Morgunblaðið - 09.05.1968, Page 29

Morgunblaðið - 09.05.1968, Page 29
MORGUNBLABIÐ PIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1908. (útvarp) FIMMTDDAGUE 9. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 8.55 Fréttagrip. Tónleikar 9.30 Tilkynningar Tónleikar 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftiir Sylvanus Cobb (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Johannes Heesters, Margit Schramm, Peter Alexander o.fl. syngja lög eftir Friedrich Schröd er. Stanley Black og hljómsveit hans leika þætti úr „Grand Gany- on“ svítunni eftir Grofé. Eydie Gorme syngur, ogRogmer Miller syngur eigin lög. Herb Alpert og hljómsveit hans leika. 16.15 Veðurfregnir. Ballettónlist. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins I Berlín leikur músik úr „Faust“ eftir Goundo „Othello" og „Aidu“ eftir Verdi og „Stundadansinn" eftir Ponchielli. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Pianólög og sönglög eftir Chopin Artur Rubinstein leikur Andante spianato og Grande Polonaise í Es-dúr op. 22 og Scherzo nr. 4 1 E-dúr op. 54. Alina Bolechoska syngur fimm lög. 17.45 Lestarstund fyrir iitlu börnin 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson tónskáld mánaðarins a. „Síðasta sjóferðin". B. Fjögur íslenzk þjóðlög, útsett fyrir flautu og píanó. c. Rómansa fyrir fiðlu og píanó. Flytjendur: lafur Þ. Jónsson, Ólafur Vignir Albertsson, Averil illiams, Gísli Magnússon, Ing- var Jónasson og Guðrún Kristins dóttir. 19.45 Framhaldsleikritið „Horft um öxl“ Ævar R. Kvaran færði i leikrits- form ,Sögur Rannveigar eftir Ein ar H. Kvaran og stjórnar flutn- ingi. Þriðji þáttur: Haustsálir og vor sálir. Persónur og leikendur: Rarihveig . . .HELGA Bachma Ástvaldur. .... Helgi Skúlason Frú Hardal . Inga Þórðardóttir Vinnustúlka . .Sigrún Kvaran Stúlkur i kvennaskóla: Ása Ás- mundsdóttir. Gréta Sigurjónsdóttir Hafdis Jósteinsdóttir, Helga Guð mundsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Magnea Rafnsdóttir og Þuríður Magnúsdóttir. 20.25 Norræn píanólög: Stig Ribbing leikur. 20.50 Skráning umferðaslysa Einar B. Pálsson verkfræðingur flytur erindi -á vegum fram- kvæmdanefndar hægri umferðar. 21.10 Kórsöngur í útvarpssal: Kammerkórinn syngur. Söngstjóri Ruth Magnússon. a. „Fine Knacks for Ladies" eftir John Dowland. b. „April Is in My Mistress' Face“ eftir Thomas Morley. c. „The Silver Swan“ eftir Or- lando Gibbons. d. „Kominn er veturinn“ eftir Helga Pálsson. e. Pássíusálmur 51 eftir Ruth Magnússon við ljóð eftir SteinStein arr. F. Þrjú lög úr Grallaranum ú útsetn. Fjölnis Stefánssonar „Lausnarimi konungur Kriste", „Játi það allur heimur hér“. „Svo vítt um heim“. 21.30 útvarpssagan: „Sonur minn, sinfjötli" eftir Guðmund Daniels- son Höfundur fyytur (9). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Útvarpsundur um kynferðis- málafræðslu Til máls taka yfirlæknamir Pét- ur H.J. Jaikobsson og Gunnlaugur Snædal dr. med., séra Jakop Jóns son dr. theol., Ólafur Þ. Krist- jánsson skólastjóri og Skúli Möll er framkvæmdastjóri Æskulýðs- samnbands íslands. Fundi stýrir Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur, Að þessum lið lokn- um, sem hefur ekki fastskorð- aðan tíma, leikur Fílharmoníu- sveit Vínarborgar rómantíska fior leiki: Karl Múnchinger stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 7.00 Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.3Ö Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Spjallað við bændur. Tónleikar. 11.10 Lön unga fólksins (ondurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk" eftir Sylvanus Cobb (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mantovani og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Romberg Birgit Helmer, Werner Schamah o.fl. syngur lagasprpu. Ferrante og Teicher leika lög úr löng- leikum og kvikmyndum. Marty Robbins og hljómsveit hans ftja Hawailög. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist a. Kammermúsik nr. 1 fyrir blás arasveit eftir Herbert H.