Morgunblaðið - 23.07.1968, Page 8

Morgunblaðið - 23.07.1968, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1968 Hestamannafélagið Hörður Félagsreiðtúrinn verður laugardaginn 27. og sunnu- daginn 28. júlí. Safnazt verður saman í Möðruvallarétt í Kjós, kL 1.00 á laugardag og riðið þaðan í Brynjudal og tjald- að þar. Fararstjóri verður Bjarni Kristjánsson. Nauðnn ga ruppboð annað og síðasta á hluta í Selásbletti 4, þingl. eign Sigurðar Guðmundssonar, fer fr&m á eigninni sjálfri föstudag 26. júlí n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. LONDON DÖMUDEILD Nýkomin Beautybox terylenekápur, peysur, blússur, pils, buxnadragtir, sundbolir. LONDON DÖMUDEILD Auglýsing um útboð Laxárvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu stöðvarhúss fyrir jarðgufustöð við Mývatn. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Laxárvirkjunar Geislagötu 9, Akureyri. Skilafrestur er til 1. ág. n.k. Laxárvirkjun. EINANGRUNARGLER í sjö ár trygging húsbyggjendum fyrir hagstæðasta verði — og svo verður enn. Framleiðsluábyrgð — greiðsluskilmálar Gerið pantanir yðar tímanlega. Verndurn verkefni íslenzkra handa Fjöliðjan hf. Ægisgötu 7 — Sími 21195. Po. box 373. VELJUM ÍSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÍbúDir í byggingarsamvinnufélagi Til ráðstöfunar eru enn nokkrar 3ja herb. (90 ferm.) og 4ra herb. (100 ferm.) íbúðir í tveim stigah. sem verið er að byrja á að byggja, á góðum stað í BreiðholtshverfL Allar íbúðirnar hafa suðursvalir, og eru með sér þvottahúsi og vinnuherbergi inn af eldh. (gluggi 1.50 m). Baðherb. er með glugga. I kjallara eru geymslur og sameiginlegt húsnæði. 6 íbúðir eru í hverju stigahúsi. Búið er að s'ækja um Húsnæðismálastjórnarlán. Verð á þessum íbúðum verður mjög hagstætt. Útb. á þessu ári um 250—375 þús. Teikningar og allar upplýsingar liggja frammi hjá Sigurði Pálssyni, byggingam. að Kambsvegi 32, sem veitir allar frekari upplýsingar á staðnum aðeins kl. 20—22 í kvöld og næstu kvöld. Vantar félaga til þess að framleiða fallega vöru, sem auðvelt er að selja, bæði utan lands og innan. — Væntanlegur meðeigandi þarf helzt að geta lagt fram 20 þús. kr. Tilb., merkt: „20 áreiðan- legur — 8481“, sendist Mbl. Nýkomið Karlmannaskór Verð frá kr. 395,00. Sandalar kven-, karlm., barna. Ódýrir — sterkir. Kvengötuskór góðir í ferðalög. Strigaskór allar stærðir. SCaMHMIUTJMM tfAanvtesixzqi Sími 2 48 50 Til sölu 2ja herb. nýleg blokkaríbúð á 2. hæð við Álfaskeið í Hafnarfirði, um 65 ferm. Rúmlega tilbúin undir tré- verk og málningu, sameign frágengin, Útb. 225 þús. Góð lán áhvílandi. 2ja herb. kjallaraíbúð við Miklubraut um 70 ferm. SérhitL 3ja herb. góð íbúð á hæð við Skúlagötu, útb. 300 þús. 3ja herb. íibúð á 7. hæð við Sólheima, útb. 500 þús. 3ja herb. mjög góð portbyggð efri hæð við Hraungerði, sérhiti og inngangur. Tvenn ar svalir, harðviðarinnrétt- ingar. íbúðin er um 110 ferm. 3ja herb. ný blokkaríbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. — Bílskúrsréttur, útb. 500 þús. Verð 900 þús. vönduð íbúð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Ásvallagötu, um 90 ferm. Sérhiti. 4ra herb. íbúð að mestu full- frágengin, um 110 ferm., við Hraunbæ, útb. 400—450 þús. 4ra herb. góð íibúð um 117 ferm. við Safamýri. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð við Álfheima, um 110 ferm., fallegt útsýni, útb. 500 þús. 5—6 herb. hæðir í Kópavogi allt sér. 6 herb. hæð við Goðheima um 140 ferrn. með bílskúr. 5 herb. sérhæð við Austur- brún, með bílskúr, um 130 ferm. Einbýlishús við Hlíðargerði, hæð og ris. í risi eru 4 svefn herb., W.C. Á 1. hæð eru tvö svefnhenb., tvær stofur, eldhús og bað. Bílskúr, ræktuð lóð. I smíðum fokhelt raðhús við Hjalla- land í Fossvogi, miðstöðvar- ofnar fylgja og partur af gleri. Útb. aðeins 410 þús. eða minna. Eftirstöðvar til 25 ára og 10 ára. imHwSl mTEIBNIR' Austurstræt! 