Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.03.1968, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1968 «2 1 Böðvar Jensson I DAG er kvaddur hinztu kveðju í Fossvogskirkju (kl. 1%) Böðv- ar Jensson starfsmaður hjá Eim- skip, Kársnesbraut 15, Kópavogi. Hann lézt í Landspítalanum eft- ir allmikla sjúkdómsbaráttu, sem hann háði lengzt af með bjart- sýni, og með rólegu æðruleysi fram á síðasta dægur. Það, sem næsta nágranna hans er efst í hug þegar horft er til baka, er þakklæti fyrir kynn- ingu við framúrskarandi ljúf- t Hjartkær eiginkona mín, Berta Ágústa Sveinsdóttir, frá Lækjarhvammi, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu aðfaranótt 28. marz. Einar Ólafsson. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, bróðir, sonur, tengda- faðir og afi, Harald Ragnar Jóhannesson, Laugalæk 24, lézt 28. þ.m. Svandís Sveinsdóttir og aðrir aðstandendur. t Minn hjartkæri sonur, Ólafur Freyr Hjaltason, Steinagerði 14, andaðist a'ð Landakotsspítala 27. þ.m. Júlíana Sigurðardóttir. menni og vammlausan dreng, og innileg samúð til þeirra, sem mest hafa misst. Böðvar Jensson var fæddur 18. september 1910 í Stykkishólmi, sonur hjónanna Guðrúnar Bjarnadóttur og Jens Jóhanns- sonar skipstjóra. Fimm ára missti hann föður sinn, og var þá fjölskyldan fyrir nokkru flutt hingað suður. Hér syðra vann hann því ævistarf sitt, þar af um 30 ár hjá Eimskipafélagi Is- lands. Rétt innan við tvítugsald- ur gerði nokkurra ára heilsu- leysi strik í reikninginn. Svo kom batinn, en aldrei varð Böðv- ar heilsuhraustur eftir það. Er slíkum mönnum lífsstarfið sýnu meira þrekvirki en hinum, sem ganga hvern dag til starfa með t Þökkum innilega hlýjar kveðjur og vinarhug við and- lát og jarðarför, Lárusar Pálssonar, leikara. Matthilde Maria Ellingsen María Jóhanna Lárusdóttir Hólmfriður Pálsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, Kristínar Hansdóttur. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsliði hjúkrunar- deildar Hrafnistu er veitti henni einstaka aðhlynningu í veikindum hennar, Fyrir hönd vandamanna, Vilberg Guðmundsson, Davíð Guðmundsson. t Elskulega dóttir okkar og systir, Ólöf Ásta Geirsdóttir, Dunhaga 13, lézt í Borgarspítalanum, Foss- vogi, 27. marz. Guðrún Pétursdóttir, Geir Einarsson, Gylfi Geirsson, Pétur Geirsson. t Eiginmaður minn, faðir og afi, Guðmundur Eyjólfsson, Suðurlandsbraut 103, andaðist aðfaranótt miðviku- dags, 26. marz að Borgar- sjúkrahúsinu í Reykjavík. Jarðarförin auglýst síðar. Sigríður Guðjónsdóttir, börn og tengdabörn. t Dóttursonur minn, Eiríkur Risner, frá Philadelphia, U.S.A. féll í Vietnam, 25. þ.m. Ingimundur Jónsson. t Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eigin- manns míns og föður okkar, Finns Kjartanssonar Krókatúni, 1, Akranesi, Jónína Jóhannsdóttir og böm. t Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðar- för, múður okkar, tengdamóð- ur og ömmu, Vilborgar Guðmundsdóttur, frá Miðgili. Sérstakar þakkir færum við tæknum, hjúkrunarliði og vistfólki á Héraðshælinu á Blönduósi fyrir hjúkrun og umönnun í hennar löngu veikindum. Guðrún Árnadóttir, Ingibjörg Ámadóttir, Einar Sigurðsson, Elísabet Arnadóttir, Már Sveinsson, Anna Ámadóttir, Vaigarð Asgeirsson, og barnabörn. sterkan líkama. Þessu þrekvirki Böðvars er nú lokið, samvizku- samlegu starfi hins prúða og vin- sæla manns, einnig með þeim góða árangri að hafa átt fallegt og farsælt heimili með ágætri konu, sem er Sigríður Þórarins- dóttir frá Stokkseyri, í röskan aldarfjór’ðnug, og notið ástríkrar hjálpar hennar og umönnunar. Böðvar þráði að geta veitt börn- um sínum, Margréti og Gunnari, ágæta menntun. Það hefur tek- izt. Ætíð þótti gott að koma litl- um börnum í fóstur á Kársnes- braut 15, um lengri eða skemmri tíma, í mildar móður- hendur frú Sigríðar. En slík börn voru ekki síður yndi og eftirlæti heimilisföðurins. Mikil