Morgunblaðið - 26.06.1968, Page 7

Morgunblaðið - 26.06.1968, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1968 7 nhM Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi. Ég sakna þín æska frá afdalabygð með ótöldu brosin og tárin. Þó værir þú miðsvetrar skuggunum skyggð þá skín sólin bezt þessi árin. Enn hlýnar af eldi, sem ólgaði í mér er áveðurs fjallanna gekk ég með þér. Ég sakna þín æska, ég sé það nú fyrst, að svona leið vinnufær dagur. Ég hafði ekki tök á að velja þá vist er verfð gat framtíðar hagur. Ég dvel við það óráðna örlaga spil, unz ævinni lýkur við reikningsskil. Hjálmar frá HofL fer í skemmtiferð í Þórsmörk þriðjudaginn 2. júlí Lagt af stað frá Sunnutorgi kl 7 árdegis. Til- kynnið þátttöku til Guðnýjar, s. 33613, Rósu 31191 eða önnu 37227 Líknarsjóður Áslaugar Maack hefur blómasölu 30. júní Berið öll blóm dagsins. Kvenfélag Háteigssóknar efnir til skemmtiferðar fimmtu- daginn 4. júli í Skorradal Kvöld- verður verður snæddur í Borgar- nesi. Þátttaka tiilkynnist í síma 34114 og 16917 fyrir kL 6 daginn áður. Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur Reykvískar húsmæður, er óska að komast I orlof að Laugum 1 Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kl. 4-6. Heilsuverndarstöðin, Sólvangi Hafn arfirði vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára ogfer fram að Sólvangi alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 f.h. á Wt - Laugardaginn þann 29. júní verða gefin saman í hjónaband í The Fleet Ohapel, Headquarters oi tlhe Commander in Chief, United States Atlantic Fleet í Norfolk, Virg- inia, brúðhjónin Þóra Sohrader og Stepihen Ira Ippólito. Þóra er dóttir hjónanna Guðnýj ar Jónsdóttur Schrader frá Borgar nesi og St. William R. Schrader, sem búsett eru í Virginia Beach Virginia. Heimili brúðhjónanna verður að 408B Ashland Drive, Norfolk, Virg lnia. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Þorsteinssyni 1 Neskirkju ungfrú Guðrún Guð- mundsdóttir, Túngötu 14, Reykja- vík og Óskar Þór Sigurðsson, hús- gagnasmiður, Lækjarkirm 20, Hafn arfirði. Heimili ungu hjónanna verð ur fyrst um sinn að Túngötu 14. (Birt aftur vegna misritunar.) BkraS fri Binlnft GENGISSKtöftNING. Mp. 71 - 14. Júní 1968 Kaup lill «7/11 '67 1 Baodar.dollar 06,93 57,07 •0/5 '68 1 Storllngapund 135,81 136,15 89/4 - 1 Xanadadollar 52,77 52,91 «/« - 100 Danakar krónur 761,80 763,66 •7/11 '67 100 Horakar krónur 796,92 798,88 84/5 '68 100 8ienakar Krónur 1.103,051.105,75 12/3 - 100 Finnsk attrk 1.361,311.364,65 14/8 - 100 Fransklr frankar\ ,144,6«1 «/6 • 100. Bolg. frnnkur 114,18 114,46 11/6' - 100 8visan. fr. 1.321,301.324,44 - 100 Qyllinl 1.573,901.577,08 •7/11 '67 100 Túkkn. kr. 790;70 792,64 12/« '68 100 V.-þýxk aðrk r.485,201.428,70 13/6 “ 100 LÍrur 0.14 0.18 •4/4 - 100 Austurr. aoH. 220,4« 221,00 13/12 '67 100 Fosetar 81.80 82,00 •7/11 • 100- Ro 1 kn 1 ngakr<5nur» VSruakiptalhnd 89,86 100,14 * • 1 Relknlngapund- VSruaklptalönd 136,63 136,97 d|t Broytlmc fri afSustu skránlngu. FRÉTTIR Systrafélag Ytri-Njarðvíkursóknar Munið saumafundinn á fimmtu- daginn 27. júní í Barnaskólanum kl 9. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld í Bet aníu kl. 8.30 Ingunn Gísladóttir og Jens Pétursson tala. Allir velkomn ir. Kvenfélag Bústaðasóknar Hin árlega skemmtiferð félags- ins verður farin sunnudaginn 7. júlí kl. 8 árdegis frá Réttarholts- skólanum. Uppl í síma 34322 og 32076 Strandamenn Farið verður í skemmtiferð i Veiðivötn föstudaginn 5. júli kl. 8 siðdegis. Tilkynnið þátttöku til Hermanns Jónssonar úrsmiðs, Lækj argötu 4 fyrir þriðjudaginn 2. júlí. Kvenfélag Ásprestakalls tímabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30. Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júni á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sero eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Kvenfélag Laugarnessóknar Skemmtiferð félagsins verður far in fimmtudaginn 4. júli. Farið verð ur um Reykjanes, Krísuvík að Strandakirkju. Uppl. hjá Ragnhildi 81720. Kvenfélagskonur, Sandgerði Farið verður i eins dags ferðalag fimmtudaginn 27. júní í Þjórsárdal ef næg þátttaka fæst. Allar konur velkomnar. Upplýsingar í síma 7525 Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju : fer sina árlegu skemmtiferð þriðjudaginn 2. júlí kl. 9 frá kirkj- unni. Farið verður suður á