Ágústs son Félagar úr Sinfóniuhljóm- Pálssön stj. b. Píanósónata nr. 1 eftir HaU- grím Helgason. Jórunn Viðar leikur. c. Fantasía fyrir strengjasveit eft ir Hallgrím Helgason. Sinfóníu hljómsveit íslands leikur: Boh dan Wodiczko stjómar. d. Prelúdía og fúga í a-moll eft- ir Björgvin Guðmundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist 'VIadimir Asjkenazy og Sinfón- iuhljómsveit Lundúna leika Pía- nókonsert nr, 9. í Es-dúr (K271) og Rondó í A-dúr (D386) eftir Mozart: Istvan Kertesz stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Þjóðlög Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson gera skil erlendum mál efnum. 20.00 Rússnesk hljómsveitarmúsik Suisse Romande hljómsveitin leik ur: Emest Ansermet stj. a. Forleikur að „Rússlandi og Lúd mílu“ og Valsafantasía eftir Glinka. b. Tveir þættir úr „Khonansh- ina“ eftir Mússorgskij. 20.30 Kvöldvaka. a. Letur fornrita Jóhannes úr Költum les Lax- dæla sögu (27) b. Skúlaskeið Þorsteinn frá Hamri flytur þjóðsagnamál. Lesari með hon um er Nína Björk Árnadóttir. c. íslenzk lög Magnús Jónsson syngur d. Sjóslys við Hálsaós 9. maí 1897 Torfi Þorsteinsson bóndi 1 Haga í Hornafirði flytur frá- söguþátt. e Þrjú kvæði um sauðfé og rakka eftir Benedikt Gíslason fráHof teigi: Valdimar Lámsson les. f. örlög ráða Þorsteinn Matthíasson flytur frásögu. 20.00Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjáimsson Höfundur flytur (16). 22.35 Kvöldhljómleikar: Rudolf Ser kin leikur á pianó Tilbrigði op. 120 eftir Beethov- en um stef eftir Diabelli. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) Föstudagur 10. maí 1968 20..00 Fréttir 20.35 Upplýsingastarfsemi Framkvæmdanefnd Hægri umferð- ar. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi 1. Endurlífgun barna úr dauðadái. 2. Um Lasergeislana. 3. Concorde-þotan verður tiL 4. Loftslag eftir pöntun. Þýðandi og þulur: Ólafur Mixa. Myndin lýsir daglegu lífi, siðum og háttum Birhoraþjóðflokksins, sem elur aldur sinn i Saranda- frumskógunum á Indlandi. Birhor um hetfur tekizt flestum frum- stæðum þjóðflokkum fremur að varðveita sérkenni sín. Þýðandi Guðni Guðmundsson Þulur: Guð- bjartur Gunnarsson 21.30 Dýriingurinn fslenzkur texti: Ottó Jónsson 22.30 Endurtekið efni Þjóðlög frá Mæri Irena Písaríková og dena Casp- arakova syngja þjóðlög frá Mæri (Moraviu) Fjórirtékkneskirhljóð færaleikarar aðstoða. Kynnir er Óli J. Ólason. 22.50 Hér gala gaukar og — eða söngleikurinn Skrallið í Skötuvik eftir Ólaf Gauk. Persón ur og leikendur: Lína kokkur: Svanhildur Jakobsdóttir Kapt- einninn: Ólafur Gaukur Steini stýrimaður: Rúnar Gunnarsson Gussi grallari: Karl Möller, Halli háseti: Andrés Ingólfsson Lubbi langi: Páll Valgeirsson 23.20 Dagskrárlok Allt á börnin í sveitina imiimNimMiimiiimiim... IIMHIHHt. IMIHlHllHt. wnunmw. lilHIHHHIHI* iHHHHHHHIH IH'HHHIHHIH IHHHHHIHIH HHHHIHHHII Miklatorgi — Lækjargötu 4. Bólstruð húsgögn Munið, það bezta er aðeins nógu gott. Sófas'ett og stakir stólar. Klæði gömlu húsgögnin. Úrval af áklæðum, m.a. pluss í 6 litum, leggingar og kögur. Bólstrun Asgrims Bergstaðastræti 2 Sími 16807. AFMÆLIS- SONGMOT 30 ára afmælissöngmót Landssambands blandaðra kóra verður haldið í Háskólabíói laugardaginn 11. maí kl. 3 e. h. Á mótinu koma fram þessir kórar: Pólýfónkórinn, söngstjóri Ingólfur Guðbrandss. Söngsveitin Fílharmónía, söngstj. Róbert A. Ottósson. Söngfélag Hreppamanna, söngstj. Sigurður Ágústsson, Birtingaholti. Liljukórinn, söngstj. Ruth Little Magnússon. Samkór Vestmannaeyja, söngstj. Martin Hunger. Samkór Kópavogs, stöngstj. J. Moravek. Aðgöngumiðar á kr. 125,00 seldir hjá Lárusi Blön- dal, Skólavörðustíg og Vesturveri hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Tollalækkun Regnkápur, samkvæmiskjólar Nú eru vínsælu dönsku terylene regnkápurnar komnar. Verð frá 2.320.— Amerískir samkvæmis- kjólar ótrúlega ódýrir, verð frá 1750,— til 1990,— Afar fallegir, einmitt það sem flestar vantar. Komið meðan úrvalið er, það borgar sig að kaupa vöruna á íslandi. Tízkuverzl. 'uomn Rauðarárstíg 1, sími 15077. HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á morgun föstudag verður dregið i 5. flokki. 2.100 vinningar að fjárhæð 5.800,000 kr. í dag eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóia ísiands 5. flokkur. 2 á 500.000 kr. . . 2 - 100.000 — . 52 . 10.000 — . 280 - 5.000 — .. 1.760 - 1.500 — . Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. .. 2.100 1.000.000 kr. 200.000 — 520.000 — 1.400.000 — 2.640.000 — 40.000 kr. 5.800.000 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.