Morgunblaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 196«. Jónas Pétursson: Framleiðslumál Tækniþj«*ðfélag byggir á ört vaxandi framl., samfara tækni framförunum hafa lífsþæginda- kröfurnar atikist. Þjóðfélagið í dag þarf miklu meiri rauntekjur á hvern mann en þurfti fyrir 10 árum, hvað þá 20. Ekki að- eins til að mæta auknum lífs- kröfum hvers þjóðfélagsþegn, heldur einnig stóraukið fjármagn í tæknibúnaðinn — tekjur vegna fjármagnsins. Við höfum byggt fyrst og frems á landbúnaði og sjávarútvegi. Síðari árin í ört vaxandi mæli á iðnaði. Og fleira kemur til. Sporið er stigið með stórðjuna. Og Búrfellsvirkjun. Hér geri ég raforkumálin meira að umtals- efni. Þar eigum við stórfellt framleiðslusvið óunnið. Eitt hið allra öruggasta, sem stundað verð ur í íslenzku þjóðlífi. Það er húshitun með raforku. Það hefur verið allt of hljótt um þetta mál til þessa. Mætti af því draga þá ályktun að enn væri ekki stærð þessa máls nægi lega ljós. Sú framleiðsla er jafn- gild, sem við getum selt öðrum þjóðum, sem hin er við notum sjálfir í stað innflutnings. Jarð- hiti er að líkindum hagkvæm- ari, þar sem hann liggur nærri þéttbýli. Annars staðar keppir hann ekki við raforku. Við eig- um gnótt fallvatna, sístreymandi hitagjafa, ef við byggjum raf- orkuver. Ef við smíðum búning hitans úr jökulkliðum eins og Einar Ben sá hylla undir. í þeirri lægð í framleiðslu- tekjum okkar, sem nú er, þarf að hafa hraðar hendur um fram- kvæmd þessa stórfellda fram- leiðslumáls. Þetta er tryggasta framleiðsla, sem hægt er að leggja í og þarfnast einskis sam- anburðar við aðra framleiðslu. Raforkuhitunin hefur því meira gildi, sem vetur eru kaldir. Beinir þá meíra af þeim kostn- aði, sem heimilin hafa og aukinni hitaþörf í farveg, sem eru tekjur fyrir orkuver og búa þannig í haginn fyrir framtíðina. Aukin hitaþörf, sem fullnægt er með olíu er gagnsætt þessu eilíflega glataðir fjármunir okkar þjóð. Við þurfum tafarlausar fram- lllllllllllllllllll BÍLAR BÍLL DAGSINS Hillman IMP árg. 67, ekinn 24. þús. km. Rambler Classic árg. 63, 64 og 65. Rambler American árg. 65. Rambler Marlm árg. 65. Chevy II Nova árg. 65. Ford Fairlane árg. 65. Ford Falcon árg. 65. Hillman IMP árg. 65. Ford Prefect árg. 55. Simca Ariaane árg. 64. Willys jeppi árg. 67. Dodge D100 pickup árg. 67. Zephyr árg. 63, 66. Skoðið bílana í sýnmgar- sölum. Bilaskipti möguleg. Mjög hagstæðir greiðslu- skilmálar. Rambler- umboðið m JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll kvæmdir í húshitun með raforku. Lagarfossinn bíður eftir beizlun til að hita hýbýlin á Austur- landi. Túnis slítur snm bnndi við Sýrl. Túnis, 7. maí — NTB—AFP — TÚNIS hefur slitið stjórnmála- sambandi við Sýrfand, að því er fréttastofan AFP í Túnis hermdi í kvöld. Þetta var tilkynnt eft- ir að Bourguiba, forseti Túnis, hafði setið á fundi með ríkis- stjórn sinni. Búizt er við, að stjómin sendi von bráðar út orð sendingu, þar sem gefin er upp ástæðan fyrir þessum aðgerðum Túnis-stjómar. SÍMI 24850 Til sölu Einstaklingsíbúð við Kapla- skjólsveg, harðviðarinnrétt- ingar. 2ja herb. ibúð á 1. haéð við Mjóuhlíð. 2ja herb. íbúð á 1. hæ'ð við Kleppsveg, þvottahús á sömu hæð, sem er nú notað, sem þriðja herbergið. 3ja herb. risíbúð við Njáls- götu, verð kr. 550 þús. — Útb. kr. 150 þús. 3ja herb. endaíbúð við Laug- arnesveg, á 3. hæð Suður- svalir, laus 14. maí. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Mávahlíð. 