Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 31
MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1968 31 Mikil farþegaaukning um Keflavíkurflugvöll MIKIL aukning varff á farþega- fjölda og flutningum um Kefla- víkurflugvöll í júní sl. miðað við sama mánuð síðasta árs. Lendingar farþegaflugvéla á Keflavíkurflugvölli vonu í júná sl. 376, þar af voru farþegaþotur 142, en í júní í fyrra voru lend- ingar fanþegaflugvéla á vellinuim 284 alls. Um vallinn foru í júní sl. 44.136 farþegar, en 31.015 á sama tíma í fyrra. Inn í landið komiu nú 6320 farþegar, 5963 fónu af landi brott, en samsvar- andi tölur frá í júní 1967 eru 3983 og 4379. Er mjög áberandi aukning í fjölda ferðamanna, sem koma inn í landið. Vö r ufiiutn i nga.r uim Keflavík- urflugvöLl voru í júní s.l. 216.284 kg., en voru 121.641 í sama mán- uði sl. árs Póstflutningar í júní sl. voru 57.839 á mióti 33.666 á sama tíma í fyrra. Flugtök og lendingar á Ketfla- víkurflugvelli voru allis 6894 í júnímániuði sl. og er það svipuð umferð og í sama mánuði í fyrra. Mesti annadagurinn í júní si. var 25., en þá voru flugtök og lend- ingar 489, en mesti annadagur- inn á sex fyrstu mánuðum þessa árs var 4. apríl ag voru flug- tök og Lendingar þann dag 591. Lokaði sig inni í viku — ocj gekk í hjónaband Sydney, 9. júlí — AP—NTB— LOKIÐ er undarlegu ástandi í útborg Sydney í Ástralíu. Maður, sem lögreglan var á höttunum eftir vegna þjófnað ar, Wallace Mellish, lokaði sig inni í kofa nokkrum fyrir rúmri viku ásamt unnustu sinni og 11 vikna syni þeirra. Hann hafði miklar birgðir vopna, byssur af ýmsum teg- undum og kassa með hand- sprengjum, og hótaði að bana unnustu sinni og barni og þús- und manns að auki ef reynt yrði að taka hann höndum. Lögreglan umkringdi kof- ann, en Norman Allan lögreglu foringi lagði svo fyrir, að reynt yrði að fá Nellish til þess að gefast upp með góðu. Síðan hafa staðið yfir stöð- ugar samningaviðræður og loks gekk Mellish lögregluruni á vald í dag. En nú er hann kvæntur maður. Hann krafðist þess síðastliðinn miðvikudag að fá prest svo að hann og unnusta hans gætu gemgið í heilagt hjónaband og lögreglu foringinn sá þann kost vænst an að láta að vilja hans. Auk þess færði lögreglan ungu hjónunum steik, ágæta sveppi og hrísgrjónabúðing til glaðn ings, ennfremur giftingar- hringi til að setja upp. Þetta hafði þó engin áhrlf En kofinn er dimmur og hrá- slagalegur og þegar veizlu- kostinn þraut urðu íbúarnir að leggja sér til munns kaldan mat úr dósum. Ótal tilraunir fleiri voru gerðar til þess að veiða Mellish. Meðal annars komu lögreglumenn með rjúk andi steikur og fínar sósur að kofanum í gær og létu ilminn leggja inn. Loks var kuldinn svo bitur í nótt að Mellish gekk óvopnaður ásamt fjöl- skyldu sinni á vit lögreglunn- ar í morgun. — Brottflutningur Framhald aí bls. 1 bréf hafi verið send þessa efnis til kommúnistaflokka Búlgaríu, Ungverjalands, Austur-Þýzka- lands, Póllands og Sovétríkjanna sem svar við bréfum, sem for- sætisnefndin hefði móttekið sl. miðvikudag. í þessum bréfum kom fram gagnrýni á því, hve stjórnmála- endurbæturnar í Tékkóslóvakíu hefðu gengið langt og þess farið á leit við forystu