Morgunblaðið - 31.05.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.05.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 196«. Orðsending til viöskiptavina Lokað á laugardögum frá 1. júlí til 1. september. GLERIÐJAN S.F., Þverholti 11. NÁMSKEIÐ í VÉLRITUN 6 vikna námskeið í vélritun verður haldið í húsa- kynnum Verzlunarskólans, bæði fyrir byrjendur og þá, sem læra vilja uppsetningu bréfa og meðferð rafmagnsritvéla. Kennt verður 5 daga vikunnar. Heimavinna ekki nauðsynleg. Innritun og upplýsingar í síma 2 17 19 í dag og á morgun. Þórunn H. Felixdóttir. Allar gerctir Myndamóta ■Fyrir auglýsingar •Bcekur og timarit •Litprentun Minnkum og Stcekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYNDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLAÐSHÚSINU BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu PERSTORP-harðplastið ávallt fyrirliggjandi í meira en 60 litum og munstrum. 15% verðlækkun frá verksmiðju. PERSTORP-pIostskrúiur í eldhús og fataskápa, ýmsar gerðir og stærðir. SMIÐJUBÚÐIN við Háteigsveg — Sími 21220. 10 ÁRA 'ÁBYRGÐ UTGERÐARMENN - SKIPSTJÓRAR Um leið og þér sjáið ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ sjáið þér einnig hina stórkostlegu endingu SIMFISK SNURPUHRINGJANNA j SÝmSTÚKI) m. 68 Sölumboð: ÁRNI ÓLAFSSON & CO. Suðurlandsbraut 12. Sími: 37960. NÝ GERÐ AF TAUSCHER KVENSOKKARUXUM ER KOMIN Á MARKAÐINN Til að fullnægja óskum hinna f jölmörgu TAUSCHER viðskipta- vina um verð og frágang, getið þér nú valið um 2 gerðir af TAUSCHER kven-sokkabuxum: Gerð 31223 er framleidd úr Helanka-krepþræði 20/1 denier, með tvöföldum sóla og skrefbót. • Gerð 31226. Án skrefbótar, ^ en að öðru leyti alveg sömu gæði og frágangur eins og • gerð 31223. Lægra verð. Báðar þessar gerðir af TAUSCHER-sokkabuxum fást nú í flest- um vefnaðar- og snyrtivöruverzlunum um land allt. Umboðsmenn: ÁGIÍST ÁRMANN HF. SÍMI 22IOO 10 ÁRA ÁBYRGB EVKUR HREYSTI « HEILDSÖLUBIRGÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.