Morgunblaðið - 13.07.1968, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARx 'AGUR 13. JULI 1908
Reykjavíkurmáliö var verst um 1830
Þá orðinn blendingur af dönsku og íslenzku
Spjallað við Lýð Björnsson, cand. mag., sem er
að vinna úr skjölum frá þeim tíma í 1. bindi
af „Safni til sögu Reykjavíkur“
Fyrsba bindið af „Safni til
sögu Reykjavíkur“lá í prófökr-
um á skrifborðínu fyrir framan
Lýð Björnsson, cand. mag., er
blaðamaður Mbl. kom þanigað til
að spjialla við harnn um efni þess
anar bókar, sem hann hefur ann
azit og nú er tilbúin til að fara
í pressunia. Undirtitill þessa
fynsita bindis er: „Kaupstaður í
hálfa öld“. Er þar tekið fyrir 50
ára tímabilið fyrir daga fyrstu
raiunverulegu bæjarstjóirnarinn-
ingar, og við þau tímamót er stað
næmist í þesisu fyrsta bindi. f
bókinni er skemmtileguir mynda
'kostur, isiumar myndirniar hafa
aldrei sést áður á preinti. Við
erum þarna með tvær myndir
eftic Mark Wat-son í li'tium. Þá
Lýður Bjömsson, cand. mag.
ar í Reykjavík eða árin 1786-
1836. f frumgögnum um aithafn-
ir bæjarbúa á þessu tímabili
kemur okkur nútíma Reykjavík.
ingum kannski kostulegast fy-rir
sjónir málið, sem skrifað er og
talað, en-da hefur ,,-ástkæra il-
h-lýja málið“ verið hv-að verst
stat't í Reykjavík á þessum tíma.
Fyrst þurfum við að gera
flkkur grein fyrir því hvað hér
er um að ræða eða um hvað
þessi bók fj-allair. — í þessu
bindi, sem rnú ier fullsett í texta,
■ii.iýxiti;;:-:
eru opinber skjöl um rýmkaða
verzlun á fslandi og kaupstaðar
lóðinia, segir Lýður. Mikið er
um borgarana, bæði eiðar þeirra
og bókanir um þá. Er tekin sam-
an sérstök skrá um þá,. því
óþarfi er a'ð birta allt slíkt, þar
sem það er hvað öðru líkt. Þarna
er mikið af húsalýsingum, úthlut
un á lóðum og fundargerðum
borg-arafunda og er það kannski
forvitnileigasta efnið. Og nisfna
má reikninga varðandi vatnisból
in og kúagæzlu, sem var liður
í málum bæj-arins.
— Bíddu við, var kúagæzla
-stór liður? Hvemig var henni
háttað?
— Einhver ákveðin -manneskj-a
tók að sér að gæta kúnna fyrir
bæjarbúa yfir sum-a-rið eða á
tímabilinu frá 15. maí til 30.
■september. Af þeim reikningum
má ráða hve mikið var af kúm
í bænum. Stundum voru fangar
ráðnir til að gæta -kúnna. Fengu
þsir la'un, sem runnu ti-1 tugthús
sins, en smáupphæð kom í hlut
fangairus. En ef hann sýndi van-
rækslu, þá var hann hýrudreg-
inn.
Þetta var eiginlega frávik frá
efn-inu og við snú-um okkur aft-
ur -að efni fyrsta bindis umrædds
verkis. — Frá 1822-1836 varhér
vottur af bæjarstjóm, segir Lýð
ur til skýringar. Skjöl um það
h-afa ekki áður birzt á preruti.
