Morgunblaðið - 13.07.1968, Page 6

Morgunblaðið - 13.07.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihlutir. HEMLASTILLING II.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Garðeigendur Á lager garðhellur. Einnig í litum og fasaðar og kant- steinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsveg. S. 30322. Stýrisvafningar Vef stýri. Margir litir. — Verð kr. 275.00. Cpplýs- ingar í sima 13305. Keflavík — Suðurnes Það vantar bíla. Höfum kaupendur. Bílasala Suðurnesja, Vatnsnesvegi 16, sími 2674. TÍÐNI HF., Skipholti 1, sími 13220. Blaupunkt-útvarp í allar gerðir bíla. Sérhaefð Blau- punkt-þjónusta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilmál- ar. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. Garðeigendur Útvegum hraunhellur. — SLmi 40311. Gaboon — fínskorið 12, 19, 22, 25 mm. Húsasmiðja Snorra Halldórssonar, Súðarvogi 3, sími 34195. Volvo P 544 62 til sölu. — Upplýsingar í síma 42297. Ökukennsla Einkatímar, hóptímar. Sé um endurnýjun á ökuskir- teinum. Gísli V. Sigurðsson, sími 11271. Bílamálari Bílamálari óskast eða mað- ur vanur bílamálun. Upp- lýsingar í síma 40663. Til leigu 1 herb. og eldhús til leigu. Hentugt fyrir flugfreyju. Tilboð sendist Mbl. innan viku, merkt: „Nýtt 8484“. í Stóragerði Tvö herbergi með baði og sérinngangi til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 38198. Hafnarfjörður TIL leigu stór 2ja herb. ibúð 15. þ. m. Upplýsingar á Vesturgötu 32 milli kl. 5 og 8 næstu daga. Borðstofuhúsgögn úr teak til sölu. Seljast ó- dýrt. Upplýsingar í síma 50339. r, Messur á morgun Dómkirkjan Messa kL 11. Séra Óskar Þor láksson. Mosfellsprestakall Barnamessa að Brautarholti kl. 2. Bjami Sigurðsson. Hallgrímskirkja. Messað kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Reynivallaprestakall messa að Saurbæ kl. 11. Krist ján Bjamason. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 11 Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja Messað kl. 10.30 Þórhallur Höskuldsson stud theol, prédik ar. Amgrímur Jónsson. Dag- legar bænastundir verða 1 Há- teigskirkju sem hér segir. Morg unbænir kl. 7.30 á sunnudögum kL 9.30 Kvöldbænir alla daga kL 18.30. Séra Arngrímur Jóns- son. FRETTIR Kristileg samkoma verður að samkomusalnum Mjóu hlið 16. sunnudagskvöld kL 8. Hjálpræðisherinn. Sunnud. kL 11 Helgunarsamkoma Kaptein Djurhuus talar. KL 4 Úti- samkoma. kl. 8.30 Hjálpræðissam- koma. Frú brigader Ingibjörg Jóns dóttir stjómar og talar (Þetta er síðasta samkoma hennar I þetta sinn). Verið hjartanlega velkomin Fíladelfía Reykjavik. Almenn samkoma sunnudag kl. 20. Ræðumenn Ingimar Vigfússon og Hallgrimur Guðmannsson, úti- samkoma í Laugardal kL 16, ef veður leyfir. f samkomunni kL 20 verður tekið á móti gjöfun til sýryktar líðandi fólki í Biafra. R Háskóla íslands. Skrásetningarfresti nýrra stúd- enta lýkur mánudaginn 15. júlL Strandakirkja endurvígS Biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarss. endurvígir Strandarkirkju sunnudaginn 14. júll, og hefst at- böfnin klukkan fimm síðdegis. Vígsluvottar verða sóknarprestur- inn, séra Sigurður K.G. Sigurðsson Séra Ingólfur Ástmarsson, séra Er lendur Sigmundsson biskupsritari, og Rafn Bjarnason, formaðurSókn amefndar. Fjallagrasaferð NLFR. Náttúrulækningafélag Reykjavik ur efnir til 3ja daga fjallagrasa- ferðar að Hveravöllum 19-21. júli Upp. og áskriftarlistar á skrifst. félagsins Laufásvegi 2, sími 16371 og NLF búðinni Týsgötu 8, sími 24153. Kvikmyndaklubburinn í Litlabíó er opinn þennan mánuð sunnu- daga, mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga að Hverfisgötu 44, og sýnir tékkneskar og franskar mynd Bústaðakirkja Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kL 8. Tum Hallgrímskirkju útsýnispallurinn er opinn á laugar- dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu- dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris- kvöldum, þegar flaggað er á tum- inum Skálholtskirkja I sumar verða messur í kirkjunni á hverjum snnnndegi og hefjast þær að jafnaði kl. 5 Séra Guðmund ur Óli Ólafsson. Heymarhjálp Maður frá félaginu verður á ferðalagi um Norðurland frá 1.—15. júlí til aðstoðar heymar- daufum. Allir sem óska, geta snúið sér til hans. Nánar auglýst á hverjum stað. Óháði Söfnuðurinn Ákveðið er að sumarferðalag Ó- háða Safnaðarins verði sunnudag- inn 11. ágúst. Farið verður í Þjórs- árdal, Búrfellsvirkjun verður skoð uð og komið við á fleiri stöðum. Nánar síðar. Verkakvennafélagið Framsókn F? ið verður í sumarferðalagið 26. júlí. Upplýsingar 1 skrifstoifu fé lagsins í Alþýðuhúsinu, þátttaka til kynnist sem fyrst. Frá orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur f Kópavogí, er vilja komast f orlof, komi á skrifstofu nefndarinnar í Félagsheimilinu 2. hæð, opið þriðjud. og föstud. frá kl. 17.30-18.30 dagana 15.