Morgunblaðið - 05.07.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1968
5
LÍTILL norskur hvalfangari,
Haröybuen frá Molde, losaði
um 30 tonn af fullunnum
hval í Reykjavík í gær. Skip-
stjórinn var ekki viðlátinn
þegar fréttamenn Morgun-
blaðsins komu í heimsókn, en
matsveinninn, Ingvald Auste-
sen, ræðinn maður og
skemmtilegur, tók á móti okk
ur.
— Við komum hingað frá
Noregi fyrir um þremur vik-
um, og eftir stutta viðkomu
í Reykjavík héldum við á
veiðar út af vestur- og norð-
urströnd íslands. Okkur gekk
prýðilega eins og þið sjáið,
við erum nú að losa um 30
tonn af fyrsta flokks vöru.
— Hver verður hlutur
skipshafnarinnar?
— Ef við fáum gott verð
fyrir aflann, sem ég tel víst,
verður hlutur hvers mar.ns
um 9—10 þúsund norskar
krónur. Við vonum svo að við
getum fengið annan siíkan
túr áður en við höldum heim
á leið. Samkvæmt norskum
lögum megum við ekki
stunda veiðar frá 1. til 20.
júlí ,og munum við á því
tímabili merkja hvali í sam-
vinnu við íslenaka aðila. Við
fáum um borð tvo norska sér-
fræðinga, sem eiga að hafa
Aflanum skipað á land, vel pökkuðum.
Norskur hvalfangari losaöi hér
Fer til að merkja hvali við
Ísland og Grænland
umsjón rneð þeim. Fyrst verð
um við út af vestur- og norð-
urströnd íslands, en síðar, út
af austur- og vesturströnd
Grænlands.
— >á verðið þið búnir að
vera nokkuð lengi að heiman.
— Já, en það er ekki allt
búið enn. Þegar við hættum
merkingunum komum við
fyrst inn til Reykj-avíkur og
látum skrapa botninn, en síð-
an höldum við út til veiða og
Fiskibdtar
til sölu
Þrír 10 rúmlesta bátar, einn
17 rúmlesta bátur og einn 30
rúmlesta bátur. Allir bátarnir
eru í fullkmnu ríkisskoðunar-
standi. Útborganir og lána-
kjör mjög hagstæð.
SKIPA-
SALA
Ingvald Austsen á hvalbak
hvalfangarans.
OG__
Vesturgötu 3, sími 13339.
Talið við okkur um kaup og
sölu fiskiskipa.
Vörugeymsla
v/Shellveg 244-59.
Harðtex
WISAPAN
Útvegum einnig allar
stuttum fyrirvara.
Einkaumboðið
Spónuplötur
frá Oy Wilh.
Schauman aJb.
Vér eigum jafnan fyrir-
liggjandi hinar vel þekktu,
finnsku spónaplötur í öll-
um stærðum og þykktum.
Caboon plötur
Krossviður
alls konar.
OKALBOARD
(spónlagt).
VIALABOARD
ofangreindar plötur með
förum ekki heim fyrr en við
höfum fyllt.
— Er þetta ekki frekar lit-
ið skip af hvalfangara að
vera?
— Nei, alis ekki. Við höf-
um að visu miklu stærri skip,
en það er töluvert um þessa
litlu líka. Þetta er nýlegt skip
og fullkomið, það fyrsta af
liltu hvaiföngurunum, sem
hefur frystikerfi fyrir aflann.
— Nú er áhöfnin ekki
nema 8 menn, er það ekki
mikið verk fyrir svona fáa
að verka heilan hval?
— O, það er nú ekki eins
og við ráðumst í þetta með
búrhnífana, við höfum stór-
virk skurðtæki. Það er að
vísu rétt, að við megum halda
á spöðunum meðan á aðgerð
stendur, en menn hafa nú
bara gott af að hreyfa sig.
Verðið brún — brennið ekki
NOTIÐ
COPPERTONE
K ■ %- ■' **■ ‘ ‘í
Coppertone gerir yður enn brúnni, segir
kvikmyndastjarnan í myndinni „Mac-
kenna’s Cold“ Julie Newmar — enda er
Coppertone langvinsælasti og langmest
seldi sólaráburðurinn í U.S.A.
Heildverzlunin ÝMIR — Sími 14191.
og Haraldur Árnason heildverzlun h.f.
Sími 15583 og 82540.
ALLT MEÐ
EIMSKIF
æ M.S. GULLFOSS
I Sumarleyfisferðir
l j Brottfarardagar frá Rvik:
6. og 20. júlí, 3., 17. og 31.
ágúst, 14. september.
Á næstunni ferma skip vor
til íslands, sem hér segir:
ANTWERPEN:
Skógafoss 15. júlí.
Reykjafoss 30. júlí.*)
Skógafoss 8. ágúst.
Reykjafoss 19. ágúst.
Skógafoss 28. ágúst.
ROTTERDAM:
Reykjafoss 6. júlí*
Skógafoss 16. júlí.
Dettifoss 22. júlí.
Reykjafoss 31. júlí
Lagarfoss 9. ágúst.
Skógafoss 10. ágúst.
Reykjafoss 20. ágúst.
Skógafoss 2. september.
HAMBORG:
Skógafoss 12. júlí.
Dettifoss 20. júlí.
Reykjafoss 27. júlí
Skógafoss 6. ágúst.
Lagarfoss 14. ágúst.
Reykjafoss 23. ágúst.
Skógafoss 30. ágúst.
LONDON:
Mánafoss 5. júlí.*)
Askja 19. júlí.
Mánafoss 26. júlí.
HULL:
Mánafoss 3. júlí.*)
Mánafoss 8. júlí*
Askja 17. júlí.
Mánafoss 29. júlí.
LEITH:
Gullfoss 15. júlí.
Gullfoss 29. júlí
Gullfoss 12. ágúst.
NORFOLK:
Selfoss 26. júlí.
Brúarfoss 9. ágúst.
Dettifoss 23. ágúst.
NEW YORK:
Fjallfoss 24. júlí
Selfoss 30. júlí.
Brúarfoiss 14. ágúst.
Dettifoss 28. ágúst.
GAUTABORG:
Tun'guÆoss 18. júlí**
Bakkafoss 6. ágúst.
KAUPMANNAHÖFN:
Krónprins Friðrik 6. júlí.
Bakkafoss 13. júlí*
Gullfoss 13. júlí
Krónprins Friðrik 24. júlí
Gullfoss 27. júlí
Bakkafoss 5. ágúst.
Krónprins Friðrik 5. ágúst.
KRISTIANS AND:
Bakkafoss 15. júlí*
Bakkafoss 8. ágúst.
GDYNIA:
Bakkafoss 9. júlí.
Bakkafoss 2. ágúst.
VENTSPILS:
Lagarfoss 13. júlí.
KOTKA:
Dettifoss 16. júlí*
Tungufoss um 10. ágúist.
*) Skipið losar í Reykja-
vík og á tsafirði, Ak-
eyri og Húsavík.
**) Skipið losar í Reykja-
vík og á ísafirði, Siglu
firði, Akureyri og
Húsavík.
Skip, sem ekki eru með
stjörnu, losa í Rvík.
EIMSKIP