Reykja- nes. Þátttaka tilkynnist i símum 51975 (Sigríður og 50002 (Áslaug) Barnaheimilið Vorboðinn Börnin, sem eiga að vera i Rauð hólum í sumar, mæti þriðjudaginn 2. þ.m. kl. 11 i porti Austurbæjar- barnaskólans. Farangur barnanna komi á mánudag kl. 2, og starfs- fólk mæti á sama stað og sama tíma. Grensásprestakall Vegna f jarveru minnar um nokk urra mánaða skeið, munu vottorð verða afgreidd í skrifstofu séra Franks M. Halldórssonar, og er sóknarfólki bent á að snúa sér til hans. Guðsþjónustur hefjast aftur i Breiðagerðisskóla eftir sumarhlé. eins og undanfarin ár. Felix Ólafs- son. Kvenfélag Lágafellssóknar Hin árlega skemmtiferð félags ins verður farin fimmtudaginn 4. júlí. Nánari upplýsingar í símum 66184, 66130, 66143. Pantanir óskast fyrir 1.7. Nefndin. Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til skemmtiferðar að Vík 1 Mýrdal, fimmtudaginn 27. júnl. Farið verður frá Safnaðarheimil- inu kl. 8 árdegis. Þátttaka tilkynn- ist í símum: 32646 (Ragnheiður), 34725 (Valborg, og 36175 (Hrefna) Nessókn. Frá 16. júnl verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við sr. Grím Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstími hans er milli 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt í Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Thorarensen. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug Spakmœli dagsíns Það eru ekki vísindin, sem eiga að kenna oss, hvað lífið er, held- ur er það lífið sem á að segja til um, hver vísindin skulu vera. — Tolstoj. Þökkum Guði fyrir heimskingjaa Annars kæmumst við hinir ekkert áfram í heiminum. — Mark Tain sá NÆST bezti Roskinn maður skeggjaður var í þingum við sjómannskonu og kom oft til hennar. Maður hennar var í siglingum og kom sjald- an heim. Strákur, fjögurra ára, sem átti heima í næsta húsi, kom stund- um til konunnar og sá þá oft skeggjaða manninn hjá henni. Einu sinni heimsótti strákur konuna, og sat þá maður hennar hjá henni. „Hvaða maður er þetta?“ spyr strákur þá. „Það er maðuxinn minn,“ svarar konan. „Nú,“ segir strákur. „En hver á þá skeggjaða karlinn?“ í sólskini á stétt með kött A þessari mynd sjást tveir vinir sitja á sóluprýddri stétt. Það er hún Sædís litla og Svarta Mjása, fyrsti kettlingurinn, sem hún eignast, og virðist Sædís ósköp hrifin. Keflavík — Suðurnes Sjónvörp frá 14.750.— kr., segulbönd, magnarar, tran_ sistorviðtæki, plötupilarar, radíófónar. Stapafell, sími 1730. Suðurnesjamenn Ný þjónusta. — Snyrtisér- fræðingur verður fram- vegis í snyrtivörudeiidinni. alla virka daga. KYNDILL, Keflavík. Keflavík — Suðurnes Gastæki, svefnpokar, tjöld, vindsængur, veiðiútbúnað- ur, Ijósmyndavörur. Stapafcll, sími 1730. Víðidalsá Veiðileyfi dagana 30. júní til 3. júlí (3 daga). 1 stöng til sölu kr. 5.000.—. Simi 19003. Óska eftir 4ra herb. leiguíbúð. Upplýsingar í síma 15207 frá kl. 9 f. h. til kl. 7. Herbergi til leigu á Ránargötu 10. Sumarbústaður Til sölu og flutnings 40 ferm. vandað hús, tilvalið sem sumarbústaður. Uppl. i síma 17852 eftir kl. 5,30. Hraðbátur til sölu Nýr 16 feta Merkurí-bátur, rauður að lit, til sölu. — Fæst fyrir skuldabréf. Upp lýsingar í síma 1190, Akra- nesi. Sumarbústaðaeigendur Höfum tækí sem breytir 12 voltum (bifrrafhl.) í 220 volt fyrir sjónvörp, ryk- sugur, hrærivélar og smá- verkf. Bílaraf sf., s. 24700. Keflavík — Suðurnes Nýkomin ullareíni. Verð 274.— pr. meter. Einnig úrval af crimplene-efnum og öðrum sumarefnum. Hrannarbúðin. Barnagæzla Tek að mér að gæta ung- barna á daginn. Er í Breið- holtshverfinu. Upplýsingar í síma 84551. Saab til sölu Saab V-4 1967 til sölu. — Barnakojur óskast á sama stað. Upplýsingar í síma 40251. Harðfiskur — harðfiskur Látið ekki vanta harðfiskinn í ferðalögin, hann fáið þið hvergi betri en frá okkur. Sendum hvert á land sem er. ÆSA H.F., ísafirði. Sími 498. Kuupmenn — kuupfélög Látið ekki hjá líða að bjóða viðskiptavinum yðar góðan vestfirðskan harðfisk, hann fáið þér hvergi betri en frá okkur. Sendum hvert á land sem er. ÆSA H.F., ísafirði. Sími 498. Í8LANDSIVIÓTIÐ í r; I 1 1 ] [i , DEILD í kvöld kl. 20.30 leika á Hafnarfjarðarvelli, HADKAR - FH Mótanefnd. M.P. miðstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stáder, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA Hannes Þorsteinsson heildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.