Morgunblaðið - 26.06.1968, Side 4

Morgunblaðið - 26.06.1968, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1968 5—=30/£AJLF/GAM á0 /LGff/g/f Rauðarárstig 31 Sími 22-0-22 ÍMAGNÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 j eftir lokon s’imi 40381 ~ SÍM11-44-44 mmao/fí Hverfisgöta 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN BergstaSastræti 11—13. Hagstætt leigngjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftii lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAIJT NÝIR VW 1300 SENDUM SÍMI 82347 HLJÓÐFÆRI TIL SÖLIJ Nofcuð píanó, orgel, harmoni- um. Hohner-rafmagnspían- etta. Besson-básúna, lítið raf- magnsorgel og notaðar har- monikur. Tökum hljóðfaeri í skiptum. F. Björnsson, sími 83386 ki. 14—18. FÉLAGSLÍF Litli ferðaklúbburinn er tekinn til starfa á ný. — Komið og kynnizt starfsemi klúbbsins í skrifstofunni að Fríkirkjuvegi 11 á fimmtudög um milli kl. 8 og 10. Munið eftir að næsta ferð verður helgina 29.—30. þ. m. Stjórnin fyrir að póstgíróþj ónus.ta geti tekið til starfa snemima á næsta ári. Póst og símamálastjórnin. Reykjavík, 24. 6. 1968. ★ Allt frá sandkössum ★ Póstnúmer — Póstgíró Firá Fóst. og símamála- stjórninni hefur Velva/kanda borizt eftiirfarandi: í dáDkiuim Velvaikanda bintiBt 19. þm. pistill eftir „Ziippy“ um póstnúmer (en það orð hefux póststjórnin motað um „Post- leitzahl" „ZIP code“ o. s. frv.) og póstgiró (sem srtiumdum er kalað i>óstfænsilukertfi). Þair sem „Zippy" hreyfir þarna tveimur mjöig athyglisrverðum máLum, viil póst- og símiaimólastjórnin gjarnan nota tækitfærið að þessu tilefni getfmu, og koma sjónarmdðum sínium á þessum tveimiur máium stuttlega á framtfæri. Eins og „Zippy" segir, haía svonefnd póstnúmer verið tek- in upp í mörgium löndium á undanförnum áruan, nú síðast f Noregi og Svíþjóð (í marz 1968) og Danmörku (sept. 1967). Númer þessi eru fyrst og fremst tekin uipp til þess að unnt sé að koroa við vélrænum sundurlestri á pósti. Jaíntframt hefuir þó reynslan sýnt, að númer koma að milkiliu gagni þótt iesið sé í sundur með gamla laginu (handvirkt). Póststjóirnin hesfur látið fara fram tfrumathuganir á því, hvort hentugt væri að taka upp slíkt kerfi hér á landi. Hafa þær atihuganir reynzt jákvæðar, þannig að undirbúningi verðuir haldið áfram, jatfnvel þórtt langur tími muni þó án efa líða, þaT til vélrænn sundiur- lestur verður tekinn <upp hér. Slíkar vélar enu enn sem komið er afar stórar og dýrar og etftir því afkaistaonikilar. Sem dæmi má netfna að slík vélasamstæða, sem brátrt verðrur tekin í noífcun í Kaupmannahöfn, les sunduir um 20 000 sendingar á kikukku- tíma. Tíniabært að taka UPP póstgíró Svo vikið sé að póstgíró- kerfinu, má geta þess, að at- huganir hafa sömu'ledðis farið fram hjá því hjá póststjórninni hvort slík þjónusta ætti ekki er- indi til ísiendinga. Hafa þær athuganir leirtt í ljós að fylli- lega mun tímabært að taka upp póstgíróþjónustu hér á landi og hafa ýmsir aðilar látið í itjós áhuga á að að geta nottfært sér slíka þjónustu. Póstgíróstartf- semin hefur náð mikilM út- breiðslu erlendiB og hafa t. d. flest lönd í Evrópu tekið þessa þjónustu upp, þar á meðal ödl hin Norðurlöndin. í iok þessa árs mun Bretland bætast í hóp þeirra landa, sem hcifa póst- gíróþjónustu. Nú eru um 70 ár liðin tfrá þvi að póstávisanaþjónusta var tekin upp hér á landá, en póst- gíróþjónusta er einíaldara fonm á þeirri þjónuistu. í stuttu mádi má segja að þetta greiðsliuketrfi sé fólgið í því að báðir aðilar — bæði sá, sem innir gneiðsluna af hendi og sá, sem á að fá hana — hafi reikning, þó að það sé ekki skilyrði, og verðuir þá að- eins um millitfræðski að ræða. Er auðséð hvílíkt hagnæði það er fyrix aila viðkomandi, að losna bæði við talningu pen- inga og geta innt greiðsLu af hendi ðháð opnunantíma póst- húsa, banka eða viðkamandi fyrirtækja og stofnana. + Myndi verða til aukins hagræðis til blóma Reykjavík 19. 