Morgunblaðið - 23.07.1968, Side 7

Morgunblaðið - 23.07.1968, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1968 7 Sesselja Stefánsdóttir og Guð- mundur Jóhannesson, Faxaskjóli 20 verða 50 ára 1 dag, þriðjudag 70 ára er í dag Guðmundur Guðmundsson, prentari, Réttar- holtsvegi 45. í gær, mánudag, varð Finn- bogi Eyjólfsson sjötugur. Hann dvelur nú að Búðum á Snæfells- nesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Alda Ingvarsdóttir Reynimei 84 og stud polyt. Guðni Kristjánsson Bólstaðahlíð 6. Blöð og fímarit GANGLERI 1. h. 1968 er komið út. Flytur það m.a greinarnar: Finna plöntur til geðshræringa: Rem-svefninn, ráðgátan mikla: Framúrstefna kaþólskra í Hollandi Þá eru greinamar: „Trú og vís- indi“ eftir Albert Einstein: „Um andlega reynslu", eftir prófessor Sigurð Nordal: „Hvemig getum við skilið manninn," eftir Arthur Osborn og „Hvað er veruledki" eft- ir N Sr Ram. Þá skrifar ritstjór- inn Sigvaldi Hjálmarsson, grein- ina: „Minn guð og mitt guðleysi", og Sören Sörensson greinina: „Að leita sannleikans. „Einnig eru í heft inu þættirnir „Hatha Yoga fyrir byrjendur" Hugrækt: Við arininn: og Spurningabálkur. Forsíða er teiknuð af Snorra Friðrikssyni. ÆSKAN, 7-8. tbl. júlí-ágúst 1968, er nýkomið út og hefur borizt blaðinu. Af efni blaðsins má helzt nefna þetta: Agnar Guðnason skrif ar um Landbúnaðarsýninguna 1968 Villi litli og hvalurinn. Sigurför Bítlanna er ekki lokið. Gunnar Magnússon frá Reynisdal skrifar: Mót sumri og sól. Sagt er frá Skot fiskinum. Framhaldssagan Gulur litli eftir Jón Kr. ísfeld. Hrói höttur. Barnagæla eftir Afa. Góði hirðirinn eftir Þóri S Guðbergsson Hreindýraveiði eftir Vilhjálm Stef ánsson. Gítarþáttur Ingibjargar. Rætt um Edgar Wallace og Val- björn Þorláksson. Handan við múr- ana, ítölsk sjúkrasaga. 10 þúsund ungherjalýðvelid Siglufjörður. Ate mishofið í Efesos. Þáttur um tenn- urnar. Olympiuleikarnir Garðyrkju þankar. Charles Dickens. Frímerkja þáttur. Skákþáttur. Tízkuþáttur Leikritið Bláklukka prinsessa. Brauð og kökur. Þáttur um flug. Spurningar og svör. Handavinnu- þáttur. Múnchhausen og fleiri myndasögur og margt fleira smá- legt til fróðleiks og skemmtunar, sem ritstjórinn, Grímur Engilberts dregur út úr pokahorni sínu af al- kunnri smekkvfsi. S Ö F \ Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. I.andsbókasafn íslands, Safna- húsinu víð Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kl 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júli og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugai daga: þá aðeins 10-12. LiEKNAR FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjv. júlímánuð. Stg. Þórður Þórðarson. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15. ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson heim- ilislæknir og Ragnheiður Guð- mundsdóttir, augnlæknir. Bjöm Þ. Þórðarson fjv. til 1. september. Verð fjarverandi til 29. 7 Hallur L Hallsson tannlæknir Austurstræti 14 Bjöm Önundarson fjarverandi frá 18. júlí til 8. ágúst. Staðgeng- ill Guðsteinn Þengilsson sama stað og sama tíma. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Bjarni Konráðsson verður fjar« verandi til 20. júli Staðgenglai Bergþór Smári til 13. júlí og Björn önundarson frá 13.7-20.7. Björgvin Finnsson fjv. frá 1. júií til 1. ágúst. Stg Henrik Linnet. Björn Guðbrandsson er fjarver- andi frá 7. til 21. júlí. Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng ill er Guðmundur Benediktsson. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 ÍXákveðið. Stg. Ólaíur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Guðmundur Árnason tannlæknir fjv. til 6. ágúst. Guðmundur Ólafsson tannlæknir fjarv. til 8. ágúst Gunnar Skaftason tannlæknir verð ur fjarverandi 13.7-29.7 báðir meðt. Geir H. Þorsteinsson fjv. frá 7. júlí — 21. júlí Stg. Jón R. Árna- son. Grímur Jónsson, Hh., fjarverandi frá 1. júli um óákv. tíma. Stg. Kristján T. Ragnarsson, sími á stofu 52344 og heima 17292. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 6. ágúst. Haukur Jónasson fjarverandi til 19. júlí. Halldór Hansen eldri verður f jar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Hallur Hallson yngri, tanlæknir f jarverandi til 22.7 Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6- 6.8 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- ur fjarverandi um óákveðinn tíma ágúst Stg: Heimilislæknir Þorgeir Jónsson Augnlæknir: Ragnheiður Guðmundsdóttir Kristján Jóhannesson fjv. frá 15. úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T Ragnarsson Sími 52344 og 17292 Kristján Hannesson fjv. júlímánuð. Stg. Karl Jónsson. Láms Helgason fjv. frá og með 29. júní út júlímánuð. Ólafur Helgason læknir. Fjarver- andi frá 24. júní til 29. júlí. S*aðg. Karl Sig. Jónasson. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 5. ágúst. Ragnar Karlsson fjv. til 12. ágúst. Stefán Guðmundsson er fjarv. frá 16. júlí til 16. ágúst. Staðg. er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn- un ríkisins. Snorri Jónsson fjv. júlímánuð. Stg. Halldór Arinbjarnar, Klappar- stíg ?