Morgunblaðið - 26.06.1968, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1968
9
5 herbergja
íbúð við Háaleitisbraut er til
sölu. tbúðin er á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi og er tvær samliggj-
andi stofur, 3 svefnherbergi á
svefnherbergisgangi, eldhús
með borðkrók, baðherbergi og
forstofa. Svalir, tvöfalt gler.
Sameiginlegt vélaþvottahús í
kjallara. ífoúðin er í góðu
standL Bilskúrsréttur fylgir
íbúðinni. I. veðréttur er laus.
Verð 1400 þús. kr. TJtborgun
um 7—800 þús. kr. íbúðin get-
ur orðið laus strax.
Einbýlishús
á góðum stað í Kópavogi er
til sölu. Húsið er 2 hæðir. Á
neðri hæð eru stór stofa, eld-
hús, innri og ytri forstofa og
snyrting. Á efri hæð eru þrjú
svefnherbergi og baðherbergi.
í kjallara eru 2 íbúðarherfo.,
þvottahús og geymsla. Húsið
er sambyggt við annað hús,
lítur vel út utan og innan.
Lóðin er góð og fullfrágengin.
Stór jarðhœð
við Glaðheima er til sölu. —
Stærð íbúðarinnar er um 135
ferm. og er íbúðin 2 stórar
stofur, 2 svefnherbergi, eld-
hús, stórt flísalagt sérþvotta-
hús, baðherbergL ytri og
innri forstofa. Sérhiti (hita-
veita) og sérinngangur. Tvö-
falt gler er í gluggum, vand-
aðar innréttingar. Stórt
geymsluherbergi fylgir. öll
lóðin er í 1. flokks standL
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstfdutím" 32147.
Fasteignasalan
Hátúul 4 A, Nóatúnshúsið
Síinar Z1870 - Z0998
2ja herb. íbúðir við Snekkju-
vog, Langholtsveg og Efsta-
sund.
2ja herb. íbúðir við Tómasar-
haga og Starhaga.
3ja herb. íbúð við Grundar-
stíg, útb. 200—300 þús.
3ja herb. íbúð við Sörlaskjól.
3ja herb. íbúð við Laugames-
veg.
4ra herb. ibúð við Gnoðarvog.
4ra herb. falleg risibúð við
SörlaskjóL
4ra herb. stór og ódýr íbúð
við Brekkulæk.
5 herb. íbúð á sérhæð við
Bugðulæk.
5 herb góð íbúð við Glað-
heima.
5 herb. vönduð íbúð við Ból-
staðahlíð, bílskúr.
5 herb. vönduð íbúð við Háa-
leitisforaut.
6 herb. vönduð íbúð við Goð-
heima.
6 herb. ný og vönduð íbúð á
sérhæð í tvíbýlishúsi á fal-
legum stað í Kópavogi, bfl-
skúr.
Nýtt raðhús á Flötunum. —
Næstum fullgert.
Nýtt einbýlishús á Flötunum.
Næstum fullgert.
Sumarbústaður stutt frá
Reykjavík, selst ódýrt.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Kvöldsími 37841.
Het kaupanda að
2ja—3ja herb. íbúð. Útb.
300 þús.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
Hús óskast
Höfum kaupanda
að góðu einbýlishúsi í Vest-
urborg, 5—7 herb. >arf ekki
að vera laust til íbúðar fyrr
en um áramót.
Höfum kaupanda að 6 herb.
einbýlishúsi, mætti vera í
Hafnarfirði, Garðahreppi.
Glæsilegar 5 og 6 herb. sér-
hæðir til sölu við Safamýri
og í Háaleitishverfi.
8 herb. einbýlishús í smíðum
í Fossvogi og Arnarnesi, á
góðu verði. Vill taka upp í
ífoúðir.
5 herb. einbýlishús við Ný-
foýlaveg, útb. um 600 þús.
Húsið er um 5 ára gamalt,
allt á einni haeð, 140 ferm.
Ódýrar íbúðir með lágum út-
borgunum við Grundarstíg,
Barónsstíg, Bergstaðastræti,
Hrísateig, frá 2ja—4ra herb.
Nýlegar hæðir við Fellsmúla,
4ra herb.
4ra herb. við Eskihlíð.
5 herb. ný hæð við Háaleitis-
braut, og margt fleira.
Eínar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767. Kvöldsími 35993.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
Við Hjarðarhaga
2ja herb. fbúð ásamt einu
herb. í risL íbúðin er á 1.
hæð með suðursvölum.
Við Lönguhlíð
2ja herb. ífoúð á 2. hæð.
Laus nú þegar. Glæsilegt út
sýni.
Við Hvammsgerði
3ja herb. íbúð, öll teppa-
lögð, sérinngangur, suður-
svalir, glæsileg íbúð.
3jia herb. íbúð, á 10. hæð
við Sólheima. Glæsileg í-
búð, glæsilegt útsýni.
3ja herb. íbúðir, við Skúla-
götu og Bergstaðastræti, sér
inngangur og sérhitaveita.
Gott verð og greiðsluskil-
málar.
Lítið einbýlishús, við Sel-
vogsgrunn, skipti koma til
greina á 2ja eða 3ja herb.
íbúð.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Shni 15645.
íbúðir —
sumarbústaður
Sumarbústaður í Mosfells-
sveit ásamt 1 hektara eign-
arlands á mjög fallegum
stað.
Raðhús í Árbæjarhverfi. Hús-
ið er um 140 fermetrar og
í fokheldu ástandL
5 herbergja glæsileg hæð í
HvassaleytL
4ra herbergja íbúð í steinhúsi
við Vitastíg. Væg útfoorgrrn.
3ja herbergja íbúð við Ás-
vallagötu.
