Morgunblaðið - 05.07.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 19©8
9
ÍBUDIR
Höfum m.a. til sölu
5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa-
leitisbraut, sem ný íbúð.
5 herb. íbúð á 3. ‘hæð við
Laugarnesveg, rúmgóð íbúð
með 3 stórum svefmherbergj-
um.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Glaðheima, að öllu eyti sér.
Bílskúr fylgir.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ. Glæsileg nýtízku
íbúð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Ból-
staðarhlíð, tim 121 ferm.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg, um 117 ferm.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Grenimel, um 120 ferm. Verð
1400 þús. kr.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hvassaleiti, í íjölbýlishúsi.
Bílskúr fylgir.
5 herb. rishæð, um 112 ferm,
í nýlegu húsi við Ásvallagötu.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ, tilbúin undir tré-
verk. íbúðin er tilbúin til af-
‘hendingar.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Mið-
braut, um 130 ferm. Sérhiti
og sérþvattahús á hæðinni.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Bogahlíð, í mjög góðu standi.
0 herb. nýtízku íbúð við
Meistaravelli. Endaíbúð á 2.
'hæð í fjölbýlishúsi.
6 herb. sérhæð við Þinghóls-
braut í nýju húsi, um 147
ferm. íbúðin er á neðri hæð
1 tvíbýlishúsi.
G herb. íbúð á 4. hæð við
Eskihlíð, um 135 ferm. Kæli-
geymsla á 'hæðinni.
6 herb. íbúð um 136 ferm. á
2. hæð í fjölbýlishúsi við Álf-
heima.
Raðhús við Geitland, svo til
fullgert. Skipti á 5—6 herb.
íbúð koma til greina. Milli-
gjöf í peningium þarf ekki að
veTa nema 1—200 þús. kr.
Einbýlishús við Sogaveg, 2
hæðir og kjallari (teikning
Þórs Sandholt). Bílskúr fylg-
ir. Verð 1300 þús. kr.
Einbýlishús, ernlyft, um 140
ferm., við Aratún, glæsilegt
og vandað 'hús.
Parhús við Skólagerði, tvær
hæðir, fullgert utan og innan,
lóð frágengin og girt. 50 fer-
metra bílskúr mjög vandaður
með rafleiðslur fyrir iðnað,
fylgir.
Raðhús við Háveg, tvær hæð-
ir og kjallari, í góðu standi.
Verð 1300 þús.
Raðhús við Hrísateig, 2 hæðir
og kjallari. Á hæðunum er 6
herb. íbúð en í kjallara 2ja
herb. íbúð. Laust strax.
Einlyft einbýlishús um 140
ferrn. í smíðum við? Afhend-
ist fokhelt.
Vagn E. Jonsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Ansturstræti 9
Sírnar 21410 og 14400
Utan skrifstofutima 18965.
Húseignir til sölu
Einbýlishús á einni hæð við
Silfurtún.
Einbýlishús, ófullgert við
Smáraflöt, teikning á skrif-
stofunni.
Ný 2ja herb. íbúð.
5 herb. hæð tilbúin undir tré-
verk.
3ja herb. íbúð við Sólheima,
Rúmgóð 3ja herb. kjallara-
ibúð i Hlíðunum.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 . 13243
Hafnarfjörður
2ja herb. nýstandsett íbúð við
Austurgötu. Verð kr. 375 þús.
Útborgun kr. 150 þús.
2ja herb. risíbúð við Hring-
braut. Útborgun kr. 150 þús.
2ja herb. jarðhæð við Reykja-
víkurveg með bílskúx. Verð
kr. 430 þús.
3ja herb. sem ný glæsileg íbúð
við Álfaskeið.
3ja herb. miðhæð með sér-
þvottahúsi við Fögrukinn.
4ra herb. góð risíbúð við
Köldukinn. Verð kr. 650 þús.
Útborgun kr. 200 þús.
4ra herb. efri hæð við Löngu-
hlíð, verð kr. 750 þús.
5 herb. nýstandsett miðhæð
við Bröttukinn. Verð kr. 1150
þúsund.
5 herb. glæsilegt raðhús við
Smyrlahraun.
5 til 6 herb. mjög glæsilegt
einbýlishús með bílskúr við
Klettshraun. Selst fokíhelt
með miðstöðvarlögn og ein-
angrun.
