Morgunblaðið - 23.07.1968, Side 6
6
MORGUNBLAÐK), ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1968
Bifreiðastjórar
Gerum við allar tegundir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavaiahlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 . Sími 30135.
TÍÐNI IIF.,
Skipholti 1, sími 23220.
Blaupunktútvörp í allar
gerðir bíla. Sérhæfð Blau-
punktþjónusta, eins árs
ábyrgð, afborgunarskilm.
Kaupi alla málma
nema járn, hæsta verði.
Staðgr. Opið alla virka
daga kl. 9—5 og laugard.
9—12. Arinco, Skúlag. 55.
S. 12806 og 33821.
Loftpressur
Tökum að okkur alla loft-
pressuvinnu, einnig skurð
gröfurtil leigu.
Vélaieiga.Símonar Símon-
arsonar, sími 33544.
íbúð óskast
3ja—4ra herb. íbúð óskast
leigð um takmarkaðan
tíma. Uppl. í síma 30595.
Til sölu
Volvo, P 544, árgerð 1965,
lítið keyrður, skoðaður, í
ágætu standi, til sölu. Upp-
lýsingar í síma 37738.
Keflavík — nágrenni
Reiðhjólaverkstæðið Hafn-
argötu 55 verður lokað frá
27. júlí til 12. ágúst vegna
sumarleyfa.
Henning Kjartansson.
Keflavík
Afgreiðslustúlka óskast.
Brautarnesti.
Keflavík — nágrenni
Drengjasportskyrtur, dömu
og telpnapeysur nýkomnar.
Margir litir, lágt verð.
sími 2023.
Verzlun Kristínar,
Hafnarfjörður
Tapazt hefur grár köttur
með hvíta bringu og rautt
hálsband. — Uppl. í síma
52097 og 52471.
Keflavík
Til leigu 1 stórt herb. og
eldhús. Upplýsingar í síma
2205.
Ung, reglusöm hjón
óska eftir íbúð til áramóta.
Uppl. í síma 40601.
Hey
Vélbundin taða til sölu. —
Uppl. í síma 23316 í kvöld
og næstu kvöld.
Takið eftir
Vinnustofa mín er flutt
frá Skólavörðustíg 26 að
Drápuhlíð 3. — Síminn er
16794.
Bergur Sturlaugsson.
Atvinna óskast
Áreiðanlegur ungur maður
vanur verkstjórn óskar eft-
ir starfi. Tilb. merkt „Verk
stjórn 8460“ sendíst Mbl.
fyrir 28. júlí.
Vísir að byggðasafni?
Misjafnt er rusiið líkt og mennirnir. Nú stendur yfir herferð til
þess að hreinsa landið af óþarfa rusli og sóðaskap, og hefur þegar
horið ríkuiegan ávöxt.
En bíleiganda þeim, sem vörubíl þennan átti hefur augsýnilega
ekki þótt taka því að losa sig að fullu við hræið, heldur skilið það
eftir við fiskhjalla á Digraneshálsi, til sárra leiðinda fyrir nær-
liggjandi íbúa.
Máski hefur maðurinn ætlað sér að koma þarna upp vísi að byggða
safni? — Kjörorðið er: Hreint land. Fagurt land.
Því af náð eruð þér hólpnir orðn-
ir fyrir trú, og það er ekki yður
að þakka, heldur Guðs gjöf (Ef. 2.8)
í dag er þriðjudagur 23. júlí og
er það 205. dagur ársins 1968. Eftir
lifa 161 dagur. Tungl hæst á lofti.
Árdegisháflæði kl. 5.12
Næturlæknir í Keflavík
23.7.-25.7. Kjartan Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfirði
Aðfaranótt 24. júlí er Kristján T
Ragniarsson sími 52344 og 17292
Cpplýsingar um læknaþjðnustu <
Oorginni eru gefnar i sima 18888,
cimsvara Læknafélags Reykjavík-
ar.
