Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1968 Jennifer Ame« 1 ^—1 l._ L »: I.~r. ■! . , I —r-. 1..-1—L—Ln- ‘ ' • r1,1 i *■ i -L '■■■*■ "Ý — Þetta hljóta að hafa verið mistök hjá mömimi, sagði haran. Pam sagði -eikkert við þessu, lein bún vissi með sjálÆri sér, að það hetfðu að mimmsta kosti ver- ið viljaindi mistök. Hún herpti varirnar. Svo að frú Richards þótti hún þá ekki nógu góð handa syni sínuim. — Sjáðu til, sagði hann með ákafa. — Við skulum skjótast burt og fara í næturklúbb. Ég var í einum i gærkvöldi. Það eru ekki nema fimm mílur þaingað og hanin er alveg ágætur. . Held- urðu ekki, að það yrði betra en að híma hérna? Ertu til í það? — Vitanlaga er ég það, sagði hún. Það er alveg stórkostlegt! Bíllinn hans var lamgur og lágur sportbíll. Hann þaut gegn um náttmyrkrið með glampandi ljósin, eins og tvö augu. Augu, sem sópuðu veginn með óþolin- mæði og ákafa. Þakið hafði verið tekið niður og þar eð Pam hafði ekki farið inm í millitíð- inni, fór Hugh úr frakkanum og lagði hann yfir berar axlir henn- ar. Vindiurinn feykti hárinu á hemrni aftur frá enninu og ungi maðurimn sá fallegt, lágt enni, sem hann dáðist að — Þú ert sú fallegasta, sem ég hef augum litið síðan ég kom heim, sagði hann. — Hafa þá ekki Brasilíustúlk urnar alveg tekið þig frá okkur hérna heima? spurði hún í gammi. — Ekki beint það, sagði hann. — En ég verð nú samt að segja, að flestar stúlkur, sem ég hieit séð hér heimia, hafa verið frem<ur púkalegar. Etokert líf eða fjör! Virðast allar steyptar — Gott. Þá skulum við forð- ast þær. Ég hata góðar stúlkur. Samkvæmin hjá henni mömmu eru alltaf yfirfuil af þeim. Komdu, Pam! Stökktu út. Þetta er afbragðs æfintýri. Hún samþykkti það. Þetta var ævintýri. Hún sagði við sjálfa sig að hún hefði ekki viljað missa af því, hvað sem í boði hefði veirið. Hún hafði ekki ein- asta umnið sér aðalhetju kvölds- imis, heldur var hún að fara ein með honum á forboðimn nætur- skemmtistað. Einhvernveginn er það forboðna alltaf skemmtileg- ast. Og jafnvel þótt foreldrar hennar kæmust að þessu seinna, Skrifstofustúlka óskast Vön skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Vinnutími frá kl. eitt til sex eftir hádegi, fimm daga vikunnar. Góð kunnátta í ensku, íslenzku og vélritun nauðsynleg. Yngri stúlkur en tuttugu ára koma ekki til greina. Upplýsingar á skrifstofu Fulbright-stofnunarinnar að Kirkjutorgi 6, kl. 1—6 e.h. virka daga. byrjar á morgun, mánudag. SUMARKJÓLAR kr. 595.— ULLARKJÓLAR kr. 1495.— HATTAR kr. 95.— ULLARPILS kr. 495.— SfÐDEGISKJÓLAR kr. 995.— VATTERAÐIR SLOPPAR kr. 595.— ENSKAR KÁPUR kr. 1495.— SAMKVÆMISBLÚSSUR — SÍÐDEGISKJÓLAR — 50% afsláttur. Notið tækifærið — Allt á að seljast. MARKAÐURINN Laugavegi 89. INNI- HURÐIR I í aama mótið. Ég vil h-eszt stúl-k- ur, sem eru eitthvað frábrugðar. — Þú ert þá hrifimn af stúlk- um yfirleiitt? — Já, hreinskilniislega sagt, svaraði hanin brosandi. Brátt komu þau að nætur- klúbbnum, sem stóð við veginn, allur í einu ljósahafi. Danstón- listin kom streymandi út um dyr og glugga. — Hjef-urðu komið hér áður? lpurði han-n. Hún hristi höfuðið. — Nei, en ég h-ef heyrt um h-ann talað. En svo bætti hún við með glettni- svip: — Góðar stúlk-ur 1 Crox- ford koma ekki hingað. SIGURÐUR ELÍASSQN% AUÐBREKKA 52-54 KÓPAyOGI SÍMI 41380 OG 41381 Skólahótelin á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins bjóðayður velkomin i sumar á eftirtöldum stöðum: 1 REYKHOLTI f BORGARFIRÐI 2 REYKJASKÓLA HRÚTAFIRÐI 3 MENNTASKÓLANUM AKUREYRI 4 EIÐASKÓLA 5 MENNTASKÓLANUM LAUGARVATNI 6 SKÓGASKÓLA 7 SJÓMANNASKÓLAN- UM REYKJAVÍK Alls slaðar er framreiddur hinn vinsœli morgunverður r gátu þau ekki mi-kið sagt, úr því að hún h-afði farið mað þe-ssum m-anini. Tónlistiin þarna var æsandi og hvetjaindi. Það var ekki þessi iSkikk-anlegi jiazz, sem leikinn var á danisl-eikmum hjá frú Rich- -ard-s. Þetta var tónlist, -sem vakti lif-andi ástríðu hj-á manni, svo að ekki var hægt að si-tja kyrr, eð-a