4ra til 5 herb. einnar hæðar
gott einbýlishús um 100 ferm.
við Háabarð. Verð kr. 1150
þúsund.
ÁrniGunnlaugssonhrl.
Austurgötu 10. - Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 9,30-12 og 1-5.
TIL SOLU
2ja herb. góð íbúð í nýju fjöl-
býlishúsi við Hraunbæ. Góð
lán. Útborgun 200 þús. á
þessu ári. Laus strax.
4ra herb. góð íbúð á 4. hæð í
nýlegu fjölbýlis'húsi í Hlíðun-
um.
5 herb. góð íbúðarhæð við Ás-
vallagötu, sérinngangur og sér
hiti.
5 herb. glæsileg hæð við
Hjarðarfaaga, bilskúr.
Málflufnings og
16870
Vandaðar eignir
2ja herb. íbúð í há'hýsi
við Austurbrún. Suður-
og vestuTÍbúð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Safamýri. — Véla-
þvobtahús.
4ra herb. 117 ferm. árs-
gömul íbúð á 2. hæð við
Framnesveg. — Sérhita-
veita.
Parhús við Hlíðarveg í
Kópavogi. 4 svefnherb.
Ræktuð, falleg lóð.
Nýtt einbýlishús við
Hrauntungu í Kópa-
vogi. Alls um 210 ferm.
með innbyggðum bílsk.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austursttæti 17 fSilli & Valdil
Ragnar Tómasson hdl. simi 24645
söiumaóur fasteigna:
Stefin J. Richter s/mi 16870
kmldsimi 30587
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis 5.
Vandað raðhús
um 70 ferm., 2 hæðir, alls ný-
tízku 6 herb. íbúð í Austur-
borginni. Laust nú þegar. —
Söluverð hagkvæmt.
Lítið steinhús, 4ra herb. íbúð
og verkstæðisplá&s á eignar-
lóð við Týsgötu. Skipti á ný-
legri 3ja herb. íbúð möguleg.
Einbýlishús við Sogaveg með
bílskúr. Hliðargerði, Laugar-
nesveg, Safamýri, Bjargarstíg,
Víðihvamm, Kársnesbraut, m/
bílskúr, Birkihvamm, Löngu-
brekku, Þinghólsbraut, Skóla-
gerði, Faxatún, Markarflöt og
víðar.
Fokheld raðhús við Hjalla-
land, Giljaland, Staðarbakka
og Brúarflöt og fokhelt garð-
hús við Hraunbæ.
1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir víða í borginni, sumar
sér og með bílskúrum, sumar
með vægum útborgunum.
Verzlanir í fullum gangi og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Símí 24300
Til sölu
Einstaklingsíbúð við götu í
Reykjaví'k. Sérhiti. Hagstæð
útborgun.
2ja herb. íbúð í Rofabæ, harð-
viðarinnréttingar, hagstæð út-
borgun.
3ja herb. íbúð við Kleppsveg,
sérþvottahús á hæðinni. Suð-
ursvalir. Útb. kr. 400 þús.
Hagstætt verð.
3ja herb. jarðhæð við Háa-
leitisbraut.
4ra herb. góð endaibúð við
Kleppsveg. Sérþvottahús á
hæðinni. Suðursvalir. Ekkert
áhvílandi.
4ra herb. góð endaíbúð við
Safamýri. Sameign og lóð að
fullu frágengin, ný teppi á
stigum, bílskúrsréttur. Hag-
stætt verð og útbor'gun.
4ra herb. 107 ferm. hæð við
Álfheima. Vandaðar i nnrétt-
ingar. Hagstætt verð.
í Vesturbænum
Raðhús að mestu frágengið.
Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð
æskileg.
Lóðir
í Stór-Reykjavík á nokkrum
stöðum.
Kópavogur
Raðhús og einbýlishús á mörg
um stöðum, á ýmsum bygg-
ingarstigum.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölumanns 35392.
IMAR 21150 21370
íbúðir óskast
2ja, 3ja, 4ra og 5 berb. íbúðir
og hús fyrir góða kaupendur.
Sérstaklega óskast húseign í
nágrenni borgarinnar. — Má
vera í standsetningu.
Til sölu
3ja herb. góð íbúð, 90 ferm.,
við Hringbraut, risíbúð fylgir.
Útb. kr. 450 þús.
