Morgunblaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1968. Siggi og Laufa gamla Fyrir nokkuð löngu fengum við sentla myndina, sem birtist hér að ofan, norðan frá Mánárbakka á Tjörnesi og henni fylgir eftirfarandi klausa: Drengurinn, sem er að mjólka Laufu gömlu, heitir Sigurður, og var II ára gamall, þegar myndin var tekin. Hann á heima í Vogunum í Reykjavík. Hann hefur reynzt duglegur við m.ialtirnar, þótt ekki væri hann gamall, og mjólkar alltaf, þegar hann er í sveitinni. Hann hefur verið hjá okkur á Mánárbakka á Tjörnesi á sumrin, öllum okkur til yndis, enda er hann bæði góður og dug- legur drengur, og sérstaklega góður við dýrin.“ Við þökkum fyrir myndina, og þótt enn sé ekki farið að mjólká kýr á stöðli, og víst sízt af öllu norður þar í hafísnum, ætti birting hennar samt að gleðja unga og gamla. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Húsmæður Vélhreingernirng, gólfteppa- og húsgagmahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, sími 42181. Keflavík 2ja herb. íbúð óskasit á leigu. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 1410. Sumardvöl Óskað er eftir suimaTdvöl á góðu heknili, fyrir 2 böm á sama stað, stúlkiu 11 ára og direng 7 ára, yfir mán. júlí, ág. Uppl. s. 16370. Um 100 ferm. húsnæði á jarðhæð óskast til leigu. Sími 84233. Nýslátraðir kjúklingar með heildsöluverði. Semdir heiim. Uppl. í sírna 84129, eftir kl. 6. Tvær stúlkur geta fengið vimnu. Uppl. á staðnum ekki i síma. Bæjarþvottahúsið hf. Borgartúni 3. Frímerki Selj'um ennþá öll okkar frimerki á gamla verðinu. Bækur og frímerki. Baldursgötu 11. Atvinna óskast Fullorðin snyrtileg kona óácar eftir atvinmu t.d. i daiginm Margt kemur til greiraa. Sími 83-6-83 í dag og næshu daga. 24ra ára stúlka óskar eftár verziuiniar eða skrifstofust. hálfan daginn, ensku og vélritunarktmm - áitrta. Vafctav. kemur einiúg tál greiraa. Uppl. í s. 51208. Ung bamlaus h|ón óslka eftir lítilli 3ja herb. íbúð, helzt í Mið- eða Ve®t urbænum. Uppl. í s. 19833 eða 10552. Ráðskona Eldri kona óskast til ráðs- komuistarfa, góð húskyrani, einn í heimiili. Uppl. í síma 1164, Keflavík. Keflavík Til sölu fatapressa. Uppl. á Sunraubraut 11, efri hæð og í síma 2693. Saab ’66 til sölu Bifreiðin er seim ný. Skipti á nýl. ódýrari bíl koma til greima. Uppl. í síma 14646 eftir kl. 18. Skrifstofumaður með fjölþætta reyraslu í sfcrifstofust., óskar eftir hálfsdagsv. Tilb. merkt: „reglusemi 8594“ sendist afg. Mbl. fyrir 15. þ.m. FRÉTTIR Bibliiuhátíð Gídeonsfélagsons Verður haldin í húsi K.F.TJ.M. og K. við Amtmannsstíg kl. 8.30 sunnu daginn 12. maí. Á hátíðinni verður aðalræðumaður erindreki Gídeon félagsins í Bandaríkjunum Mr Scott Myers. Tekið verður á móti gjöf- um til styrktar starfi Gídeonfélags ins i tilefni af úthlutum Nýja- testamenta næsta haust. Allir hjart anlega velkomnir. Dagheimilið Tjamarlundi tekur til starfa 15. maí. Innritun mánudag- inn 13.5 frá 8-10 síðdegis. Kveimadeild Slysavarnarfélagsins heldur fund mánudaginn 13. maí kl. 8.30 í Slysavarnarhúsinu Granda garði. Tid skemmtunar: Spiluð fé- lagsvist, sumartízka deildarinnar sýnd, rætt um félagsmál og sumar- ferðalög. Fíiadelfía Reykjavík. Almenn samkoma i kvöld kl. 8.30 Glen Hunt talar. Tvfsöngur. