Morgunblaðið - 06.07.1968, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1968
11
Sýning sveinssfykkja
í húsgagnaframleiðslu
í DAG, verður opnuð sýning
hjá Húsgagnameistarafélagi
Reykjavíkur, á prófsmíðum ný-
sveina í húsgagnasmíði. Sýning-
in verður í Húsgagnavinnustofu
Ingvars og Gylfa, að Grensás-
vegi 3, og verður opin frá 10-22,
laugardag og sunnudag, og frá
18-22 á mánudag.
Útskrifaðir verða 19 svéinar í
iðninni og sagði formaður félags
ins á fundi með fréttamönnum,
að hann vonaðist til þess að
þessi liðsauki yrði lyftistöng fyr
ir íslenzkan iðnað. Sagði h£inn
einnig, að það væri von þeirra,
að þar sem tollalækkanr hefðu
verið boðaðar myndu tollar einn
ig lækka á hráefni, þannig að
e.t.v. myndi skapast grundvöll-
ur fyrir útflutningi á húsgögn-
um héðan. Hefði einu sinni fyr-
ir löngu verið gerð pöntun á
sýnishornum á íslenzkum hús-
gögnum fyrir Ameríkumarkað,
en pöntun sú hefði verið svo
stór, að ekki hefði verið nokkur
leið að sinna henni, því að af-
köst okkar og birgðir hefðu
hvorugt nægt til þess.
Benti hann og á ábyrgðar-
merki félagsins, sem margir, og
sívaxandi fjöldi húsgagnameist-
ara merktu framleiðslu sína með
— V-íslendingar
Framh. af bls. 20
For.: Jónas Ikaboðsson og Anna
Sveinbjarnardóttir frá Bygg-
arði. Upplýsingar: Lydia Björns
son, Baugsveg 13 A, Rvík.
Sigrid Helen Benediktsdóttir
Winnipeg. Bróðurdóttir séra
Ólafsson, 15 Lorraine Ave.,
Sveinbjarnar Ólafssonar. Heim-
ilisfang á íslandi: Skagabraut 9,
Akranesi.
Theodor Kristján Ámason,
560 Niagara St. Winnipeg. For.:
Guðjón Valdimar Árnason (frá
Villingadal í Eyjafirði) Péturs-
sonar og Petrina Þórunn Bald-
vinsdóttir Árnasonar frá Hrings
dal Oddssonar. Móðir hennar
Betrina Sofía Arngrímsdóttir
málara Gíslasonar. Uppl.: Krist
jáni Eldjám, Reykjavik og Seas
elja Eldjárn, Akureyri. Með hon
um kona hans: Marjorie Alice
Ámason. Móðir Egilsína Jó-
hansdóttir Daníelssonar og
Kristínar Eldjárnsdóttur.
Thomas Edward Bjamason
Thompson, Prince Rubert, B.C.
For.: Bjarni Thompson (Tómas-
son) og Anna Jóhannsdóttir frá
Húsabakka í Skag.
Thordur Ólafsson Anderson,
Betel, Gimli F. að Kolbleiks
eyri, Mjóafirði. For.: Ólafur
Árni Áraason og Sólrún Árna-
dóttir frá Eldleysu. Býr í Máva-
hlíð 18, Rvík
Thordur Þórðarson Bjarnason
Gimli, Man. For.: Þórður Bjarna
eon, Hesteyri, ís. og Rebekka
Stefánsdóttir frá Hlöðuvík.
Heimilisfang: Þórsgötu 7, Rvík.
Thorleifur Hal'grímsson, Sel-
kirk, Man. F. að Leiðólfsstöðum
0 BÍLAR
Dalasýslu. For.: Hallgrímur
Gislason og Þuríður Þorleifs-
dóttir. Heimilisfang: Hótel Vík,
Rvík
Séra Valdimar Eylands 686
Banning St. Winnipeg og kona
hans:
Lilja Johnson Eylands, búa á
Hótel Holti, Reykjavík, sjá Vest
ur-íslenzkar æviskrár.
Magnús Kristjánsson frá Selár-
dal, Dal. og Margrét Dagbjört
Daníelsdóttir Sigurðssonar frá
Hólmlátri, Snæf. Kona hans:
Jónína Þórunn Helgadóttir
Kristjánsson. For.: Helgi Jóns-
son frá Eskiholti og Ásta Jó-
hannesdóttir, Magnússonar. Þau
búa á Hótel Borg, Rvík.
