Morgunblaðið - 20.03.1968, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 196«
27
MARGIR Suffurnesja- og
og Eyjabátar reru í verkfall-
inu og ýmist ísuðu aflann eða
söituðu um borð. Aflaðist
saemilega þegar gaf á sjó og
mest af ufsa, en einnig tölu-
vert af þorski. Loðnubátar
lönduðu einnig þar til þrær
voru orffnar fullar.
I>að má segja að venjulega
sé róðri lokið þegar búið er
að draga og landa á venjuleg-
um dagróðrar'bátum og þyk-
ir það oft ærin vinna. I verk-
föllunum bættu sjómenn, sem
reru á sig mikilli vinnu til
þess að þurfa ekki að hætta
róðrum. Sjómenn ýmist sölt-
uðu aflann eða ísuðu um borð
þótt allt væri með takmörk-
unum, því að mun færri net
en venjulega voru lögð í sjó.
Sjómennirnir önnuðust alla
verkun aflans, gerðu að,
fiöttu fiskinn og söltuðu. Sltk
verkun ©r þó frekar óað-
gengileg á smærri bátum flot
ans. Á myndinni hér að ofan
eru sjómenn í fi&kaðgerð.
Afli var mjög góður hjá
sumum netabátum í fyrradag
og komst upp í rúmlega 60
tonn á bát af boldungs ufsa.
A neðri myndinni er bátur
með lúgufulla lest og slatta í
stíum á dekki.
(Ljósmyndir Sigurgeir
Jónasson).
Vill viðurkenna
Oder-Neisse línuna
- skoðun Vlilly Brandt utanríkis-
ráðherra V-Þýskalands
Núrnbeirg, 19. marz — AP —
UTANRÍKISRÁÐHERRA Vest-
ur-Þýzkalands, Willy Brandt,
formaður vestur-þýzka jafnaffar
mannaflokksins, lagffi tii í gær,
aff v-þýzka stjórnin viffurkenndi
hina umdeildu Oder-Neisse línu,
sem nú markar landamæri Aust-
ur-Þýzkalands og Póllands, i von
um aff þá verði unnt að koma á
friffarsamningum viff Þýzkaland
i heild.
Þýzkir flóttamenn mótmæltu í
dag harfflega skoffunum utanrík-
isrfáffherrans og kölluðu þær
svik viff Þjóffverja.
Brandt sagðt þet.ta í ræðu, er
hann hé!t á landsfundi flokksins
í Núrnberg og gekk þar með
lengra en nokkur v-þýzkur ráð-
herra hefur gengið til tilslökun-
ar í þessum eínum. Hann sagði,
að ef horfst væri í augu við hið
raunverulega ástand, eins og bað
er nú, yrði ekki hjá því komizt
að viðurkenra þessi landamæri.
Opinber afstaða v-þýzkra
stjómarvalda hefur veirið að
bíða með að ákveða endanlega
landamæraskipunina, þar til
gerðir verði allsherjar friðar-
samningar miili stjórnar, sem sé
fulltrúi Þýzkalands alls og þeirra
iíkja, sem börðust gegn Þjóð-
verjum í heimstyrjöldinni sið-
ari. Hins vegar hafa V-Þjóðverj-
ar he tið að b-ita ekki valdi tii
þess að breyta iandamærum.
Brandt sagði, að V-Þjóðverjar
vildu sættast við Pólverja,
hvort sem friðarsamningar yrðu
undirritaðir eða ekki. Hann
minntist hinsvegar ekki á kröf-
ur þeirra Þjóðverja, sem áður
bjuggu austan Oder-Neisse lín-
unnar, um að fá að flytjast aftur
til fyrri heimkynna.
Fréttamenn frá austantjalds-
löndunum, sem fylgdust með
landsfunidinum segja, að Brandt
hafi tekið skref fram á við.
Þeir benda þó á, að Kurt Kies-
inger, kanzlari, hafi áður talað
um að virða núgildandi landa-
MEÐAN á verkfallinu stóð
sigldu togararnir með allan sinn
afla, sem að öðrum kosti hefði
verið landað heima, þar sem er-
lendur markaður var lélegur.
Nú að verkfalli loknu, munu
togarar strax fara að landa í
verstöðvum hér, þeir sem ekki
eru þegar á siglingu út.
Svalbakur seldi sl. þriðjudag
í Grimsby 99 lestir fyrir 6851
sterlingspund, Hallveig Fróða-
dóttir seldir í Cuxhaven á mið-
vikudag 111 lestir fyrir 67700
mörk og Karlsefni einnlg þar
127,6 lestir fyrir 76285 mörk. Þá
mæri, án þess þó að fást til að
falla frá kröfum Þjóðverja um
landssvæðin austan þeirra.
