Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 25 Fyrir fermingarnar lleimamyndatökur, Correct colour á stofu, Correct colour eru vönduðustu myndeíökurnar á markað- inum í dag. 7 stillingar og stækkun. Einkaréttur á íslandi. Ódýrasta stofan í bænum. Pantið með fyrirvara. STJÖRNULJÓSMYNDIR, Flókagötu 45. — Sími 23414. Frá Bala Hestaleiga starfrækt Ferðir með fylgdarmanni. Verð 150.—, 300.—, og 350.— kr. Refaveiðar fyrir fyrrverandi nemendur á hverjum sunnudagsmorgni kl. 9.30—12 ef veður leyfir. Verðlaun veitt. Þátttökugjald kr. 300.— Upplýsingar í síma 51639. BRÚÐUVAGNAR FERMINGARGJAFIR SPEGLAR Vér bjóðum yður mesta SPEGLA-ÚRVAI., sem sézt hefur hérlendis. SPEGLAR og verð við allra hæfi. Sl’EGLABÚÐIN Laugavegi 15, sími 1-9635. Til fermingargjafa C O X línustýrð flugmódel með glóðarhaushreyfli. FjöSskrÉugur bókamarkaður * i UIVUHÚSI Opnuðum í morgun i skrúðugan bókamarkað Unuhúsi, 500 titlar innlendra úrvalsbóka, verðið niður úr öllu valdi, Hér er margt merkra bóka, sem margar hverjar ekki koma aftur á markað í okkar tíð. Nefna mætti allra síð ustu eintök af 4 bókum Guð- mundar Daníelssonar, 4 bók um Kristmanns, fyrsrtu átgáf ur af þremur leikritum Lax- ness, fyrstu útgáfu af Paradís arheimt og afmælisritunum tveimur, nokkrar bæfcur Gunnars Gunnarssonar í 1. útgáfu á íslenzku. Um 200 bækur sáródýrar. Munið að þakklátustu ferm mgargjafirnar eru klassískar ísl. 'bækurr Ritsafn Davíðs í 7 bindum, síðustu Ijóð skálds- ins, Ljóðasöfn Tómasar Steins Steinarr, Jóns úr Vör, Arnar Arnarsonar og Rímna- safnið. Kynnið yðux bókavalið á bókamarkaðnum, sem verður opinn til páska og nýjum bók um stöðugt bætt við. UNOHfS HELGAFELL / •• * FBA STRÆTISVGGHM REYKJAVIKUR Frá og með fimmtudeginum 28. marz 1968 verða largjöld með Strætisvögnum Reykjavíknr sem hér segir: Fargjöld fullorðinna: Einstök fargjöld kr. 6.50 Farmiðaspjöld með 22 miðum — 100.00 Farmiðaspjöld með 5 miðum — 25.00 Fargjöld barna: Einstök fargjöld kr. 3.00 Fanniðaspjöld með 14 miðiun — 25.00 Til leigu góð 5 herbergja íbúð í raðhúsi i Kópavogi. Getur vérið laus fljótlega. Tilboð merkt: „Raðhús — 8850“ sendist afgr. fyrir sunnudag. Erlingur Vigfússon, óperusöngvarl. Söngskemmtanir í Gamla Bíói laugardaginn 30. marz kl. 3 og sunnudaginn 31. marz kl. 7,15. Við píanóið E. Palmer, hljómsveitarstjóri frá Köln. Aðgöngumiðar á 125 kr. hjá Evmundsson og Lárusi Blöndal Skólavörðustíg. ATH.: Tvær efnisskrár. Sleðar með stýri Viðarklæðningat á LOFT og VEGGI Höfum fyrir- liggjandi ýmsar teg- undir s.s.: Furu Oregon Pine Eik ' Álm Ask Mansonia Caviana Gull-álm Teak Harðviðarsalan sf. Þórsgötu 13. Símar 11931 & 13670.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.