var gleði hans mitt í sjúkdómn- um einn af síðustu æfidögunum, þegar hanti fékk að sjá sonar- dóttur sína nýlega fædda, eins og blómknapp, sem opnast móti björtu vori. Og í kistu þessa barngóða öðlingsmanns fær líti'ð barn sína hinztu hvílu við hlið hans. Megi „heilög höndin hnýta aftur slitinn þráð“. Helgi Tryggvason. Ingibjörg Hartmanns- dóttir Fædd 28. september 1958. Dáin 23. febrúar 1968. KVEÐJA FRÁ FORELDRUM. Þú birtist okkur, sem blóm á lífsins vori, með bros a vör og augnaljósið bjarta, glaðan hlátur ljúf og létt í spori, leiftrandi fjör og kærleiks eld í hjarta. Nú ertu íölnað, lífsins blómið blíða, björtustu ljósin slokknuð augna þinna. Við kveðjum þig hljóð, eri hjartasárin svíða söknum þín öll og þinna ljúfu kinna. Þökkum samfylgd þína og brosið hlýja, þögul við kveðjum hér í hinzta sinni. Leiði þig Drottinn lífs á ströndu nýja. Lýsi þér veg til bjartra himin kynna. J. P. G. KVEÐJA FRÁ ÆTTINGJUM OG VINUM. Eins og blómstur, björt og hrein þú brostir okkur mót, sem leiftur af sól um sumardag svo leið tíminn fljótt. Svo ljúf og glöð við leik og starf leið þín ævi stund. Var pabba og mömmu gleði gjöf að ganga á þinn fund. Bjarni Jóhannes Bertjmann — Kve&ja Fæddur 27. maí 1959. Dáinn 18. febrúar 1968. KVEÐJA FRÁ ÁSTVINUM. Hljóð svo hljóð, við stöndum hér þá horfinn lílall drengur er. Elsku litli vinur hvíl þú friði. Þökk fyrir allt og allt. Hann er á Drottins farinn fund svo friðar njóti álla stund. Oss huggun er í hörmum það þú himins ljósi stefnir að. Því Jesús leiðir barn sitt blítt með bróðurhónd því strýbur hlýtt. Oss finnst nú létt að fara þá leið sem framundan er björt og heið. Þökkum innilega öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litlu dóttur okkar og systur, Guðnýjar Jónu Waage. María Úlfarsdóttir, Ólafur Waage, Magnús Waage, Ingimar Waage. Öllum þeim fjölmörgu vinum og velunnurum, sunnanlands og nor'ðan, svo og mínum kæru Ólafsfirðingum, sem með símaviðtölum, bréfum, skeytasendingum, heimsókn- um, gjöfum og alls kyns með- læti, vottuðu mér virðingu og hlýhug og gerðu mér glaða stund á áttræðisafmælinu, færi ég mínar innilegustu þakkir og bið þeim af alhug allrar bjessunar og farsældar um ókomin ár. Árni Jónsson, Syðri-A. En svo kom sjúkdóms skugga ský og skelfdi okkar hug, það virtist ekki vera hægt að vinna á því bug. En Drottinn elskar öll sín börn og engla bömin smá, eru bezt hjá Guði geymd í geislum dýrð bans frá. Já í faðmi frelsarans öll færðu grædd þín sár, hjó þeim sem sakna, höndin hans harma þerrar tár, Því segjum vina, sofðu rótt við söknum ákaft þín, en eilífðar á undra strönd, þér ástar sólin skín. Sigurunn Konráðsdóttir. Og Lausnarinn bendir Ijós sitt á þar lítill drengur nú vera á. Og hljóð við stöndum, og hugsum nú um hjartagleðina er veitir þú. Þú unaðar geisla ætíð barst í ástvina hópi nær þú varst. Vertu nú sæll, og nú vermum þig ljóði vinurinn bjarthærði, drengurinn góði. Ást okkar fylgi þér alvalds á fund örmum hans vefjast þú sérhverja stund. Hugheilar þakkir, sendi ég ykkur, sem minntuzt mín á margan hátt á 75 ára afmæli mínu, og bið Guð að blessa ykkur ævinlega. Sigríður Guðmundsdóttir, frá Ilöfn. í Innilegt þakklæti til orlofs- nefndar kvenna, A-Hún. og okkar ágætu matráðskonu, Vigdísar Ágústsdóttur, fyrir yndislega og ógleymanlega daga í Flóðvangi, 3.-4. marz s.l. Orlofskonur. Innilegt þakklæti sendi ég öllum vinum mínum og vandamönnum fyrir heim- sóknir, gjafir og skeyti á 60 ára afmæli mínu, 19. marz s.l. Sérstaklega vil ég þakka Laugu frænku minni fyrir alla hjálpina. Gu'ð blessi ykkur öll. Jósefína Guðmundsdóttir, Hraunhvammi, Garðahreppi. ÞAKKARÁVARP Öllum þeim, sem vottuðu okkur vinarhug í tilefni af afmælum okkar 27. og 29 febrúar s.l. sendum við beztu þakkir og kveðjur. Sigurlaug Indriðadóttir, Bjarni F. Finnbogason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.