-31 júlí. Sími 41571 Dvalizt verður að Laug um í Dalasýslu 10-20. ágúst. Kirkjukór og bræðrafélag Nessókn ar. gangast fyrir skemmtiferð í Þjórs árdal sunnudaginn 14. júlí, 1968. Þjórsárvirkjunin við Búrfell og fleiri merkisstaðir verða skoðaðir. Helgistund verður I Hrepphóla- kirkju kl. 13. Þátttakendur mæti við Neskirkju kl. 9.30 Upplýsing- ar veittar £ Neskirkju 11. og 12 júlí, kL 20-22 og tekið á móti far- miðapöntunum, einnig í síma 11823 og 10669. Ferðanefndin. Prestar f jarverandi Séra Ólafur Skúlason frá 3.7-20.7 Vottorð afgreidd f Hlíðagerði 17. kL 11-12. Séra Jón Auðuns til 18.7 Séra Frank M. Halldórsson til 26.7 Vottorð úr bókum mínum Grensóssóknar afgr. í skrifst. minni Neskirkju á miðvikudögum kl. 5-6. simi 11144 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson frá 11-7-26-7 Vottorð afgreidd hjá kirkjuverði, simi 33913 Grensásprestakall. í fjarveru minni verða vottorð afgreidd í skrifstoðu séra Franks M. Hall- dórssonar. Guðsþjónustur hefjast aftur eftir sumarhlé. Séra Felix Ólafsson UIAMO Vegaþjónusta Félags ísi. bifreiða- eigenda helgina 13.-14. júlí 1968. Vegaþjónustubifreiðarnar verða staðsettar á eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Grímsnes — Skeiðahreppur FÍB-2 Hvalfjörður — Borgarfjörð- ur. FÍB— Akureyri — Mývatnssveit FlB-4 Þingvellir — Laugarvatn FÍB-5 Akranes — Hvalf jörður FÍB-6 Út frá Reykjavík FÍB-8 Borgarfjörður FÍB-9 Árnessýsla FÍB-11 Borgarfjörður —- Mýrar FÍB-12 Austurland — Eiðar FÍB-13 Hellisheiði — ölfus FÍB-14 Egilsstaðir — Eiðar FÍB-16 ísafjörður — Dýrafjörður Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða, veitir Gufunesrad ló, sími 22384, beiðnum um aðstoð viðtöku. Kranaþjónusta félagsins er einn ig starfsrækt yfir helgina. Spakmœli dagsins Til þess að vera hamingjusamur verður maður að vera sannur í hugsun. Svik í því efni snerta hvorki trú né vantrú, heldur eru þau 1 því fólgin að segjast trúa því, sem maður trúir ekki. — Th.Paine. VÍSUKORM Hugann þvingar þrotlaust stríð þungan veitir kvíðann Geturðu ekki veröld víð veitt mér betri líðan 10.7., 68, Gnnnar B. Jónsson frá Sjávarborg Flýt þér ofan, því að í dag ber mér að dvelja í húsi þínn (Lúk 19.5) í dag er laugardagur 13 júli er það 195 dagur ársins 1968 Margrét- armessa Hundadagar byrja Árdeg isháflæði klukkan 7.41. Eftir lifa 171 dagur. Upplýsingar um iæknaþjðnustu > oorginni eru gefnar i síma 18888. símsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin í Heilsuvemdar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin dvarsr aðeins á frrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5. •hni 1-15-10 og langard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar are hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöld, sunnudaga og helgidaga- varzla í Lyfjabúðum í Reykjavík 13.7 -20.7. Ingólfs Apótek og Laug arnesapótek. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði 13.7-15.7. Páll Eiríksson Suðurgötu 51. sími 50036 Nætur og helgidagavarzla Iækna í Keflavík, 13.7.-14.7. Kjartan Ólafs son. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasfmi Rafmagnsveitu Rvík- jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-sam tökin Fundir eru sem hér segir í fé- isgsheimilinu 'f-'arnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Ijangholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar i síma 10-000. Sumir þurfa stærri ílát en aðrir, og kusi litli vill engan smábikar, ef hann á að fá eitthvað að drekka á annað borð! sá HÆSl bezti Gunnar frá Selalæk var staddur í bókabúð Hafliða Helgasonar, og þá kom Eggert M. Laxdal þar. Svo stó'ð á, að nýtt hefti af íslenzkri fyndni var þá að koma út. Hafliði stingur nú upp á því við Eggert, að hann yrki góða aug- lýsimgavísu um bókina. Eggert gerði það á þennan hátt: íslenzk fyndni eftir Gunnar alþingis og stórkaupmann. í henni eru sögur heldur þunnar og hólfyndni um náungann. Norrænar fegurðardísir í New York, á leið í Miss Cniverse keppnina, eða keppnina um titilinn „Cngfrú Alheimur" á Miami Beach í Florida. Frá v.: Cngfrú Island, Svíþjóð, Nor- egur og Finnland.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.