Morgunblaðið - 20.03.1968, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1968
19
Eins og kunnugt er af fréttum liggja tvö rússnesk olíuskip nú við festar í Reykjavík og losa
olíur og benzín á tanka Olíufélaganna. Myndin er tekin af öðru skipinu, Jelsk, þar sem
það liggur við Laugarnes. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
- ISLENDINGAR
FraimJhald af blis. 2
Þeir vonu ekki margir íslend-
ingarnir, og hel'dur ekiki margir
Danir á íslandi, sem vissu af
afhendingu eða innilhaMi þess-
arar orðsendingar. Aðeins uim
5—6 maixns vissu af henni fyr-
ir utan íslenzku stjórnina og
Gísla Sveinsson, forseta Alþing-
is.
Þar sem orðsendingunni var
- ANNRÍKI
Framftiald aif •bflis. 28
Fimm skip Eimskipafélags-
fslands voru í hötfniinni í giser
og var unnið að iosun úi
þekn öllum, en mest áherzla
lögð á að losa GuIMOss. Hef-
ur hann nú miisst úr eina
ferð ,en búizt er við að hann
gaongi inn í áætlunina aftur
í kvöld.
Ljúka á við að losa Sel-
foss uim helgina, en síðan fer
hainn út á land og lestar fros-
inn fisk til Bandaxákjanna.
Tungutfosis og Bakkatfoss fara
út á land ,þegar losun er
lokið í Reykjavík, og losa
þar tiilbúinn ábuxð frá Nor-
egi. Mánafoss fer vænitanLega
á fimmtudagskvöM til Bret-
lamd. Öll þessi skip Eimskipa
félagsins eru með ýmiss kon-
ar stykkja-vöru, sem á að fara
í land í Reykjavík.
Eitt skip S.Í.S., Jökultfeil
tfór til Þorl'ákshaifnar, þatr
®em skipið hetfði þurft að
bíða otf lengi losunar í
Reykjavík, Losaði skiipið fóð
urbæti í Þorláksihötfn, en
stykkjavöru, sem átlti að fara
í land í Reýkjavík, var land-
að í Ketflavík í gær í stað-
inn.
Liilatfell byrjaði að lesta
Olíu til verksmiðju á Au'st-
urlandi í gær. Mæliíell var
með áburð til verksmiðjunn-
ar í Gutfunesi og var byrjað
að losa skipið í gær. Unnið
var að losun Stapatfells í gœr,
en síðan fer skipið táll Kefla-
víkur og verður loikið við að
losa það þar. Amarfell verð-
ur fuilllosað í Reykjavík og
er búizt við, að þvi ljúki í
dag eða í kvöld. Losun Sam-
bandsskipanna gekk með
eðlilegutm bætti.
Eitt skip Jökla h.f., aVtna-
jökull ,lokaðist inni í Reykja-
víkurhötfn og var byrjað Mt-
i'Ls 'háttar á að losa þ£ið í gœr.
Vatnajöfcull er með ýmiss
konar stykkjavöru og er bú-
izt við, að Losun ljúki um
helgina.
Þrjú skip Hafskips h.f. tötfð
ust vegna verkfallsims. Þeg-
ar á mánudaigskvöM var byrj
að að losa Langá, en hún er
með stykkjavöru og 100 tonn
atf gipsi til Sementsverksmiðj
unnar á Akranesi. Rangá fór
til Þorlákshafnar og losar þar
fóðurvöru, en í gær var unn-
ið við losun stykkjavöru úr
Selá. Laxá kom ti’l Reykja-
víkur á mánudagsmior'gun, en
þar sem nokkur bið er á los-
un verður skipið sebt í slipp
og nieð allan farminn, sem er
mest megniis stykkjavara.
Auk framantalinna skipa
stjöðvuðust 'svo Grjótey, Suðri
og sementsskipið Freyfaxi 1
Reyk j avifcu rhöf n.
ekki svarað, senidi danska sendi-
ráðið ekki fuiltrúa til hátíða-
haldanna á Þingvöllum, 17. júní
1944. En Danirnír á íslandi, úr
félögunum „D£innebrog“ og „Det
damske Selska:b“ tóku þátt í
þeim og hlustuðu — meðan regn
ið streymdi niður — á Gísla
Sveinsson lesa upp símskeytið
írá Kristjáni konungi 10., en það
kom frá Stokkhólmi, þegar
nokkuð var liðið á hátíðahöM-
in.“
• Afstaða danskra á íslandi.