Landsfundurinn í Núrnberg
er hinn fyrsti, sem jafnaðar-
menn halda eftir að þeir hófu
stjórnarstarf í desember 1966.
Innan flokksins er sterk and-
staða gegn stjórnarsamvinnunni
við kristilega demókrata, eink-
um meðal yngri flokksmanna og
gerðu þeir aðsúg að Willy
Brandt í gær, sunnudag, er hann
kom til fudnarins.
Flokksstjórnin lagði í dag
fram tillögu, þar sem mælt er
með því, að bundinn sé endi
á loftárásirnar í N-Vietnam til
þess að auka líkurnar fyrir frið-
arviðræðum. Kiesinger kanzlari
hefur þegar fordæmt þá tillögu
og sagt, að Vestur-Þjóðverjum
farist ekki að prédika fyrir
Bandaríkjunuim, hvað þeir eigi
að gera í Vietnam.
seldi Röðull í Cuxhaven 103,6
lestir fyrir 69837 mörk. Fimm
togarar selja í þessari viku í
Bretlandi við mjög erfiðar að-
stæður, en engin sala er í Þýzka
landi. Þjóðverjar vilja ekki fá
fisk, þó fastan sé komin.
Þeir togarar sem munu landa
fiski sínum heima nú, að
afloknu verkfalli, eru Maí, sem
landar i Hafnarfirði, Þormóður
goði og Marz í Reykjavík, Egill
Skallagrímsson landar líklega á
Akranesi, Sléttbakur á Akur-
eyri og Hafliði á Siglufirði.
Togararnir byrja
nú að landa heima
— seldu erlendis fyrir lélegt verð
Ríkissjóður eigi bisk-
upsbústað í Reykjavik
— tillaga um að svo yrði ekki felld
FRUMVARP um íbúffarhúsnæði
í eigu ríkisins var afgreitt frá
efri deild í gær.
Við þriðju umræ’ðu komu
fram breytingartillögur frá
þremur þingmönnum Reykjanes-
kjördæmis, þeim Pétri Bene-
diktssyni, Gils Guðmundssyni og
Jóni Á. Héðinssyni, þess efnis,
að embættisbústaður biskups í
Reykjavík yrði ekki undanskil-
inn ákvæðum frumvarpsins, sem
gerir ráð fyrir að ríkið hætti að
eiga embættisbústaði í þéttbýli.
Þeir sem tóku þátt í umræðum
um málið voru Jón Á. Héðins-
son, sem mælti fyrir breytingar-
tillögunni, Ólafur Björnsson,
Páll Þorsteinsson, Pétur Bene-
diktsson og Magnús Jónsson,
fjármálaráðherra.
Við atkvæðagreiðslu var við-
j haft nafnakali og var þá tillag-
an felld með 11 atkvæðum gegn
4. Þeir sem samþykkja vildu til-
löguna voru Elnar Ágústsson,
Jón Á. Héðinsson, Pétur Bene-
diktsson og Gils Guðmundsson.
Þeir sem atkvæði greiddu á
móti henni voru: Auður Auðuns,
Eggert G. Þorsteinsson, Jón
Árnason, Jón Þorsteinsson, Jón-
as G. Rafnar, Magnús Jónsson,
Ólafur Jóhannesson, Páll Þor-
steinsson, Steinþór Gestsson og
Sveinn Guðmundsson. Þrír þing-
menn, þeir Bjarni Guðbjörnsson,
Jónas Magnússon og Ólafur
Björnsson greiddu ekki atkvæði,
og tveir þingmenn voru fjar-
staddir.
- JOHNSON
Fraimihald af bls. 1
urinn, sem setiff hefur allan tím
ann í stjórn Johnsons
Shriver dvelst á Spáni í leyfi
með kionu sinni og hann sagði
fréttamönnum, að hann hefði
ekki verið beðinn um að taka
þátt í kiosningabaráttu Kenne-
dys Hann kvaðst ekki vita, hvað
hann myndi gera, ef þess yrði
farið á leit við bann. Síhrilver
sagði, að sér kæmi ákvörðun
Roiberts Kennedys ekki á óvarf
og Kennedy væri án efa þeirr-
ar skoðunar að með því móti
gæti hann bezt og mest þjónað
landi sínu og þjóð. Hdns vegar
tók Shriver fram, að honum
hefði ekki verið kunnugt um á-
kvörðun Kennedys fyrirfram.