3ja herb. góð risíbúð við Öldu götu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Efstasund. 3ja herb. jarðrhæð við Álf- hekna, Sólheima, Gnoðavog, sérhiti, sérinngangur. 3ja herb. góð risíbúð við Gull teig. Laus strax. 3ja herb. íbúð í háhýsi við Sólheima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álfheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Álftamýri, með bílskúr. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga, fallegt útsýni. 5 herb. sérhæð við Melabraut á Seltjarnarnesi. 5 herb. endaíbúð við Háaleit- isbraut. Raðhús við Safamýri, á tveim ur hæðum, bílskúrsréttur. Raðhús við Skeiðarvog kjall ari og tvær hæðir. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, hæð og ris, bílskúr, ræktuð lóð. Sérlega vel við haldið hÚ3. í smíðum fokheld 5 herb. íbúð, um 139 ferm. við Tungubrekku í Kópavogi. Verður til í ág úst í sumar. Verð 750 þús. 300 þús. greitt á þessu ári. 150 þús. greitt á árinu 1969. 150 þús. lánað til 3ja ára og 150 þús. lánað til 5 ára. Teikningar á skrifstofu vorrL trtggíhgIT rasiEisNiR Austurstræti 10 A, 5. hæð Símj 24850 Kvöldsími 37272. Ifalseignir til sölu Nýtt raðhús í Garðahreppi — Hægt að taka minni íbúð upp í kaupin. 2ja hcrb. kjallaraíbúð í Norð urmýri. 2ja til 7 herb. ibúðir á mörg- um stöðum. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Simi 19960 - 13243 IMAR 21150 -2137 4ra herbergja glæsilegar íbúðir við Álf- heima, Ljósheima, Sól- heima, Háaleitisbraut og Hraunlbæ. 4ra herb. rishæð 90 ferm. við Hrísateig, með sérhitaveitu og sérinngangi, bílskúr með hitalögn og 3ja fasa raf- magni, — góð kjör. Komið og skoðið ALMENNA FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 IILS 0« HYIIYLI Sími 20925 íbúð óskast Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð. Þarf helzt að vera með sérinng., hita og bílskúr. — Útb. 850 þús. HIS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 BILAR Zephyr árg. 62, góður bíll. Ford Taunus 17M árg. 67, gólf skiptur, skipti koma til greina. Volkswagen árg. 66. Saab árg. 68. Saab árg. 67, 4ra cyL Saab 64. Zodiac árg. 60, einkabíll, sjálf- skiptur. Volkswagen 1600, fastback árg. 66. Cortina árg. 66. Cortina árg. 64. Fiat 600 árg. 67. GUÐMUNDAR Bergþónicötu 3. Slmar 1M3Z, 24*74 Skuldubréf til sölu Til sölu er skuldabréf að upp hæð kr. 360.000.00 til þriggja ára, tryggt með 1. veðrétti í fasteign að brunabótamati rúml. 1,7 millj. krónur. Aðrar skuldir eru ekki á eigninni. Vinsamlegast sendið kauptil- boð til afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Veltryggt 8575.“ Við Hrísateig Til sölu 4ra herb. rishæð með sérinng., sérhitaveitu, stór bilskúr. — Sanngjarnt verð. Útb. 200— 250 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Til sölu Við Safamýri Til sölu , nýleg 5 herb. 1. hæð með sérhita og^sérinngangi, bíl- skúr. Glæsilegar 6 herb. hæðir, nýj- ar í Hááleitishverfi. 2ja og 3ja herb. ódýrar íbúðir við Mfðbæinn, með vægum útborgunum. Ný 3ja herb. vönduð 1. hæð við Safamýri. 3ja herb. íbúðir við Ægissiðu, Blönduhiíð. 3ja herb. nýstandsett jarðhæð við Sólvallagötu. 4ra herb. hæðir við Eskihlíð, Bræðraborgarstíg, Hrísateig, Eiríksgötu, Laufásveg og víðar. 5 herb. hæðir við Freyjugötu, Glaðheima, Hjarðarhaga, Tómasarhaga, Kvisthaga. 6 herb. hæðir í blokkum við Hvassaleiti, Stigahlíð og Álf heiima. Raðhús í smíðum, 6 herb. í Fossvogi, á góðum kjörum. Vil taka upp í 3ja—4ra herb. íbúðir. tinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993. 