Morgunblaðið - 23.06.1968, Síða 5
MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1968
5
8 útskrifuðust
Forstöðumaður
alheimssamtaka
Staðarfellsskóla slitið
— frö Stýrimannaskólanum í
Votta Jehóva hér
Vestmannaeyjum
STÝRIMANNASKÓLANUM í
Vestmannaeyjum var slitið laug-
ardaginn 11. maí síðastliðinn.
Útskrifuðust 8 stýrimenn með
fiskimannapróf 2. stigs, sem
veitir skipstjórnarréttindi á
fiskiskip af hvaða stærð sem er
og flutningaskip allt að 400 smá-
lestir.
Stýrimenn, sem útskrifuðust
voru: Bragi Guðmundsson, Vest-
mannaeyjum; Friðrik Már Sig-
urðsson, Vestmannaeyjum;
Gunnar Árnason, Akranesi;
Gunnlaugur Ólafsson, ísafirði;
Kristján Sigurður Kristjánsson,
Vestmannaeyjum; Leifur Gunn-
arsson, Vestmannaeyjum; Ólaf-
ur Eggertsson, Vestmannaeyj-
um og Sigmar Magnússon, Vest-
mannaeyjum.
Allir nemendur náðu 1. eink-
unn eða yfir 6 í meðaleinkunn,
hæst er gefið 8.
Hæstu einkunnir hlutu: Sig-
mar Magnússon, 170V3 stig eða
7,41 í meðaleinkunn; Friðrik
Már SigurðSson 169Ý3 stig eða
7,36; Bragi Guðmundsson 168%
stig eða 7,33 og Gunnlaugur Ól-
afsson 168% stig eða 7,32. Allt
ágætiseinkunnir, en ágætiseink-
unn telst yfir 7,25. Þetta eru því
ákaflega jafnar einkunnir og
munar aðeins 0,09 á 1. og 4.
manni. Meðaleinkunn bekkjarins
var 6,88.
Prófdómarar í siglingafræði-
fögum voru Róbert Dan Jenssen,
stýrimaður, Reykjavík og Ang-
antýr Elíasson, hafnsögumaður.
Formaður prófnefndar var Jón
Hjaltason, hrl.
Við skólaslit bárust skólanum
stórgjafir. — Björn Guðmunds-
son, útgerðarmaður, afhenti
skólastjóra sparisjóðsbók með
50 þús. kr., sem hann og Tryggvi
bróðir hans gefa skólanum til
minningar um foreldra sína,
hjónin Áslaugu Eyjólfsdóttur og
Guðmund Eyjólfsson. Þá gaf
Friðfinnur Finnsson, fram-
kvæmdastjóri, kr. 2.500,00 í
hans og konu hans, Ástu Sig-
urðardóttur. Hefur Friðfinnur
verðlaunasjóð, sem ber nafn
gefið fé í sjóð þennan á hverju
ári.
Við skólaslitin voru veitt ýmis
verðlaun, Finnbogi Friðfinnsson
veitti hæsta nemanda bréfa-
pressu Sjóvátryggingafélags ís-
lands, auk þess veitti skólinn
bókaverðlaun og tveir nemendur
fengu bókaverðlaun úr sjóði
Friðfinns fyrir ástundun og
Guojón Stybkábsson
HJMSTARÉTTARLÖGMADUIt
AUSTURSTRÆTI 6 SÍHI IS3S4
Schannongs mlnnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
ö Fariraagsgade 42
K0benhavn 0.
reglusemi við námið.
Á sjómannadaginn verða Sig-
mari Magnússyni, sem hlaut
hæstu einkunn, afhent verð-
laun Skipstjóra- og stýrimanna-
félagsins Verðanda, vandað
armbandsúr, áletrað „Verðanda-
úrið 1968“.
Auk ofantaldra gjafa hafa
skólanum borizt margar nytsam-
ar gjafir, má nefna staðarvísi
frá Angantý Elíassyni, töflu-
bækur frá Sigurbirni Guðmunds
syni, plottskífu frá Rafni Sig-
urðssyni, landabréfabók frá
Guðjóni Ólafssyni og Antoni
Bjarnasen.
Einar Gíslason gaf skólanum
vandaða biblíu. 1
Við skólaslit gáfu nemendur
skólans s.l. vetur fallegt líkan
af áraskipi með Engeyjarlagi.
Fyrsti bekkur lauk prófum í
endaðan marz og útskrifuðust
þá 8 nemendur með fiskimanna-
prófi 1. stigs, sem veitir 120
tonna réttindi. Hæstu einkunn
við það próf hlaut Sigurður
Helgi Sigurðsson frá Siglufirði,
7,60; þá Kristinn Sigurðsson,
Vestmannaeyjum með 7,40 og
Axel Ágústsson, Seyðisfirði með
7,29, allt ágætiseinkunnir. Eirík-
ur H. Sigurgeirsson, 7,23; aðrir,
sem luku 1. stigs prófi voru:
Bjarni Kjartansson, Súðavík;
Finnbogi Finnbogason, Vest-
mannaeyjum; Haukur Böðvars-
son, ísafirði og Logi Snædal
Jónsson, Vestmannaeyjum.