Outze ræðir sérstaklega um
afstöðu danskra manna á íslandi
till sjálfstæðismálsins: „Á styrj-
aMarárunum voru allmargir
Dan/ir á íslandi" segir Ouitze.
Þeir skiptust í tvo nokkuð skýrt
afmarkaða hópa, annars vegar
Dani, sem árum saman höifðu
verið biisettir á íslandi og vonu
venjulega giftir inn í íslenzkar
fjölskyldur, — hins vegar meiri-
hluta þeirra fjögur hundruð
Dana, sem höfðu komið þangað
til tímabundinna starfa, en ekki
náð að komast heim, þar sem
Danmörk var hertekin". Þeir
höfðu með sér hvor sitt félagið,
fyrrnefndi hópurinn „Det danske
selskab", hinn síðarnefndi félag-
ið „Dannebrog".
Ouitze segir, að flestir Danirn-
ir hafi verið á þeirri skoðun í
mieginatriðum, að sjá'Lfstiæði ís-
Lands væri óhjákvæmJlegt og
jatfnvel sjáltfsagt, en það hafi
komið miest á óvart ,að félags-
mennimir í „Danneibrog", —.
sem voru þó aðeins gestir á ís.
landi og áttu von á að fara bunt
að strðinu lbknu — voru sýnu
ákafari fylgismenn þess, að ís-
lendingar fengju sjáltfstæði
strax, en hinir, sem bimdnir
voru Íslendingum sterkari og
væntanlega varanlegri böndium.
Segir Outze, að þessi aifistaða
Dannebrogsmanna hafi etflaust
orðið til að efla þá skoðun með
íslendingum ,að almenningur í
Danmörku hefði þessa sömu af-
stöðu. Danirnir í „Det danske
selskab“ voru, segir Outze, jafn
sannfærðir um, að íslenidingar
ihlytu að verða sjáltfsitæð þjóð,
og voru þeirrar skoðunar, að
sjálístæðismálið mætti ekki eyði
leggja vinskap Dana og íslend
inga, — en þeir voru haMnir
meiri efasemdium um afstöðuna
heima í Dan'mörku til sjálfstæð-
ismiálsins.
• Fréttalestur og hlutleysi
útvarpsins.
í riti sínu ræðir Börge Outze
einnig lítillega um pólitíska af-
stöðu Islendinga í styrjöldinni
og segir, að sljórnin hafi staði?
mjög fast á hlútleysi landsins.
Hins vegar hafi verið á landinu
þó nokkrir íslendingar, sem
'höfðu samúð m>eð Þjóðverjum,
ekki þó endilega Hitfler og hans
kónum, heldur því, sem þeir
hafi kaLlað „málstað" Þýzka-
Lands m.a. andkommúnismanum
og etftirsókn Þjóðverja í aukið
landrými. „Margir íslendingar
bötfðu stundað nám í Þýzkalandi1
segir hann, „og elskuðu þýzka
menningu". Þá minnist hann
einnig á, að Þjóðverjar hafi lengi
áður hatft allmikinn áhuga á ís-
landi og íslendingum og hann
hafi sízt minnkað í táð nazista.
En mest segir hann þó að sam-
úð íslendinga hafi verið með
Norðmönnum og vinátta íslend-
inga og Norðmanna, sem hér
voru, hafi eflzt mjög á þessum
árum.
Meðal annars, sem Börge Outze
drepur á í skrifum sínum um
ísland er, Ríkisútvarpið hafi,
samkvæmt íyrirskipunum rikis-
'Stjómarinnar, alltatf sent út
fréttaskeyti í þeinri röð, að
þýzku skeytin voru lesin á umd-
an fréttaskeytum frá Banda-
mönnum. Sama segir hann, að
hafi verið gert framan atf í
dönsku fréttasendingunum, sem
komið var á samkvæmit sam-
komulagi íslenzku rí'kisstjómar-
innar og de Fontenay, sendi-
herra Dana, og voru fyrst og
fremst ætlaðar Dönum á íslandi,
dönskum sjómönnum sem sigldu
við landið, m.a. í skipalestun-
um, og ti'l Grænlands.
