Morgunblaðið - 31.05.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 19-68.
5
Fermingar um
hvítasunnuna
úti ó londi
FERMINGARBÖRN í Þ-ingméla-
kirkju í Skriðdal annan í hvíta-
sunm/u kl. 14:
Björn Heimir Björnsson,
Birkiihlíð.
Sigurbjörn Árnason,
Litla-SandfelM.
Ingunn Bergþórsdóttir,
Hjarðarhlíð.
Sigrún Birna Kristjánsdóttir,
Stóra-Sandfelli.
FERMINGARBÖRN í Bessastaða
kirkju á hvítasun-nudag kl. 2 e.h.
Drengir:
Ás'björn Sveinibjörnsson,
Hringbraut 76, Hafnarfirði.
Helgi Sævar Sveinsson,
Álfaskeiði 92, Hafnarfirði.
Ólafur Karlsson,
Gerðakoti.
Stúlkur:
Brynhildur Norðdahl,
Móaflöt 5, Garðahreppi.
Gu'ðrún Anna Guðmu-ndsdóttir,
Vesturbæ.
Sólveig Manfreðsdóttir,
Smiiðshúsi.
Þorgerður Erlendsdóttir,
Akrakoti.
FERMINGARBÖRN í Odda-
prestakalli um hvítasunnu 1968.
Oddakirkja, — ferming hvíta-
sunnud. 2. júní kl. 10,30.
Drífa Lárusdóttir,
Laufskálum 1, Hellu.
Dröfn Lárusdóttir,
Laufskálum 1, Hellu.
Andrés Kristjánsson,
Heiðvangi 3, Hellu.
Ágúst Alfonsson,
Hrafntóftum 1, Djúpárhr.
Guðjón Sigurðsson,
Kirkjubæ, Rangárvallahr.
Oddakirkja, — ferming hvíta-
sunnud. 2. júní kl. 14.
Bjarnveig Jónsdóttir,
Selalæk, Rangárvallahr.
Laufey Halldórsdóttir,
Stokkalæk, Rangárvallahr.
Þórunn Sigurðardóttir,
Kastalabrekku, Ásahr.
Bergsteinn Vigfússon,
Útskálum 1, Hellu.
Framh. á bls. 19
ANCLI
COTTON
- SKYRTUR
COTTON BLEND
og RESPI SUPER NYLON
Fáanlegar í 14 stærðum frá nr, 34 til 47.
Margar gerðir og ermalengdir.
Hvítar — röndóttar — mislitar.
ANCLI
ALLTAF
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Góðar birkiplötur
og fleiri til sölu hjá Jóni Magnússon.
Sími 50572.
Glæsilegur bíll til sölu
Taunus 17 m 1967 til sölu. Litur: rauður og svartur.
Teppi, útvarp og snjódekk fylgja.
Upplýsingar Ásgarði 39 eftir kl. 5.
Múrari
getur bætt við sig verkefnum úti á landi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld
merkt: „Vandvirkur — 8984“.
MERfFRY 1955
Til sölu er Mercury 1955, 8 cyl., sjálfskiptur,
2ja dyra, hard-top. Bifreiðin er í góðu standi,
nýsprautuð. Til sýnis að bifreiðaverkstæði okkar
að Sólvallagötu 79 næstu daga.
BIFREIÐASTÖÐ REYKJAVÍKUR.
Sími 11588.
T1 sölu á eignarlóð
rétt við Laugaveginn múrhúðað timburhús með
tveimur 3ja herb. íbúð á hæðum og tveim herb.
í kjallara auk skúrs á baklóð. Efri hæð og kjallari
laus strax.
Upplýsingar í síma 19696.
Köpa vogsbúar
Þá höfum við fengið ítöls-ku undirkjólana, náttkjóla
og skjört. Einnig þýzka undirkjóla og brjóstahöld.
Ódýrar bómullarpeysur á drengi.
VERZLUNIN LÚNA,
Þinghólsbraut 19.
Vörugeymsla
v/Shellveg 244-59.
Útvegum einnig allar
stuttum fyrirvara.
Einkaumboðið:
Spónaplötur
trá Oy Wilh.
Schauman aJb.
Vér eigum jafnan fyrir-
liggjandi hinar vel þekktu,
finnsku spónaplötur í öll-
um stærðum og þykktum.
OKALBOARD
(spónlagt)
VIALABOARD
WISAPAN
ofangreindar plötur með
ALLT MEÐ
£
S
1
V'
EIMSKIP
!
M.S. CULLFOSS
Sumarleyíisferðir
Brottfarardiagar frá Rvík:
8. og 22. júni, 6. og 20. júlí,
3., 17. og 31. ágúst,
14. september.
Á næstunni ferma skip vor
til tsiands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Reýkjafoss 8. júní.
Skógafoss 17. júní.
Reykjafoss 4. júlí.
ROTTERDAM:
Skógafoss 1- júní.
Reykjafoss 10. júní*).
Skógafoss 18. júní.
Skip 27. júní.
Reykjafoss 6. júlí*).
HAMBORG:
Skógafoss 4. júní.
Reykjafoss 12. júní.
Skóga-foss 21. júní.
Reykjafoss 1. júlí*).
LONDON:
Askja 4. júní.
Mánafoss 11. júní*).
Askja 24. júní.
HULL:
As’kja 6. júní.
Mánafoss 14. júní*).
Askja 26. júni.
LEITH:
Gullfoss 3. júní.
Gullfoss 17. júní.
Gullfoss 1. júlí.
NORFOLK:
Selfoss 31. maí.
Fjallfoss 15. júní*).
Brúarfoss 28. júní.
NEW YORK:
Selfoss 7. júní.
Fjallfoss 21. júní*).
Brúarfoss 3. júlí.
GAUTABORG:
Tungufoss 5. júní.
Tungufoss 18. júní**).
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 1. júní.
Tungufoss 1. júní.
Kronpr. Frederik 10. júní.
Gullfoss 15. júní.
Tungufoss 19. júní**).
KRISTIANSAND:
Tungufoss 21. júnií**).
GDYNIA:
Dettifoss um 10 júní.
VENTSPILS:
Dettifoss um 8. júní.
KOTKA:
Dettifoss .um 6. júní.
*) Skipið losar í Reykja-
vík og á ísafirði, Ak-
eyri og Húsavxk.
**) Skipið losar í Rvík, ísa-
firði. Akureyri, Siglu-
firði og Húsavík.
Skip, sem ekki eru með
stjörnu, losa í Rvík.
Þægilegar sumarleyfisferð
ir til útlanda.
Lagarfoss — Dettifoss.
Farrými fyrir 12 farþega.
Takið bílinn með í sigl-
inguna.
EIMSKIP
r%
I