3ja herb. góð íbúð við Laugar
nesveg, teppalögð, með vönd-
uðum innréttingum.
3ja herb. glæsileg íbúð á 9.
‘hæð í háhýsi við Sólheima.
3ja herb. ódýr rishæð við
Hjallaveg, sérhitaveita.
4ra herbergja
nýlegar og vandaðar íbúðir
við Ljósheima, Sólheima, Álf-
heima, Brekkustíg og viðar.
5 herbergja
5 herb. ný og glæsileg íbúð
við Álftamýri. Sérhitaveita,
sérþvottahús á hæð. Sameign
frág-engin, bílskúrsréttur.
5 herb. nýleg o:g góð íbúð á
Högunum. Tækifærisverð.
Einbýlishús
Nýlegt 170 ferm. við Goðatún.
veTð kr. 1500 þús. Skipti á
3ja herb. íbúð á 1. hæð í borg
inni æskileg.
6 herbergja
glæsileg sérhæð á fögrum
stað við sjávarsíðuna.
6 herb. góð efri hæð við Sund
laugaveg.
KOMIÐOC SKOÐIÐ
ALMENNA
FASTEIGNASAiAH
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150 -21370
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Einstaklingsíbúð í Vesturborg
inni, 40 ferm., sérhiti.
3ja herb. íbúð við Stóragerði,
bíiskúr.
4ra herb. íbúð á 7. hæð við
Ljósheima, mjög vönduð íbúð.
5 herb. hæð við Miðborgina,
útb. 500 þúsund.
Við Digranesveg 170 ferm.
efri hæð, bílskúr. (íbúðin er
7 herb., þar af eitt forstofu-
herbergi með sérsnyrtingu).
Sólrík ibúð, fagurt útsýni.
Einbýlishús í Kópavogi, 4ra
herb., bílskúr.
I Hafnarfirði 3ja herb. íbúð,
rúmgóð og vönduð, söluverð
700 þúsund, útb. 300—350 þús.
í Reykjavík
Húseign við Miðborgina. Stein
hús með 3 íbúðum og skrif-
stofuhúsnæði.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margnr gerðir bifrei&n
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 . Sími 24180
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
19540
19191
TIL SOLIJ
Stórar íbúðarhæðir, raðhús og
einbýlishús í miklu úrvali.
tbúðir í smíðum af öllum
stærðum.
Nýlenduvöruverzlun svo og
sælgætisgerð í fullum gangi.
EIGNASALAM
REYKJAVIK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266
Einbýlishús
óskast
helzt 1 Vesturborg, mætti vera
rabhús eða 6 herb. sérhæð.
Laus um áramót.
Nýlegt einbýlishús um 140
ferm. við Nýbýlaveg. Útborg-
un um 600 þús. Laust.
4ra herb. 1. hæð með sérinng.,
sérhiita og bílskúr við Sigtún.
5 herb. 1. hæð við Hjarðar-
haga, bílskúr, allt sér.
Glæsilegt, nýlegt hús við Þing
holtsbraut, Kópavogi, með 2ja
og 5 herib. íbúðum í ásamt
bílskúr.
3ja, 4raí 5 og 6 herb. hæðir,
m. a. við Safamýri, Háaleitis-
braut, Víðimel, Gnoðarvog,
Fellsmúla, Hjarðarhaga, Tóm.
asarhaga og víðar.
Hálf húeign, efri hæð 1 Hlíð-
unum. Alls 8 herb. Sérbílskúr.
Vil taka upp í 4ra til 5 herb.
hæð. Margt fleira.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingófsstræti 4. Sími 16767.
Sími milli 7 og 8 á kvöldin
35993.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
Nýlegur sumarbústaður til
sölu í nágrenni borgarinnar.
verð 70—80 þús.
Einbýlishús
við Blikanes í Arnarnesi, 180
ferm. auk bílskúrs, selst fok-
helt með frágengnu þaki.
Einbýlishús
við Lyngheiði í Kópavogi, 136
ferm. auk bílskúrs. Selst fok-
helt með frágengn.u þaki.
5 herb. vönduð íbúð við Álfta
mýri. Sérþvottahús, laus fljót-
lega.
5 herb. vönduð íbúð við Ból-
staðarhlíð, bílskúr fylgir.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Kvöldsími 37841.
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.