kommúnista- flokks landsins að koma til fund- ar í Varsjá, sem, að því er virt- ist, var ætlað að stöðva frelsis- viðleitnina í Tékkóslóvakíu. í yfirlýsingu tékkneska komm únistaflokksins segir, að „þessar gagnkvæmu viðræður (í Prag) .... gætu skapað skilyrði fyrir hugsanlegum viðræðum á breið- ari grundvelli“ síðar. Alexei Kosygin, forsætisráð- herra Sovétxíkjanna, sem >nú er. í opiniberri heimsókn í Svíþjóð, hefur vísað á bug öllum frétt- um, að Tékkóslóvakar hatfi verið felmtri slegnir vegna tveggja vikna tafar á því, að sovézkar hersveitir yrðu fluttar brott úr landi þeirra að loknum heræf- ingum Varsjárbandalagsins þar. Sagði Kosyigin, að Tékikóslóvak- ar hefð’U aldrei haft neinar á- hygigjur vegna þessa, heldur hefðu þær aðeins komið fram í vestrænum blöðum. Skipti sér ekki af málefnum Oldrich Cernik, forsætisráð- herra Tékkóslóvakíu, lýsti því yfir í gærkvöldi, að Tékkósló- vakía og Sovétríkin myndu halda áfram að vera vinaríki og banda menn og sagði, að land hans myndi standa við efnahagslegár og hernaðarlegar skuldbindingar sínar gagnvart ríkjum Varsjár- bandalagsins. — Við óskum eftir að efla þessa vináttu á grundvelli jafn- réttis og reglunnar um að skipta sér ekki af málefnum hvors annars, svo að unnt verði á þann hátt að skapa nánara samband, sem byggist á eirihverju meira en orðum, sagði hann. f skoðanakönnun, sem skýrt hefur verið frá opinberlega í Prag, kemur fram, að 89% þeirra, er spurðir voru, voru fylgjandi áframhaldandi sósíal- isma, 5% vildu, að kapitalísku þjóðskipulagi yrði komið á að nýju, en 6% höfðu enga ákveðna skoðun í þessu máli. Verður 12 ára sigurganga stöðvuð f KVÖLD fara fram úrslitaleikir í útihandknattleiksmótinu. Enn einu sinni mætast Fram og FH I úrslitaleiknum. FH-ingar hafa í kvöld ? ætla að úrslitaleikuriinin verði jafnari mú. Kvennaleikurinn hefst kl. 19.30 og karlaleikurinn strax á eftir. Leikið ler við Melaskólanin og þar er aðstaða mjög góð fyr- ir áhorfendur. Á eftir fer fram verðlaunaatf- hendtog að Hétel Sögu. Auk meistar abikarainna verður þar til ikynnt uim úrslit í skoðanakönn- un meðal áhorfenda um beztu ledlkmeinn mótsins. Danir hlutu 5. sætið nnnið 12 undanfarin ár í röð og munu að sjálfsögðu gera allt til að halda áfram sinni óslitnu sig urgöngu. En Framarar hafa einn ig fullan hug á að stöðva hana og heimta bikarinn og titilinn til Reykjavíkur. f kvöld tfara einnig fram úr- sliitaleikuir í meistaraiflokki kvenna. Eigast þar við KR og Valur, en iþau lið umrnu hvort um sig riðil í uindankeppminm. Valsstúlbuimar leru íslandsmeist- arar og unnu einmitt lið KR í fyrra — þá með allmiklum mun Nú reynist Valsliðinu erfiðara að tryggja sig til úrslitaleiksims, viainm Fram í lókaleiknum með 8-7 eftir að Fram hafði haft for ystuna í hálfleik. Það má þvi f GÆR fóru fram úrslitaleikir í Norðurlandamóti unglinga í knattspyrnu. Kl. 10.30 léku Danir og Finnar um 5. sætið í mótinu og unnu Danir þann leik 1—0. Markið var skorað í upp- liafi síðari hálfleiks af Torben Rasmussen v. útherja eftir góða fyrirgjöf frá h. útherja Poul Jensen. Finnar voru atfar óheppnir í þessum Leik, áttu al'lt að því eims mörg marktfæri og opnari en Danir en voru afsir