Morgunblaðið - 05.07.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1968
»
(utvaip)
FÖSTUDAGUR
5. JÚIií
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna
9.10 Spjallað við bændur. Tón-
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar 1005 Fréttir 10.10 Veð-
urfregnir. Tónleikar 11.10. Lög
unga fólksins (endurtekinn þátt-
ur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
1331 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna „Einn
dag rís sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Ian Stewart leikur á píanó,
Djinns kvennakórinn syngur,
Kenny Ball og hljómsveit hans
leika, Susse Wold og Peter Sör-
ensen syngja gömul lög og
hljómsveit Peters Neros leikur.
16.15 Veðurfregnir.
Íslenzk tónlist
a. „Úr myndabók Jónasar Hall-
grimssonar" eftir Pál ísólfs-
son. Hljómsveit Rikisútvarps-
ins leikur: Hans Antolitsch
stj.
b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó
eftir Sigfús Einarsson. Þor-
valdur Steingrímsson og Fritz
WeisShappel leika.
c. Karlakórinn Visir á Siglu-
firði syngur lög eftir Sig-
valda Kaldalóns, Þórarin Jóns
son og Jón Lelfs, — einnig fa-
lenzk þjóðlög: Geiiharður
Valtýsson stj.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
David Oistrakh og hljómsveitin
Philharmonia i Lundúnum leika
Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll eftir
Prokofjeff: Alceo Galliera stj.
Paul Robeson syngur lög eftir
Kern, Clutsam o.fl.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn
in
18.00 Þjóðlög
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Björn Jó-
hannsson tala um erlend mál-
efni.
20.00 Samieikur á lágfiðlu og kné-
fiðiu
Herbert Downes og . Jacqueline
du Pré leika lög eftir Handel,
Williams, Cui og Brahms.
20.20 Kveðja til Siglufjarðar
Dagskrá í umsjá Þorsteins Hann
essonar.
21.35 Negrasöngvar
Golden Gate kvartettinn í San
Francisco syngur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og
böðull hans“ eftir Friedrich
Durrenmatt Jóhann Pálsson leik
ari les (6).
22.35 Frönsk tónlist
a. Sónata i A-dúr fyrir fiðlu og
píanó op. 13 eftir Fauré. Jac-
ques Thibaud og Alfred or-
tot leika.
b. Sinfónía fyrir strengi eftir
Honegger. Suisse Romande
hljómsveitin leikur: Ernest
Ansermet stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
6. JÚLÍ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir Tónleik
ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmað
ur velur sér hljómplötur: Þor-
valdur Steingrimsson fiðluleik-
ari.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúkllnga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir
1500 Fréttir.
15.15 Á grænu ljósi
Pétur Sveinbjarnarson stjórnar
umferðarþætti.
15.25 Laugardagssyrpa
í umsjá Baldurs Guðlaugssonar.
Tónleikar, þ.á.m. syngur ung
söngkona Ragnheiður Guðmunds
dóttir við undirleik Guðrúnar
Kristinsdóttur. 16.15 Veðurfregn
ir. 17.00 Fréttir.
17.15 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grímsson kynna nýjustu dæg
urlögin
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn-
in
18.00 Söngvar í léttum tón:
Die Harzer Bergsanger syngja
þýzka og austuríska fjalla-
söngva.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn.
20.00 Einsöngur í útvarpssai: Guð-
mundur Jónsson syngur við und
irleik Ólafs Vignis Albertsson-
a. „Þökk“ eftir Gísla Kristjáns-
son.
b. „Gömul vísa um vorið“ eftir
Stefán Sigurkarlsson.
c. „Þar sem fyrrum" eftir Odd-
geir Kristjánsson.
d. „Jón hrak“ eftir Magnús Á.
Árnason.
e. „Rondine al nido" eftir Cres-
cenzo.
f. „L’ultima canzone" eftir
Tosti.
g. „Ouvre ton cæur“ eftir Bizet.
