Morgunblaðið - 05.07.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JÚLl 19«*
Ford Bronco
model 1966 til sölu.
Bifreiðin er í sérstaklega góðu ástandi.
Upplýsingar í síma 36576 og 12578.
Útgáfa á ísl. fornbókmenntum
m.a. á miðaldaritum er ekki hafa
komið út áður hér á landi
Volkswagen- og
Moskwitch-áklæði
fyrirliggjandi
Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði og teppi í
flestar gerðir fólksbifreiða. Dönsk úrvalsvara.
ALTIKABIJÐIINi
Frakkastíg 7. — Sími 22677.
Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum
okkar, að hinn 1. júlí 1968 seldum við verzlunina
Gunnarskjör s.f., kjörbúð, Sólvallagötu 9, Karli
Ragnarssyni, Framnesvegi 21, Reykjavík, og eru
skuldbindingar verzlunarinnar okkur óviðkomandi
frá þeim tíma. Karl mun framvegis reka verzlun-
ina undir nafninu Kallakjör.
Reykjavík, 3. júlí 1968.
GUNNARSKJÖR S.F.:
Gunnar Bjartmars.
Sólveig F. Bjartmars.
Samkvæmt ofanrituðu hefi ég undirritaður keypt
verzlunina Gunnarskjör s.f., Sólvallagötu 9 hér í
borg, og tekið við rekstri hennar miðað við 1. júlí
1968 að telja. Rek ég verzlunina framvegis undir
nafninu Kalakjör.
Reykjavík, 3. júlí 1968.
KALLAKJOR:
Karl Ragnarsson.
Frentsmiðja Jóns Helgasonar
h.f. hefur nú hafið útgáfu á ís-
lenzkum fornbókmenntum og
kom fyrsta hókin, Færeyinga-
saga, út í skólaútgáfu í vetur,
en fyrir stuttu kom út almenna
útgáfa bókarinnar. I haustmunu
koma út Brennu-Njálssaga og
Jómsvikingasaga og af öðrum
verkum sem stendur til að gefa
út má nefna Kjalnesingasögu,
Grettis sögu, Fóstbræðrasögu
Eiríks sögu rauða, Fagurskinnu,
Morkinskinnu og íslenzku hómi
liubókina.
Á fundi er forráðamenn út-
gáfunnar héldu með fréttamönn
um í gær kom fram að hugmynd
in með þessari útgáfu væri tví-
þætt. Annars vegar að gefa út fyr-
ir almenning íslenzkt miðalda-
rit sem aldrei hafa verið prent-
uð áður hér á landi, þar á meðal
úrvalsverk sem ætla má aðfólki
þyki mikill fengur í að fá í að-
gengilegri útgáfum og hins veg-
ar er ætlunin að gera alþýðleg-
ar útgáfur af íslendingasögum
og öðrum sígildum ritum.
Sögurnar verða prentaðar með
þeirri stafsetningu sem nú tíðk
ast en engu verður breybt í
orðafari eða texta og orðmynd-
un handrita vikið eins lítið við
og fært þykir. Hvert verk verð
ur gefið út sér í bók með for-
mála, nauðsynlegum skýringum
og myndum af sögustöðum og
öðru sem kemur söguefninu við.
Formálarnir verða nær eingöngu
miðaðir við að glæða skilning
lesandans á sögunum sem bók-
menntum og fræðiritum, en hins
vegar verður ekki fengist við
nýjar sagfræðilegar eða bók-
menntasögulegar rannsóknir.
Sem fyrr segir er fyrsta bók-
in í þessari útgáfu Færeyinga
saga. Hefur hún ekki verið áður
prentuð hér á landi í sérstakri
útgáfu. Ólafur Halldórsson cand
mag. gaf söguna út, og var hún
IGLUGGAÞJÚNUSTUNNI,
Hátúni 4 a (Nóatúnshúsið)
verður ekki lokað vegna
sumarleyfa.
Við höfum m.a.:
Tvöfalt einangrunargler — einfalt gler 4ra, 5, 6 og 7 mm. —
harmrað gler, margar gerðir — gluggalista — undirburð —
gluggasaum og handverkfæri — glerísetningar o.m. fl.
Góð bílastæði - Fljót afgreiðsla
- SÍMI 12880 -
Gluggaþjónustan, Hátúni 4a
í vetur kennd í nokkrurn skól-
um m.a. Kennaraskóla íslands
og Menntaskóla Reykjavíkur.
Jón Böðvarsson cand. mag.
mun sjá um útgáfu á Brennu-
Njálssögu, sem er og hefur ver-
ið ein þeirra sagna sem mest
hafa verið lesnar hérlendis. Út-
gáfu á Jómsvíkinga sögu sér
Ólafur Halldórsson um, en hún
hefur ekki komið út áður hér-
lendis, en er hinsvegar mjög
fræg erlendis, einkum á Norður
löndum. Hún fjallar einkum um
Jómsvíkinga, sem voru land-
varnarmenn Danakonunga gegn
Vindum, slavneskum þjóðflokki
á ströndum Eystrasaltsins.
Framhald á bls. 19.
atrix verndar
fegrar
Nýtt — nýtt
Somvyl veggefni
Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun.
Vönduð vara gott verð
Klæðning hf. Litaver
Laugavegi164
Sími 21444
Grensásvegi 22 og 24
Sími 30280.
BONDEX íúavarnarefnið
BONDEX er, efnið sem staðizt hefur
íslenzka veðráttu.
Fúavarnarefnið BONDEX fæst í 10 viðar-
litum.
IUálarabúðin
Vesturgötu 21 A — Sími 216 00.
ODY
T
BORGARTÚN 3 SIM110133
HREINSUM
OG
PRESSUM
FOTI
V BORGARTÚN 3 SÍMIIOC
FYRIR
70
+ sölusk.