Morgunblaðið - 13.07.1968, Page 13

Morgunblaðið - 13.07.1968, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968 13 un yrði svo dýr munaður, og svo vanþakklátt verk að skapa hana, að of fáir legðu þá atvinnugrein fyrir sig. Það kynni nú, eftir mestu aflaár í sögu þjóðarinnar að mistakast að halda því jafn- vægi í menningarlífi þjóðarinn- ar, sem náðzt hafði, hvað þá að stefna að hærra og fjarlægra marki. Kvíðvænleg er sú stað- reynd, að verð listaverka fer nú stöðugt lækkandi á íslandi, iaun listamanna lækka og engir nema miljónerar geta lagt í þá fjár- festingu að liggja í tvö til fimm ár yfir því að skrifa skáldsögu eða leikrit. Að skapa verðmæta tónlist verðum við að eftirláta stærri rikjum og ríkari, nema þjóðin taki í taumana, eins og hún gerði undir forustu Hannes- ar Hafsteins eftir síðustu alda- mót, er hún labbaði sig yfir Arn- arhól og sagði: Hér skal á næstu þremur árum rísa eitt veglegasta musteri veraldar og greitt með okkar fátækt. Og hér voru ekki mælt marklaus kosningaorð, heldur bókstafur sem stóð eins og á bók. Meðan ég hripa þessar barna- legu línur, stend ég undir mál- verki Jóhannesar Kjarval, Al- mannagjá, einu af risaverkum meistarans, sem allur heimurinn mun einn dag öfunda okkur af, eins og Flateyjarbók, og ég sé fyrir mér syni okkar og dætur að fimmtíu árum liðnum: Það er listaverkauppboð hjá Sigurði Benediktssyni og þetta verk er boðið hæstbjóðanda. Það eru boðnar tíu milljónir, tuttugu milljónir, fimmtíu — hundrað milljónir. Einn, tveir og þrír. Myndin er slegin stærsta lista- safni heims að hafna þar um eilífð við hlið annarra meistara heimslistarinnar. Að vísu befur þessu mikla verki verið bjargað, en mánaðarlega fljúga út um víða veröld önnur verk Kjarvals, jafnvel verk heilla áratuga, öil farin úr landi, og ef til vill stönd um við einn dag rúin mestu fjár- sjóðum okkar, eins og skinnhand- ritunum forðum, af því við mát- um meira að bygga bílalhallir en listasöfn. Kj ar valssýningin Lista- mannaskálanum þjónar tvennum tilgangi, að leyfa þjóðinni að kynnast list hans meðan hann enn er í fullu fjöri, og að safna fé að reisa myndarlegan skála yfir myndlist ungu mannanna, eins og Kjarval hefur sjálfur orðað þetta. Ég efast um að borgarbúar geti með öðrum hætti betur þakkað Jóhannesi Kjarval lífsstarf hans, en með því að sækja þessa sýn- ingu og kaupa happdrættismið- ana, sem afla eiga fjár í nýja skálann við Klambratún, sem listamenn ætla að eiga að einum þriðja. Klukkan ellefu á sunnudags- kvöld mun borgarfógeti draga út einn miða sem skilar stórkostleg- um vinningi, einu hinna fögru Þingvallamálverka Kjarvals frá árinu 1934, en það er kært ár í ævi listamannsins. Gamli listamannaskálinn bíð- ur enn á laugardag og sunnudag alla fslendinga velkomna, að kveðja hann og freista sjálfir gæfunnar. R. J. Jóhannes S. Kjarval. Allir íslendingar boðnir: Almannagjá VALTÝR Pétursson, listmálari, hinn sívökuli refsari okkar fá- fræðinganna, er líka einn aðal- kynnir góðs og háleits munaðar í myndlist okkar köldu borgar. 