Við þessi skólaslit hefur Stýri-
mannskólinn hér útskrifað 50
skipstjórnarmenn, 41 með hið
meira fiskimannapróf og 9 með
fiskimannapróf 1. stigs (120
tonna réttindi).
NATHAN H. Knorr, forstöðu-
maður alheimssamtaka Votta
Jehóva og forseti Varðtums-
félagsins, kom til landsins í gær
kveldi. í tilefni af heimsókn
hans mun vera sérstök samkoma
í Lindarbæ við Lindargötu 9 kl.
8 í kvöld. N. H. Knorr mun
flytja ræðu á énsku, sem mun
jafnóðum verða þýdd á íslenzku
og er öllum heimill aðgangur.
N. H. Knorr er núna í hnatt-
ferðalagi til þess að skipuleggja
starfsemi og alþjóðamót Votta
Jehóva víða um heim. Þessi al-
þjóðamót verða haldin á árinu
1969 og verður eitt á Norður-
löndum, í Kaupmannahöfn.
(Frá Vottum Jehóva).
LEIÐRETTIIMG
í MBL. í gær misritaðist nafn
og heimilisfang litla drengsins,
sem fótbrotnaði. Hann heitir Jón
Rafn Gunnarsson og á heima á
Vesturgötu 13.
]N auðimgaruppböð
það, sem auglýst var í 60., 61. og 64. tölublaði Löig-
bi.rtingablaðsinis 1967 á fasteigninni Lindarhvaimimur 5
í Kópavogi, þinglýstri eign Björns K. Örvare, fer fra-m
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júní 1968 kl. 14,
að kröfu Gústafs Ólafssonar, hrl. o. fl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
TIL KAUPS ÓSKAST
6 herb. íbúð
heizt við Háaleitisbraut, Safamýri, Hlíðunum eða
nágrenni.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt:
„Hagkvæm viðskipti — 8293“.
BÚÐARDAL, júná.
HÚSMÆÐRASKÓLANUM að
Staðarfelli í Döluim var silitið 23.
fyrra mánaðar. Hafði hann þá
starfað fuillskipaður í 8 mánuði.
Athöfnin hófst með guðsþjón-
ustu í kirkju staðarins. Sr. Ingi-
bergur Han-nesson predikaði.
Skólasilitaræðuna flutti forstöðu-
kona skólans, frú Ingigerður
Guðjónsdóttir.
Hæstu einkunn hla-ut Viliborg
EggertsdóttÍT frá Kvennabrekku
í Dölum 9,64, ecn verðlaun gefin
af Breiðfirðingatfélaginu í Reykja
vík fyrir beztan námsárangur
hlu-tu þær Guðbjöng Eygló Þor-
geirsdóttir frá Möðruvöllum og
Kolfinna Guðmiunidsdóttir, Kirikju
bóli í Önunartfirði og Villborg
Eggertsdóttir í Kvennabrekku.
Kennarar við skólann voru þeir
söm-u og árið áður og mun kenn-
aralið verða óbreytt áfram. Þá
gat for-stöðukona þess, að m-iklar
umbætur hefðu orðið á húsa-
kosti skólans á sl. árd og væru
starfsskilyrði nú hin ákjósanlieg-
ustu. Heilsufar í skólanum h-efði
verið ágætt í vetur. Skólinn hélt
árshátíð sína að þessu sinni í
Búðardal og farið var í ferðalag
um Breiðatfjarðareyjar.
Við skólaslit mættu nemien-d-ur,
sem verið höfðu í skólanum fyrir
25 og 10 árum og færðu skólan-
um góðar gjafir.
Formaður skólaráðs, Yngvi
Ólafs-son, sýslumaðu-r, flutti
starfsfólki skólans þakkir fyrir
vel unn .n störf. Ennfremur eldri
nemen-dum þakkir fyrir heiim-
sóknina og góðar gjafi-r. Árnaði
hann að lokuim skólan-um allra
hei-lla í starfi. Sýning á handa-
vinnu n-emenda stóð í tvo daga
og var í Félagsheimilinu að Stað-
arfelli. Meðal gesta við skóla-
slitin vor-u þingm-enn Vestur-
landskjördæmis og fjöldi úr n-á-
grenninu. Að lokin-ni athöfn var
öllum gestum boðið að þyggja
veit'-ngar í boði sikólans.
Aðsókn að húsmæðraskólan-um
að Staðarfelli er góð, en for-stöðu
kona gat þess, að enn væri óráð-
stafað skólavist fyrir nokkra
n-emendur næsta vebur.
Á s.l. ári barst Húsmæðraskó'l-
anum að Staðafelli gjöf, 33 þús-
und krónur. Er það minninga-
gjöf Halldóru I. Sigmundsdóttur
frá Knarrarhöfn, g-efin á 100 ára
afmæliisdegi hennar 30. apríl
1967 af 8 þálifandi þörnum henn-
ar. Vöxt-um sjóðsins skal varið
til kaups á kennslutækj-uan fyrir
skólann. — Kristja-na.
MJOLKURSAMSALAN