Morgunblaðið - 13.07.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIJD, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968
5
Allt eyöilagt að morgni
— spjallað við graman lóðar-
*
eiganda í Arbæjarhverfi
f Arbæjarhverfi, sem og
viða annars staðar, er fólk nú
í óða önn að snyrta og ganga
frá lóðum sínum. En margir
íbúar Arbæjarhverfisins hafa
vaknað að morgni til þess
eins að sjá allt sitt starf frá
deginum áður eyðilagt, því
um nóttina hafa kindur geng
ið þar um garða.
— Við erum búnir að snúa
okkur til allra hugsanlegra
aðila, sagði Theodór Marinós
son, Vorsabæ 20, en þeir
vísa allir hver á anruan. Við
höfum spurzt fyrir um það,
hvort við mættum girða lóðir
okkar með gaddavír, því hann
er það eina, sem heldur kind
unum, en það megum við
alls ekki. Lóðirnar skulu girt
ar með limgerði, og jafnó’ðum
og við reynum að koma lim-
gerðinu upp eyðileggja kind-
urnar allt okkar starf. Þær
naga allt og bíta.
„Fangarnir“ í bilskúrnum.
og ekki var gljávíðirinn
betur útleikinn.
Mér telst til, að tjón mitt
af þessum sökum nemi um
6000 krónum í vor og fyrra-
vor.
— Og nú „takið þið söku-
dólgana fasta?“
— Ja, ekki er ég nú viss
um, að það séu réttu söku-
dólgarnir. En okkur var sagt,
að það eina, sem við gætum
gert, væri að ná kindunum
og láta svo lögregluna vita.
Hún hefur samband við eig-
Svona skildu kindurnar við viðjuna meðfram heimreiðinni
endur þeirra, sem sfðan verða
að kaupa þær út. Þetta er
okkar eins vörn og nú höf-
um við bundizt samtökum um
að beita henni eftir megni.
Og Theodór gengur með okk-
ur að einum bílskúrnum og
opnar. Þar inni eru tvær kind
ur með fjögur lömb.
— Þessum náðum við í
morgun, sagði Theodór, og við
ætlum ekki að sleppa þeim
aftur fyrjoæn eigendur þeirra
hafa borgað þann skaða, sem
þær valda okkur. Og við mun
um halda áfram að setja kind
ur í hús, ef ásókn þeirra linm-
ir ekki.
Rætt um cobult-tækiskoup o. 11.
Krabbameinsfélags
Frá aðalfundi
Reykjavíkur
AÐALFUNDUR Krabbameinsfé-
iags Reykjavíkur var settur af
formanni félagsins, dr. Gunn-
laugi Snædal, kl. 8.30 þ. 28. febr.
1968, að Suðurgötu 22.
Formaður tilnefndi Helga Elí-
asson fræðslumáiastjóra s:m
fundarstjóra og Jón Oddgeir
Jónsson sem ritara. Þá var gemg-
ið til dagskrár. Formaður las
skýrslu félagsstjórniar um starf-
ið á árinu 1967. Gat um góðan
áramgur af bappdrættum félags-
ims á sl. ári. Vegna happdrættis-
ins hafa störf á skrifstofu aukizt
mjög. Formaður las upp nöfn
þeirra félagssamtaka, sem báðu
um fræðslufuindi, eimmig heim-
sóknir í skóla, ræddi um marg-
víslegan undirbúning að væntam
legum kaupum á cobalt-tæki,
aagði frá umræðum við stjórn
Lamdsspítalams um þetta mál o.
fl. Þakkaði formaður að lokum
samvinmu við stjórn og starfs-
fólk. Fumdartstjóri mælti riokkur
orð um cobalt-tækiskaupin og
gat þess að vissir aðilar, sem
hann gæti ekki nefnt að sinni,
hefðu undirbúið það mál á þann
máta, að krabbameinsfélögin
þyrftu ©kki að fórnia fé til kaup-
amma á cobalt-tækinu, em gætu
í þess stað snúið sér að því að
stuðla að byggimgu húss er hent
aði tækjumum.
Gjaldkeri las upp reikninga
félagsins. Tekjuafgangur reymd-
ist hálf milljóm. Fundarmenm
samþykktu reikninga félagsins í
einu hljóði. Þá hófst stjórmarkosm
img. Dr. Gunnlaugur Snædal var
eimróma endurkosinn formaður
félagsins til næstu tveggja ára.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Úr stjórninmi áttu að ganga próf.