'Hann og félagar hans í Félagi ísl. myndlistarmanna, hafa hala- ið merkinu hátt og reynt að forða þjóðinni frá því að drukkna í léttmeti, sem smám saman sýgur úr mannlífinu all- an merg, þar sem góð list eflir alla dáð. Þessi frjói hugmynda- banki átti uppástunguna að hin- um tveimur Kjarvalssýningum í Listamannaskálanum, að hressa uppá andlegheitin í vorfrostun- um. Og það grunar mig að hann hafi líka haft annað í sigti, sjálfa síldina, þennan fljótandi gjaldeyr iábanka reyna að toga hann upp að landinu heim á miðin okkar. Ef Kjarval getur það ekki hver þá hafa lengi verið kjörorð Val- týs og það var hann sem gaf sýningunni nafnið: Allir íslend- ingar boðnir, og hafa reynzt orð að sönnu. Þessar Kjarvalssýningar hafa yfirgengið öll met, og mér ligg- ur við að segja, skapað alveg nýja þörf og kröfu um aukin sal- arkynni handa íslendingum, að njóta þeirra feikna afreká, er hér hafa verið unnin á sviði mynd- listarinnar. Yfir fimmtíu þúsund gesta hafa nú notið dýrmætra stunda með einum höfuðsnill- inga sinna og sjaldan 'hef ég hitt fyrir þakklátara fólk og ánægð- ara, en undir hinu hrörlega þaki, er nú hallast uppað, og brátt mun falla yfir Alþingishús Is- lendinga, og Ijúka þar miklu dagsverki. Það kann að þykja kaldrana- lega að orði komizt, á þakkar- stundu, að fullyrða, að jafnvel hinn guðinnblásni listamaður, sé þrátt fyrir allt, samtímis sem hann er þó niðursokkinn í list- sköpun sína, að vinna fyrir brauði sínu, og með sama ótta og kvíða gagnvart mannlegum skorti og hinn smæsti meðal dag- launamannanna. Og þó mun sú tilfinning skera hann dýpst í hjartað, að þeir tímar gætu ver- ið háskalega nálægir, að listsköp- — „Tvö þúsund orð“ Framhald af bls. 8 mælum, sem ekki höfðu heyrzt fyrr. Baráttuöflin hafa nú aðeins dregið sig í hlé — nú deila menn um> innihald og meginmál laganna og nú- verandi fyrirkomulag. Við verðum hins vegar að gefa nýju mönnunum tíma til þess að vinna sitt verk í næði. Þeir eiga kröfu á því, nú að þeim sé gefið slíkt næði, svo að þeir geti sýnt farm á, að þeir séu réttir menn eða að þeir séu einskis nýtir. Hins vegar er ekki hægt að búazt við meiru af miðstjórn flokksins eins og sakir standa. Hún hef- ur þó sýnt heiðarleika, sem maður hafði ekki vænzt. Raunveirutegir kostir þess Iýðræðia, sem er í vændum, miun byggjast á því, hvað verð ujt gert í fyrirtækjunum og við þau. í sambaindi við allar iþessar umræður, ber að gæta þess, að hagsýnir meinn fái að ráða miálum okkar. Nauðsyn- tegt eir að finnia og setja í trúnaðarsitöðuir ráðdeildar- menin. Það er sannleikur, að miðað við þróuð lönd eru launakjör okkar bágborin og ýmsiir í þjóðfélagi okkar þar |t Iægsta stigi. Við 'getum beimitað meiri peninga — sem er hægt að preiniba, en myndu síðan falla í verði. Við skulum heldur heimta góðia framkvæmdastjóira og forystu mienn, sem geta sagt okkur, hvað og með hverjum kostn- aði unimt er að framleiða. Hverjum og með hvaða verði getum við ®elt, hve mikill get ur hagnaður okkar orðið, hve mikið aif því þurfum við að jleiggja í end'urnýjiun fram- leiðslutækja og hve miklu er unnt að skipta milli vleirka- mianinianna? Undir leiðintegum fyriirsögn um dagblaðanna dylst barátt- an um lýðræði eða um það að komaisit á jötuna. Verka- menn geta tekið þátt í þess- ari baráttu með því að kjósa rétta menn í stjóm fyrirtækj anna. Vegna þess að þeir eru starfsmenn fyrirtækjarana, geta þeir unnið bezt í eigin þágu með því að kjósa úr sín urn hópi beztu, eðlilegustu og Skynsömustu leiðtoga, sem eru hæfir, hreinskilnir og án þess að þeir þurfi að vera mieðlimir flokksins. Ef við getum