Morgunblaðið - 13.07.1968, Side 21

Morgunblaðið - 13.07.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1968 (utvarp) LAIIGARDAGUR 13. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 830. Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30. Tilkynningar. 9.30 Tilkynningar Tónleikar 10.05. Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur: Jón Sen fiðluleikari. 12.00Hádeglsútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi. Árni Ó. Lárusson stjórnar um- ferðaþætti. Bakari BAKARI ÓSICAST. BRAUÐ H.F ., sími 41400. Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseigninni Eylandi í Garðahreppi, þinglesinni eign Sigurðar Hannessonar, verður háð á eigninni sjálfri mánudaginn 15. júlí 1968, k. 4,30 e.h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 80-100 fcrm. geymslu- hásnæði óskast Upphitað með góðri aðkeyrslu. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „8479“. Bílar af öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskálaf okkgr gð Suðurlgndsbrgut 2 (við Hallgrmúlg). Gerið góð bílakaup — Hagstæð greiðslukjör — Bilaskipti. Tökum vel með fama bila i unrv- boðssölu. innanhúss eða utan. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST. Comet ’65 sjálfskiptur. Comet ’64. Dodge ’64 í sérflokki. Taunus 17M station ’66. Taunur 15M ’67. Volvo Amazon ’63. Volvo Amazon station ’63. Sing'er Vogue ’63. Corsair ’64 sjálfskiptur. Opel Record ’64. Bronco ’66 klæddur. Landrover benzín ’65 klæddur. Fiat 1500 C ’67. Fiat 600 sendiferða- bifreið ’66. Vespa mótorhjól ’67. Opið til k. 5 í dag. KR.KRISTJANS50N H.F. U M R n {] I SUÐURLANDSBRAUT 2, ViÐ HALLARMULA U U ' U SÍMAR 35300 (35301 — 35302). PLYMOUTH VALIANT ‘68 PLYMOUTH VALIANT ’68 er vinsælasti ameríski bíllinn á íslandi í dag. PLYMOUTH VALIANT ’68 er vandaður og traustur fjölskyldubíll, með stóru farangursrými. Akið í VALIANT í sumarleyfið og takið alla fjölskyld- una með. Kynnið yður verð, kjör og gæði hjá umboðinu strax í dag. Skoðið nýju og notuðu bílana til kl. 4 í dag. CHRYSLER- umboðið VÖKULL H/F. Hringbraut 121 — 10600, Glerárgötu 26 — Akureyri. 15 .25 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar, þ.á.m syngur ung söng kona, Herdís Jónsdóttir, við und irleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón. Rubin-Aros kórinn syngur man- söngva. Iliirðir - hurðir Innihurðir í eik. Opið í allan dag. IIURÐIR OG KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23 — Sími 32513. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Vinsældalistinn Þorsteinn Helgason kynnir vin- sælustu lögin í Noregi. 20.30 Leikrit: „Haustmánaðarkvöld" eftir Friedrich Dúrrenmatt. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. CÁður flutt 1959). Persónur og leikendur: Rithöfundurinn Gesturinn Einkaritarinn Gistihússtjórinn Gísli Halldórsson 21.20 Lög eftir Gershwin Jón Aðils Michael Legrand, Ella Fitzgerald og Frederich Fennel syngja leika. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Rarlakórinn Þrestir SKEMMTIFERÐ Karlakórinn efnir til skemmtiferðir í Þórsmörk, um helgina 20. — 21. júlí. Lagt verður af stað frá Flens- borgarskóla kl. 9 á laugardagsmorgni og komið aftur á sunnudagskvöld. Styrktarfélagar og aðrir velunnarar kórsins eru hvattir til þátttöku. Nánari upplýsingar verða veittar í Bókaverzlun Böðvars, sími 50515 og í síma 52242 á kvöldin. STJÓRN ÞRASTA. SALTVIK OPIN UM HELGINA SÆTAFERÐIR FRÁ UMFERÐAMIÐSTÖDINNI KL. 15.00 NÚ VERÐUR UNNIfl AÐ INNRÉTTINGU KLÚRRHÚSS SALTVÍK ILÓÐAÚTHLUTANIR _____ I HAFNARFIRDI ^ Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum í Norður- bænum (nýju hverfi, vestan Reykjavíkurvegar) undir: Fjölbýlishús, raðhús, tvíbýlishús, einbýlishús. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst næstkomandi. Allar eldri umsóknir þarf að endurnýja. V ^ Greiða þarf helming áætlaðs gatnagerðargjald innan mánaðar frá úthlutun, en endanlegt gjald við útgáfu byggingarleyfis. Gert er ráð fyrir, að byggingarframkvæmdir geti hafizt vorið 1969. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæjarverkfræðings, ráðhúsinu við Strandgötu, kl. 10—12, mánudag — föstudags, og tekið verður við umsóknum á sama stað. Bæjarverkfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.