miistækir og ó'h'eppnir við marikskot sín. Áttu þeir t. d. hörkiuskot í stöng. Danska liðið átti í upphatfi dá- góð færi en skotmenn voru atfar lélegir og mitækir. Eftir hádegið í dag léku Norð- menn og Pólverjar um 3. sætið í mótimu. Kl. 3 í gær hótfst leikur ís- Lendinga o.g Svía um Norður- Lamdsmeistaratitilinn. Bkíki er hægt að skýra frá úrslitum sök- um þess hve blaðið fer snemma í prentiun á laugardögium. Sláttur ekki fyrr en eftir 20. fúlí Mykunesi, 7. júlí. HÉR hefur verið mikil veður- 'blíða síðan um mánaðamót, heitt og sólskin á daginn og þoka og dög.g um nætur. En þó (þetta sé orðið áliðið tímans er sláttur ekki hafinn. Að vísu hefur verið borið niður á nokkrum bæum, en almennt mun sláttur ekki ihefjast fyrr en um og eftir 20. þ. m. Hér er víða mikið kal á túnum og spretta að öðru leyti sein og 'léleg, og sjá menn al- mennt fram á mjög lítinn hey- feng. Þar sem hátt ber í holtum og einkanlega þar sem veit móti norðri er ennlþá víða verulegur klaki í jörðu. Fram að þessu hafa miýrarflákar víða verið sinugráir yfir að líta eins og á haustnóttum. Sauðburður Sauðiburður mun yfirleitt hafa gengið allvel í vor og víðast var fé getfið til maíloka. Nok'kuð bar á því að hjálpa iþurfti ám að bera en á því hefur yfirleitt 'bor- ið lítið hér. Ekki er hægt að 'gera sér í hugarlund af hverju þetta stafar. Þrátt fyrir þetta urðu lambahöld yfirleitt góð og ekki annað að sjá en lömbum hafi farið eðlilega fram. Víðast- hvar er mjög margt tvílemtot, svo að fé mun verða með flestu móti í högum í sumar. Fátt fé hefur verið flutt á atfrétt, enda lítill gróður þar eninþá. Verið er að byrja að rýja féð. Það er verk, sem verður að fram- kvæma fjárins vegna, en fjár- hagslegur ávinningur er það ekki fyrir bændur því mjög lágt verð hefur verið á ull nú í seinni tíð. Framkvæmdir Nokkrar framkvæmdir eru fyrirhugaðar hér í sveit í sumar, bæði toygging'ar útihúsa og eins eru nok'krar rætktunarfram- kvæmdir. Nokkuð hefur verið sáð til grænfóðuTS'rsektunar, meðal annars vegna þess hve illa horfir um öflun heyja, en hér eru hvergi engjar sem hægt er að nytja fyrir þau tún, sem toregðast. Rjúpur við hæi Hér hafa tæpast sézt rjúpur nókkur síðustu árin þar til nú síðari hluta vetrar að þær fóru að sjást hér hekna við bæi og voru þær þá illa á sig komnar og hreyfðu sig varla þótt hjá þeim væri ©en.gið, enda fór það svo að það drápust flestair snemma vors, enda virtist svo að einhver sjúkdómur þjáði þær. Hef ég ekki áður orðið var við slík tilfelli. ★ Mjög er nú tekin að aukast umferð á vegum hér, enda sá tími 'kominn að fól'k leggi land undir fót. Virðist svo sem marg- ir leggi leið sína til fjalla um Landmamnaafrétt og til Veiði- vatna. Fyrirhuguð er nú brú á Timgnaá við Sigöldu og auðveld- ast þá öll umtferð til Veiðivatna í Jökulheima og víðsvegair um öræfaslóðir. — M. G. Búnoðarsomb. Kjolarnesþings AÐALFUNDUR Búnaðarsam- bands Kjalarnesþings var hald- inn fyrir skömmu í Hlégarði. Fundinn sátu fuiltrúar frá 7 búnaðarfélögum, alls 29. Formaður sambandsins, Jóhann Jónasson, Sveinskoti, flutti skýrslu stjórnarinnar. Kom fram í skýrslu hans að á árinu var keypt ný jaðýta, TD 15 B. Alls rak sambandið 6 