Valdimar Johnson, Riverton,
Manitoba. For.: Jón Þorvarðar-
son frá Geithellum og Ingidóra
Sveinsdóttir Svieinssonar frá
Fjósakoti, Meðallandi. Kona
hans: Sigrún Johnson dóttir
Jóns Gíslasonar frá Njarðvík,
N.Múl., og Þórhildar Jónsdótt-
ur. Með í förinni er einnig dótt-
ir þeirra: Mrs. Bernice Valdina
Finnson, Riverton, Man.
Vilfriður Sigurveig Signý
Johnson, Gimli, Man. For.:
Tryggvi Arason (Sonur Bene-
dikts Arasonar frá Stóruvöllum
Bárðardal,) og Vilfríður Sveins
dóttir á Ási á Þelamörk Sigurðs
sonar. Búa að Hótel Garður.
Wilhelm Kristjánsson 1117
Wolseley Ave., Winnipeg. For.:
Allar
gerctir
Myndamöta
■Fyrir auglýsingar
•Bcekur og timarit
•Litprentun
Minnkum og Statkkum
OPHÐ frá kl 8-22
MYJVÐAMÓT hf.
simi 17152
MORGUNBIADSHUSINU
i—HÖTEL BORG—
Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga.
• kkar vinsa»Td
KALDA BORD
kl. 12.00, efnnig alis-
konar beltir réttlr.
HLJÓMSVEIT
MAGNÚSAR PÉTURSSONAR.
SÖNGKONA
LINDA CHRISTINE WALKER.
Dansað til kl. 1.
og sýndi merki þetta fyrst og
fremst, að framleiðslan væri
unnin undir eftirliti fagmanna,
og eins mættu neytendur treysta
því, að varan væri góð fram-
leiðsla.
Sagði hann einnig, að bólstr-
arar væru í þann veginn að
setja merki þetta á framleiðslu,
en hingað til hefði það hamlað
þeim helzt, að enginn hefði feng
izt til þess að gagntryggja
áklæði húsgagnanna, annaðhvort
slitþol, eða upplitunarhættu.
Mættu neytendur vænta góðs í
þessum efnum. Sagði hann, að
ef fólk keypti húsgögn með
þessu merki á, og fram kæmu
gallar á varningnum, mættu þeir
framvísa ábyrgðarskírteininu, t.
d. hjá neytendasamtökunum, og
þá tæki það ekki nema hálfan
mánuð að fá leiðréttingu á galla
þeim er fundizt hefði
INGÓLFS-CAFÉ
GÖIÍILU DANSARMR
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit JÓIIANNESAR EGGERTSSONAR.
Söngvari GRÉTAR GUÐMUNDSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.
í kvöld leikur
hinn vinsæla
og syngur
Hljómsveit
*
Ama Bergs
ásamt
IWjöll Hólm
Kvöldverður
framreiddur frá kl. 7
Dansað til kl. 1.00
Sími 19636.
GLADMBÆR
Roof Tops og Nœturgalarnir
Aldrei glæsilegra úrval not
aðra bíla né glæsilegri
kjör!
Bíll dagsins:
Glæsilegur Rambler
Classic, árgerð 1965 —
tvílitur. — Á aðeins kr.
160 þús. miðað við stað-
greiðslu.
Lítið sýnishorn þess, sem
til er:
Chevrolet Impala 4ra d. 66.
Apel Admiral 4ra d. 65.
Rambler American 440
4ra dyra"67.
Rambler American 330
4ra dyra 65.
Prinz Gloria 4ra dyra 67.
Rambler Classic 4ra d. 65.
Rambler Classic 4ra d. 64.
Rambler Classic 4ra d. 63.
Dodge Dart 4ra dyra 65.
Zephyr Ford 4ra dyra 66.
Einnig úrval ódýrari bíla.
Samkeppnishæft verð!
OpiS tU kl. 4 e. h.
æVOKIMF.
Chrysler- Hringbraut 121
um
boðið
sími 106 00
© TJARNARBÚÐ
skemmtir í kvöld til kl. 1.
SALIN !
SKEMMTA í KVÖLD
^ L A U IVI 5 Æ R slmi 11777
s
TAP
I
lcika í kvöld.
STAPI.