16870 2ja herb. rúmgóð íbúð á 11. hæð við Hra-unbæ. Agæt iniraréttiinig. Suður svalir. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Miklubrauit. 2 herb. í risi fylgja. Ágæt íbúð. 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð við Álftaimýri. Bíl skúrsréttuT. 3ja herb. stór kjalláira- íbúð við Nökkvavoig. 3ja herb. nýleg, vöndiuð kjallaraíbúð við Rauða- gerði. 3ja herb. sérhæð í Tún- uniuim. Sérhiti. 3ja herb. jairðhæð á Sei tjiarruairniesi. Fallegt út- sýni. 4ra herb. 117 ferm. rbúð á 1. ihæð við Bólstaðar hlíð. 4ra herb. suðurendaíbúð á 4. hæð við Háaleitis- braut. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. Sér þvobtaberb. á hæðinni. Verð kr. 1100 þúis. 5 herb. meðri hæð við Rauðialæk. Sérhiti. — Skipti möguteg. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Skaftaihlíð. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstrætil7 (Silli&VaMil Ragnar Tómasson hdf. tími 24645 sölumaður fasteigna: Stefán J. Ricbter sfmi 16870 kvöldsimi 30587 TIL SOLU Einstaklingsíbúð vönduð íbúð við Kaplaskjóls- veg, harðviðarimna-. 3ja herb. 85 ferm. kjallaira- íbúð við Bólstaðahlíð. 3ja herb. 97 ferm. kjallara- íbúð við Rauðagerði, vandaðar harðviðairinnrétt- ingar. Útb. 400—500 þús. 4ra herb. 2. hæð ásam-t bíl- skúrsplötu við Safamýri, hairðviðarin'niréttinigar, ný iteppi. 4ra herb. 100 ferm. þakhæð við Efstasund sérininganig- ur og hiti, bílskúrsir., suð- uæsvalir, 1. veðr. laus. 6 herb. 132 ferm. 3. hæð við Stigahlíð, góð íbúð, bíl- skúrsr. ekkert áhvíl. 3ja herb. stór og góð jarðhæð við Gnoðarvog. 4ra herb. falleg íbúð við Ljós- heima, hagstæð lán áhvíl- andi. * I gamla bænum Til sölu 2. hæð, 120 ferm. — Þessi hæð er mjög heppi- leg fyrir teiknistofur, lækna stofur, skrifstofur o. fl. Iðnaðarhúsnæði Húsið er 140 ferm. tvær hæð- ir, kjallari og ris á góðum stað í bænum. Einnig fylgir lóð undir verzlunarhúsnæði. Hagstæð lán áhvílandi og lág útborgtm. Til greina get ur komið áð leigja húsnæð- ið. I Arnarnesi er einbýlishús, sem er tilbúið undir tréverk nú þegar og múrhúðað að utan. — Stað- setning á húsinu er sérstak- lega góð. Útb. er mjög hag- stæð og eftirstöðvar má greiða á mörgum árum. — Til greina kemur að taka íbúð upp í söluverð. Við Hraunbæ 4ra herb. 2. hæð sem er enda íbúð me‘ð suður- og vestur- svölum. Tvær geymslur, — íbúðin er rúmlega tilb. und- ir tréverk. Áhvílandi lán 500 -—600 þús. Útb. kr. 400—500 þús. * I smíðum í Breiðholti 2j'a, 3ja og 4ra herb. íbúðir setn seljast tilb. undir tré- verk. Lóð verður fullfrá- gengLn. Sumair 4ra herb. íb. ©ru með sérþvotttah. á hæð inni, eirmig herb. í kj. sem kostar kr. 25 þús. Hagstætt verð. Ennþá eru möguleik- air til að fá lánsl-oforð fyrir húsnæðismálaláni á þessiu ári. Við Hraunbæ 5 herb. endaíbúð, 125 femn., bæði suðoir og vestuirsvalir, selst einamgruð með hlöðn- um milliveggjuim eða tilb. undir trév. Kr. 200 þús. er lán, Eignarlóð fyrir eiinbýlishús við Ægis- igruind í Garðabreppi. Tilb. til byggmgar nú þegar. Auik þess lóðir með uppsteyptum plötuan í Rvík og víðar. Húsnæði óskast Útb. kr. 1500—2000 þús. Hef kaupanda að einbýlishúsi, raðhúsi, parhúsi, hæð í tví- býlisbúsi eða þríbýlisihúsi. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Cnnnars Jónssnnar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsiimij 35392.9. C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.