Blaðamenn beindu þeirri spurn-
ingu til hans, hvort sá orðrómur
væri á rökum reistur, að hann
tæki við sendiherraembætti í
Paris og vildi hann ekki stað-
festa hann, en sagði að ef hann
yrði sendilherra myndi hann lita
á það sem tækifæri til þess að
vinna í þágu friðar.
Lesíer Maddiox, ríkisstjóri í
Georgíu ti'lkynnti í dag, að hon-
um hefði borizt Skeyti frá
Kennedy, þar sem hann fer fram
á stuðning ríkisstjórans til að
ná útnefningu. Rífcisstjórinn
sagði við fréttamenn, að hann
mundi leggja fram alla krafta
sína til að Kennedy yrði sigr-
aður í kosningunum. Maddlox
er þekktur fyrir einstrengislega
afstöðu sína í kyriþáttamálum.
í ræðu þeirri sem Kennedy
bélt með stúdentunum í Kans-
as lýsti hann enn yfir andúð
sinni á þróun Vietnamstyrjald-
rinar og sagði að væri S-Viet-
nam stjórn svo mikið í mun að
ná herstöðinni við Khie Sanh
ættu stjórnarhermenn að koma
þangað og hermenn Bandaríkj-
anna að hverfa á braut tafar-
laust. Kennedy endurtók fyrn
ummæli sín frá laugardeginum,
og sagtti að hann færi ekki í
framboð af persónulegri óvild
til forsetans, heldur til að marka
nýja stefnu í málefnum Banda-
rikjanna bæði heima og erlend-
is. Kennedy sagði, að þróunin
hefði orðið óheillavænleg að
flestu leyti og það væri nú til
dæmis óhugsandi að forseti
Bandaríkjanna gæti ferðast óT
hultur um nær öll rfki S-Amer-
íku og hvarvetna verið hyll'tur
eins og fyrirrennari Jónnsons
fyrir nofckrum árum. f lok ræðu
sinnar sagði Kennedy, að aldrei
mundi hvarfla að bonum að
taka við embætti varaforseta i
stjórn Johnsons.
í ræðu Johnsons með banda-
rískum bændum í Minneapolis
lagði Johnson forseti mest kapp
á að verja stefnu sína í Viet-
nam og hvatti þjóðina til sam-
einingar í því máli. Hann gagn-
rýndi þau öfl innan Bandaríkj-
anna, sem róa að því öllum ár-
um að fá almenningsálitið upp
Johnson.
á móti stuðningi Bandaríkja-
mana við S-Vietnam. Porsetinn
kvaðst á hinn bóginn mundi
taka fegins bendi hverri tillögu
eða uppástungu frá h'verjum sem
hún kæmi — sem leitt gæti til
lausnar á Vietnamdeilunni.
Ekki vék forsetinn einu orði
að hugsanlegu framboði Rotoerts
Ken.nedys né heldur hetfur flor-
setinn enn staðtfest að hann getfi
kost á sér ti'l endurkjörs, þótt
flestir telji það sjálfsagt mál.
Humprey varaflorseti sagði á
sunnudag, að hann mundi berj-
ast fyrir því með oddi og egg
að Johnson yrði endUrkjörinn
og hann væri raunar ekki í
minsta vafa um ð svo færi.
- SKATTAR
Framihald atf bls. 1
inn að því að koma á varanleg-
um greiðsluafgangi í viðskipta-
jöfnuði Breta, og það er verk-
efni, sem við verðum að leysa
einÍT, sagð: Jenkins. Bretar ættu
í erfiðlerkum, sem hefði aukizt
enn í síðustu viku með ásókn-
inni í gulli á gullmarkaðinum
og af ógnun við peningakertfið
alls h ns lýðfrjálss heims.
Allir núverandi söluskattar,
munu verða hækkaðir og skattar
á áfengi, stfgarettum og hagnaði
af veðreiðum munu hækka. Þá
munu vega- og benzínskattar
verða hækkaðir.
Tekjuskattur mun hins vegar
verða hinn sami og áður, en rík-
issstjórnin hyggst gera ráðstafan-
ir til þsss að koma í veg fyrir
skattsvik í sam.bandi við trygg-
ingar. Erfðafárskattur verður
ekki hækkaður ,en gjafir sem
gefnar eru fjórum áum eða siðar
áður en gefandinn lézt, verða
ekki undanþegnar erfðafjár-
skatti.
Eiginmenn munu ekki heldur
fá framar frádrátt vegna konu
snnar fyrir allt það almanaks-
ár, er þeir ganga í hjónaband,
heldur aðeins frá þeim tíma, er
þeir kvænast.