Morgunblaðið - 23.07.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBIiAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1968 Sími 22-0-22 Rauðarárstig 31 IVIAGIMIJSAR SKIPHOLTI21 símar21190 eftirlokun iimi 40381 Hverfisgötn 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍJ.ALEIGAN Berg-staðastrætl 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748. Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Efti. lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍMÍ 82347 Knútur Bruun hdl. ' Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. H. Simi 24940i ________ vandervell' '-^Vélalegur^y De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunns GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson S Co. Simi 15362 og 19215. Brautarholti 6. Nær hann Kefla- víkursjónvarpinu? „Þinghyitingur“ skrifar: „Kæri Veiva'kandi: Á sínum tíma keypti ég bandaríska aMræðabók, „The American Peoples Encycíope- dia“ og igerðist irm leið áskrif- andi að árbók, sem fjallar uim helztu atburði ársins á undan. Nú var mér að berast árbók 1968, „Events of 1967“. f ís- landskaflamum er efnahags- ástandið hér miálað döikkum lit- um,.........Iceland has been heading for a kind of economic crisis wi'th which the Government has been unable to cope“, þ.e. ísland hefur stefnt að e. k. efnahags- kreppu, - sem ríkisstjórnin hefur verið ófær um að fást vlð. Síðar segir: „Finally, despite many previous deniais by the Govenment, on Nov. 24 the Icelandic cur.rency was devalued . . þ. e. að lokuim, þrátt fyrir margar fyrri afneit- anir ríkisstjórnarinnar, var gengið lækkað. Þarna hefði nú mátt geta um hinar óviðráðan- legu ástæður, sem skyndilega komu fram. Kafliinn endar svo á upplýsingum handa heims- byggðinni um sjónvarpsmái á f siandi. Segir þar, að þrátt fyrir allt framansagt (um efnahags- örðlugleika) hafi íslenzka sjón- varpið verið að þenjast yfir landið „at an exorbitamt price" (þ.e. með taumlausum tilkostn- aði), „while an American army TV station at the Keflavik naval base has failed to fulfUil its promise of discontinuing competition with the native station*1, þ.e. að bandarísk her- sjónvarpsstöð á flotastöðinni í Keflavík hafi svikið loforð si'bt um að hætta saimikeppni við stöð innfæddra. Undir þessum gagnmerka fs- landskafla stendur nafn höfund ar: Sigurður A. Maginússon, Editor, Samvinnan. Horfir hann 'vrrkiLega enn á Keflavíkursj ónvarpið? Væri ekki ráð að láta ma/nn- inn skrifa Indlandskaflann í næstu árbók í stað íslandskafl- ans? Þinghyltingur“. Girðingastaurar og sjónvarp Árni Brynjóifsson skrif- ar: Velvakandi, Morgimblaðinu. Er ég las grein í Velvakanda sl. miðvikudag undir fyrirsögn- inni „Sjónvairp og kaup- mennska“, gladdi það mig, að höfundur skylldi enn vera við Löigfræðinám. Við slikt nám mun vart á annað meiri áherzla lögð, en að kenna mönnum að rökstyðja mólflutning. Löigfræðineminn lýsir kaup- manni einum hér í borg þann- ig, að hann sé ósvífinn, hald- inn gróðafíkn, sé nýríkur, storki þjóðfélaginu og gangi al- gjörlega í berhögg við yfirlýst- an vilja stjórnarvalda. Okur hina telur hann veira ístöðuiitlar sálir í höfuðborg íislenz'krar þjóðar, sem stafi hætta af auglýsingabrellum kaupmannsins. GreiniLegt er, að lögfræðinem inn teluir það eðlilegah og sjáif sagðan hlut, að ríkisstjórnin ráði, hvað við sjáum og heyr- um, en því muniu flestir lands- menn ósam.móla, jafnvel þótt „girð'ingamennirnir" oig „menn ingaxvitarnir" séu taldir með. Að vera nýríkur bendir til þess að hinin ríki hafi aflað sér fjár m-eð eigin framtaki, en slíkt getur engum verið til hnjóðs, nema í augum öfundar- manna. Að telja það ósvífni og gróða fíkn, að kaupmaðiur auglýsi vöru sína og bendi jafnframit á leið til að njóta þess menn- ingartaekis, sem með ofbekLi er .reynt að hindra okkuir í að hafa gagn af, eru steinrunn- inn sjónarmið, sem eiga sér fáa fylgjendiur