Læknavaktin í Heilsuverndar-
stöðinni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan f Borgarspítal-
anum er opin allan sólahringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
■ sima 21230.
Neyðarvaktin gtvarar aðeins á
rrrkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5,
•imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Ráðlcggingastöð Þjóðkirkjunnar
jœ hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4—5, viðtalstími prests,
þriðjud. og föstud. b—6.
Kvöldvarzla í iyfjabúðum 1
Reykjavik vikuna 20. júll til 27.
júlí er í Reykjavíkurapóteki og
Borgarapóteki.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá ki. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem geía vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtlmans.
Bilanaslmi Rafmagnsveitu Rvik-
ar á skrifstofutima er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
A,A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir í fé-
ragsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, I Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í sima 10-000.
VÍSIJKORIM
Á málverkasýningu Elínar Blöndal
Alla tíð á ævivegi
orku og listar sáust merkin.
Þegar lýkur þreki og degi
þína minning geyma verkin
Sigurjón Jóhannesson, hifvélavirki,
sextugur í gær.
Okkur lýir alla förin
en ég vona og bið
að vel fljóti æviknörinn
yfir sextug mið.
Ingþór Siigurbjörnsson
Finndu þér kærustu kallinn
og komdu þér strax inn á pallinn
og dansaðu og dillaðu af list,
Ei vanta skal vélar til þvotta
vindur og rafmagnspotta
Um það skal krunkað og kysst.
Kristján Helgason
FRÉTTIR
Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar.
Börnin frá Skálholti koma kl.
5.30 á miðvikudag.
Frá foreldra- og styrktarfélagi
heyrnardaufra.
Mæður. Vinnukvöld í Heyrnleys-
ingjaskólanum í kvöld kl. 8.30 Haf
ið með ykkur skæri.
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða í Há-
teigskirkju sem hér segir: Morgun-
bænir kl 7.30 árdegis Á sunnudögum
kl. 9.30 árdegis, kvöldbænir alla
daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím-
ur Jónsson.
Frá orlofsnefnd Kópavogs.
Þær konur í Kópavogi, er vilja
komast í orlof, komi á skrifstofu
nefndarinnar í Félagsheimilinu 2.
hæð, opið þriðjud. og föstud. frá
kl. 17.30-18.30 dagana 15.—31 júlí.
Sími 41571 Dvalizt verður að Laug
um í Dalasýslu 10-20. ágúst.
Verkakvennafélagið Framsókn
Fa'ið verður í sumarferðalagið
26. júlí. Upplýsingar í skrifstofu fé
lagsins í Alþýðuhúsinu, þátttaka til
kynnist sem fyrst.
Turn Hallgrímskirkju
dögum kl. 8-10 e.h. og á sunnu-
dögum kl. 2-4 svo og á góðviðris-
kvöidum, þegar flaggað er á turn-
inum
Frá Orlofsnefnd Hafnarfjarðar
Þær konur í Hafnarfirði, er viija
komast í orlof, komi á skiifstofu
Verkakvennafél. Alþýðuhúsmu, 7.
og 8. ágúst kl. 20-22, sími 5G3Q7.
Dvalizt verður að Laugum í Daia-
sýslu 20.-30. ágúst.
Skemmtifeð Kvenfélags Hali-
grímskirkju verður farin þriðjud.
23. júlí kl. 8.30 árdegis. Faiin
verður Krísuvíkurleið að Selfossi
og þar snæddur hádegisverður. Þá
farið til Eyrarbakka og Stokks-
eyrar, Skálholts, Laugarvatns, Gjá
bakkaveg til baka. Upplýsingar eft
ir kl. 17 í síma 13593 (Una) cg
14359 Aðalheiður.
GENGtSSKRfcHINÖ'
Mr. 85 - 12. júlí 10M.
