Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1968 Oþægilegt hve Islendingar eru frábitnir þéringum Rcett við Sonju B. Zorelli, sem eitt sinn skrifaði „tízkufréttir" í Mbl. tSLENZK kona, frú Sonja Benjaminsson Zorelli, sem lengi hefnr verið búsett í New York, er í stuttri heimsókn í Reykja- vík nm þessar mundir. Lesend- um Morgunblaðsins, sem nú eru fulltiða, er frúin að góðu kunn, því að hún skrifaði i allmörg ár greinar um nýjungar í tízku- heiminum í Bandaríkjunum. Eiginmaður frúarinnar, Alberto t Eiginmaður minn, faðir okk- ar, tengdafaðir og afi Albert Guðmundur Magnússon Suðurgötu 38, Keflavík, andaðist á Sjúkrahúsi Kefla- víkur fimtudaginn 11. júlí. Jarðarförin ákveðin síðar. Rakel Gísladóttir Bjarndís Albertsdóttir Margrét Albertsdóttir Hafrún Aibertsdóttir Guðbrandur Rögnvaldsson Sigmundur Albertsson og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum er veittu okkur hjálp og auðsýndu okkur samúð við andlát og útför systur okkar Gunnfríðar Jónsdóttur myndhöggvara, frá Kirkjubæ. Sérstaklega þökkum við Rafni Bjarnasyni umsjónar- manni, söngkór og öllum þeim er vottuðu henni virð- ingu og vináttu við jarðarför hennar frá Strandakirkju. Einara Jónsdóttir Jóninna Jónsdóttir og aðstandendur. Zorelli er Argentinumaður að uppruna, hefur stundað um- svifamikil kaupsýslustörf í New York, en hefur nú að mestu dregið sig út úr þeim. A yngri árum var Zorelli íþróttamaður góður og 18 ára gamall varð hann Olympíumeistari í 400 m bringusundi. Við hittum frú Sonju að máli stundarkorn, skömmu áður en hún hélt aftur til New York. — Það er orðið langt síðan ég fór af íslandi og margt hefur breytzt. Reykjavík er orðin miklu fallegri og líflegri borg en hún var, bömin finnst mér sérstaklega vel búin og indæl, og ég hef veitt því athygli, að t Elskuleg eiginkona mín Guðrún Ragnheiður Jónsdóttir (frá Reykjahlíð) Mávahlíð 48, verður jarðsett frá Fríkirkj- unni þriðjudaginn 16. júlí n.k. kl. 13.30. Hjartkær móðÍT mín, tengda- móðir og amma Jónína Baldvinsdóttir frá Helguhvammi Hjarðarhaga 54, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 16. júlí kl. 3 e.h. Þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Vignir B. Árnason Sigrún Langelyth og börnin. Sonja Benjaminsson Zorelli mér finnst unglingarnir tala miklu betri íslenzku en áður. Þeir eru ekki nærri því eins slæmir með að sletta útlendum orðum og var. — Þar sem þér hafíð alltaf sýnt tízkumálum mikinn áhuga væri kannski ekki úr Vegi, að spyrja hvemig yður finnst is- lenzkar konur klæðast? — Mér finnst þær að mörgu leyti smekklegar og þær fylgjast sýnilega mun betur með en áð- ur. Fyrr liðu að minnsta kosti tvö—þrjú ár, áður en nýjustu straumar tízkunnar komust til íslands. Nú er þetta breytt og íslenzkar stúlkur á öllum aldri virðast hafa áhuga á að vera sem bezt með á nótunum. Mig langar til að koma á framfæri varðandi stuttu pilsin að ég hef trú á að þau muni halda velli um langt skei'ð. Ungu stúlkurn- t Móðir mín Margrét Guðnadóttir frá Valshamri verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 15. júlí kl. 3. Jónatan Guðmundsson. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför sonar okkar og bróður Borgþórs Jónssonar kennara. Sigriður Jónsdóttir Jón Auðunsson og systkin. F.h. aðstandenda. Gestur Guðmundsson. Faffir okkar og tengdafaffir Guðimmdur Guðmundsson frá Höfn, Dýrafirði, verffur jarðsettur þriffjudag- inn 16; julí kL 13;30 frá Foss- vogskirkju. Böm og tengdabörn. Eiginkona mín Haflína I. Guðjónsdóttir ver'ður jarðsett að Garpsdal miðvikudaginn 17. