Morgunblaðið - 31.05.1968, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1908.
Húsnæði óskast
Skrifstofu- og lagerhúsnæði allt að 100 ferm.
óskast. Góð aðkeyrsla æskileg.
Upplýsingar í síma 22149.
Kynning
Ekkjumaffur óskar eftir að
kynnast góffri konu á aldrin-
um 35 til 45 ára. Á góffa íbúð
út á landi og eins á Rvík.
Fullri þagmælsku heitiff. Tilb.
merkt „Einmana 8738“.
Hárgreiðslustofan BYLGJA Akureyri
óskar að ráða svein til starfa sem allra fyrst.
Upplýsingar í sima 12677 eða 11240.
LAUGAVEGI110 Simi 14390
HOLLENZK VAÐSTÍGVÉL
H. J.
Leift 3A ■ Kleppar*
r M» t — SumllauK*1- i
“»e 1
ptekjarbotnar, let»
^^O-Bústaftakverf.
Leift 25 - SafamýrL
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
SVEINSSON HF.
GULLTEIG 6 — SÍMI 83350.
NYLON-gólfteppi
sérstaklega fallegir litir.
Kr. 245,oo per fermetra
nPDCff 21 Laugaveg1 31
S IlllllAil Sími 11822.
LÍNHOF TECHNIKA 6)19 TIL SÖLU
með tilheyrandi. 5 linsur. 240 mm. telexenar 5,5.
180 mm. telearton 5.5. 90 mm. rodenstock Heligon
2,8. 65 mm. Sehneider Angölon. 6,8, Mikrolins
Schneider 5,5. Tvö bök 6x9, eitt bak 6x6, 5 tvö-
faldar kasettur, 2 flöss fyrir perur, sólskyggni,
fingragrip (handtak), 12 afmaskeringsrammar
fyrir 3 linsur, 22 mismunandi filterar, vönduð Lin-
hof leðurtaka, mismunandi stillanlegt bak, inn-
byggður fjarægðarmælir og mattskífa, höfuðljós
begískt og upplímingarpressa notuð.
Flass F-80 með nikkel cadium batteríi, notað.
Upplýsingar í síma 23414, Flókagötu 45 I. hæð.
278. Mjög mikið úrval.
Postulíns-veggflísar enskar og
þýzkar, verð frá 190 kr. ferm.
Fjölbreytt litaúrval.
Skriislofuhúsnæði
Til leigu er nú þegar 2. hæð húseignar-
innar Tjarnargötu 14. Á hæðinni eru
4 skrifstofuherb., salerni og eldhúsað-
staða, alls rúmir 100 ferm. Leigist allt
saman eða sitt í hvoru lagi.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins í Tjam-
argötu 14.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.