• K«m» 8*1«
27/n '•r i
B/7 '88 1
38/8 - 1
12/7 * WO
87/11 '87 100
»•/# 'M 100
12/3 - 100
14/8 - 10O
3/7 • 100
4/7 • 100
1/7 * 100
87/11 '47 100
10/7 '44 10O
4/7-100
84/4 • 100
IVÚ '47' 100
87/11 • 100
*
l*r. doliar
rlinglpund
■dadol lar
ik«r fcrónur
tktr krónur
■kar krónur
i»k »8rk
■akir tr.
T'.-þýzk aArk
fcírur
Auaturr. 8ch.
04,93
139,84
82,80
758.44
798,02
1.101,59
1.381,31
1.144,54
114,00
1.324,11
1.572,92
790,70
1.421,10
8,1»
220.44
41,40
57,07
134,301
53.04
780,501/.
795,94
1.104,30
1.384.40
1.147.40
114,34
X.334,38
1.514.40
• 748*,08
1.424,00
8,11
821,00
43,00
100,1«
124,47
jrtln* trí *Í4u*tU *kr*ala«u.
Spakmæli dagsins
Lýðurinn lætur hylli sína í té,
aldrei traust sitt. A. Rivarol.
Tíminn er það, sem vér girnumst
mest, en þvi miður eyðum verst.
— Penn.
Blöð og tímarit
Tímarit Lögfræðinga, 1. hefti 1968
er nýkomið út og hefur borizt
blaðinu. Af efni þess má nefna:
Gunnar G. Schram: Þjóðréttarregl
ur um vernd fiskimiða utan land-
helgi. Jónatan Þórmundsson: Mat
á geðrænu sakhæfi. Arnljótur
Björnsson: Um lögfræðingafélag
Noregs. Guðmundur Jónsson: Frá
Lögfræðingafélagi íslands. Björn
Guðmundsson og Stefán Már Stef
ánsson: Frá bæjarþingi Reykjavík-
ur. Theodór B. Líndal: Á víð og
dreif. Þá er kaíli um lög 1967.
Einnig fylgja titilblöð og efnisyfir
lit 1965 og 1966. Ritstjóri tímarits-
ins er Theodór B. Líncfhl prófessor.
Ritið er prentað 1 Félagsprent-
smiðjunni.
Gamalt og gott
Orðskviðuklasi
90. Megnum sulti maturinn fargar:
mælt er létti hendur margar,
verkin gjöra vel með snild.
Af náttúrunni nám ei sveigist:
nokkra stund að krókur beygist
Þangað sem hann verða vill.
(ort á 17. öld)
Leiðrétfing
Prentvillupúkanum virðist eitt-
hvað vera sérstaklega í nöp við
fætur manna, og vill endilega gera
þá kvenkyns, en þetta hefur komið
nokkrum sinnum fyrir að undan-
fömu, rétt eins og nann haldi, að
einungis kvenfóllk hafi fætur. Skal
það því leiðrétt, svo að öllum sé
það ljóst, með því að tilfæra gamla
setningu: „Fagur þykir mér fótur
þinn,“ og mega þá allir sjá, hvers
kyns er.
sá NÆST beztS
Magnús prestur á Stað í Aðalvík, sem kallaður var Magnús
franski, var hnyttinn í tilsvörum.
Hann var eitt sinn a'ð tala við bónda einn í sókn sinni, og sagði
bóndi meðal annars, að ekkert væxi að marka, hvað prestarnir
segðu í ræðum sínum.
„Ó, já“, sagði prestur. „Við neyðumst stundum til að ljúga“.
Bóndi kinkaði kolli ánægður yfir samþykki preists. En þá bætti
prestur við:
„Það yrði til dæmis þokkalegt,ef ég talaði yfir moldum þínum
og seg'ði sannleikann“.
útsýnispallurinn er opinn á laugar-
Og ég sem hélt að ég hefði verið orðinn svona sólbrúnn!