Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 30
30 MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1968 Vöruskemman Grettisgötu 2 Gengið inn bá Klappnrstíg Mikið af vörum tekið upp daglega. Nylonsokkar kr. 10.—, herra- sokkar crep kr. 35.—, barnacrephosur kr. 15.—, nærföt á börn og fullorðna frá kr. 35.—, stretchsportskyrtur kr. 225.—, skyrtu- peysur allar stærðir, frá kr. 65.— á börn og fullorðna, peysur, mikið úrval, margir litir, öll númer frákr. 90.— til 580.—, barna náttföt kr. 70.—, 110.— og 130.— og margt fleira. Nýkomnir inniskór á karlmenn og kvenfólk, gott verð, barnasumarskór kr. Hnfnnrfjörðnr og ndgrenni Höfum opnað hárgreiðslustofu að AUSTURGÖTU 4, undir nafninu PERMANENTSTOFAN, sími 52720. Höfum á boðstólum fjöl'breytt úrval permanenta, háralita og hárskola. — Reynið viðskiptin. PERMANENTSTOFAN Austurgötu 4, sími 52720. Lilja Daníelsdóttir, Jóriinn Ólafsdóttir. 50.—, drengjaskyrtur kr. 70.—, herrafrakkar kr. 450.—, herra- sportjakkar kr. 350.—, barnaúlpur kr. 190.—, dömuúlpur kr. 320.—. Mikið af ódýrum og góðum vörum. VORUSKEMMAN Grettisgötu 2 PEUGEOT 1968 Klippið eftir punktalínunni og gáið hvernig sport-station bíll- inn lítur úr. Hann er laglegur, ja en kannski er þó það bezta ekki sjáanlegt enn. 404 er þrauthugsaður og hefur margsinnis sannað styrk- leika sinn og hæfni í erfiðum þolraunum. Með fimm höfuðlegu vél í sérflokki, nákvæma „rack and pinion“ stýringu fjögurra gíra alsamhæfðan kassa, „power“ bremsur, Michelin X hjól- barða, afbragðs miðstöð og loftræstingu, sökkla fyrir toppgrind, svefnsæti. Og það er ótrúlega hátt undir þennan bíl. Ritstjóri Motor sport segir m hann: „ . . . þetta er sannkallaður sport- station bíll, einkar lipur 1 akstri, skemmtilegur í meðfórum og sérlega ódýr í rekstri, sameinar nytsemd og sérstöðu . . . ég tel hann einn hinna beztu stærri station bíla“. Peugeotumboðið á íslandi gefur yður fúslega allar frekari upplýsingar. Peugeot HafrafelE h.f. Brautarholti 22 — sími 23511. tfatívitathuríif INNI ITI BÍLSKIJRS SVALA ýnhi- £r 'Ktihurlir h. ö VILHJALMSSON RANARGOTU 12. SIMI 19669 ðtboð - Skólabygging Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í byggingu skyldunámsskóla í Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæj- arverkfræðings frá og með 17. júlí næst- komandi gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 20. ágúst 1968 kl. 14. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði, bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfriði. Útgerðarmenn — Skipstjórar Til sölu er sem ný þorskanót 55x200 faðma, möskva- stærð 110 mm. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefa Kristinn Ó. Karlsson, netagerðar- meistari Hafnarfirði og Kjartan Friðbjarnarson, Siglufirði. LOKAÐ vegna sumarleyfa 20. — 28. júlí n.k. LINDU-umboðið h.f. Bræðraborgarstíg 9 — Símar 22785-6. LJ0S0G0RKAS.F. SUDURLANDSBRAUT 12 SÍMI 84488 Mesta lampaúrval á landinu Skoðið í gluggana — það er þess virði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.