Morgunblaðið - 14.07.1968, Síða 5

Morgunblaðið - 14.07.1968, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1966 Innrétt- ingar NÝLEGA kom fréttatilkynnin.g í blaðinu tun, að opnað hefði verið fyrirtseki a, Suðurlandsbraut 12, í Rísyikj'avík, sem œfnist Innrétt iirag h.f. Er það samsteypa fjög urna trésmíðafyrirtæ'kja, sem muinu þó vinina sjálfstætt, og sér hæfa sig í einstökum hlutuim inn réttimga, sVo sem eldhúsininrétt- ingum, klæðaskápum, hurðum, og þiljum. Birturn við hér með myndir frá þessu fyrirtæki. Skápainnrétting. Eldhúsinnrétting. Nýtt hefti Fjórmólatíðinda ÚT ER komið 2. hefti Fjármála- tíðinda 1968. Forystugreiinin fjallair um EFTA og breyttrar útflutninigshorfur. Birt er ræða dr. Jóhaniniesar Nordal, er fliutt var á ársfiundi Seðlaibamkans í vor. Eiinar Benedikitsspn ritar grein um þróun iðnaðar og við- skipta í EFTA. I»á er birt áliit og tillögur um áætlunargerð samdar af stjórn Bfniahaigsstofn uniarinniar og greiniairigsrð Al- berts Wa'terson um sama mál. Grein er um isamgömgur og fylgja henni nokkrar teikningar til dkýringar. Og þá eru greimar um ininlánsst'ofnianir, gjaldeyriis- viðskipti og erlend lán. Að lok- um eru svo margar töfilur og línurit um þróun atvinnu- og fj'ármála. (Fréttaitilkyrnning). Spjöll unn- in í Hellis- geröi Tvær starfsstúlkur í Hellisgerði, Jóhannesdóttir standa hér hjá eyðilagt, með því að brjóta gre Lilja Hilmarsdóttir og Anna tré, sem skemmdarvargar hafa inar af því. Að undanförnu hafa spellvirkj ar verið á ferð í Hellisgerði, skrúðgarði Hafnfirðinga. Eiga þar bæði fullorðnir og börn hlut að máli. Fulliarðnir menn hafa rótað og stungið upp beð í maðkaleit, en börn og ungling- ar hafa brotið trjágreinar, flís- að börk af trjám og valdið skemmdum á bekkjum sem eru í garðinum. Hellisgerði er að flestra dómi einn fallegasti skrúðgarður landsins og er hart aðgöngu að skemmdarvargar skuli vinna á honum slík spjöll sem þessi. Er þess að vænta, að þeir láti af hinni óskemmtilegu iðju sinni, og að foreldrar hvetji börn sín til að ganga vel um. f ; — ^ K U N E R T — sokkabuxur fást í fjölda verzlana í tízkulitum. Þær eru þunnar, en endingin er ótrúlega góð. Þér sannfærizt eftir fyrstu innkaup á KUNERT- sokkum eða sokkabuxum. Umboftsmenn. , TIL SÖI.U Þriggja herbergja íbúð við Bergstaðastræti. Semja ber við undirritaða, sem gefa nánari upplýisingar. GÚSTAF A. Sveinsson liæstaréttar lögm aður Laufásvegi 8, sími 1 11 71. GUÐJÓN STYRKÁRSSON hæstaréttarlögm aður Austurstræti 6, sími 1 83 54. LTBOÐ Tilboð óskast í byggingu og fullnaðarfrágang eftirtalinna húsa: 1. Póst- og símahús i Höfn í Iiornafirði. 2. Póst- og símahús á Blönduósi, 1. áfangi — vélahús. 3. Póst- og símahús i Bolungarvík, 1. áfangi — vélahús. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu símatæknideildar, Landssímahúsinu í Reykjavík, eða til viðkomandi sím- stjóra, gegn skilatryggingu kr. 1.000.— Tilboð verða opnuð á sikrifstofu símatæknideilar mið- vikudaginn 24. júlí n.k. kl. 11 f.h. Póst- og símamálastjórnin. NÝKOMIÐ - NÝKOMIÐ opnir sumarskór kvenna á ótrúlega hagstæðu verði. Hvítu barnasandalarnir komnir aftur. SKÓSKEMMAN Bankastræti — Sími 22135. TRYGGING HR NAUÐSYN FERDATRYGGING er nauðsynleg, jafnt á ferðalögum innanlands sem utan Ódýr og hagkvæm slysatrygging fyrir ferðafólk © FARANGURSTRYGGING bætir tjón, sem verða kann á farangri. Þessi trygging er ekki síður nauðsynleg en ferðatrygging ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.