vestan girðingar. Ríkisstjórnin hefur raunar aldrei viðurkennt að hafa ósk- að eftir ilokun eða takmörkun Keflaví'kurstöðvarininar, einfald lega af þeirri ástaeðu, að meiri- hiuti ráðherranna fedla sig ekki við andlega kúgun. Þeim ,,meraningarvibum“ og „girðingastaurum“, sem hamast gegn ameríska sjónvarpinu, er tamt að tala um, að sjónvarps- efnið komi óboðið inn á heim- ili manna. Þetta er rangt; það þarf talsvert til að kosta, vilji menn njóta sjónvarps, og eng- inn er til þess neyddiur að hafa á heimili sínu sjónvarpsefni, sem þangað á ekki erindi. Á hvern hátt menningu og sjálfstæði þjóðarinnar er hætta búin af útsendingum Keflavík- unsjónvarpsins, er mér hulin ráðgáta, enda mun menningin og sjálfsitæðið varla verða iang líft, þegar þessum afskiptasömu mönnum tekst ekki lengur að loka okkur frá erlendum sjón- varpsstöðvum, því að áður en langt um Uður munu „óswífn- ir“ kaupmenn auglýsa tæki, sem ná sjónvarpsefni víðar en frá Reykjavik og Keflavik. Sem betur fer geta .g'irðinga mennirnir“ ekki girt okter af að eilífu, frernur en skoðana- bræðrum þeirra austan girð- ingar mun takast. Kúgararnir fyrir austan full- yrða, að hinni sósíalísku menn- ingu sé hætta búin, ef horft er eða Mustað er á afsiðunair- tæki auðvaldsms og færa ekki fram frekari rök, en það gera „girðiragamennirnirV okkar ekki heldur. Árni Brynjólfsson. Rvík 18/7 ’88, ýc Er draugur í húsinu? Velvakanda berast bréf af rnörgiu tagi. Meðal annars fékk hann eitt fyrir nokknu, þar sem bréfritari spyr um það, hvort satt sé, að draugur haf- ist við í ákveðnu húsi hér í borg. Bréfrtari slær Velvak- anda guill'hamira, sem hann þakk ar hér með, og segir, að hann leysi úr hvers manns vanda. Biður maðurinn Velvakanda síðan að svara með já-i eða nei-i í þessum dálkum. Því miðuT treystist Veávak- andi ekki tifl þess að færa starfs svið sitt yfiir á næstu pflön ei- lífðariinnar( enn sem komið er a.m.k.), en hann spurði þó kunn ugan mann í götunni, sem hús ið stendiur við, bæði í gamni og alvöru, hvort dólgiur væri í fyrrnefradu húsi. Maðurinn svaraði að bragði í fullri a'l- vöru: „Já, svo sannaritega, og einn af þeim alverstu hér í bænum“. — Þetta verður að duga sem svar, hr. J. B. Korpúlfsstaða- túnið „Bændavinur" einn í Reykjavík spyr, hvort ekki rnegi nytja túnið á Korpúlfs- stöðum tifl gagns fyrir bændur, sem eiga kalin tún. — Þessu er hér með komið áLeiðis til réttra aðiilja. Morgunbænir Rík- isútvarpsins „Bænheitur morgunhani“ spyr í lömgiU og digurmæltu bréfi, hvoct prestum þeim, er sjái um þáttinn „Bæn“ eða „Morgunbæn" í útvarpirau kl. átta á morgnana, béri ekki skylda tjfl þess að flytja bæn, sairakvæmt heiti þátariras, eða hvort þeir megi þrugla án bæna lesturs um daginn og veginn og áhugamál sín. — Velvakandi sefur frameftir sem aðrir blaða menn og þekkir því ekki til máisins, en e.t.v. vilja útvarps- menn svara spurningunnl Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins, Iðnaðarbanka íslands og Innheimtu ríkissjóðs verður skipasmíða- stöð við Sjávargötu, Ytri-Njarðvík, með vélum og tækjum, þinglesin eign Skipasmíðastöðvar Njarðvík- ur h/f, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 25. júlí 1968, kl. 4.30 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 63., 65. og 67. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. ÖKUKENNSLA Torii Ásgeirsson Sími 20037 Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast nœsfu daga. SÍAfl 33292 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs (Gjaldheimtunnar í Reykjavík) verður húseignin Meiabraut 60, efri hæð, Seltjarnarnesi, þinglesin eign Kristins Álfgeirssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 25. júlí kl. 2.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 13., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1968. Sýslumaðurinn í Guilbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.