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 Almenn sam- koma. Odd K. Andersen talar. Kap tein Djurhuus stjórnar. Söngur, vitnisburður, Guðs orð. Allir vel- komnir. Kristniboðsfélagið i Keflavík. heldur fund í Tjarnarlundi föstu daginn 10. mai kl. 8.30 Þórir S. Guðbergsson skólastjóri talar. AU ir velkomnir. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 13. maí kl. 8.30 Sýnd verður garðyrkju- mynd Kvenfélag Grensássóknar heldur fund i Breiðagerðisskóla mánudaginn 13. maí kl. 8.30 Kaffi drykkja með sóknarpresti og nefnd um safnaðarins. Metkjasala verður n.k. sunnudag. Kvenféiag Njarðvíkur helddr hlutaveltu laugardaginn 11. maí kl. 4 í Stapa til ágóða fyrir dagheimilissjóð. Góðir vinningar. Engin núll Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðin Hafnarfirði heldur basar í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 17. maí kl. 8.30 Heimatrúboðið Almenn samkoma I kvöld kl.8.30 Allir velkomnir. í kvöld kl. 8.30 efnir Barna- verndarfélag Reykjavíkur til fræðslufundar í samkomusal Melaskóla, uim taugaveiklun bama, orsakir hennar og lækningu. Karl Strand yfirlæknir flytur er- indi: Móðursvipting. Guðrún Tóm asdóttir syngur og Stefán Júlíus- son sýnir fræðslukvikmynd. Borgfirðingafélagið Félagsvist í Tjarnarbúð fimmdu daginn 9. maí Afhending heildar- verðlauna og happdrætti um utan- landsferð. Konur í styrktarfélagi vangefinna Farið verður að Skálatúni fimmtu dagskvöldið 9. maí Bifreið fer frá stæðinu við Kalkonfsveg kl, 8.15. Kvenfélag Bústaðasóknar Síðasti fundur starfsársins verð- ur haldinn í Réttarholtsskóla mánu daginn 13. maí kl. 8.30 Spiluð verð ur félagsvist. Hafnarfjörður Kvenfélag fríkirkjusafnaðins heldur sinin árlega basar fimmtu daginn 9. mai kl. 8,30 í Góðtempl- arahúsinu. Safnaðarkonur munið að koma gjöfum til nefndarinnar. Strandamenn Sumarfagnaður verður haldinn laugardaginin 11. maí kl. 9 í Dóm- us Medica. Átthagaféiag Stranda manna. Barnaheimilið Vorboðinn Rauðhól um. Tekið verður á móti umsóknum um sumardvaUr fyrir böm 4.5. og 6 ára á skrifstofu verkakví. Fram- sóknár .laugard. 11. og sunnud. 12. maí kl. 2-6 Frá Guðspekifélaginu Stúkan Baldur heldur síðasta reglulega stúkufund starfsársins fimmtudagskvöldið kl. 9 síðdegis i húsi félagsins. Erindi: Innri bar- átta Jesú í eyðimörkinni. Guðjón B Baldvinsson flytur. Gestir vel- komnir Hljómlist. Kaffiveitingar. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fyrsta fund sinn í nýja safnaðarheimilinu Hólsvegi 17 fimmtudaginn 9. maí kl. 8 Dagskrá: Húsið vígt. Ýmis félagsmál. Kaffi- drykkja Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur fund mánudaginn 12. þ.m. kl. 8.30 í félagsheimilinu í norður- álmu Hallgrimkkirkju. Dregið hefur verið 1 skyndihapp drætti Lionsklúbbs Akraness. Upp komu eftirtalin númer: 1469 ferð fyrir tvo til Mallorca, 1441 ferð fyrir tvo til frlands, 2042 flug- ferð fyrir einn með Loftleiðum til Evrópu, 117 flugferð fyrir einn til Kaupmannahafnar. Allur ágóðinn af happdrættinu rennur til sjúkrahúss Akraness. Enginn maður ræður yfir vindinum svo að hann geti stöðvað vindinn, og enginn maður hefur vald yfir dauðadeginum (Pred. 8.8) í dag er fimmtudagur 9. maí og er það 130. dagur ársins 1968. Eftir lifa 236 dagar. Nikulás í Bár. 3. vika sumars hefst. Árdegisháflæði