5 ’68. Kæri Velvakandi hirbu þessar ■Mnur ef fært þykiir.. Ég á heima í Háaleitishverf- inu og bý í blokk, sem svo er kallað, í mjög svo þokkalegu sambýli, en margt mætti þó betur faira. Við erum búin að leggja í yfir % milljón króna kostnað við að standsetja lóð- ina hjá okkur, og notagildi hennar miðað við alla érganga, alrt frá sandkössum til bdórna og fcrjágróðurs. En virðing fyrir framkvæmiduim er ekki rneiri en það að allir virðast leggjast á eitt með að níða þetta niður og gera að sama flagi og það áður var. Það er al'veg fuirðu- liegt hvað foreldrar eru skeyt- ingarlausir um hegðun barna sinna, það er sama hvort þau eru beðin með góðu eða illu, það heyrist ekki, og maður fær bara illyrði í staðinn. Foreldrar þess- ara barna hatfa barizt fyrir að fá þessar framkvæimdÍT gerðar og fengið. En við eruim roskin og börn okkar farin að heim- an er hægrt að krefja okkur um áframhaldandi greiðslur í þessa sjáanlegu botnlausu hít? Félag kjólameistara Aðalfundur verður haldinn í félagi kjólameistara fimmtudaginn 27. júní kl. 8.30 í Iðnaðarbankahúsinu, við Lækjargötu. STJÓRNIN. Skógahólar 1968 Efnt verður til hestamannamóts að Skógahólum laugardaginn 6. júlí og sunnudaginn 7. júlí. Keppt verður í brokki, 300 m stökki, I. verðlaun kr. 6000. — 800 m. stökki, I. verðlaun kr. 10.000.— 250 m skeiði, I. verðlaun kr. 10.000.— Þátttaka tilkynnist fyrir 2. júlí n.k. Tilboð í veit- ingasölu óskast sent til skrifstofu hestamannafé- lagsins Fáks fyrir 2. júlí. Hestamannafélögin Andvari, Fákur, Gustur, Hörður, Ljúfur, Logi, Sörli, Trausti. 10 ÁRA ÁBYRGÐ TVÖFALT EINANGRUNAR hérlendis fiÍM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF r 10 ÁRA ÁBYRGÐ Þar eð póstgíróþjónustan hetfur aills staðar náð mikihim vinsælid'uim, þar sem hún hetfur verið tekin upp, hefuir verið hægt að koma við vélrænum vinnubrögðuim í ríkjum mæli og eru nágrannaþjóðirnar sem óðast að taka í þjónustu sína skýrsluivélar (tölvux) til auk- innar hagkvæmni í rekstri. Má ætla að póstgírókerfi hér á landi miyndi verða tiil aukins hagræðis fyrir aiila, hvar sem er á landinu vegna hins mikla fjöMa pósthúsa um aflt land og hins víðtæka d r e iif ing arker fis póstþ jónusbun naT. Að lökuim skal það tekið fram, að í núgiildandi póstlög- um eru ákvæði, sem heimila póststjóminni að taka upp þessa þjónustu og fyrir noiklkriu heimilaði póst- og símamáílairáð- herra póststjórninni að hefja undirbúning að stofnun póst- gírós. Er undirbúningi nú það langt komið, að gera má réð ★ Lítið um flögg á fánastöngum Svo langar miig að minn- ast litilllega á 17. júná. Ég vakn- aði í fyrra lagi og það fynsta sem maðuir gerir þennan dag er að gá til veðurs, og það var nú eins og það var, nú þá tfór mað- ur að gá hvort víða væri flagg- að, því ég bý hátt og hef víðan sjóndeilldarhring, og heidur fannst miér lítið uim flögig á tfána stöngum og sóðíu flestair auðar allan daginn. En það voru aðrir fánar upxxi, aldlt í kæing á öl'lium svölum, blöikiktu nærbuxur, kar klútar, blandhleyjur og góif- dregilar. Hvílík dýrð á þessiutn degi. Þetta er nú menning í lagi. Eða hrvað finnst þér herra minn? Ég vil ékki láta nafns míns gletið, því þá getur orðið spreng- ing í samibýlinu. ,F jölbýlingur". Nauðungaruppboð sem auglýst var í nr. 42., 44. og 46. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Eyrargötu 5, Flateyri fer fram eftir kröfu Guðna A. Guðnasonar við eignina sjálfa á Flateyri föstudaginn 12. júní nk. kl. 14. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 24. júlí 1968. Jóh. Gunnar Ólafsson. Landsvirkjun óskar eftir mönnum strax, til daglegs eftirlits með steypuvinnu og mótasmíði. Óskað er sérstaklega eft- ir mönnum með starfsreynslu við ofangreind störf. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við Pál Ólafsson, verkfræðing í síma 38610 frá kl. 10—12 f.h. þessa viku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.