Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 19«» HLJOMAR í SIGTÚNI STÓRDANSLEIKUR í Sigtúni í kvöld kl. 9 — 1. FJÖRIÐ VERÐUR í SIGTCJNI. I F. U. J. Tjarnarbúð HLJOMAR skemmfta ftil klukkan 1 Sími /9000 B13 ÐI l\t í KVÖLD FRÁ K L. 6. HLÖÐftJDANSLEIKDR FAXAR Næst síðasti dansleikur hljómsveitar- innar hér á landi að smni. Skemmtun unga fólksins. Lefur Jóhannesson, eigandi Grana, tekur við farandbikar fyrir bezta góffhestinn á kappreiðum Fáks á Hvitasunnu 1967. Ungir sem gamlir hljóta kennslu RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA'SKRIFSTOFA síivii io*ioa í hesthúsum félagsins eru í vetur 450 hestar. Á s.l. sumri voru farnar nokkr ar hópferðir á hestum og var mikil þátttaka í þeim. Er ásetl- að að fara a'llmargar hópferðir á sumri komandi. Fræðsluerindi hafa verið flutt í vetur í félagsheimilnu um margt, sem varðar hesta og hestamennsku. Ræðumenn hafa verið m.a. Páll Agnar Pálsson, yfirdýralæknir, Árni Björnsson, læknir og Þorkell Bjarnason, ráðunautur. Reiðskóli verður starfræktur í vor á vegum félagsins og hefst kennsla fyrst í apríl. Verður bæði unglingum og fullorðnum gefinn kostur á að fá þjálfun í meðferð hesta. Kolbrún Kristjánsdóttir mun ari, Óíkar Hallgrímsson með- stjórnandi. Varamenn, Baldur Bergsteinsson og Friðþjófur Þor- kelsson. Úr stjórn gengu Eiríkur Guðmundsson og Leifur Jóthann- esson, sem lettgi hafa verið í stjórn félagsins, en báðust nú undan endurkosningu: Framkvæmdastjóri félagsins er Bergur Magnússon. Félags- menn eru nú á 7. hundraðinu, karlar og konur á ol'Ium aldri og úr öllum stéttum. í hestamennsku Frá aðalfundi Fáks ABALFUNDUR hestamannafé- lagsins FÁKS var haldinn nýlega í húsi félagsins á Skeiðvellin- um við Elliffaár. Húsfyllir var á fundinum. Rckstnr félagsins var meff svipnffn sniði og und- anfarin ár. Fjárhagur þess er góður. annast kennslu. Stjórn félagsins skipa þessir menn: Sveinbjörn Dagfinnsson formaður, Sveinn K. Sveinsson varaformaður, Einar G. Kvaran gjaldkeri, Jón Á. Bjarnason rrt- BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Teekifæri ! til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Rússajeppi árg. 65, 66. Bronco Diesel árg. 66. Moskwitch árg. 66. Opel Caravan árg. 64. Vauxhall Victor árg. 65. Austin Gipsy benzin 66. Bronco klæddur árg. 66. Volkswagen árg. 61, 62, 63, 64. Opel Capitan árg. 59, 62. Opel sendiferðabíll árg. 64. Fairlane 500 árg. 65. Mustang áTg. 66. Taunus 20 M árg. 65. Vauxhall VIVA árg. 67. Chevy II 100 árg. 65. Falcon 60. Mercedes Benz 220 S árg. 62, 64. Opel Record, eldri gerð árg. 65 . Chevrolet Discane árg. 64. Tannus 17 M árg. 65. Volkswagen fastback árg. 66, 67. Taunus 17 M station árg. 66. Chevrolet Impala, sjálf- skiptur árg. 60. Fiat 850 S, árg. 67. Volvo Amazon station árg, 66. Zodiac árg. 58. Land-Rover árg. 65. Rambler American árg. 65, 66, 67. rökum góða bíla í umboðssölul döfum rúmgott sýningorsvæði innanhúss. . UMBOÐIÐ SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Lífstykkjavörur í úrvali KANTERS — LADY — BELI.AVITA. 14 gerðir 8 litir brjótahaldara, 13 gerðir 3 litir magabelti, 6 gerðir 3 litir buxnabelti. 4 gerðir 3 litir corselett. Verzlið þar sem úrvalið er mest. Sendum í póstkröfu um allt land. Díj&gí&íwÁ Sími 10095. REKSTRARSPARNAÐUR Maður með víðtæka reynslu í innlendum og er- lendum viðskiptum vill taka að sér alls ltonar þjón- ustu fyrir verzlunar- og iðnfyrirtæki, svo sem: erlendar bréfskriftir, verðútreikninga, tollskýrslu- gerð, Iaunareikninga o. fl Hentug og hagkvæm þjónusta fvrir fyrirtæki, sem ekki þurfa á fastráðnu skrifslofufólki að halda. Ilér er ekki um aukavinnu að ræða, heldur aðal- starf, og er öll vinna meðhöndluð sem trúnaðarmál. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Sparnaður — Trúnaðar — 8.917“. Húsnæði til leign Til leigu er 500 fermetra húsnæði á góðum stað í Kópavogi. Leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar í síma 19804.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.