belta- og hjól- vélar á árinu og eina skurðgröfu. Þá starfrækti sambandið einng vélaverkstæði að Lágafelli. Þar sem nokkur halli varð á rekstrin- um, var ákveðið að leita eftir leigjendum til að taka að sér reksturinn. Nýr ráðunautur tók við störf- um hjá sambandinu á árinu, Ferdinand Ferdinandsson. Lagði hann fram jarðabótaskýrslu árs- ins og kom fram í henni, að jarða bótamenn voru 71. Mældur skurð gröftur var 96.764 m3, kílræsi voru 161,9 km., nýrækt 25.9 'hekt arar, endurræktun 11,17 ha. og grjótnárri 125,2 m3. Fundurinn gerði nokkrar ályktanir m.a. að skorað var á stjórn sambandsins að stuðla að því, að látin verði fara fram gróðurmæling afréttarlanda og samþykkt verði tala búfjár, og fundurinn skoraði á sveitarfélög á svæðinu að láta fram fara skipulega leit að búfé úr flugvél að loknum leitum. Úr stjórn áttu að ganga þeir Jóhann Jónasson og Sigsteinn Pálsson, en voru báðir endur- kjörnir. Byggingnrtækniróð endurreist IÐNAÐARMÁLASTOFNUN fs- lands hefur ákveðið að endur- reisa Byggingartækniráð sitt, sem lagðist niður árið 1961. Verk svið þess skal vera að: a) Fjalla um val verkefna, m.a. með hlið- sjón af erlendum stöðlum. b) Gera tillögur um val fulltrúa í stöölunarnefndir. c) Samræma störf stöðlunarnefnda og endur- skoða staðlafrumvörp. Byggingartækniiráð IMSÍ tók upphaflega til startfa árið 1957 og annaðist þá undirbúning og umsjón með stöðkun í byggiing- ariðn'aðinum, á vegum stofnunar inmar. Á miðju sumri 1961 hófu verkfræðingax verkfall og hvarf þáverandi stöðlunarverkfræðin'g ur stofnunarininiar úr þjónustu bemnaæ og starfsemi ráðsims lagð ist^þar með niður. í apríl síðastliðnum var ráð- inm nýr verkfræðingur að IMSÍ og eir hliutverk harns að vinma sérstaklega að setningu ís- lenzkra staðla og stuðla að notk um þeirra. Af því tilefni var á- kveðið að endurreisa Byggingar tækniráðið. f undirbúninigi eru mú m.a. frumvörp að stöðlum um mátkerfi og verið er að und- irbúa flieiri verkefni. Eftirtaldir aðilar eiga sæti í ráðimu: Arkitektafélag Éslands: Ólafur Sigurðsson, arkitekt, Húsnæðismálastofniuin Ríkisins: Halldór Halldórsson, framkv.stj. Lamdssamband iðniaðarmanma: Tómas Vigfússon, húsasm.m., Ranm'sóknarstofnun byggingair- iðnaðarims: Haraldur Asgeirsson, forstjóri, Verkfræðingafélag íslands: Helgi H. Árniason, verkfr., Iðmaðarmáliastofnum fslamds: Hörður Jónsson, verkfr. Ráðið kaus sér fórmamn Har- ald Ásgeirsson, fórstjóra Ramn- sóknarstofnunar byggimgariðnað arims. Hyggst það hiefjast hamda þar sem frá var hortfið 1961, em fyrsti fundur þess var haldinn 16. júní sl. — Krabbameinsfélag Framhald if bls. 2 auk þess starfsfólk Sjúkrahúss Skagafjarðar eftir þörfum hverju sinni. Formaður Kratobameinsfélags Skagafjarðar er Valgarð Björns- son, læknir á Hotfsósi. Aðrir í stjórninni eru Sigríður Guðvarð- ardóttir, læknisfrú, Sauðárkróki, Helga Kristjánsdóttir, húsmóðiir að Silfrastöðum, Þóra Þórhalls- ■dóttir, húsmóðir að Fjalli, og Ól- afur Sveinsson, yfirlæknir, sem kosinn var í stað Friðriiks J. Frið rikssonar, héraðslæknis, sem ein- dregið baðst undan endurkosn- ingu, en hann vann mjög að stofnun félagsins og velgengnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.