gera n-eit-t an-n-að en dansa og diainisia í föstu faðmfcaki ei-nhveirs karlm-anns og h-alda áfram að d-ansa, þang-að til fótleggirnir voru orðnir uppgefnir og m-að-ur var borin í h-álfg-erðu yfirliði, út af dansigólfin-u. Hugh panbaði mat og flösku af kiampavíni. — Þú ert heppin, sagði ha-nm. — Gestirnir henn-ar mömmu fá ekki nema eitt glas af kampa- víni í kvöld. pam efaðist ekki um þetta. Þrátt fyrir öll a-uðæfin, hafði frú Richards orð á sér fyrir að vijira bl-óðnízk. — Veiztu það, s-agði hann, þeg- ar þjón-ninin var f-arinn, - að þú h-efur ei-nhver dás-aml-egustu a-ugu, sem ég hef nokk-urntíma séð í nokkurri stúlku? — O-g veizt þú, svaraði hún í uppgerðar évítunartón, - að þú ert einhv-er ósvífniaeti ungur maður, -að tala svoraa, áður en við arum búin að þekkjast í klukkutíma? — H-ann hallaði sér fram yfir borðið. -— Hvað kiemur þsesi tí-malieng-d m-álinu við? Hvort sem ég h-efði þekkt þig i fimm sekúndur eða fimmtán hundruð ár, kæmi það alveg ú-t á eitt. Þú ert falle-g, og ég dái-st að þér. .. — Voraandi ópersónul-eg-a, tó-k hún hvasst fra-m í. — N-ei, -svei því ef ég dái-st að þér _ persóm-ufega! svar-aði h-ann. — Ég er ekki þa-ranig gerð-ur, Pam. Ann-aðhvort steinligg ég fy-rir einhv-erjum hluit, eða stend j-af-nréttiur eftir. Nú sá hún við da-uf-t 1-ampa- Ijósið, að augun í honum voru djúpblá og horfðu fa-st í henmar augu. Aft-ur fanin hún, að roði laum-aðist upp í kinn-ar hennar. — Gættu þín vel, Pam, sagði hún við sj-álfa sig. — Ha-n-n mein- ar þetta ekki alvarle-ga. S rani- lega 1-eitar h-anin á hverj-a falliega stúlk-u, sem haran sé-r. E-n h-enni var ljóst, að þessi viðvör-un kom um um seinan. End-a þótt hún hefði ekki þ-ekkt haran nema í kl-ukkustund, var hún st-rax f-ar- in að óttast, að hún mundi ekki sjá h-airan eftir kvöldið í kvöld. Kanmski lan.gaði hann le-k-kert til -að hitta h-ana. Ha-ran gæti vel hitt ein-hverja aðra, sem hon-um litist betur á. — Komd-u að dansa, sagði h-an-n snöigglega. — Þ-es-si músík Stjörnuspá 14. JÚLÍ. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl. Ferðalög og fjarskipti ekki sem hagstæðust í dag. Vertu heima -og gerðu ráð fyrir smátruflunum. Nautið 20. apríl — 20. mai. Taktu fjölskyl-duna rmeð, ef þú ferð eitfchvað. Lesfcu eitfchvað í kvöld. Tviburarnir 21. maí — 20. júní. Eitthvað kemur þér á óvart í dag, sittu svolítið á þér. Sinntu ekki viðskiptum eða peningamálum í dag. Fjölskyldan og heim- ilið ganga fyrir. Krabbinn 21. júní — 22. júlí. Áform þín geta breytzt, en farðu samt eigin götur, og varlega í umferðinni. Bænahald skaðar en-gan. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Betur má ef duga skal, og nú er um að gera að bregða fyrir sig spekinni, sittu hjá og hlýddu á og hvlldu þig er á líður og líttu yfir dagsverkið. Meyjan 23. ágúst — 22. september Ljón eru á vegi þínum, og athugaðu vel, hvers vegna. Reyndu líkamsæ-fingar í dag, ef þú getur. Vogin 23. september — 22. október Þú getur búist við snöggum breytingum á svona degi. Gott er að fara í leiki heima við. Spordrekinn 23. október — 21. nóvember Það er eðlilegt að yfirvega við-skipti, alvarlegs eðlis. Þú kannt að hitta einhvern, sem þér kemur vel að þekkja síðar. Bogamaðurinn 22. nóvember — 21. desember Taktu þátt í bænahaldi í dag, reyndu að lagfæra heimili þitt í dag. Viðskipti verða eitthvað á döÆinni seinna í dag. Steingeitin 22. desember — 19. janúar Gerðu eitthvað skapandi, búðu þig undir skyndibreytingu, e.t.v. ferðalag. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Ef þú lætur uppi hvaðan þér komu hugmyndimar eða frétt- irnar, kann það að draga dilik á etftir sér seinna. Það er ein- hver ruglingur á málum þínum, og dálitið erfitt að segja aiveg fyrir um það, hvaða stefnu þau kunna að taka. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Láttu aðra um að snúast, en sittu hjá. Allir verða þessu fegnir og þú slkalt sinna einhverju hugðarefni þdnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.