20.20 Leikrit: „Dáiítil óþægindi"
eftir Harold Pinter
Þýðandi: örnólfur Árnason.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
21.15 „Fiddler on the Roof“
Atli Heimir Sveinsson kynnir
lög úr söngleiknum eftir Joseph
Stein og Jerry Bock.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
ar.
Byggingarfél. verkamanna í Reykjavík
Til sölu
tveggja herbergja íbúð í IX. byggingarflokki. Þeir
félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að
íbúðinni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félags-
ins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðviku-
daginn 10. júlí n.k.
STJÓRNIN.
Hestamenn
Skrásetning kappreiðahrossa á Fjórðungsmót Aust-
urlands er verður haldið dagana 27.—28. þ.m. að
Iðavöllum þurfa að hafa borizt til Sigfúsar Þor-
steinssonar eða Gunnars Egilssonar Egilsstaðakaup-
túni fyrir 15. þ.m.
Keppt verður í
800 m. hlaupi I. verðlaun kr. 10.000.
300 m. hlaupi I. verðlaun kr. 5.000
250 m. folahl. I. verðlaun kr. 4.000.
250 m. skeið I verðlaun kr. 10.000
800 m. brokk I. verðlaun kr. 3.000.
Undirbúningsnefndin.
Höggdeyfarnir
SEM HAFA SANNAÐ MEÐ REYNZLU UNDAN-
FARIN AR AÐ BEZT REYNAST HÉRLENDIS.
Ath.: Framleiddir með einkaleyfi á ýmsum patent-
um þar á meðal á ventlum og þéttingum.
Velja má mismunandi gerðir:
MONRO-MATIC, SUPER DUTY, SUPER 500 og
LOAD LEVELER, með gormum sem gera bifreiðina
enn stöðugri.
Ávallt fyrirliggjandi í flestar teguudir bifreiða.
Höfðatúni 2 — Sími 20185.
Skrifstofustúlka - skrifstofu-
maður
óskast til almennra skrifstofustarfa frá og með 1.
ágúst n.k. Góð ensku- og vélritunarkunnátta nauð-
synleg. Til'boð er tilgreini starfsreynslu leggist inn
á afgr. Morgunblaðsins merkt: „8364“.
Tjaldið er heimili
yðar í sumarleyfinu
Hústjöld 4ra m. svefntjald og stofa aðeins kr. 5795.
2ja, 3ja, 4ra og 5 m. tjöld. Verð frá kr. 1.930.—
Frönsku 4ra—5 m. fjölskyldutjöldin með hlífðar-
himni. Kosta aðeins kr. 4.349.—
Sólbekkir á kr. 630.—
Vindsasngur — Nestistöskur margar gerðir,
frá kr. 570.—
Ferðagasprímusar ýmsar gerðir.
Svefnpokar, innlendir —- erlendir í úrvali.
Verzlið þar sem úrvalið er.
Hafið veiðistöngina með í sumarleyfið, en hún
fæst einnig í
Póstsendum — Laugavegi 13
frá COPPERTONE.
gerir yður sólbrún á undursamilegan hátt á 3 til 5 tírruum
í sól jafn sem án sólar nueð aðstoð „Ketachromin" sem
breytir litárefnunum í ytra borði húðarinnar á svipaðan
hátt og sólin.
Q.T. heldur yður sólbrúnum hvernig sem viðrar.
Q.T. inniheldiur enga liti eða gerviefni,
sem gera húð yðar rákótta eða upplitaða,
sé það rétt borið á samkvæmt leiðarvísi.
Q.T. notað úti í sól gerir yður enn brúnni
á stuttum tíma um leið og það hjálpar til
að verja yður gegn brunageislum sólar-
innar.
Q.T. er sérstakftaga vel til þess fallið að
halda fótleggjum yðar brúnum aílt árið.
Q.T. er framleitt af COPPERTONE og
faest í öllum þeim útsölustöðum, sem selja
venjulega sólaráburði frá COPPERTONE.
íslenzkur leiðarvísir fæst frá Q.T.
Heildsölubirgðir:
Heildverzlunin ÝMIR — Sími 14191.
og HARALDUR ÁRNASON, heildv. h.f„ sími 15583 og 82540.