Morgunblaðið - 13.07.1968, Side 17

Morgunblaðið - 13.07.1968, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968 17 — „Tvö þúsund orð“ Framhald af bls. 13 og viðskiptaoamninga okkar. Egnandi ásakanir og ósannar grunsemdir skapa ríkisstjóm- iinni erfiðleika og geta ekki orðið okkur til hjálpar. Jafn réttistengsli getum við tryggt með úrbótum í innanríkismál um okkar og höldum áfram að endurlífga lýðræðið svo lengi, að einhvern tímann gefst okkur kostur á að velja okkur stjórn, sem með kjarki, heiðarieika og stjórnmálaþekk ingu getur stofnað til slíkra tengsla og haldið þeim við. Þetta er hins vegar vandamál ríkisstjórna í öllum smáríkj- um í heiminum!! Síðastliðið vor færði okkur InlöTr^lL $ SÚLNASALUR * Kvartett Þórarins Olafssonar Söngkona: Marta Bjarnadóttir Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. GESTIR ATHUGIÐ að borðum er aðeins haldið til kl. 20.30. TJARNARBÚÐ SÁLIIM skemmfir i kvöld til kl. 1. TJARNARBÚÐ Silfurtunglið Tvær hljómsveitir leika í kvöld til kl. 1. „MIXTÍRAM66 og „Trix66 leika. — Nú verður ofsafjör. Silfurtunglið jafn stórkostlegt tækifæri og við fengum eftir síðustu heimsstyrjöld. Við eigum nú a-ftur þann möguleika að taka í okkar hendur sam-ei-ginlegt máiisfni, sem heitir sósíalismi og sem við þurfum að móta þannig, að hann samsvari okk ar fyrrigóðu erfðavenjum og endurvekji það góða álit, sem við sjálfir höfðum á okkur áð ur. Þetta vor er nú liðið og kemur aldrei aftur. Næsta vet ur fáum við að vita allt. Með þessum orðum endum við þennan boðskap til verka manina, bænda, skrifstofu- fólks, listamanna, vísinda- rnanina, tæknimanna og til allra. ------------------- | LÖGFRÆÐINGUR óskast til starfa hjá vátryggingafélagi í Reykjavík. Tilboð óskast sent til afgreiðslu blaðsins fyrir 22. júlí merkt: „Lögfræðingur — 8430“. HÚTEL BORG— Góðar sölur togara TVÆR hæstu sölur Fleetwood- togara í síðustu viku áttu tog- arar frá útgerð J.Marr. Togar- arnir, Armana og Maretta, komu báðir af íslandsmiðum. Armana seldi 1200 kit -fyrir 6.500 stpd. f aflanum voru 606 kit af ýsu. Maretta landaði í Hull og seldi 1273 kit fyrir 6.300 (þ.á.m. 450 kit af ýsu). Veiði- ferðin nafði tekið 14 daga. Áð- ur hafði Maretta komið tvisvar sinnum til Hull og selt vel í bæði skiptin. Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. ekkar vlnsatia KALDA BORÐ kG 12.00, elnnlg alls- konar heltir róttlr. HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR PÉTURSSONAR. SÖNGKONA LINDA CHRISTINE WALKER. Dansað til kl. 1. STÓRDANSLEIKUR A HLÉGARDI I KVÖLD Hinir vinsælu HLJÓMAR • Sætaíerðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og 10. NÚ VERÐUR FJÖR Á HLÉGARÐt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.