Morgunblaðið - 06.07.1968, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 8. JÚLf 1%18
J==*BIUU£/GJU*
Rauðarárstig 31
Simi 22-0-22
IMAONÚSAR
fSKIPHOLTi 21 SÍMAR 21190
í eftír lokun slmi 40381 ~
sOSÍM11-44-44
mmm
H verfisgötu 103.
Sími eftir loknn 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastraeti 11—13.
Hagstætt leigugjald.
Sími 14970
Eftir lokun 14970 eða 81748.
Slgurður Jónsson.
BÍLALEIGAIM
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Sími 35135.
Eftii lokun 34936 og 36217.
BÍLALEIG AN
AKBRAIJT
SENDUM
SÍMi 82347
HLJÓÐFÆRI
TIL SÖLll
Notuð píanó, orgel, harmoni-
um. Hohner-rafmagnspían-
etta. Besson-básúna, lítið raf-
magnsorgel og notaðar har-
monikur. Tökum hljóðfæri í
skiptum.
F. Bjömsson, sími 83386
kL 14—18.
Fiskibátar
til sölu
Þrír 10 rúmlesta bátar, einn
17 rúmlesta bátur og einn 30
rúmlesta bátur. Allir bátarnir
eru í fullkmnru ríkisskoðunar-
standi. Útborganir og lána-
kjör mjög hagstæð.
SKIPA.
SALA
SKIPA-
LEIGA
Vesturgötu 3, sími 13339.
Talið við okkur u*n kaup og
sölu f iskiskipa.
eftir öðrum, þurfum við ekki
endilega að taka heiti annarra
þjóða á þessu tízkufyrirbæri
hrátt upp.
★ Umgöngust landið
okkar af háttvísi
ir Sóðaskapur í
Reykjavík
„Heimkomin skrifar:
„Kæri Velvakandi:
Reykjavik er einkennilega
samsett borg. Ég á ekki við
fjölbreytni í útsýni og bygg-
ingarstíl, heldur almennan
þrifnað íbúanna.
Götur hér eru yfirleitt mjög
þrifalegar, og borgin sjálf
svona heldur snyrtileg yfir að
líta. En lítið inn í garðana,
húsaportin, og á bak vfð húsin!
Á göngum mínum um borgina
undanfarnar vikur hef ég veitt
því sérstaka athygli, hve um-
gengni er víða ábótavant, þar
sem fólkið virðist halda, að
enginn sjái til, (sem er þó mis-
skilningur). Umbúðadrasl og
spýtnabrak veltist innan um
forarvilpur og óræstilegan ill-
gresisgróður. Þetta á ekki bara
við húsasund í gömlu hverfun-
um, þar sem hætt er að halda
við húsum, heldur engu miður
um umhverfi nýrra fjölbýlis-
húsa.
Það er alveg yfirgengilega
ótrúlegt að koma að nýjum,
háreistum og glæsilegum fjöl-
býlishúsum, þar sem allt er
málað, teppalagt og búið dyra-
símum og öðrum nútíma þæg-
indum og lúxus me'ð sléttbik-
uðu bílastæði fyrir framan, og
sjá svo sóðaskapinn og drasl-
araháttinn „á bak við hús“.
Það er eins og stigið sé inn í
aðra veröld, fulla af eymd og
aumingjaskap, lubbahætti og
nízku. Sum húsin hafa þegar
staðið í glæsileik sínum upp
undir áratug, og ekkert verið
sparað til útlits þeirra og inn-
viða, en engu hefur verið tímt
til þess að eyða í einföldustu
snyrtingu á lóðinni sjálfri (fyx
ir utan híð ómissandi bílaplan).
Vilja húsfreyjumar virkilega
una því endalaust, að stofumar
fyllist af moldarryki, þegar
gluggi er opnaður í þurrkatíð,
og börnin komi inn útötuð af
for, þegar vætutíð er?
Mér er þetta alveg óskiljan-
legt, þegar miðað er við mynd
arskap nútíma Islendinga á
Þórsþiljur
Viðarþiljur í miklu úrvali.
Verð frá kr. 330 ferm.
Op/ð til kl. 2 i dag
ÞÓRSFELL, H.F., Hátúni 4 A.
Sími 17533.
Útflutningsráðunontur
Félag íslenzkra iðnrekenda hefur í hyggju að ráða
mann til að veita forstöðu útflutningsskrifstofu á
vegum samtakanna, sem sett verður á stofn á næst-
unni.
