Morgunblaðið - 23.06.1968, Page 8

Morgunblaðið - 23.06.1968, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 198« Frá skólaslitum Iðnskólans IÐNSKÓLANUM í Reykjavík var slitið miðvikudaginn 5. þ.m. Skólastjóri flutti skólaslitaræðu og rakti starfsemi skólans að nokkru sl. skólaár, lýsti árangri prófa og afhenti prófskírteini og verðlaun, þeim, sem verðlaun hlutu frá skólanum og sérstök- um verðlaunasjóðum. Að þessu sinni stundaði 1241 nemandi nám í hinum reglu- lega iðnskóla og á ýmsum verk- legum- og sérnámskeiðum voru samtals 765, eða alls 2006 nem- endur, í samtals 122 bekkja- og námskeiðs-deildum. Skólinn hóf tilraunakennslu eftir áramótin í húsakynnum, sem hann fékk til afnota í húsi Landssmiðjunnar við Sölvhóls- götu, í logsuðu, rafsuðu og með- ferð handverkfæra fyrir málm- iðnaðarmenn. Var það fyrsti vís- ir að svokölluðu verkstæðis- skólanámi fyrir málmiðnaðar- greinar, sem ætlunin er að hefj- ist með reglubundnum hætti á næsta skólaári, ef nægur nem- endafjöldi gefur sig fram, og ef fullnægjandi vélakostur fæst. — í upphafi skólaárs tók einnig til starfa í þessu húsnæði verknáms deild fyrir húsasmíðanema, en sú deild var áður í kjallarahúsnæði Iðnskólans vi'ð Skólavörðuholt ásamt húsgagnasmíðanemum. Framhaldsdeild (Meistara- skóli) fyrir byggingariðnaðar- menn starfaði ekki á árinu þar sem ætlunin er að auka hana og efla allverulega frá því, sem ver- ið hefur í samræmi við ákvæði hinna nýju fræðslulaga frá 1966 og reglugerð frá sl. ári. Hins vegar hélt skólinn uppi kennslu fyrir starfsfólk á teikni stofum, og lauk nemendahópur sem áður hafði stundað nám í 1. og 2. deild nú námi úr 3. deild, lokadeild, þessa „sér- skóla“, sumir me’ð mjög góðum árangri. Frá hinum reglulega iðnskóla útskrifuðust að þessu sinni alls 324 nemendur. Hlutu 8 ágætis- einkunn, 192 I. einkunn, 120 II. einkunn og 4 III. einkunn. Verð laun frá skólanum hlutu að þessu sinni 19 nemendur, en 2 þeir efstu hlutu auk þess heið- ursskjöl iðnnemafélagsins ,,Þrá- inn“ sem stofnaði árið 1915 verð launasjóð til að verðlauna þá, sem beztum árangri næðu á vor- prófi hvert ár. Að þessu sinni hlutu þennan heiður tveir efstu menn skól^ns, þeir Gunnar Ólafsson, leirkera- smi'ður, sem hlaut í aðaleink- unn 9.63, og Jóhannes Kristján Jónsson, bakari, með 9.42 í aðal- einkunn. Sérstakan heiðurpening, bókbindaraverðlaun Guðmund- ar Gamalíelssonar, fékk Ragnar Gylfi Einarsson, bókbindari, sem hlaut 8.67 í aðaleinkunn. Verð- laun úr sjóði Finns O. Thorlacius, fyrir sérlega góða frammistöðu í sérgreinum húsasmiða, hlaut Marinó Pétur Eggertsson, sem fékk 9.04 í aðaleinkunn. Eftir að hafa lýst prófum, óskaði skólaskjóri brautskrá'ðum nemendum allra heilla á lífs- brautinni framundan og þakkaði nemendum, kennurum og öðru starfsliði vel unnin störf á liðnu skólaári. Meðal gesta skólans við skóla- slit voru þeir Ásmundur Sveins- son, myndhöggvari og Karl O. Runólfsson, tónskáld, sem báðir útskrifuðust frá skólanum fyrir 50 árum. Flutti Karl i lok skóla- slitaathafnarinnar árnaðaróskir til skólans og nemenda hans og minntist jafnframt nokkurra atvika og þekktra manna, sem voru samtíða þeim félögum í skóla. Mjólkursamlag Skagfirðinga M J ÓLKURS AMLAGSFUNDUR Skagfirðinga var halldinn á Sauð- árkróki miðvikudaiginn 5. júmá s.l. Reikningar voru laigðir fraim af samlagsstjóranuim SóUberg Þorsteinssyni. Á árinu 1967 voru Ilögð inn hjá saimlaginu 6,851,038 kg af mjólk, sem eru uim 187 þúsund kg meira en árið áður. Af innlagðri mjólk selduist siem neyzliumjólk 10,7% hitt fiór 1 