10 A, 5. hæO Sími 24850 Kvöldsimi 37272. Til sölu í Reykjavík 2ja herb. íbúð í kjallara við Vífilsgötu, útb. 150—200 þús. 2ja herb. íbúð í risi við Skipa- sund, 3ja herb. íbúð á 7. hæð við Sólheima. 4ra herb. íbúð á 7. hæð við 'Ljósheima. 4ra herb. íibúð á 4. hæð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Álftamýri. Raðhús í smíðum í Fossvogi. í Hafnarfirði 3ja herb. íbúð í risi við Köldukinn. 5 herb. fiokheld íbúð við Kví- holt. Raðhús við Smyrlahraun. f Kópavogi 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Þinghólsbraut. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Þing hólsbraut. Einbýlishús, lítið, við Kárs- nesbraut. Útb. 200—300 þús. Raðhús fokhelt á tveimur hæðum við Vogatungu, — skipti á minni íbúð koma til greina. SKIP & F/\STEIGI\IIK AUSTURSTRÆTI 18 Sími 2-17-35 Eftir lokun 36329. Einstaklingsíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Ástoraut í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í kjallara á- samt snyrtiherb. við Birki- mel. 2ja herb. ný íbúð fullgerð við Hraunbæ, gott lán áhvíl- andi. Væg útborgun. 3ja herb. íbúðir við Ásvalla- götu, Langholtsveg og Laug arnesveg. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Goðheima og Eskihlíð. 5 herb. íbúðir við Hjarðarh., Grænuhlíð og Hraunbæ. 5 herb. einbýlishús í smíðum við Lyngheiði. 6 herb. raðhús við Barða- strönd. 6 herb. einbýlishús í smíðum, við Markarflöt. Málfluinings og fasfeignaslofa i Agnar Gústafsson, hrl. Bjöxn Fétnxsson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. k Símar 22870 — 21750. J L Utan skrifistofutima: t 35455 — Richard Tiles H© VEGGFLÍSAR Fjölbreytt litaval. H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. ÍMAR 21150 ■ 21570 Húseign í úthverfi borgar- innar eða nágrenni óskast. Má vera fremur lítii. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Sérstaklega óskast góð sér- hæð, helzt í Vesturborginni. Mikil útborgun. TIL 5ÖLU 2ja herb. lítil íbúð við Hörga- tún, teppalögð og vel um gengin, allt sér. Mjög góð kjör. 3ja herb. efri hæð, um 90 ferm., við Laugarnesveg, teppalögð með nýlegum inn réttingum, góðar svalir. — Verð kr. 950 þús. 3ja herb. glæsilegar íbúðir á hæðum við Laugarnesveg. 3ja herb. glæsileg íbúð ofarl. í háhýsi við Sólheima. 4ra herbergja 4ra herb. góð rishæð um 100 ferm. á Högunum, góðar svalir. Verð kr. 900 þús. 4ra herb. nýleg hæð, 114 ferm. við Lyngbrekku í Kópa- vogi, sérhiti, sérþvottahús á hæðinni. Góð kjör. 5 herbergja 5 herb. nýleg sérhæð við Holtagerði, vandaðar inn- réttingar, teppi á öllu. 5 herb. nýleg og góð íbúð skammt frá Háskólabíói, teppalögð og vel um gengin. Mjög góð kjör. Timburhus til sölu er timburhús i gamla Vesturbænum, um 70 ferm að grunnfleti á eignar lóð, með 5—6 herb. iibúð á hæð og í risi. Mjög góð kjör. Nýtt og glœsilegt einbýlishús um 180 ferrn. auk bílskúrs á stórri lóð á Flötunum í Garðahreppi. Skipti á sérlhaeð í borginni fcoma til greina. Raðhús í smíðum við Selbrekku í Kópavogi, góð kjör. Glæsilegt raðhús í smíðum í Fossvogi. Einbýlishús 150 ferm. auk 40 feím. bíl- skúrs á góðum stað í Ár- bæjarhverfi. Húsið er múr- húðað og málað utanhúss með tvöföldu verksmiðju- gleri. Raðhús i gamla Vestúrbæmum. Verð kr. 800 þús. Útb kr. 300 þús. — Allt sér. Húsið í góðu standi, vel um gengið, með 4ra herb. íbúð á þrem hæð- uim. Komið og skoðið ALMENN A FASTEIGNASALAN LINDARGATA 9 SlMAR 21150-21370 Stúlka óskast frá septembertóyrijun til að- stoðar húsmóður á lúxus- heimili í Englandi. Góð laun. Mikið frí. ÖU þægindi. — Mts. S.M. Wortington, 12, Norwood Ave. Kersal, Salford 7. Lancs. England. k

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.