Til þess að senda fréttirnar
haíði de Fontenay ráðið sérstak-
an mann ,er talaði sérlega góða
dönsku, en reyndist, að sögn
Outze veikur fyrir Þjóðverjum
og þýzkri sögu og lét það koma
fram í fréttunum. Segir Outze,
að hann hatfi flutti fáar fregnir
brezka úvarpsins BBC — frá
Danmörku og sennilega aldrei
hlustað á dönsku fréttasending-
arnar í BBC. Árið 1944 segir
Outze, að þessu hafi verið breytt.
Þá hafi danskur maður tekið við
fréttasendingunum og losað þær
við hinn þýzka tón, en jatfnframt
gengið svo langt í hina áttrna —
að senda fréttir hlynntar Dön-
um og Bandamönnum — að
hann hafi „stundum verið nær
búinn að gera hinn hlutlausa út-
varpsstjóra gráhærðan atf öILu
saman“, eins og hann komst að
orði.
Morgunlblaðíð hatfði samband
við Jónas Þorbergsson, sem var
útvarpsstjóri á striðsárunum og
spurðist nánar fyrir um þær
reglur, sem Outze segir, að hatfi
verið settar um fréttatesturinn.
Sagði Jónas ,að þar væri ekki
rétt frá hermt, — rikisstjórnin
hetfði en'gar reg'lur sett um frétta
lestur aðrar en þær að gæta
skyldi fýllstu óhlutdrægni við
lestur frétta og framsetningu.
„Þegar ísland var hertekið af
Englendinigum", sagði Jónas,
„fór ég þegar á fund yfirfor-
ingja setuliðsins, — hann hatfði
þá sezt að þaT sem þýzka sendi-
ráðið hafði verið — ag tjáði hon
um, að íslenzka ríkisútvarpið
óskaði etftir því að vera alger-
lega óhlutdrægt. í fréttatflutningi
og birta fréttir hvaðanæva að,
jatfnt frá Berlín sem London,
Moskvu og Washington eða öðr-
um stöðum. Herforinginn tók
þessu vel, en skipaði mairn til
þess að hafa samvinnu við okk-
ux um að’gæta þess, að ekkert
væri sagt í útvarpinu um sjálfa
hórsetuna, herflutninga og aðr-
ar hreyfingar hersins hér á landi
eða annað, sem verið gæti and-
stæði'ngunum í hag að heyra.
Þeir tóku meira að segja svo
strangt á þessu, að þeir gerðu
athugasemd, er einhverju sinni
sagt frá því í fréttum, að ofsa-
veður hafði gert við landið og
bátar farizt af þeim vöMum. Það
mátti þá ekki, því að það gaf
andstæðingunum of m'iklár upp-
lýsin.gar".
Aðspurður um það, hver les-
ið hefði dönsku fréttirnax í út-
varpinu, kvaðst Jónas Þorfoergs-
son ekki muna það, en sagði að
Danir hetfðu, eins og Bretar og
Norðmenn, fengið klukkustund
til afnota í útvarpinu til útsend-
inga.“ Og Danir 'fenigu þá sér-
stöðu að þurfa ekki að greiða
fyrir þennan Mukkutíma, eins
og hinir, bæði vegna þess, að
þeir voru okkar nánasta sam-
bamdsþjóð og hins, að þeir voru
hersetnir af Þjóðverjum og við
viMum þannig sýna þeim stuðn-
ing okkar", sagði Jónas. Ekki
vildi hann við kannast að hafa
giánað á hár al' viðskiptuim sín-
um við þann danska mann, er
síðast tó’k við fréttalestrinum, en
vissulega hefði hann reynt að
sjá svo um, að hlutleysi útavrps
ins væri ’gætt eins og kostuir var.
Morgunfolaðið fékk síðain þær
upplýsingar hjá Ludvig Storr,
aðalræðismanni Dana á ísl'andi,
að Daninn, er síðast sá um
dönsku fréttasendíngarnar hefði
verið Ole Kællireicfo, riitstjóri
Hafði hann farið frá Danmörku
til Englands og gat ekki snúið
heim, þar sem nazistar höfðu
la.gt 50.000 krónur til höfuðs hon
um. íslenidingurinn, sem dönsku
firéttirnar las fyrstur, var að því
er Storr sagði, prófessor Guð-
brandur Jónsson, en við frétta-
lestrinum af honum tók kona, að
natfni Edith Nielsen, dóttir Jo-
hannesar Nielsens kaupmanns,
en hún hafði unnið við sendi-
ráðið.