vinnslu. Flofckiun mjólkur var mun betri en verdð heifir. Á ár- inu 1967 voru innleggjendur f M.S. 373 ag hafði fiækkað um 15 frá árinu áður. Meðalininlie©g á árinu var 18,367 kg. Meðal útborgun var kr. 1,60 á Fitueiningu allt áráð, sem gerði 5,759 pr. kg. af meðalfeitri mjólk. Flutningsgj ald var 41,2 aurar á kg, þegar svæðið er tekið sem heiM og hafði hætokað um 5,4 aura. Mjólfcurverð varð allls 8,64,49 á kg eða á lítria 8,904. Eftir stöðvar verða til náðstöfunar 2,90 á kg en í reikninigia koma 2,671 á kg. Sólberg Þorsteinisson, samiags- stjóri, er nýtuír miaður í sínu starfi, gdlöggur og verkhygginn, enda hefir rekstur samlagsins sýnt góðan árangur og staðið jafnfætis því séim bezt gierisit i öðruim samlöguim. ‘— B. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296 Sigurður Helgason héraðsdómslögmaður Dlgranesveg 18. — Sími 42390. 50KRÓNA VELTAN vinsamlega gerið skil í dag Skrifstofa stuðningsmanna G. Th., Pósthússtræti 13. Verzlunarhúsnæði til leigu AÐ HÖFÐATÚNI 2. SÖGIN H/F., sími 22184. Framkvæmdastjóri Iðnfyrirtæki úti á landi óskar að ráða framkvæmda- stjóra. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Út á land — 8297“ fyrir 30. júní. Landeigendur í Mosfellssveit Mætið á stofnfundi að Hlégarði mánudaginn 24. júní kL 20:30 e.h. Áríðandi að allir mæti. NEFNDIN. Verzlimarhúsnæði - bakarí Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir brauð- gerðarhús. Æskileg stærð 100—150 ferm. Einnig kæmi til greina að taka starfandi brauðgerðarhús á leigu. Tilboð merkt: „Bakarí — 8240“ sendist blaðinu fyrir mánaðamót. Sumarkjólaefni verð frá kr. 200 í kjólinn. ULLABEFNI, verð frá kr. 150 í pilsið. Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. SAUMASTOFA Til sölu eða leigu er saumastofa með fullkomnum vélakosti. Góðir skilmálar og sanngjarnt verð, ef samið er strax. Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl. fyrir 27. þ.m., merkt: „Tækifæri — 8667“. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppakerru og 18 manna Mercédes Benz hópferðabifreið er verða sýndar á Grensásvegi 9 miðvikudaginn 26. júní kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Mereedes Benz 30 farþega árgerð 52 0-3500 með hægri útgangi. Mjög rúmgóður. Hentugur fyrir skemmtikrafta eða flutning á starfshópum. Hægt er að taka sætin úr með lítilli fyrirhöfn. Skipti á minni bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 398 á fsafirði eða 30787, Reykjavík. Auglýsing Ein stærsta byggingavöruverzlun í Reykjavik óskar eftir sölustjóra. Skriflegar umsóknir ásamt upp- lýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. júní merktar: „Framtíðarstarf — 8239“. Frá Stýrimannaskölanum í Reykjavík f ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Neskaupstað á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófs- réttindi (120-tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. SKÓLASTJÓRINN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, verður húseignin Tjörn, Sandgerði, talin eign Jóns Katarín- ussonar seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júní 1968, kl. 3.15 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 19., 21. og 23. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. íslandsmótið 1 II. DEIL í dag kl. 4 fer fram leikur á Akranesi milli SELFOSS og ÍA. Mótanefnd. íslandsmótið I. DEILD í dag kl. 4 fer fram leikur á Akureyri milli ÍÞRÓTTABANDALAGS AKUREYRAR og ÍÞRÓTTABANDAL. VESTMANNAEYJA. Dómari Magnús Pétursson. Mótanefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.