Morgunblaðið - 31.05.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.05.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1066. 25 NYTT j NYTT Gömlu dansamir í kvöld BEZTA OG STÆRSTA DANSGÓLF BÆJARINS. Stereo LEIKA STJÓRNANDI: GRETTIR ÁSMUNDSSON. GÖMLIJ DANSARNIR BOÐIN KLUKKAN 8,30-11,30 — Fræðslukerfi Framh. af bls. 14 í lagi fyrir því, ný lög breyta ekki þessu ástandi, hér er eitt- hvað annað að, því mannasiði og martnamál ættu krakkam- ir að læra, þótt ekkert skóla- kerfi væri tiL „Forsetiim heitir Johnson“. Ómsa- Ragnarsson orti þjóðsönginn“. Palestína hef- ir aldrei verið til“. „Pabbi minn er mjög flinkur í menningu“. „Ég drekk aldrei kúamjólk, heidur bara hymumjólk". „Yee, sir“ segja krakkarnir við nýja unga keimara, sem koma til að kenna þeim — ekki síður við konur en karla. Sundnámskeið fyrir börn 7 og 8 ára verður í Sundlaug Kópavogs í sumar. Hefst fyrsta námskeiðið 10. júní og stendur í 3 vikur. Innritun og greiðsla á námsgjaldi fer fram í sund- lauginni miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. júní frá kl. 10—12 f. h. báða daga. STAP f raunveruleikanum vita fle^- ir krakkar það rétta í þessum mélum. Kunningjar mínir, 10-11 ára, vifca vel nafn Forsetans, höfundar þjóðlsöngsins on.frv., en fáir krakkar vita I hvaða prestakalli þau eiga heima eða hvað presturinn þeirra heitir, og margir fuUorðnir vita það ekki heldur. Og margir eiga sér enga kirkju, sem þeir telja sína. En þau vita vel í hvaða skóla þau ganga. „Við erum engir páfagaukar“ segir yngri deild yngri kyn- slóðarinnar. Það er vel mælt og drengilega- Og hafið engar á- hyggjur af því. Vér munum hjálpa yður til nokkurs páfa- gaukslærdóms, því án hans kom- ist þér ekki áfram í heiminum. Ef tæknikratarnir taka við yð- ur, munuð þér verða sem hænsni á priki. Og gætið að því að páfagaukarnir teljast bæði fínni og gáfaðri fuglar en hænsnin, þótt þau séu nytsam- ari. Deo volenta verður framhald. Með kveðjum til lesenda. Jóhann Hannesson. DANSLEIKUR í KVÖLD FÖSTUDAGSKVÖLD. OG SVANHILDUR skemmta. Skemmtið ykkur með góðri hljómsveit í STAPA í kvöld. ATH.: Enginn laugardagsdansleikur. ÖKUKENNSLA Torii flsgeirsson Súni 20037 TEMPLARAHÖLLIN UNGLINGADANSLEIKUR KLUKKAN 8,30-12,30 FLOWERS RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI lO'IOO LAUGARDAGSLOKUN Frá og með 1. júní n.k. verða heildsöluafgreiðslur og skrifsfofur okkar lokaðar á laugardögum sumarmánuðina. Við biðjum við- skiptavini okkar vinsamlegast að haga pöntunum sínum sam- ræmi við þetta. Verzlanir okkar verða opnar eins og venjulega. SÖLUDEILD S. S. VÖRUMIÐSTÖÐ Skúlagata 20. Grensásvegur 14. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS HLJ OMS VEITIN A6ESTROS sér um fjörið. Einnig koma fram HLJÓMSVEITIRNAR Falcon og Apple ATH.: ALDURSTAKMARK 15 ÁRA. MUNIÐ 20% AFSLÁTTINN GEGN STAÐGR. ÞESSA VIKU SVEFNBEKKIR, - SVEFNSÓFAR, - SVEFNSÓFASETT, - STAKIR STÓLAR Ótrúlega lágt verð. Opið til kl. 10 I kvöld og til kl. 4 á morgun. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.