- MJÓLKIN
Framhald atf bls. 3.
var, en víða er hún svo mikil
að ekki var unnt að komast
yfir það verk. Til var að
menn létu mjólkina setjast í
tönkunum og tæmdu síðan út
undanrennuna en strokkúðu
rjómann. Þar sem ekki voru
til tæki voru þau fengin að
láni. Reynt var að bjarga því
sem bjargað varð, en af
þessu varð hér þó mikill
skaði.
Siggeir Björnsson í Holti í
Kirkjubæjarhreppi í V-Skaft.
sagði:
— Hér eru engir tankar
komnir og ekki unnt að
geyma mjólk nema í brúsum.
Ætlað er að byggja sameigin-
legan tank að Kirkjubæjar-
klaustri og flytja þaðan á
tankbílum í Mjólkurbúið. Hér
eiga menn tæki til vinnslu
mjólkur heima og hér eru
einnig ekki mjög stór kúabú.
Ég geri því ráð fyrir að mest
af mjólkinni hafi veri'ð unnið
í smjör.
Jón Sigurðsson í Skollagróf
í Hrunamannahreppi sagði:
— Éð tel að lítil nýting hafi
orðið hér á mjólk, þótt ekki
muni miklu hafa verið hellt
niður. Heimagert smjör verð-
ur léleg söluvara og því að
li.tlu gagni þar sem um eitt-
hvert magn af því hefur verið
að ræða. Við losnuðum ekki
víð mjólk í 9 daga og hér eru
engir tankar ennþá, en menn
hafa getið sent tveggja daga
mjólk er verkfallið leystist.
Ég þorði ekki að gefa mínum
kúm mjólk. Þær eru svo við-
kvæmar fyrir fóðrun. Ég tel
því, að hér sé um sama pen-
ingatjónið að ræða, og að
nær ekkert hefði orðið úr
mjólkinni. Hér framleiðum
vi'ð 120 lítra af mjólk á dag.
Við fleyttum rjómann ofan af
og strokkuðum hann. Svo gáf-
um við hrossum og kálfum
vel af mjólk.
Magnús Guðmundsson,
Mykjunesi í Holtum, sagði:
— Hér er víðast búið blönd
uðum búskap og sumir hafa
nær engar kýr og sluppu því
við skaðann. Ég held að hér
hafi ekki veri'ð hellt niður
nema þá einhverju af undan-
rennu. Allir reyndu að skilja
og strokka. En þetta var
nógu slæmt fyrir því.
Björn Erlendsson í Skál-
holti í Biskupstungum sagði:
— Hér var reynt að vinna
úr mjólkinni eins og kostur
var. Menn fóru milli bæja og
fengu lánuð tæki. Hinsvegar
kom þetta mjög misjafnt nið-
ur. Sumir höfðu mjög mikla
mjólk, enda telja margir sig
hafa orðið fyrir tilfinnanlegu
tjóni. Konumar hér lögðu á
sig mikla vinnu og voru mjög
myndarlegar, gerðu aúk
smjörs bæði skyr og mysuost.
Ég veit um mann sem fram-
leiðir 440 líitra á dag og hann
lét setjast til í brúsunum og
veiddi síðan rjómann ofan af
og strokkaði hann. Hér var
strokkað með ýmsu móti, t.d.
sett bulla í venjulegan mjólk-
urbrúsa og strokkað upp á
gamla mátann og gafst vel.
Látum við svo lokið þessu
spjalli við sunnlenzka bænd-
ur. Auðséð er, að verkfallið
hefur valdið þeim tilfinnan-
legum erfiðleikum, og þeim
mestum, sem verst eru við
slíku búnir.
- GOMULKA
Fraimihald af bls. 1
og Voru viðstad'dir alilir heiztu
fraimliim'enn kioimimiúnilsta/fLokks-
ins. Var þetta í fynsta iskipti að
höfu'ð'paiurarnir allir létu sjá sig
saiman síðan •sitúdentaóeirðir
u'rðu þar í landi á dögunuim. Á
veggjuim í fundansalnuim hengu
spjöiM m>eð á'tetrunuim eins og
„niður rneð áróðursimenn og
endurskoðunar og ihekrusvaltía-
•stefnu“ og önnur er Lýstu stuðn-
ingi við félaga Gomuika.
iEírrgnitiMaMli
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍMI 1D*1DQ
BÍL8KIJR8HURÐ/UÁRM
Sífellt fleiri velja
hin vönduóu STANLEY
KÍLSKÚRSHURÐAJÁRN.
Laugavegi 15,
sími 1-3333.