ekki búizt við meiru af núverandi miðstjóm flokksins, þá verðum við að heimta meiri sjálfsstj órn fyr- ir héruð og sýslur landsins. Við heimtum aifsögn mann- amna, sem hafa misnotað vald sitt — hafa valdið tjóni á eign um almenninigs og hafa hagað sér óheiðarlega og grimmi- lega. Við iþ'Urfum að finna leið ir til þess að neyða þesisa menrn til þass að deigjia aif sér, t.d. með opinberri gagnrýni, ályfctunum, mótmælagöingum, með því að safna fé í eftir- laun þeirra, verkföllum og ekki sízt með því að hætta samstarfi við þá í embættum þeirra. Samt verðum við að vera amdvígir öllum ólögleg- um, ósæmilegum og hörkuleg um aðgerðum gagnvart þeim, vegna þess að slíkar aðferðir gætu baft áhrif á stefnu Alex anders Dubceks. Við eigum að hafa andstyggð á naifnlaus um bréfum. Við erum að end urnýja framtakssemi þjóð- tegra stjórnmáliafl'Okka, heimt -«> Þingvallamynd eftir Kjarval. um opinbera fundi í borga- og héraðsstjórnum, Ef emgimn vill svara spumingum okk- ar, þá skulum við koma á fót okbar eigin héraðsstjóm- um og nefndum. Þatta er ein ■faJt: Menn koma samain — kjósa formainn — halda fund- argerðaibók, — skýra frá öllu, sem þeir verða vísari — og 'láta ekki þagga niður í sér. Héraða og bæjablöð, sem hnignunin gerði að málpíp- um embættiismanna, skulum við breyta í málgögn já- kvæðra flokka og þurfum að beimta, að ritstjórar blað- anna verði úr öllum flokkum eða við byrjum á útgáfu nýrra blaða. Við þurfum að stofn.a nefndir til þess að varð vei'ta málfrelsið. Við þurfium að bafla okbar eigin eftirlits- menn við fundarhöld. Ef við heyrum vaflasamiar fréttir, skulum við biðja um stað- festingu, sendum okkar fiull- trúa ti'l ábyrgðarmanna og svör þeirra sbulurn við festa upp, svo að allir sjái. Við skul- um aðstoða lögregluna, þagar hún veitir eftirför virkilegum lögbrjótum — við vilj'um ebki stuðla að því, að óstjórn og óvissa taki við. Við Skulum hætta að rífast við nágrann- ana og sýnaraunsæi í sam- bandi við stjórnmál. Við þurf um að ljóstra upp um alta njósnara. Nú þegar sumarferðalög Tékka og Slóvaka hvorra tii annarra aukast að nýju, kfcm ur spurningin um jafnrétti milli þeirra upp. Við teljum 'Sambandisstj órn ina eiga að leysa úr þjóðernisvandamál- um. Ekki er víst, að lausn þess ara va'ndamála verði til þess að bæta lífskjör Slóvaba. Stjórnarfiarsvandræði, hvort sem þau eru á tékknesku landsvæði eða Slóvakíu enda þótit þau fái sérstöðu, eru ekki leyst. Flokksræði og skrif finnska g jta haldizt áfram við lýði og sérstaklega er hætt an á því meiri í Slóvakíu, þar sem þeir, er í áhrifiastöð- um eru þar, telja sig haifia „unnið stærri frelsissigra.“ Afskipti erlends hers? Það rikir. kvíði, sem á rót sína að rekja til ótta um, að erte'nd'ur herafli kunni að skipta isér af lýðræðisfram- förunum ó miaðal okkar. Við verðum að horfaist í augu við öfl, sem eru okkur miklu sterk'ari og við verðum að gæta framferðis okkar og meg um ebki byrja á að leiða til vandræða. Við getum sýnit rí'k issljórn okkar fram á, að við stöndum að baki henni og styðjum hana, þó að það verði að gera með vopn í hendi til þess að tryggja haina, á með- an hún *tarfar í samræmi við vilja þjóðariinnar. Við viljum fullvissia bandam.:nn okkar að við stöndum fast við vináttu Framhald 4 bls. 17 ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.