ý. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept. Staðgengill er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspítala. Tómas A. Jónasson læknir erfjar verandi til júliloka. Tryggvi Þorsteinsson fjv. írá 22. júlí til 5. ágúst. Stg. Ólafur Jóns- son. Valtýr Albertsson fjv. til 30 júlí. Stg. Ragnar Arinbjarnar. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Victor Gestsson fjv. júlímánuð. Víkingur Arnórsson fjv. til 1.8 Þórhallur Ólafsson fjv. júlímán- uð. Stg. Magnús Sigurðsson, sama stað og sama tíma. A kranrsferöir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga ki. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvlk kl'. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Hafskip h.f. Langá fór frá Gdynia 20.7 til ís- lands Laxá fer frá Hamborg í dag til Reykjavikur Rangá er i Reykja- vik Selá fór fzá' Hornafirði í gær áleiðis til Akureyrar. Marco er í Reykjavík. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss er væntanlegur til Þor lákshafnar síðdegis í dag frá Krist iansand Brúarfoss fór frá Norðfirði í gær til Vestmannaeyja og Faxa- flóahafna. Dettifoss fór frá Kotka ur. Fjallfoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 20.7 til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Leningard 20.7 til Hamborgar og Reykjavikur. Mánafoss fór frá Húsa vík 20.7 til London og Reykjavík- ur Reykjafoss fór frá Húsavik 18.7 til Aalborg, Hamborgar Ymui- den, Antverpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss er i Cam- bridge fer þaðan til Norfolk og New Yonk Skógafoss fór frá Rott- erdam 20.7 til Reykjavíkur. Tungu foss kom til Þorlákshafnar i kvöld 22.7 frá Gautaborg. Askja fer frá Hull í dag til Reykjavikur. Kron- prins Frederik fer frá Kaupmanna höfn 24.7. til Thorshavn og Reykja víkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 21466 Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór i gær frá Rends- burg til Kemi í Finnlandi. Jökul- fell átti að fara í gær frá Ventspils til Gdynia. Dísarfell fer í dag frá Gufunesi til Akureyrar. Litlafell er í Reykjavík Helgafell er í Reykja- vík Stapafell losar á Norðurlands- höfnum. Mælifell er í Stettin. Skipaútgerð ríkisins Esja fór frá Reykjavík kl. 17.00 í gær vestur um land i hringferð Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 I kvöld til Reykjavikur Blikur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Þorlákshafnar og til baka en siðan til Reykjavíkur. Herðu- breið fór frá Akureyri kl. 17.00 í gær á vesturleið. Minningarspjöld MINNINGARSPJÖLD HAIXGRÍMSKIRKJU fást í Hallgrímskirkju (Guð- brandsstofu) opið kl. 3-5 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni EDEN, Eg ilsgötu 3 (Domus Medica), Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Svarti skóli hinn nýi Séu hallir sálar bjartar, svipinn af þeim tekur flest. Bókahillur hreint kolsvartar hæfa sálarmyrkri bezt. Bók í fögrum búning skyldi — bók sem lýsir anda manns. Björt að ytra og innra gildi er hún prý'ði sérhvers ranns. Ávöxt sóknar alda og þjóða UPP og fram á þroskans braut hýsir bókin hreina og góða, hússins er hún mesta skraut. Bóki. Menntaskólastúlka óskar eftir herb. og fæði næsta vetur, sem næst Mið bænum. Alger reglusemi. Uppl. í síma 1447 í Kefla- vik. Frímerki íslenzk, kaupir hæsta verði J. S. Kvaran, Sólheimum 23, 2. A. Rvík. Sími 38777. Myndavél til sölu Til sölu er lítið notuð Can- on FT QL reflex myndavél með 50/1,8 linsu. Ljósmæl- ir bak við linsuna. Uppl. á kvöldin í síma 30348. Ökukennsla Gísli V. Sigurðsson, simi 11271. Tek að mér ýmis verk með traktor, svo sem ámokstur, slátt og fleira. Uppl. í síma 66239. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Fullorðin hjón óska eftir lítilli íbúð nú þegar. Geta veitt heimilis- aðstoð eða barnagæzlu. Til boð merkt: „Vesturbær — 8443“ send afgr. Mbl. f. 26.7. Jeppi Nýlegur jeppi óskast strax. Uppl. í síma 1730 og 2140, Keflavík. Hús til sölu og flutnings, stærð 5x3.70 m. Gott sem Iítill sumarbú staður eða vinnusk. Verð 18.000,00. Uppl. í s. 37513 eftir kl. 18 e. h. Káðskona óskast í sveit. Upplýsingar í síma 35698. Keflavík — Njarðvík Ung, reglusöm hjón með 1 barn óska ©ftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Sími 1419 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskast til heimilisaðstoðar i Bandaríkjunium. Starfstími 1 ár. Góður aðbúnaður og aðstaða til menntunar. — Uppl. í s. 41151 kl. 18—22 i dag og á morgun. MTCHEUID & WESTIKGHðUSE viðgerðarþjónusta. Viðgerðir og endurbætur á raflögnum. Hringið í okkur í síma 13881. RAFNAUST SF. Barónsstíg 3. EIIMAIMGRUIMARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Spónoplötnr trá Oy Wilh. Schcuman aJb Vér eigum jafnan fyrir 24*5S(3, liggjandi hinar vel þekktu, finnsku spónaplötur i öll- um stærðum og þykktum. Caboon- plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- um fyrirvara. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Einkaumboðið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.