Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR ~29. MARZ 1968 5 10 útskrif ast úr Málaraskðlanum UM þessar mundir stendur yfir j sem útskrifast úr Málanaskólan- I hæð Iðnskólahússins, þar sem sýning á prófverkefnum þeirra, I um í ár. Sýningin er á efstu I Málaraskólinn er til húsa. í Mál Á myndinni sjást nokkur þeirra húsgagna, sem málaranemar hafa málað og skreytt fagurlega. (Ljósm. Sv. Þorm.). araskólanum fer fram kennsla í vierklegri málaraiðn, skreyting- um o.fl. I ár Ijúka 10 málara- nemar námi í málaraiðn og 9 stunda nám í 3. bekk, en náms- tími er 4 ár. Málaraskólinn hef- ur verið starfræktur í 14. ár í Iðnskólahúsinu, enda er hann deild í Iðnskólanum. Nemendur Ijúka verklegu prófi í skólanum og verkefnin eru m.a.: að lakka húsgögn, mála veggflöt og skreyta síðan, og gera skilti á tréflöt og pappírs- flöt. Tveir kennarar kenna við skólann, þeir Sæmundur Sig- urðsson og Jón Björnsson. Prótf- dómarar í ár voru Kjartan Gíslason, Hreiðar Guðjónsson og Haukur Sigurjónsson. Eftlrtaldir nemendur útskrifast í ár: Axel Axelsson, Einar Ólafsson, Gísli Ágústsson, Gísli Sveinbergsson, Guðmundur Þór Svavarsson, Guðmundur Stefánsson, Heligi Daníelsson, Kristján Guðbjarts- son, Leifur Örn Dawson og Óli Ólsen. ■Filter, í fararbroddi. 9.00 “Mætt á skrifstofuna”. 10.15 “Lokið við mðdel af nýju 12.00 "Byggingaráætlun rædd á hóteli. Slappað af með Viceroy”. leið til næsta stefnumóts". 1B.1B “Við brúna með yfirverk- 17.30 “Áríðandi fundur um nýja 21.30 “Notið skemmtilegs sjónleiks fræðingi og eftirlitsmanni. byggingaráætlun”. eftir erilsaman dag—og ennþá Viceroy fyrir alla”. bragðast Viceroy vel”. Ekki of sterk, ekki of létt, Viceroy gefur bragdid rétt... rétt hvaða tíma dagsins sem er! ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 1. apríl Skógafoss 10. apríl Reykjafoss 23. apríl ROTTERDAM: Reykjafoss 4. apríl Skógafoss 13. apríl Goðafoss 17. apríl * Reykjafoss 24. apríl HAMBORG: Skógafoss 8. apríl Goðafoss 22. apríl * Reykjafoss 27. apríl LONDON: Mánafoss 1. apríl Askja 10. apríl * Mánafoss 22. apríl HULL: Askja 16. apríl * Mánafoss 25. apríl LEITH: Mánafoss 3. apríl Askja 13. apríl Mánafoss 27. apríl NORFOLK: Fjallfoss 9. apríl * Selfoss 19. apríl Brúarfoss 10. maí NEW YORK: Brúarfoss 30. marz Fjallfoss 16. apríl * Selfoss 24. apríl Brúarfoss 15. maí GAUTABORG: Tunguifoss 2. apríl ** Bakkafoss 9. apríl Tungufoss í lok apríl KAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 4. apríl ** Gullfoss 10. apríl Kronprins Frederik 20. apr rungufoss í lok apríl KRISTIANSAND: Tungufoss 1. apríl ** Lagarfoss um 22. apríl GDYNIA: Dettifoss 2. maí VENTSPILS: Dettifoss 24. april KOTKA: Dettifoss 30. apríl *) Skipið lösar í Reykja- vík og á ísafirði, Ak- eyri og Húsavík. **) Skipið losar á Reyðar- firði, Reykjavík, ísa- firði, Siglufirði, Akur- eyri og Húsavík. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. GLÆSILEG M.S. GULLFOSS 18. maí til 6. júní. — Til London, Amsterdam, Ham- borgar, Kaupm.h., Leith. Njótið hvíldaT og hressing- ar í þessari glæsilegu ferð áfegursta tíma ársins. Verð farmiða frá aðeins kr. 12.900.00. ALLT MEÐ EIMSKIF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.