUR Bjarnason hefur
endurflutt þingsályktunartillögu
sína um fiskirækt í fjörðum, en
tillaga þessi hlaut ekki af-
greiðslu á sí3as*ta þingi. f fram-
söguræðu sinni með tillögunni
á Alþingi gat Sigurður þess að
meginefni tillögunnar væri, að
Alþingi ályktaði að skora á rík-
isstjórnina að láta fram fara at-
hugun á möguleikum á vísinda-
legri tilraunastarfsemi um fiski-
rækt og uppeldi nytjafiska í ein
stökum fjörðum er hentugir
kynnu að þykja til slíkrar starf
semi ,og lagt væri til að haft
yrði samráð við Iíafrannsóknar-
stofnunina og Fiskifélag íslands
um þessa athugun.
Sigurður sagði. að á fLskiþingi
cg ýmsuim öðrum furrdum út-
vegsmanna og sjómanna á lind-
anförnuim árum, hetfði oft verið
rættt um nauðsyn þess að haíizt
yrði handa um fiskirækt og upp-
eldi nytjafiska í einsfcökuim fjörð
urn í, strandlengju íslands, en að
því er vitað væri, mundi Mtið
eða ekkert hafa verið aðhafzt í
þessum efnum. Slíkar rannsókn-
'ir og tilraunir hefðu þó víða ver-
ið re.yndar með góðum árangri.
Sigurður sagði, að í Noregi
hefði t.d. verið um nokkurt skeið
gerðar vísindalegar tilraunir
með fiskirækt í fjörðum og vik-
um. Hefði í þessu skyni verið
rekin rannsókna. og tilrauna-
stöð í Fiödevi'ken í S-Noregi.
Þar hefði þoriskur verið látinn
hrygna í tjörnum eða kerjum á
landi, en þorskseiðum síðan ver
ið sleppt út í fjörðinn, rétt eftir
að þáu hetfðu verið Makin úr
eggi. Þéttur skerjagarður lokaði
þessum firði, svo að skilyrði
væm táiin þarna mjöig góð til
þessarar starfsemi. Auk þess
hefðu t.d. Svíar hafið slíkar rann
sóknir, svo og Japanir og hefðu
tiiraunir þeirra þegar borið góð-
an árangur.
tímaritið Revue de la Conserv,
tímarit ð Rovue de la Conserv,
en þar segir m.a.:
„Tilraunir Japana með fisfci-
rækt í sjó hafa borið góðan ér-
an.gur vegna hinnar óvenjulegu
aðferðar með tæki, sem gefur
frá sér hljóðbylgjur, en þetta
gerir kleift að fóðra fiska með
aðferð hinnar innæfðu eðlishvat-
ar. Þegar fiskarnir verða varir
við hljóðbylgju.nar koma þeir og
hirða fóður sitt .Það tekur 15—
20 daga að innæfa þessa eðlis-
hvöt hjá fiskunum, en eftir það
er ekki nauðsynlegt að króa þá
inni með neti .Aðferð þessi er
ekki vinnufrek, þar sem fóðrið
er skammtað með sjálfvirku fóð-
urtæki, en það er staðsett við
hljóðbylgjusendirinn.“
Að lokum sagði Sigurður
Bjarnason: Vitað er, að fiskstofn
arnir í Norður Atlantshafi eru,
í verulegri hættu. Hefur það
kom ð fram í skýrslu-m og um-
mælum fiskifræðinga og er raun
ar öllum Ijóst, sem um þessi mál
hugsa. Það er því ljóst ,að nýjar
ráðstafanir til frekari verndun-
ar ffekistofna við strendur ís-
lands eru óhjákvæmilegar. Kem
ur þá í fyrsta lagi tii greina tak
mörkun á netave ði á hrygning-
arsvæðunum. í öðru lagi friðun
nýrra svæða fyrir botnvörpu og
netaveiði utan 1Z mílna fisk-
veiðimarkanna og í þriðja lagi
vísindalegar tilraunir til fiski-
rafektar hafi unnið mikið og
merki'legt starf á sviði fiskrann-
sókna og fiskileitar á undautfÖTn
um árum. Hefur það starf haft
mikla þýðingu fyrir atvinnulíf
þjóðarinnar ,en brýna nauðsyn
ber til þess að nýrra leiða verði
freistað í þessum efnium. Þess
vegna er þessi tillaga flutt.