3. j'anúar 1822 var kjörinn bæjar
gjaldkeri,- tveir Taxerborgarar
og eftirlitsmaður með nætur-
vörsl-u og svokallaður Fxstarmað
ur, sem satt að segja er ekki
gott að á'tta sig á hvað er. Venju
1-e-ga þýðir þetta trúlofaður mað
-ur, sem varl-a g-etur átt við sem
starf hjá bænum. Líklega hefur
þessi embættismaður átt að hafa
eftirlit með lausamiemnsku, enda
getur þetta líka þýtt maður, sem
ræður þjónustufólk gegn greiðslu
Þetta hefur sjálfsagt sprottið af
því, að borgararnir hafa van-
treyst borgarfógeta til að sjá
um þessi mál. Og þar sem hann
hefur engan h-ag af að vera að
vasast í slíku, þá grípur hann
til norskra laga, a;m í r-auninni
hafa aldrei gilt hér, til þess að
láta kjósa þessia mernn. Árið 1829
er T-axerborgarastaðan lögð nið
ur, en 1828 tóku „Eligierede
Bongere“ við störfum og balda
þeir sérstaka fundi með bæjar-
fógeta og mættu stundum með
hom-um við til'tektir og útmælin-g
ar lóða. Þeir tóku svo sæti í
fyrsitu bæjarstjóm 1836 ám kosn
Þennan uppdrátt af Reykjavík gerði Sæmundur Hólm. Lárus Sigurbjörnsson telur líkindi fy
ir að það sé fyrsti skipulagsuppdráttur af Reykjavík. Húsin þrjú í vinstri helmingi mynd-
arinnar, sem merkt eru tTU, TT, og SS áttu að verða skólahús Lærðaskólans, en hann var
síðar byggður á Hólavelli 1785-86.
eins og þeirri með áietruninni
Memenito Mori og alinmáli fyrir
ofan. Hania er reyndar búið að
skemma, klína ofan í hana máln-
irugu, sem er hreimn barbarismi.
— Hvernig er málið á skjöl-
umum frá þesisum tímia?
", liosrmh-i Vnfting á húsara Petræosa.1^ Ílafnáratfáítí. /.
<lse DídoThnv-
i rmS'^fi'i'U'liimií over de t’", Hérr Kjóbitífind W- Petræus Boe,
beri li.Hi. tillióunde Hih'íse, sóm befandtes sórh fölger:'
í. I 'StráiuJgáden' et BinðfogsvsHrifs Vaanings- og PaUniús, bektedt
Brícdei’, og dobljelt Tatf af Brœtku', t goá Tilshtnd:
lang 25 Alett 1 <4 Tommv, bmi 11 Aten '»<,4 tómme. Höý midir
Tagskjegget 3 Alen 16 Tommeir, tij Ilygaasen 10 Alen 12 .Tommer.
Dvri judrftlol. 1)1 1!« hi.H'í.H':
,/ Hoved Imlg'angvn í Hiisi ts sydre Bide .<: <•» dobbeit Dór. <>y
.■'indvemlig i saiaiiic Kartn en enkelt IWr, begge med gode Buslag;
, t'<»-s)ií<n derved 3 Afen 0 Tommnr dvb, 2 Ak:n 6 Tommt-t bred;
í Ilybclei) af sammé' 1 Kt:> ■!< !■:«,> /n> r mcd Dör og lieslag, af
sammti BrniUte soin l'vrstúfii
Jónas Hallgrímsson var skrifari
bæjarfógeta
birtum hér upphaf á plaggi úr
rithönd. Það birtist í Safni til
í próförk, eins og sjá má af
hafa func&zt myndir í skjála-
gögnum x Þjóðskjalasafninu
sem aldrei hafa biirzt, en við
notum nú. Við létum líka taika
myndir af ristunum í Örfirisey,
Þetta málverk, sem er í Landsbókasafni, er gert af Molke stiftamtmanni um 1820-30. Mest áber
andi er Tugthúsið, sem varð Kóngsgarður, þegar Molke flutti í Það, og við þekkjum sem
Stjórnarráðshús.
borgarskjölum, sem er með hans
sögu Reykjavíkur, sem enn er
leiðréttingum.
— Fyrst er rétt að taka fram,
að þeir, sem asmja mest af þes-s-
-um skjölum, eru danskir og
danskmenntaðir menn. Opinber-
ir embættismenm skrifa því að
mestu leyti á dörusku. Hinir eru
að reyna að skrifa líka á dönsku
en þá fer að versna í því.