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Júlíus Björnsson. t Útför móður okkar, tengdg- móður, ömmu og systur Þuríðar Pálsdóttur frá Skógum, fer fram þriðjudaginn 16. júlí kl. 10.30 f.h. frá Dóm- kirkjunni. Kjartan Ólason Páll Ólason Kristín Matthíasdóttir Súsanna Stefánsdóttir Sigurveig Pálsdóttir og barnaböm. t Útför Kristjáns G. Þorvaldssonar frá Súgandafirði, Meistaravöllum 15, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. júlí kl. 1,30. Blóm vinsamlegast afbeðin. þeir sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Arafríður Guðmundsdóttir Kristín Kristjánsdóttir Þorvaldur Kristjánsson. t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og vináttu við fráfall föður okkar, tengda- föður og afa Arnulf Kyvik trúboða. Sérstakar þakkir viljum við færa Fíladelfíusöfnuðinum fyrir þátt þeirra í að heiðra minningu hins látna. Guð blessi ykkur öll. Böra, tengdadætur og barnaböra. ar vilja helzt allar vera eins klæddar, en konur sem orðnar eru 25 ára og eldri reyna yfir- leitt að finna sinn eigin stíl og leggja metnað í að vera ekki klæddar eins og fjöldinn. Ég hef ekki minnstu trú á að pils- in eigi eftir að síkka á næst- unni. Það hefur verið reynt en ég líki ekki saman, hvað mér finnst konur glæsilegri í stutt- um pilsum en þessaxi vandræða sídd — maxL Og stuttu pilsin hæfa konum á öllum aldri, þau eru ekki aðeins fyrir ungu stúlk- urnar. Eg sá frú Rose Kennedy í New York í fyrra og hún var í mjög stuttu pilsi — hún er komin talsvert yfir sjötugt — og mér fannst það klæða hana al- veg skínandi vel. — Þá langar mig líka til að minnast á, að mér finnst ekki nógu almennt, að konur klæði sig fyrir karlmennina. Þær ættu að géra meira af því, þar sem karlmenn hafa gott auga fyrir fötum og oft fágaðan smekk og eru að auki kröfuharðir. Karl- menn vilja ekki, að konur klæði sig kauðalega og þeir vilja að konan kunni góða framkomu. Þetta gildir áreiðanlega líka um ungu pilta*a. — En svo að ég snúi mér aft- ur að íslandsdvölinni, þá langar mig að segja að ég hef verið mjög ánægð. Veðrið hefur leikið við mig þessa daga — ég vona ég fari ekki með það með mér — og allir eru svo ljúfir og kurteisir. Þó kemur mér imdar- lega fyrir sjónir, hvað íslendinig ar virðast frábitnir þéringum. Það getur verið dálítið óþægi- legt. Að mínu viti eiga þéringar ekkert skylt við snobb, eins og sumir vilja halda fram. Þó að íslendingar séu stoltir af sér- stöðu sinni og séreinkennum finnst mér ekki að þéringarleysi eigi að verða eitt þeirra. Tilboð óskast í eftirtalda bíla í núverandi ástandi. 1. Volvo Amazon árg. 1958. 2. Volga árg. 1958. 3. Volkswagen árg. 1958. 4. Chevrolet árg. 1958. 5. Opel Capitan árg. 1959. 6. Volkswagen árg. ’59, vélarlaus. JÓN LOFTSSON H.F, Hringbraut 121. Sumardvöl fyrir börn úr Kópavogi. Sumardvalarheimi Kópavogskaupstaðar í landi Lækjarbotna fyrir börn á aldrinum 7 — 10 ára tékur til starfa mánudaginn 22. júlí næstk. Efnt verður til þriggja námskeiða. 1. námskeið verður frá 22.7 — 3.8. 2. — — — 5.8. — 17.8. 3. — — — 19.8 — 31.8. Umsóknum veitt móttaka og ailar nánari upplýsing- ar gefnar á skrifstofu barnaverndarnefndar í Félags- heimili Kópavogs kl. 10 — 12 árdegis dagana 15. — 20. þ. m. Forstöðumaður. 10 áRA ÁBYRGÐ SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF r 10 ÁRA ÁBYRGÐ t Þakka auðsýnda samúð viff jarðarför Sigríðar Pétursdóttur Sauðárkróki. Sæunn Pétursdóttir. — Hjartanlegar þakkir færi ég öllum, sem stuðluðu að því á margvíslegan hátt, að 85 ára afmælisdagur minn varð mér eftirminnilegur gleðidagur. Guð blessi ykkur ölL Aldís Bjamadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.