Stórauknar fjárveitingar
til tannlœknakennslu
- húsnœðismál tannlœknadeildar til athugu
uar hjá háskólanefnd
GYLFI Þ. Gíslason, mennta- j
mólairáðherra upplýsti á Alþingi j
er hann svaraði framkom'inini!
fyriris'pum um starfsaðstöðu
tannlæknadeildar Háskólans, að
fjárveitingar til tannlækna-
kennislu hefðu verið hækkaðar
úr tæpum 800 þús. kr. árið 1965
í 2,5 millj. kr. árið 1967. Ráð-
herra sagði að ekki væri andan-
lega ákveðin framihúðarlausn
húsnæð.smiála tannlæknadeildair
innar, en það atriði væri ásamt
öðrum máiefnum esr vörðuðu
framtíðaiþróun Hásfcóla íslands
ti'l athugunar hjá háskólanefnd-
inni, sem skipuð var 1966 og
væri þess að vænta ,að hún lyki
störfuim sínum á þessu óri.
Fyrirspurn Einars Ágú'stsson- :
ar var svohljóðandi: Hvaða ráð- j
stafanY hafa verið gerðar eða j
eru fyrirhugaðar ti'l þess að j
bæta staísaðsfcöðu tannlækna- 1
deildar háskóianis?
f svarræðu sinni sagði mennta
miálaráðherra m.a.:
Alls hefur Háskólinn braut-
skráð 65 tannlækna frá þvi að
iög uim tannlæknadeild voru
sett 1947 og nú eru 43 tann-
læknanemnra hérlendis. Tann-
lækinakennslari fór fyrstu árin I
fram í Hásíkólaibyggingunni. Var
gerðuir samningur um afnot,
þessa húsnæðis t.i ársins 1969.
Framan af árum innirituðustu að
mieðaltali 4 stúdentar á ári í tann
læknanám, en þeim fó.r smá-
fjölgandi. Árið 1960 voru inn-
ritaðir 10 stúdentar, 1961 12,
1962 18 og 1963 11. Hau/stið 1964'
treystist læknadeild ekki til j
þess að taka nema 8 nýstúdenta
í tannlæk'nanámið, nema fyrir-
heit fengist um, að aðstaða
kennsiunnar yrði efld að hús-
næði, tækjakosti og martnafla.
En er slík efling væri tryggð,
var talið æski'legt ,að taka inn
15 nýstúdenta. Ríkisstjórnin
'heimilaði þá háskólanum að
innrita 15 stúdenta og hét nauð-
isynjlegum fjárveitiniguim til
kennslunnar.
í framlhaldi af því var fjár-
veitinig til tannlæknastofu Há-
skólans í fjárlögum 1965 aukdn
uim 800 þús. kr., eða í 1559 þús.
fci. í fjárlögum 1966 voru í sam-
ræmi við tillögur Háskólans
veittar 1 mill'j. 729 þús. kr. og
í fjárlögum ársins 1967 var fjár
veitingm enn hækkuð um nær
50%, eða í 2 millj. 522 þús. kr.
Vegna breyttrar tilhögunar er
fjárvei'ting t'l tannlæknakennslu
ekki sérstakur liður í fjárveit-
ingum til háskólans á þessu ári,
en er í raun svipuð og á sl. ári.
Það skal tekið fram, að þessar
fjár'hæðir eiga við fjárveHingar
til tannlækninkastofunnar einn-
ar. En þar eru ekki talda.r fjár-
veiti'ngar til fastra kennara-
launa.
Ráðherra gat þess síðan ,að
frá árinu 1964 hafðu bætzt við
alls 8 kennarar tii tannlækna-
kenmslu nuim'ið 2,4 milllj. kr. á
árinu 1964, en á þessu ári væri
hún 5,3 millj. kr.