kl. 3.39. (Jpplýstngar ujd læknaþjónustu ■ oorginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- or Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — ilmi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 (iðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin r*varar aðeins á cirkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar «uc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 8.5. og 9.5. Arinbjörn Ólafsson Kvöldvarla, sunnu-laga og helgi- Blöð og tímarit Æskan, 4. tbl 1968, aprílblað, er nú komið úr og hefur boriztMorg unblaðinu. Efni þess að að vanda fjölbreytt Og að þessu sinni vor- legt, eins og vera ber. Af helzta efni þess má nefna grein um kart- öfliur með myndum, Kj óahreiðrið eftir Einar Björgvinsson, Segðu mér söguna aftur eftir Þóri S. Guð bergsson, grein um Ingólf Arnar- son Hið rétta svar, (litla sagan), framhald af Hróa hetti, Bítalingar eftir Guðrúnu Jacobsen, grein um Bangsímon Barizt við konung ís- hafsins. Kvæðið Vor efti Jón úr vör. Gítarþáttur Ingibjargar Sagt frá Wellington Gulur litli eftir Jón Kr. ísfeld. Luigi litli í Feneyjum. Skákþáttur. Líkamsrækt á íslandi. Allskonar fræðsluþættir að venju, fjöldinn af myndasögum, getraun- um og óvenjumikill fjöldi skemmtilegra mynda. Hugkvæmni Gríms Eingilberts ritstjóra bregst ekiki frekar en fyrri daginn. Blað- ið er 52 síður að stærð, og prentað í Odda h.f. dagavarla apóteka: 4—11. maí, Ingólfs Apótek, Laugarnesapótek. haus Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 10. maí er Grímur Jónsson sími 52315 Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, 1 Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga id. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. St. St. 5968597 — VIII — 7. I.O.O.F. 5 = 150597 = Ld. iWÍr 1 6ENGISSKR)VNINð Nr. 48 - 29. »prfl 1988. 8kr»8 frf Einlng Knup 8»l» 27/11 '67 1 Bandar. dollar S6,93 87,07 29/4 '68 1 Storllngsfmnd 136,42 136,76^5 - - 1 Kanadadollar 82,77 82,91% 26/4 “ 100 Danskar krónur 763,30 763,18 27/11 '67 100 Morskar krónur 798,92 798,88 20/2 '68 ÍOO Sanskar krónur 1.101,45 1.104,18 12/3 - 100 Flnnsk aðrk 1.361,31 1.364,88 22/4 - 100 Franakir fr. 1.183,90 1.156,74 26/4 - 100 Belg. frankar 114,56 114,84 17/4 - 100 8vlssn. fr. 1.311,81 1.318,08 3/4 - 100 Oyllinl 1,573,47 1.577,38 27/11 '67 100 Tókkn. kr« 790,70 792,64 2/4 '68 100 v.-þýrt Mrk 1.428,95 1.432,46 21/3 - 100 LÍrur 8,12 8,14 24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 100 Pesetar 81,80 82,00 27/11 • 100 Reikningskrónur* Vörusklptaiðnd 99,98 100,14 • • 1 Relkningspund- Vðrusklptalðnd 136,83 136,BT ^ Breyting tri síðustu skránlngu. só N/EST bezti Hafliði Helgason prentsmiðjustjóri fór eitt sinn í 1000 daga bind- indi. Hafliði er bókamaður mikill og hafði um tima fornbóka- verzlun. Árni Pálsson kom einhvern tíma að máli við hann og bað hann að hreinsa nokkur blöð í gamalli bók, sem hann átti. „Það get ég ekki(-‘ sagði Hafliði. -„Það tekur svo langan tíma.“ „Hve langan?“ spurði Árni. „Tvo daga,“ sagði Hafliði. Þá sagði Árni: „Hvað munar þig um tvo daga, sem búinn ert a'ð eyðilegigja þúsund daga af ævi þinni?“ ÞÁ ER ÞAÐ EINKUNNIN, ELSKU PABBI ! ! ! I.O.O.F. 11 — 149598% ss Lokat

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.