Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.07.1968, Blaðsíða 32
ASKUK Suöwlandsbraut 14 — Sími 38550 SUNNUDAGUR 14. JULI 1968 RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFG REIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 Níu skip með 1135 tn. — Bræla á síldarmíðtmum í gær NÍU skip feng-u afla á síldarmið- unum fyrri sólarhring, samtals 1135 tonn. Losuðu þau öll í síld- arflutningaskipið Síldina, sem nú hefur tekið við um 2000 tonn um. í gær var norðvestan bræla á síldarmiðunum, fjögur til fimm vindstig, og var síldarleitinni á Raufarhöfn ekki kunnugt um neinn afla sl. sólarhring, þegar Morgunblaðið hafði samband við hana í gær. Skipin, sem fengu aflann fyrri sólarhring, voxu: Gígja frá Sandgerði, 250 tonn, Heicmir SU 240 tonn, Helga II RE 190 tonn, Gísli Ámi RE 120 tonm, Ámi Magnússon fékk um 100 tomn, Baldur EA 90 tonin, Náttfaxi I>H 60 tonn, Fífill GK 50 tonn og Gjafar VE 35 tonn. Fryst fiskflök flutt út fyrir hálfan milljarð — fyrstu fimm mánuði ársins FRYST fiskflök voru lang- samlega mesta útflutnings- fslendinga á fyrstu vara Sjónvorpsmastui reist a Dalvík VERIÐ er að gera miklar und- irstöður umdir 35 m hátt stjón- varpsmastur á Dalvík, að því er Helgi Þorsteinsson, fréttaritairi Mbl. tjáði blaðiniu. Mastrið er komið norður og eru líkur tiil að Eyfirðingair fái sjómvarp í haust, samkvæmt áætlum. Heldur léleg spretita er í sveit unum umhverfis Dalvík, en þó hafa einstakia bændur hafið slátt. fimm mánuðum þessa árs. Á þessu tímabili voru flutt út fryst fiskflök fyrir nær hálf- an milljarð króna eða 484,9 milljónir króna. Er þetta nær 150 milljónum kr. meiri út- flutningur frystra fiskflaka en á sama tíma í fyrra en þá nam útflutningurinn 338,6 milljónum króna. Samsetning útflutningsins hef- ur breytzt verulega á þessu ári frá áriniu áður. í öðr,u sæti er ó- verkaður saltfiskur, en hann var fluttur út fyrir 244,6 millj. kr. á þessu ári, síðaT kemur saltsíld fyrir 151,7 milljónir, sérver-kuð saltsíld fyrir 141,9 mi-lljónir, síld anmjöl er í fiimmta sæti og var það flutt út á fyrstu fimm mán- Framhald á bls. 8 Það getur verið gott að fá sér svalandi drykk, þegar veðrið er gott, eins og lesa má úr andliti þessarar telpu. Það sakar held ur ekki þó stóri bróðir hjálpi við að ná drykknum úr flöskunni. (Ljósm.: Sv. Þorm.) LAHDSMOT UMFI HOFST AÐ EIÐUM I GÆRDAG ’ Egilsstöðum, 13. júli (frá Jó- hönmu Kristjónsdóttur). ’ÞRETTÁNDA landsmót UMFÍ hófst að Eiðum í dag. Klukkan 9 í morgun fylktu íþróttamenn 'og aðrir þátttakendur í hinum Stærsta stööuvatn á íslandi inni á öræfum I VIÐTALI, sem Morgun- blaðið átti fyrir skemmstu við Jakob Gíslason, raforku- málastjóra og Jakob Björns- son, deildarverkfræðing, kom m.a. fram, að í mynzturáætl- un um framtíðarvirkjanir í Hvítá, er jafnvel reiknað með, að ánni yrði veitt um jarðgöng fram hjá Gullfossi, þannig að hann myndi hverfa nema gerðar yrðu