Skipti. Einbýlishús I Foss-
vogi fæst í skiptum fyrir
4ra herbergja hæð.
6:ldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis
í Hafnarfiiði
26.
Ný 4ra herfo. Ibúð, 120 ferm,
á hæð við Álfaskeið. Hag-
kvæmi verð. Útb. aðeins
450—500 þús.
Góð rishæð, um 110 ferm.,
þrjú herb., eldhús og bað
við Hvammsgerði. Sérinng.
Æskileg skipti á húsi með
tveim ibúðum, 3ja og 4ra
herb. í borginni.
Góð 3ja berb. íbúð, um 90
ferm. á 4. hæð við Klepps-
veg.
3ja herb. íbúð, m. m. ásamt
bílskúr við Hjarðarhaga.
Ný 2ja herb. íbúð, um 65
ferm. á 1. hæð við Rofabæ.
Vlð Bergstaðastrætí, kjallara-
íbúð, ein stofa, eldhús, bað
og geymsla í 7 ára stein-
húsi.. ífoúðin er um 40 ferm.
í góðu ástandi, með sérhita-
veitu og hlutdeild í þvotta-
húsi og lóð. Útb. helzt 300—
350 þús.
Einbýlishús, steinhús, 15 ára,
70 ferm., ein hæð og kjall-
ari undir hálfu húsinu, við
Kársnesbraut. 1720 ferm.
lóð fylgir. Laust nú þegar.
Húsið má stækka og er
leyfi fyrir heudi.
Einbýlishús, 150 ferm., ein
hæð ásamt foílskúr, við
Kársnesbraut. Laust strax.
2ja. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð
ir við borgina, sumar sér og
með foílskúrum og sumar
með vægum útborgunum.
Nokkrar húseignir í borginni
og Kópavogskaupstað og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sop ríkari
Kýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
Við Álftamýri
5 herib. ífoúð á 3ju hæð, sér-
hitaveita, sérþvottahús á
hæðinni, suðursvalir, tvö-
falt gler, teppi á stofum og
bamaherbergjum, vandaðar
innréttingar, lóð frágengin,
bílskúrsréttur.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugaveg, í steinhúsi, vönd
uð ibúð.
4ra herb. hæð við Grundar-
gerði, ásamt herbergi í kjall
ara, sérinngangur, girt og
ræktuð lóð, bílskúrsréttur.
Við Kleppsveg, 5 herb. hæðir
á 1. og 3ju hæð.
f Kópavogi, húseign með
tveimur 3ja herb. íbúðum,
við miðbæinn.
Einbýlishús við Sogaveg, 6
herb., bílskúr.
f Hafnarfirði, 3ja herb. ílbúð
á 1. hæð í steinhúsi, mjög
hagkvæmir greiðsluskilmál.
Til leigu óskast:
5 til 6 herb. vönduð hæð
eða ei'nfoýlishús.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
TIL SOLIi
Reykjavík
2ja herb. íbúð í kjallara við
Vífilsgötu. Útb. um 200 þús.
2ja herb. ibúð á jarðhæð við
Álfheima.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Brúnaveg.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
Goðheima.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Álftamýri.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Safamýri.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
smíðum i Breiðholti.
Kópavogur
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Lyngbrekku.
3ja herb. íbúð á jarðhæð við
>inghólsbraut.
5—6 herb. íbúð á 2. hæð við
Knghólsbraut. Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Raðhús í smíðum við Voga-
tungu.
Einbýlishús, þrjú herb. og eld
hús á hæð, 1 herb., þvotta-
hús og geymsla í kjallara.
Hafnarfjörður
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Köldukinn.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Álfaskeið.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Álfheima.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Nönnustíg.
Einbýlishús, tvær hæðir og
kjallari við Hringbraut.
SKIP & FASTEIGWIK
AUSTURSTRÆTI 18
Sími 2-17-35
Eftir lokun 36329.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
19540
19191
Nýtt 3ja herb. einbýlishús í
nágrenni borgarinnar, stór
lóð fylgir, selst að mestu
frágengið, útb. kr. 100 þús.
Húseign við Kleppsveg, 3
herb. og eldhús á 1. hæð, 2
herb. í kjallara, bilskúr
fylgir.
Húseign í Miðborginni, 4
herb. og eldhús á 1. hæð, 2
herb. og geymslur i kjall-
ara.
Húseign við Skógargerði,
stofa, eldhús á 1. hæð, 3
herb. og bað í risi, 2ja herb.
íbúð í kjallara.
Nýlegt 5—6 herb. Taðhús í
Vesturborginni, hagstæð lán
fylgja.
Nýlegt 180 ferm. einbýlishús
við Faxatún, 7 herb. og eld-
hús, bílskúrssökkull fylgir,
lóð að mestu frágengin, hag
stætt verð, útb. kr. 725 þús.
Iðnaðarhúsnæði
Ný 200 ferm. hæð við Skip-
holt, útb. kr. 700 þús., sem
má skipta.
Fokheld 206 ferm. hæð við
Síðumúla.
Fokheld 149 ferm. hæð við
Auðbrekku.
íbúðir í smíðum
af öllum stærðum í miklu
úrvali, svo og einbýlishús
og raðhús.
EIGMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstrætl 9.
Kvöldsimi 83266
Smiðir óskast
Tveir vanir smiðir óskast til verkstæðisvinnu.
Trésmiðja Kristjáns Garðarssonar,
Nesi, Seltjarnarnesi. Sími 21885
eftir kl. 20.
Ritarastaða
Fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku vana vélritun.
Enskuknnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýs-
ingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl.
merktar: „Góð laun 8310“.
Tjöld
svefnpokar
vindsœngur
sólstólar
sólbekkir
veiðiáböld
Miklatorgi.