Olafur Bjarnason, Sveinbjörn
Jónsson hrl. og Hams R. Þórðar-
son stórkaupm., sem allir voru
endurkosmir. f varaistjóm voru
kosnir: Guðmundur Jóhammiesson
læknir, Ásmundur Brekkan lækn
ir og frk. Þuríður Þorvaldsdótt-
ir hjúkrunarkona.
Þá tóku til máls lækmamir
Bjarni Bjarnason formaður
Kraibbameimsfélags íslands, er
þakkaði formanni og stjórin
Krabbameimsfélags Reykjavíkur
góða isamvimnu og dugnað í f jár-
öflumar- og fræðslustarfsemi og
próf. Ólafur Bjarmasom þakkaði
forustufólkl og starfsfólki leit-
arstöðvanna þriggja fyrir happa
drjúg störf í þágu krabbameins-
félaganna.
SKRA
um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 7. flokki 1968
37717 kr. 500.000
39817 kr. 100.000
Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert:
33 5597 14123 27148 31121 42124 47222 51972
1129 8906 14335 28684 32201 42130 47546 52555
2647 9954 15278 29374 32615 43344 49743 53859
4182 11971 26254 29411 40335 43592 50376 58996
5374 11991 26591 29720 41014
Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert:
51 4109 10298 14594 21751 30149 36225 41836 50059 54877
879 4249 10786 14849 22181 30669 36805 42107 51197 55462
1856 4322 10959 15836 22371 31415 36826 42649 52239 55860
1615 4573 11296 16137 22862 31449 36963 43115 52343 56288
1839 4658 11332 17334 23257 31601 37139 43271 52795 56708
1879 5158 11333 17444 24360 31623 37354 43694 53380 56766
1966 5635 11362 17655 25262 31721 37934 44433 53472 56809
2081 6494 11767 17804 25433 34326 38205 45349 53547 57203
2265 7537 12013 18453 25454 34902 38210 45833 53801 57579
2330 7565 12349 18551 26980 35035 38334 46301 63878 58059
2704 7704 12382 20175 26994 35064 38930 46495 53880 58366
2876 7792 12844 20253 27425 35283 40150 47370 53890 58871
2939 8537 13921 20633 27979 35396 40396 48372 53894 58966
3924 8838 13946 20832 28811 35555 40804 48563 53966 59519
3936 8997 14531 21539 29694 35685 41112 49453 64765
Aukavinningar:
37716 kr. 10.000
37718 kr. 10.000
Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert:
77 5076 9834 14605 19218 25312 30710 35901 41548 45798 50462 55917
182 5090 9901 14657 19450 25526 30799 35931 41644 45809 50628 55991
219 5123 10121 14717 19644 25560 30885 35932 41679 45810 50710 56011
694 5191 10146 14796 19708 25583 30902 35966 41706 45822 50739 56062
704 5204 10169 14856 19749 25609 30985 36075 41800 45907 50849 56113
771 5227 10256 14976 19762 25638 31049 36096 41986 45922 50882 56211
795 5237 10297 14981 19765 25721 31084 36133 41995 46057 50888 56227
957 5350 10339 14989 19854 25893 31127 36255 42009 46112 50908 56228
1108 5497 10557 15283 19929 25913 31128 36273 42088 46302 50939 56303
1298 5631 10566 15424 19948 25993 31197 36274 42173 46343 50955 56420
1308 5660 10579 15445 19964 26114 31221 36311 42264 46377 50972 56423
1325 5718 10621 15481 20107 26121 31400 36511 42265 46500 50990 56435
1349 5947 10695 15548 20216 26207 31524 36608 42275 46520 51039 56451
1358 6101 10960 15622 20394 26240 31676 36621 42389 46540 51067 56839
1432 6198 11113 15634 20673 26306 31746 36623 42438 46687 51136 56854
1458 6201 11192 15657 20763 26333 31811 36696 42466 46700 51198 56870
1485 6310 11267 15688 20908 26352 31948 36736 42494 46710 51251 57033
1521 6337 11308 15740 20964 26495 32064 36789 42578 46716 51252 57053
1543 6340 11311 15745 21006 26597 32108 36891 42615 46809 51343 57248
1591 6386 11319 15810 21028 26603 32131 36948 42651 46812 51362 57289
1643 6481 11406 15852 21114 26604 32143 37004 42688 46835 51418 57298
1672 6690 11433 15975 21132 26656 32189 37034 42758 46843 51461 57382
1722 6705 11626 16034 21201 26661 32228 37217 42788 47075 51507 57419
2002 6725 11629 16176 21230 26694 32258 37310 42820 47160 51551 57554
