Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 18
( 18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 F í M Félag íslenzkra niyndlistannanna II. norrænt æskulýðsbienneale verður haldið í Helsingfors í október 1968. Hvert Norðurlanda hefur heimild til að senda verk fimm listamanna, eigi fleiri en fimm eftir hvern. Þátttakendur skulu ekki eldri en þrítugir eða ekki orðnir 31 árs í september 1968. Félagið hefur skipað í dómnefnd þá: Braga Ásgeirsson, Einar Hákonarson og Jóhann Eyfells. Efni í sýningarskrá þarf að vera komið til Hels- ingfors fyrir 15. maí Tekið verður á móti myndum, málverkum, högg- myndum eða grafík í Listamannaskálanum þriðju- daginn 16. apríl nk. kl 4—7. Ekkert má senda undir gleri. STJÓRNIN. Fermingargjafir STANLEYl verkfœri i fjölbreyttu úrvali Laugavegi 15. Sími 13333. Vandaðar fermingargjafir PELIK AN-PENNASETTIN PELIKAN-LISTMÁLARASETTIN fyrir þau listhneigðu. AJIt þjóðkunnar gæðavörur. Sturlaugur Jónsson & Co. Húsnæði til leigu í Ármúla 14 á 2. hæð fyrir hreinlegan iðnað eða skrifstofur. Upplýsingar á staðnum. Bolvíkingar — Bolvíkingar Árshátíðin verður í Sigtúni laugardagskvöld 30. marz og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar í verzluninni Pandóru, Kirkjuhvoli og við innganginn. Fjölbreytt skemmtiatriði, dansað til kl. 3 Bolvikingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn og skemmtinefnd Bolvíkingafélagsins í Reykjavík. Til fermingargjafa Tjöld Verð kr. 1680,00 og 1755,00 Aðalfundur Verzlunarbanka íslands h.f. verður haldinn í veit- ingahúsinu Sigtúni, laugardaginn 6. apríl 1968 og hefst kl. 14.30. D a g s k r á : 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir síðastliðið reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun tii bankaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðslu bankans Bankastræti 5, Reykjavík, miðvikudaginn 3. apríl, fimmtudaginn 4. apríl og föstudaginn 5. apríl kl. 9.30—12.30 og 14.00—16.00. Reykjavík, 28. marz 1968. í bankaráði Verzlunarbanka íslands hf. Egill Guttormsson, Þ. Guðmundsson, Magnús J. Brynjólfsson. Landspróf miöskóla Mbl. hefur borizt svohljóð- andi yfirlýsing; ÞANN 2. marz s.l. birtist í nokkr- um dagblaðanna grein eftir Þór- arin Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóra frá Eiðum: „Er tíma- bært að leggja landsprófið nið- ur?“ Við undirritaðir, kennarar við Gagnfræðaskólann í Neskaup stað, sjáum til þess fyllstu ástæ'ðu að þakka Þórarni opinberlega fyrir þetta ágæta innlegg í þær umræður og skrif, sem fram hafa farið um skólamál gagn- fræðastigsins um nokkurt skeið. Þórarinn skólastjóri hefur meiri reynslu af landsprófi mið- skóla en flestir þeir, sem um það hafa vélt í þeirri ómaklegu árásarhrinu, sem nú er að því prófi gerð. Álit hans ætti því að verða þungt á metaskálunum hjá þeim, sem hlusta vilja á hlut- læga dóma, byggða á áratuga reynslu mikils metins skóla- manns. Viljum við eindregið hvetja sem flesta til að kynna sér efni þessarar greinar Þór- ins, og alveg sérstaklega beinum við þeim tilmælum til kennara með nokkra reynslu af kennslu undir landspróf, að þeir láti í Ijós skoðanir sínar á landspróf- inu á opinberum vettvangi. Sjálfir teljum við okkur geta skrifað undir öll aðalatriðin í málflutningi Þórarins Þórarins- sonar í umræddri grein. Neskaupstað, 9. marz, 1968. Eiríkur Karlsson Hjörleifur Guttormsson ísak Veigar Ólafsson Jón Lundi Baldursson Kristinn Jóhannsson Pálmar Magnússon Þórður Kr. Jóhannsson, skólastjóri. Tónleikar LúÖrasveitar Akureyrar Akureyri 27. marz. LÚÐRASVEIT Akureyrar hélt tónleika í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri í gærkvöldi. Stjórn- andi var Jan Kisa og einleikar- ar Guðlaugur Baldursson (Bá- súnu) og Guðmundur Örn Gunn arsson (túba), en hann er að- eins 15 ára að aldri. Efnisskráin var mjög fjöl- breytt og skemmtileg, enda voru viðtökur áheyrenda, sem fylltu húsið, afar hjartanlegar. f Lúðra sveit Akureyrar eru 25 hljóð- færaleikarar, formaður er Sig- tryggur Helgason, gullsmiður. — Sverrir. FÉLAGSLÍF Golfklúbbur Reykjavíkur. Æfingar fyrir meðlimi og aðra áhugamenn um golf. Miðvikudaga og föstudaga kl. 20—21,30 í leikfimisalnum á Laugardalsvellinum. Kennsla á staðnum fyrir þá, sem þess óska. Æfinganefnd. Þróttur, knattspyrnudeild Æfingar á Melavellinum fyrir meistara fyrsta og ann- an flokk á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.30 og á sunnudögum kl. 10.00 f. h. Þjálfari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.