Síðan sagði ráðherra að árið
1965 ,er húsnæðiisvanidamál tann
læknakennslunnar hefðu á'gerst
befði af Háskólans hállfu verið
taldar þrjár leiðir færar til úr-
bóta. f fyrsta lagi að byggja sér-
staklega fyrr tannlæknadeild.
og .mundi slík bygging hafa kost
að um 40—60 rnillj. k., fullbúin
tækjum. f öðru lagi húsnæði,
sem yrði hluti úr. stærri bygg-
ingarheild í þágu læknakennslu
og í þriðja lagi bráðabingðaihús-
næði.
Þá gat menntamálaráðher.ra
þess, í sambandi við frambúðar-
stefnu í menntun tannlækna, að
áiiti danska rektorsirns, væri
ekki æskilegt að miða tann-
læknakenn.sluna hér við að braut
skrá fleiri ©n 7—3 kandidata ár-
lega, en þar sem talið hefð: ver-
ið að fást þyrftu 15 kandidatar
árlega, yrði að reyna að semja
við erlenda háskóla um að taka
við íslenzkum tannlæknástúdent
um svo að bilið yrði brúað.
Hefði komið í ljós, að Gauta-
borgar'háskóli hefði, getað tekið
við 8—10 nýstúdentum árlega
gegn greiðslu af íslenzkri hálfu
vegna rekstrarkostnaðar. Hefði
verið áætlað, að sú greiðsla
mundi nema um 125 þús. kr.
fyrir hvern námsmann, miðað
við verðlag ársins 1963. Hetfði
ekfci þótt fært, að taka þessu
boði, enda hefði þá tilkostnaður
á hvern nemanda verið meiri en
kennslukostnaöur var áætlaður
á hvern ful'lmienntaðan tann-
lækni við Háskóla íslands.
Þá sagði ráðherra, að sumax-
ið 196P hefðu tekizt samningar
milli dómismálaráðu'neytisins og
menntairiálavéðuneytismis að
tannlæknadeildin fengi framleng
ingu á húsnæði því er hún hefði
í Landsspitalabygginigunni til
ársins 1972. eða þar til þeir stú-
dentar, sem hæfu nám í tann-
lækningum haustið 1966 hefðu
að .öllu eðlilegu lokið námi.
Árið 1966 hefði ekki farið
fram skráning nýstúdenta í tann
læknanám, en ákveðið að taka
ó móti þe'm er stæðust for-
próf í efnafræði 1967. Sam-
kvæmt því hefðu verið skráðir
9 stúdentar til náms á öðru ári
'hauistið 1967. Hins vegar hefðu
aðeins tveir stúdentar verið
sknáðir til náms á fyrsta ári sl.
haust og teldi forstöðumaður
tannlæknakennslunnar, að það
hafi verið óvis'sa um námsað-
stöðu til lokaprófs sem mestu
réði þar um.
Menntamiálaráðuneytinu hetfði
verið ókunnugt um þá ákvörð-
un læknadeildar, að tilkynna um
sækjendum að ekki væri hægt
að tryggja þeini nema 5 ára
námsvist í deildimli hérlendis
Ef til ráðuneytisins hetfði verið
lei'tað, hefði það verið neiðu-
búið áð beita sér fyrir fraimlen.g
ingu leigusarrningsins við dóms
málaráðuneytið í eitt ár enn, til
þesis að þeir. sem hófu nám á
sl. haust gætu örugglega lokið
niámi sínu hér á landi.
Að lokum sagði náðlherra, að
ljóst • væri að framansögðu, að
starfsaðstaða tannilæknakennsl-
unnar hefði verið stóretfld á síð-
ustu árum með f járveitingum til
tannlækningastofunnar og
auiknu kennaralið1. Hinis vegar
væri ekki enn ákveðið hver
frambúðarlausn yrði á húsnæð-
ismiálum kennslunnar. En það
atriði væri ásamt öðrum mál-
efnum, s-ern varðaði fraimitiðar-
þróun Háskóla íslands til atíhug-
unar hjá háskólanefndinni sem
sk puð hefði verið 1966 og vænt
anlega lyki störfum á þessu ári.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA
SÍMI 1D«1DO |
Nýskipan læknaþjón-
ustu borgarinnar
— ti! umrœðu í borgarstjórn innan tíðar
GEIR Hallgrímsson, borgar-
stjóri, sikýrði frá því á blaða-
martnafundi sinium sl. fösitudag,
að iunain tíðar yrðu lagðar fyrir
borgarsitjórn •tillögur um nýskip-
an lækmiþjónustu í borginiui.