Meðal verkefna verður að kanna markaði erlend-
is og leita eftir viðskiptasamböndum fyrir iðnfyr-
irtæki, sem hafa áhuga á slíku; að leita eftir vör-
um hér innanlands, sem hafa sölumöguleika er-
lendis, að annast gerð sölusamninga við erlenda
aðila, að koma á framfæri við innlenda framleið-
endur ábendingum og hugmyndum um framleiðslu-
og sölumöguleika, að skipuleggja og undirbúa þátt-
töku iðnfyrirtækja í kaupstefnum erlendis.
Hér er því um að ræða fjölbreytt framtíðar-
starf, sem gefur duglegum framkvæmdamanni
góða möguleika.
Skilyrði er, að umsækjandi um starfið hafi góða
kunnáttu í ensku og Norðurlandamálum og nokkra
reynslu á sviði milliríkjavíðskipta.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu F.Í.I. Iðn-
aðarbankahúsinu, Reykjavík, þar sem veittar verða
nánari upplýsingar. Upplýsingum ekki svarað í
síma. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Félag íslenzkra iðnrekenda.
flestum öðrum sviðum. Það er
eins og eitthvað vanti í sálar-
lífið hjá þeim, sem geta haft
svona subbulegt í kringum sig.
Ar Hreinsunarher-
ferðir borgarinnar
Mér er sagt, að annað veifið
gangist borgaryfirvöldin fyrir
miklum hreinsunarherfer'ðum,
sem beri allnokkum árangur,
en fljótlega sæki i sama farið
aftur, sjálfsagt vegna skorts á
réttu hugarfari mikils hluta
borgarbúa.
Góðir Reykvíkingar! Tökum
nú höndum saman um að hafa
borgina okkar hreinlega og
snyrtilega. Það tekst ekki nema
við sköpum það andrúmsloft
meðal borgarbúa sjálfra, að
þeir þoli ekki neinn sóðaskap í
kringum sig.
Heimkomin".
ic Herferðahjalið
Velvakandi þakkar bréfið,
þótt honum virðist hinni heim
komnu full-svart fyrir augum.
Og meðal annarra orða: Eru
ekki fleiri en ég orðnir leiðir
á þessu sífellda „herferða"-
hjali? Alltaf er einhver skramb
ans herferð í gangi, fyrir ein-
hverju eða gegn einhverju.
Þetta er auðvitað orðabókarþýð
ing á „campaign", en þótt allt
svona tiistand sé auðvitað apað
Ein er þó sú „herferð", sem
Velvakandi telur, að eigi fullan
rétt á sér. a'ð er stríðið gegn
sóðunum, sem útbía landið
okkar á hverju sumri með kúlt
úrrestum sínum, svo sem tóm-
um kókflöskum, einiberja-
brennivínsbrúsum, sultutaus-
krukkum, mjólkurhyrnum,
vikuritum, sígarettupökkum,
kjötbolludósum og mygluðum
matarleifuiu. Öll klögumál eru
leiðinleg, en það liggur við, að
mér finnist það eiga að vera
skylda okkar að segja til
þeirra barbara, sem þannig um
gangast landið okkar fagra.
ÍC Guð blessi Kjarval
„Steinunn gamla" skrifar:
„Kæri Velvakandi!
Mikið eigum við Islendingar
gott að eiga slíkan listamann
sem Kjarval er. Hann hefur
geffð þjóð sinni þau djásn, sem
hver maður, er hefur íslenzkt
blóð í æðum, hlýtur að virða
og elska. Hann er einn þeirra,
sem gefur lífi okkar nýtt inn-
tak. Málverkin hans opna okk-
ur nýja sýn inn í dásemdir ís-
lenzkrar náttúru.
Hafi hann þökk fyrir sýning-
una.
Guð blessi hann.
Steinunn gamla.
P.S.: En hann mætti hætta
að yrkja.
Sama“.
Útvarpsnotendur athugið:
Radioþjónustan
er flutt í nýtt húsngeði að
Síðumúla 7
— Útvarpsviðgerðir. —
Leggjum sérstaka áherzlu á transistortæki og bíl-
tæki. — Bílarnir teknir inn.
R adioþ jónu stan
Síðumúla 7. — Sími 83433.
BJARNI KARLSSON.
ORLIK reykjorpípur
hinna vandlátu
ORLIK er heimsþekkt fyrir gæði.
ORLIK munnstykki ávallt fyrirliggjandi.
ORLIK er glæsileg afmælis- og tækifærisgjöf.
Mjög hagstætt verð.
VERZLUNIN ÞÖLL
Veltusundi 3, (gegnt Hótel ísland bifreiðastæðinu).
Sími 10775.