Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 14. JÚLÍ 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogí 14 . Simi 30135. Garðeigendur Á lager garðhellur. Einnig í litum og fasaðar og kant- steinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsveg. S. 30322. TÍÐNI IIF., Skipholti 1, síml 13220. Blaupunkt-útvarp í allar gerðir bíla. Sérhæfð Blau- punkt-þjón-usta, eins árs ábyrgð, afborgunarskilmál- ar. — Gaboon — fínskorið 12, 19, 22, 25 rtim. Húsasmiðja Snorra Halldórssonar, Súðarvogi 3, sími 34195. Hraðbátar til sölu Nokkrir hraðbátar, nýir og notaðir, til sölu með eða án mótora. Preben Skovsted, Barmahlíð 56, sími 23859. Ungur maður 21. árs, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 41882. Olíukyndingartæki til sölu með öllu tilheyr- andi. Upplýsingar í síma 51639. Okkur vantar íbúð 1. Okt. (æskilegast í Vest- urborginni). Erum 3 í heim ili. Algjör reglusemi. Fyrir framgr. sé þess óskað. — Uppl. í s. 30035 eftir kl. 6. Háir vextir! Óska að fá að láni 20 þús. kr. til eins árs með 20% vöxtum. Tilfb. sendist Mbl., merkt: „Öruggt 8421“. Mótatimbur Gott og lítið notað timbur til sölu. Uppl. í síma 34490 eftir hádegi í dag og til kl. 7 annað kvöld. Kaupmenn Til sölu kjörbúðarinnrétt- ing, eyja, körfur, grindur og ávaxtakassi, sem nýtt. Sími 52371. Sumarbústaður til leigu á fögrum stað uppi í Borg- arfirði. Er með öllum þæg- indum og mjög vistlegur. Upplýsingar í síma 10517 eftir kl. 18. Tveir menn vanir handfæraveiðum ósk ast. Upplýsingar í síma 41928 eftir kl. 20 í kvöld. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð (má gjarnan vera í risi), í Vest- urborg eða Miðborg. Uppl. í síma 16203. Vil kaupa vel með farinn 4ra—5 manna bíl, ekki eldri en 1963. Sími 51587. Stund með CiHÁVA En ef einhver yðar breztur vizku, þá biðji bann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust. (Jak. bréf. 1.5.). í dag er sunnudagur 14. júlí. Er það 196 dagur ársins 1968. Bona- ventúra. Eftir lifa 170 dagar. Ár- degisháflæði kl. 8.26. Upplýslngar um læknaþjónustu > norginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- □r. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka siasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagaiæknir er • sima 21230. Neyðarvaktin Mrarsr aðeins á rrrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar are hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. b—6. Kvöld, sunnudaga og helgidaga- varzla í Lyfjabúðum í Reykjavík 13.7 -20.7. Ingólfs Apótek og Laug arnesapótek. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði 13.7-15.7. Páll Eiríksson Suðurgötu 51. sími 50036 Nætnr og helgidagavarsla Iækna í Keflavík, 13.7.-14.7. Kjartan Ólafs son. Keflavíkurapótek er opið virka daga ki. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérítök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ír á skrifstofutíma er 18-222. Næt- >»r- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir I fé- isgsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i síma 10-000. Langvarandi lungnakvef. „Hver, sem hefur reynt getur vitnað, hvílikt kvalræði langvarandi lungnakvef er. Sígaretturnar eru ein aðalorsök þess. Sígarrettureyku inn veldur bólgu og ertir önd- unarvegina, berkjurnar, sem kvísl- ast út frá barkanum um lungun. Hverjar eru svo afleiðingamar? Hindrun á inn- og útstreymi lofts- ins, síhóstandi sjúklingur, sem hrækir slími. Þetta eru hinar venju legu, fyrirsjáanlegu hörmungar, sem ótölulegur fjöldi fólks um allan heim verður að líða, sem gengur með langvarandi lungna- kvef, flestir meiri og minni. ör- yrkjar. Þó að þessi sjúkdómur sé að öllu jöfnu ekki banvænn, get- ur hann, oft óbeint, leitt til dauða eða flýtt fyrir honum. Hann get- ur sjálfur orðið dauðaorsök eins og lungnaþemban. Og þegar það skeður. er líklegast, að hann ráði niðurlögum þeirra, sem reykja á sama hátt og lungnaþemban gerir. En hiustið nú á huggunarorð. Sá, sem hættir að reykja, á miklu síð- ur á hættu að fá langvarandi lungnakvef en hinn, sem ekki get ur vanið sig af því, eða vill það ekki." Bj. Bj. FRÉTTIR Kristileg samkoma verður að samkomusalnum Mjóu hlíð 16. sunnudagskvöld kl. 8. Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma sunnudag kl. 20. Ræðumenn Ingimar Vigfússon og Hallgrímur Guðmannsson, úti- samkoma í Laugardal kl. 16, ef veður leyfir. í samkomunni kl. 20 verður tekið á móti gjöfun til stryktar líðandi fólki í Biafra. Frá Háskóla fslands. Skrásetningarfresti nýrra stúd- enta lýkur mánudaginn 15. júlí. Strandarkirkja endurvigð Biskup íslands, berra Sigurbjörn Einarss. endurvígirStrandarkirkju sunnudaginn 14. júli, og hefst at- höfnin klukkan fimm síðdegis. Vígsluvottar verða sóknarprestur- inn, séra Sigurður K.G. Sigurðsson Séra Ingólfur Ástmarsson, séra Er lendur Sigmundsson biskupsritari, og Rafn Bjarnason, formaðurSókn arnefndar. Fjallagrasaferð NLFR. Náttúrulækningafélag Reykjavík ur efnir til 3ja daga fjallagrasa- ferðar að Hveravöllum 19-21. júli Upp. og áskriftarlistar á skrifst. félagsins Laufásvegi 2, sími 16371 og NLF búðinni Týsgötu 8, sími 24153. Frá orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur í Kópavogi, er vilja komast í orlof, komi á skrifstofu nefndarinnar í Félagsheimilinu 2. hæð, opið þriðjud. og föstud. frá kl. 17.30-18.30 dagana 15.-31 júlí. Sími 41571 Dvalizt verður að Laug um í Dalasýslu 10-20. ágúst. Frú Oddný Thorsteinsson, kona ís lenzka ambassadorsins i Washing- ton og frú Ágústa Thors, ekkja Thors Thors, sem áður var am- bassador íslands þar i landi, voru nýlega heiðursgestir í hádégisverð arboði sem islenzka kvennasam- bandið á Baltimore svæði hélt í Maryland, og stóð frú Fleming Andersen fyrir veizluhöldum. Sam- band þessarra kvenna telur um 70 meðlimi, og koma þær saman ann- an hvern mánuð til að hressa upp á kynnin og viðhalda ýmsu því, er þjóðlegt er. Frú Erla Gröndal kom alla leið frá Harrisburg. Konur- nar munu næst koma saman I júli- mánuði. Verkakvennafélagið Framsókn Fauð verður í sumarferðalagið 26. júlí. Upplýsingar i skrifstofu fé Iagsins í Alþýðuhúsinu, þátttaka til kynnist sem fyrst. Fjöldamynd af konunum í íslenzka kvennasam bandinu á Washington-Baltimore-svæðinu: Frá Washington og nágrenni: Oddný Thorsteinsson, Ágústa Thors, Amý Bacos, Behen, H.jördís, Auður Colat, Svala Daley, Laufey Downy, Þórhildur Ellertson, Ragna Ellis, Esler Harris, Sara Helgason, Peta Holt, Haddý Jensen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.