sérstakar ráðstafanir til þess að hleypa á hann vatni eftir erlendum fyrirmyndum. i Mynzturáætlun þessi er frá *ýmsum aðilum runnin, en hún -nær yfir vatnasvæði Þjórsár og Hvítár. Koma fram í henni ýms- ar h'Ugleiðingar verkfræðinga um hv-ernig virkja megi til hlítar Iþað afl, sem í á-nurn -býr Rætt er um miðlunaruppistöðu-r í án- um, þ. á m. við Norðlingaöldu -í Þjórsá, en fyrir ofan þá uppi- stöðu er reiknað með að mynd- 'ist stærsta stöðuvatn íslands, ná- lega þrisvar sinnum stærra en 'Þingvallavatn. Þá eru uppi h-ugmyndir um að -veita Hvítá yfir í Þjórsá yfir iSkeiðin hjá Hestfjalli í Gríms- nesi. Yrði síðan síðan sameigin- 'legt vatnsmagn ánna virkjað í einni virkjun við Urriðafoiss í 'Þjórsá. Af þessu mynd-i leiða, að 'Hvítá neðan Hestfjalls yrði þurr, nem-a í flóðum og myndi ölfusá þess vegna verða miklum mun ’vatnsminni en nú. Hugmyndir þessar -eru að vísu að nokkru leyti enn á frumstigi, en eins og Jaikob Björnsison, deildarverkfræðingur, -komst að orði, má líkja slí'kri mynzturá- ætlun við aðalskipul-ag iborga að því leyti, að hen.ni er ætlað að vera rammi um frekari áætlanir og framkvæmdir. Nánar -er skýrt frá þessum á- ætlunum inni í blaðinu. ýmsu mótsgreinum liði undir 'fánum sínum og síðan var geng- ið í skrúðgöngu til íþróttaleik- Vangsins. Lúðrasveit Neskaup- staðar lék fyri-r gö-ngunni. Krist- 'ján Ingólfsson, form. UfA, bauð keppendur og gesti velkomna og ‘séra Eiríkur Eiríksson flutti ræðu og sagði 13. landsmót UMFÍ sett. Stefán Jasonarson ‘í Vorsabæ afhenti síðan Birni Magnússyni, form. undirbúnings- Framhald á bls. 3 I ------—----------- Horðor órekstur ■ ■ í Oxnadal Akureyri, 13. júlí. HARÐUR árekistur tveggja fólks bíla varð á blindhæð skammt frá Bægisá í Öxnadal um klukk- an 21:00 í gærkvöldi. Aminar bill inin le-nti últ af vieigin-um við á- re'ksturinn og valt. Báðir bílarn ir st órskemmd-ust og eru óöku- færir, ein en.gi-n islys urðu á mö-nin um. Okumaður var eiinin i bíln- um, sem valit, en í hiinom var 9 ára d-rengur auk ökumanns. — Sverrir. Allra síðasti dagur Kjarvalssýningarinnar SÍÐASTI dagur Kjarvalssýn- ingarinnar í Listamannaskál- anum er í dag og lýkur henni klukkan 23:00. Þá dregur borgarfógeti út vinningsmúm- erið er gefur eiganda sínum fallega Þingvallamynd, sem Kjarval málaði 1935, en sýn- ingarskráin gildir jafnframt sem happdrættismiði. Alls hafa nú um 55 þúsund manns skoðað sýninguna, sem staðið hefur yfir frá 8. júní sl. og hefur hún tvisvar verið fram- lengd vegna mikillar aðsókn- ar. Á þessari sýniingu enu 25 miálverk, sem öll eru meðal þess bezta sem Kjarval hiefur l'átið frá sér fara. Flest þekr-a eru í eigu listaisafn-a otg ein- stak'linga og er því vafamál, hvort alm'enningi gefst kostur á að sjá aftur mörg þeirra verka, sem nú eru til sýnis í Listamannaskálanum. Hver eignast þessa fallegu Kjarvalsmynd í kvöld? (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.