Morgunblaðið - 26.06.1968, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JTTNT 1968
23
ÉáMPi
Simi 50184
Farand-
leikararnir
Bráðskemmtileg amerísk
mynd um landnema og gull-
ieitarmenn.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren,
Anthony Quinn.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
EINKALÍF
KVENNA
(Venusberg)
Ný sérkennileg þýzk mynd
um konur.
Danskur texti.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
KðPAVOGSBÍÓ
Sími 41985.
(The Wild Angels)
Sérstæð og ógnvekjandi, ný,
amerísk mynd í litum og
Panavision. Myndin fjallar
um rótleysi og lausung æsku
fólks, sem varpar hefðbundnu
velsæmi fyrir borð, en hefur
hvers kyns öfga og ofbeldi í
hávegum.
Peter Fonda,
Nancy Sinatra.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Sítíii 50249.
Orustan
í Laugoskarði
Amerísk mynd í litum og
Cinema-Scope.
Richard Egan,
Diane Baker.
Sýnd kl. 9.
ATVUMffiEKENDUR!
Ungur og reglusamur bifvéla-
virki, með miðskólapróif og
reynslu í verkstjórn, óskar
eftir atvinnu úti á landi,
margt kemur til greina, æski-
legt að íbúð fylgi. — Tilboð,
merkt: 8235, séndist Mbl.
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4, 3. hæð
( Sambandshúsið).
Málflutningur - lögfræðistörí
Simar: 23338 og 12343.
i DANSAÐí
LAS VEGAS
DISKÓTEK
í KVÖLD.
OPIÐ FRÁ KL. 9—1.
50 KRÓNA
VELTAN
vinsamlega ger/ð
ATVINNA
Óskum eftir að ráða nokkra unga menn til starfa
úti á landi nú þegar. f boði eru skjótfengnar tekjur
fyrir áhugasama menn. — Viðkomandi þurfa helzt
að hafa bíl til umráða.
Upplýsingar í síma 82300 milli kl. 5 — 7 í dag.
Til leigu óskast
3ja—5 svefnherbergja íbúð á góðum stað í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 35871 eftir kl. 8 í kvöld og
annað kvöld.
Nýjung - nýjung
Húseigendur — skipaeigendur.
Höfum háþrýsta vatns- og sandblástursdælu til
hreinsunar á húsum, skipslestum og skipsskrokkum
o. m. fl.
Ath.: Sérstaklega hentugt til að hreinsa hús að utan,
undir málningu.
Upplýsingar í síma 32508.
Siindnámskeið
Allir syndir er takmarkið. Þannig auglýsti ég fyrir
30 árum.
Byrja nýtt sundnámskeið í sundlaug Austurbæjar-
skólans, mánudaginn 1. júlí. Innritun frá kl. 2—7
eftir hádegi, í síma 15158, aðeins þessi eini sími.
Jón Ingi Guðmundsson, sundkennari.
póxscafjí
SEXTETT JÓNS SIG.
leikur til klukkan 1
BINGÓ
BINGÓ
BINGÓ í KVÖLD KL. 21.
Vinningar að verðmæti 16.500 kr.
Aðalvinningur vöruúttekt fyrir 5 þús. kr.
Húsið opnað kl. 20.
Borð tekin frá í síma 35936.
SilfurtungÍLb
í KVÖLD K L. 8.30 — 11.30.
SdfurtungÍið
Sumarbúðir í KR-skálanum
Sumarbúðir fyrir telpur verða í KR-skálanum í
Skálafelli dagana 8. júlí til 24. júlí. Nokkrar telpur
geta komizt að á aldrinum 7—12 ára.
Nánari upplýsingar gefnar í síma J.3025 og eftir
kl. 5 í síma 82623.
Rekstrartæknifræðingur
starfandi í Danmörku óskar eftir atvinnu frá 1. sept.
4ra ára starfsreynsla í vinnurannsóknum, rekstrar-
skipulagningu og hagræðingartækni.
Tilboð merkt: „7000 — 8281“ sendist afgr. Morgun-
blaðsins. Einnig upplýsingar í síma 19913.
skil í dag
Skrifstofa stuðningsmanna
G. Th., Pósthússtræti 13.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 - Sími 24180
Utankjörstaðaskrifstofa stuðningsmanna
GUNNARS TH0R0DDSENS
er í Aðalstræti 7, II. hæð (gengið inn að austan-
verðu). Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h.
Símar: 84532- Upplýsingar um kjörskrá.
84536: Almennar upplýsingar.
84539: Upplýsingasími sjómanna.
Stuðningsmenn GUNNARS THORODDSENS eru
hvattir til þess að láta utankjörstaðaskrifstofuna
vita um kjósendur, sem verða fjarri heimilum sín-
um á kjördegi, bæði innan lands og utan.
Heildsalar
Verzlunarmaður, búsettur á Akureyri hefur áhuga
á að annast sölumennsku á Norðurlandi.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Verzlunarmaður
— 5125".
Til sölu
Volkswagen 1300 árgerð 1967. Grænn að lit.
Vel með farinn.
Upplýsingar í síma 36641.