Mál er mest frábrugðið í húsa
lýsingum og uppboðslýsingum,
enda slíkt mest samið af íslend-
ingum og Dönrum, sem hafa vex-
ið hér lengi, held-ur Lýður áfram
Flestöll fagorð, sem snerta bygg
ingar eru úr dönsku. Þau komu
með tilkom-u timburhúsan-nia Ég
man í svip eftir Skarl-appe (sroá-
dúkur), Gesims (múrbrún), og
Gevælet, sem kem-ur af Hvelvert
og er holrúm, brennigieymsla,
undir eldstæði. Slíkur útbúnað-
ur sést enn í Hanaldarbúð. Þá
vair til Bindingsværk, trégrind
fyllt með léttum steini, og eir
það líklega óþýtt enn. Einnig
held ég að dregari sé lenn notað,
en dreger heitir þegar slegið er
urndir loft. Svo var það Kakel-
ovn og Karm, sem er eins núna.
Við köllum þetta karma. Gericht
er varð geretti. Þá komu hieitin
á exnstökum herbergj'um, svo sem
'kokhús og ka-mes. Og smáher-
bergi, sem alltaf þurfa að vena
í hverju húsi, en ek-ki má nefna,
kalla þeir stundum Loeum upp
á l-atmu leðia Sec-ret.
— Ég hefi líka hnotið um það
að á verzliuniarsviðiniu vinnuir
daniskan fljótt á. Það er enigu
líkara en algerlega hafi vantað
ísl-enzk orð í þessa grein. Og
sama gildir um iðngreinairniaT. T
d. var mjög fljótt farið að nota
Factor og Ha-n-dels Asssistent. Þó
ber -aðeinis á því að íslemdinig-
-ar hiafi reynit að þýða þetta. Ég
man eftir tveimur dæmum. Ann
ar segir Höndluriar Assistent og
hinn er heldur skárri og skrifar
Verzlunarmeðhjálp. Eins var með
ti'tla eins og Snedker, Tömmer-
mand og Múúrer. Ég veit ekki
hvort ú (þessi tvö ú) hafa verið
notuð í miða-lda dönsku því ég
er sögumaður, en ekki málvís-
inda. Á þessum tíma voru titlar-
nir ekki sparaðir. Sarni maður
hafði marga. T.d. Tömmermand,
Snedker og Smed Grim Amésen
og Politibetjen't og Muurer OLe
Björn.
— Verkamenn kölluðu þeir ar-
bejder, var það ekki?
— Jú, Arbeider var til og
Tienestekarl. Svo hefi ég a.m.
á ein-um stað rekið augun í
Vinnemand, sem eru greinileg
áhtrif frá íslen-zku.
Dainskir titlar koma mjög fljótrt
inn í málið. T.d. Öekonomus og
Tugtmeister. Bæði Johannes Zo-
ega og Hinrik Scheel bera þessa
ti'tla. Þeir voru báðir fyrst við
tugthúsið og svo bakarar, o>g
Scheel þessi var hér einn mesti
garðyrkjufrömuðurinin í bænum.
Þeiir mæla blómkálið hans í
tommum, það er sagt 4 tommur
og grænar ertur frá honum 1 3/4
alin. Skúli Magnússon kallar
hann Land- og Vanddyrker, Það
síðarnefnda mun stafia af því að
homn var með Elliðaámiair. Hægt
er að tína til fleiri svonia titla,
en þeir voru allir á dönsku
nieima lögréttumaður og hrepp-
stjóri. Orð þessi var þó líka
reynt að þý'ða: laugrettemand
og neppstyrer.
— Svo eiru það götumöfnin,
heldur Lýður áfram. Þar kemur
daniskan fljótt fram, allar götur
eru gade. Hafnarstræiti er Strand
gade eða Tvergade. Það heiti
var komið þegar árið 1813. Aðal
stræti er Hovedgadsin, Þó hefi
óg irekizt á Adelgaden, og held
ég að þar séu komin áhritf frá
íslenzku. Aiusturistræti hét Lange
Fortoug, en það er eins og þetta
breytist í Forttog og svo Fortov.
Fortoug er mest áberandi fyrst,
en hitt sækir svo á.
Ég hield að á þessum sviðum
Framliald á bls. 14