Sagði bor'garstjóri að mmegin-
efni þesisara 'tiliiagwa mundi
v'erða það að gera heimiMs'lœkna
starfið e*ftirisóiknarverðara og
byggt á þvi að samistar'f takist
um, lækniSþjónu'stu í einls'fcöfcuim.
hverfum borgarinnar.
Sérstö'k nefnd tfiöfu'r is'tartfað að
þessum mláíu'm og ibefur hún
gert um þau sérstakar til'lögur,
se.m e'fcki hafa verið birtar enn.
Götuljósastaurar
boðnir út aftur
— Afstaða borgarinnar til innlendra og
erlendra tilboða
AÐ gefmi tilefni útboðs Inn-
kaupaistofnunar Reykjavíkur-
borgar á götuljósiasitaurum, var
Geir HaJlgrrímsson, borgarstjóri,
inntur eftir því á blaðamanna-
fundi sínum sl. föstudag, hver
afstaða Reykjavikurborgar væri
til útboða á innlcsidum og er-
lendum markaði.
Borgarstj'óri sagði, að borgin
hefði .í vaxandi nmæúji Æarið ú't ó
þá brautf að bjóða ú(t verk og
innkaup mieð það fyrir auguim
að ná sem bagstæðuistuim saimin-
ingum um kaup á vöru og þjón-
ustu. B'orgaratjóri sagði það vera
.siifct 'álit að ú‘tboð®lýsin'g eatti
jafnan að vera á fslenzíku áisarnt
erlendu mláli og betfði því verið
tekin áfcvörðun uim að bjóða
gcituljó'sa.stauran'a út afltur. Uhn
afls'töðuna til tilboða i.n.nlendra
og erlendra aðila sagði borgar-
stjóri, að ef gæðin væru saim-
bærileg teidi bann verðið á inn-
lendu framileiðslunni mega vera
ne'kkru hærra en Ihins vagar
hljóti Menzfcir tframileiðendur
að óisfca efltir þvtf aðlhaldi, sem
út.boð á erlendum marfc'aði slkap-
ar.
— Brú yfir Borgarfj.
Fraimlhald aif bls. 16
samtanburði verður einnig að
taka tillit til hagnaðar umferðar
innar atf því að aka mun styttri
vegalengd. Rannsóknir á leið-
inni Seleyri-Bongarnes mun pó
verða bæði tímafrek og kostn-
aðarsöm. Kanna þarf burðarþol
botnsins í firðinum með hlið-
sjón af hárri vegfyllingu og brú-
argerð, þéttleika hans fyrir mis-
munandi vatnsþrýstingi innan og
utan við veg. Eitt erfiðasta vanda
málið verður þó að rannsaka
hvaða áhritf vegur og brú yfir
Borgarfjörð getur haft á flóða-
hættu á láglendinu við Borgar-
fjörð í miklum vatnavöxtum og
samfara stórstreymi í suðvestan
átt og lágum loftþrýstingi. Til
þess að fá úr því skorið, þarf
m.a. að kortleggja mikið land-
svæði við botn fjarðarins, svo
að nokkuð sé talið. Til saman-
burðar þarf svo a gera áætlun
um endurbyggingu núverandi
vegar sem hraðbrautar. Rann-
sóknir þessar hljóta að taka
nokkuð langan tíma og kosfca
mikið fé.
Að lokinni ræðu ráðberra tóku
einnig til máls þeir Halldór E.
Sigurðsson, Jónas Árnason og
Jó.n Árnason og tóku þeir und-
ir það sem fram kom í ræðu
fyrirspyrjanda. Að lofcum tófcu
svo aftur til máls þeir Ingóltfur
Jónsson samgöngumálaráðherra
og Ásgeir Pétursson .
ISLENDINGAR
OG HAFIÐ
W
hi sYNmm
Tillögur þœr um merki sýningar-
innar, sem hafa ekki verið sóttar
enn, verða afhentar höfundum í
skrifstofu sýningarinnar í Hrafn-
istu í dag og nœstu daga.
Hötundar tilgreini dulnefni, sem
þeir notuðu, er þeir sœkja tillög-
ur sínar.