2021 6741 11660 16310 21270 26963 32283 37486 42867 47197 51805 57595
2077 6748 11668 16312 21359 26979 32309 37552 42916 47216 51874 67783
2128 6915 11692 16419 21415 27013 32390 37644 42950 47298 51930 57836
2141 7057 11695 16455 21419 27023 32472 37901 42959 47439 52010 57867
2249 7071 11778 16461 21452 27255 32476 37968 42982 47477 52016 57906
2264 7128 11810 16572 21508 27326 32480 38102 43134 47491 52020 57917
2301 7177 11870 16582 21564 27479 32625 38222 43198 47526 52053 57919
2388 7227 11888 16692 21565 27609 32677 38226 43248 47558 52077 67921
2436 7251 12030 16738 21600 27667 32751 38332 43291 47609 52149 57927
2486 7298 12115 16744 21752 27781 32788 38379 43328 47644 52264 57957
2503 7321 12339 17026 21890 27788 32815 38710 43384 47663 52268 58019
2587 7396 12341 17128 21997 27815 32882 38712 43408 48055 52299 58086
2715 7405 12360 17156 22021 27952 32952 38812 43416 48088 52386 58094
2718 7456 12416 17170 22053 28028 32975 38857 43448 48324 52444 58106
2786 7479 12429 17177 22063 28157 33006 38891 43543 48363 52603 68163
2840 7487 12573 17219 22185 28183 33241 38977 43608 48451 52633 58257
2879 7558 12587 17230 22465 28192 33371 39019 43676 48457 52731 58338
2907 7678 12679 17266 22469 28464 33428 89043 43705 48481 52753 58441
2934 7684 12695 17309 22530 28609 33595 39086 43771 48483 52863 58519
3158 7694 12989 17321 22541 28868 33646 39161 43941 48548 52988 58643
3168 7703 13107 17439 22578 28873 33805 39234 43984 48607 53015 58667
3206 7725 13210 17443 22666 28898 83853 39471 44080 48657 53089 58715
3220 7727 13245 17475 22679 28914 33856 39546 44215 48669 53194 58808
3265 7796 13277 17482 22685 29026 33938 39590 44232 48671 53244 58834
3354 8155 13335 17565 22812 29133 34009 39657 44457 48943 53449 58863
3537 8202 13337 17621 23026 29169 34035 39681 44509 48985 53773 58889
3612 8304 13361 17685 23067 29194 34229 39796 44529 48990 53833 58906
3706 8344 13380 17766 23203 29262 34355 •39869 44551 49010 53916 59048
3828 8384 13481 17783 23224 29277 34413 39940 44564 49011 54099 59066
3857 8487 13490 17790 23271 29298 34446 39945 44850’ 49061 54109 59096
3888 8488 13734 17797 23275 29338 34461 39961 44929 49204 54201 59102
3948 8551 13740 17908 23284 29387 34681 40002 44931 49221 54232 59149
3993 8627 13760 17913 23325 29503 34889 40163 44937 49336 54260 59150
3998 8631 13761 18032 23443 29531 84898 40225 44949 49437 54310 59159
4004 8772 13768 18041 23544 29577 34921 40312 44997 49481 54440 59205
4067 8946 13781 18075 24001 29585 34964 40373 45043 49487 54778 59263
4107 9049 13785 18207 24162 29693 35005 40460 45071 49504 54830 59286
4169 9174 13822 18254 24169 29747 35047 40539 45111 49518 54838 59312
4227 9205 13844 1^284 24239 29795 35075 40583 45182 49519 54884 59340
4235 9208 13885 18454 24272 29821 35123 40636 45248 49605 54939 59387
4284 9251 13966 18480 24324 29871 35158 40725 45280 49729 55013 59397
4428 9258 14061 18557 24388 29890 35210 40773 45283 49807 55014 59419
4462 9341 14091 18624 24389 29906 35226 40785 45324 49891 55059 59478
4545 9458 14160 18775 24492 30012 35342 40886 45353 49947 55137 59649
4624 9535 14200 18792 24583 30039 35502 40903 45356 50156 55139 59797
4714 9553 14211 18887 24778 30058 35560 40924 45421 50212 55416 59811
4715 9611 14246 18888 24783 30061 35563 40983 45491 60227 55571 59836
4773 9658 14317 18896 25051 30263 35676 41088 45562 50261 55601 59853
4817 9787 14336 18977 25099 30325 35701 41241 45572 50298 55728 59890
4878 9788 14419 19056 25123 30423 35756 41302 45645 50375 55734 59907
4934 9830 14514 19174 25248 30502 35865 41394 45752 50408 55739 59957
5003 9831 14551 19217 25273 30565 35882 41494 45758 50419