Morgunblaðið - 23.07.1968, Page 9

Morgunblaðið - 23.07.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚLÍ 1968 9 4ra herbergja íbúð við Ljósheima er til sölu. íbúðin er á 5. hæð í 8 hæða fjölbýlishiúsi g er 1 stofa, 3 svefnherbergi, öll með innibyggðum skápum, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Allar innrétt- ingar úr harðvið, eldhúsinn rétting af nýjustu gerð. — Sem ný teppi á öllum gólf- um. Sameiginlegt véla- þvottahús í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Skipti á ódýrri íbúð koma einnig til greina. Nýtt raðhús við Geitland í Fossvogi er til sölu. Húsið er tvílyft, að mestu frágengið að innan, alls um 200 ferm. Skipti á 5—6 herb. ibúð koma einnig til greina. 5 herbergja hæð við Bólstaðarhl. er til sölu. íbúðin er á 1. hæð í tvílyftu húsi og er um 121 ferm. Skipti á 3ja herb. íbúð kioma einniig til greina. 2/o herbergja íbúð í kjallara við Drápu- hlíð er til sölu. íbúðin er óvenju rúmgóð. Hiti og inn- gangur sér. Útborgun 350 þús. 3/o herbergja íbúð við Stóragerði er til sölu. Ibúðin er um 90 ferm. og er á efstu hæð í 4ra h. fjölþýlisbúsi. Vélaþvottahús í kjallara. Góð teppi á gólf- 'Um og stigum. Öll sameign frágengin. 4ra herbergja jarðhæð við Gnoðarvog er til sölu. Sérinngangur og sérhiti. 5 herbergja hæð við Goðheima er til sölu. íbúðin er á 1.‘ hæð í þrílyftu húsi og er um 138 ferm. Hiti og inngangur sér. Bílskúr fylgir. 2/o herbergja íbúð á 1. hæð (ekki jarðh.) í háhýsi við^ Ljósheima er til sölu. 3/o herbergja lítt niðurgrafin kjallaraíbúð við Kvisthaga er til sölu. Stærð um 100 ferm. Hiti og inngangur sér. 3/o herbergja íbúð á 3. hæð við Hraun- bæ tilbúin undir tréverk er til sölu. Tilbúin til afhend- ingar. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Ansturstræti 9 Símar 21410 og 14400 RAGNAR JONSSON hæsta éUarlögmaðut Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. Sk FELAG islenzxra ^HLJÖMLISTARMANHA 0 ÖÐINSGÖTU 7, IV HÆÐ OPIÐ KL. 2—5 SfMI 20 2 55 veaum allákonar muóik FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Skaftahlíð 5 herb. íbúð á 1. hæð, suð- ursvalir, sérhiti, vönduð í- búð, lóð frágengin. Einstaklingsíbúð í Vesturborg innL 2ja herh. íbúð á 10. hæð við Austurbrún. 2ja herb. kjallaraíb. í Norður- mýri. Parhús í Silfurtúni, 2ja herb., sérhiti, sérinngangur, bíl- skúr, góð lóð, laus eftir sam komulagi. 3ja herb. rúmgóð kjallara- Ibúð við Langhioltsveg, sér- hiti, sérinngangur. Sölu- verð 800 þúsund. 3ja herb. jarðhæð á Seltjarny arnesi, sérinngangur. Sölu- verð 800 þúsund. 4ra herb. kjallaraíbúð í Vog- unum, lítið niðurgrafin, sérinngangur. Söluverð 875 þúsund. 3ja herb. íbúðir á hæðum við Laugamesveg, Laugaveg og Lyngbrekku. 4ra herb. hæð í Vesturborg- inni, laus strax, útb. 500 þúsund. 3ja til 4ra herb. hæð við Ás- vallagötu, sérhiti, útb. 475 þúsund. 3ja herb. jarðhæð við Mið- borgina, útb. 150 þúsund, sem má skipta (sérhiti, sér- inngangur). 5 herb. sérhæðir í Kópavogi, útb. frá 650 þúsund. Einbýlishús í Kópav. frá 3ja til 8 herb., útb. frá 300 þús. Sérhæðir og einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson. hdl. Helpi Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 41230. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. 2ja herb. íbúðir við Austurbrún, snýr í suð- austur, Brekkustíg, Háaleit- isbraut, Hjarðarh., Klepps- veg, með sérþvottahúsi á hæð, Lönguhlíð, laus nú þegar, Mjóuhlíð, Hraunbæ og Rofabæ, húsnæðisstjórn- arlán áhvílandi. 2ja herb. íbúð í Vogunum, — útb. 200 þús. sem má borg- ast á einu ári. 3/o herb. íbúðir við Álftamýri, Drápuhlíð, Bogahlíð, Hvammsgerði, Laugarnesveg, Ránargötu, Stóragerði, ásamt bílskúr, Skúlagötu, og sérhæð við Sörlaskjól. 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir við Hjarðarhaga, sérhæð, 142 ferm., við Goðheima, 160 ferm., Álfheima, 110 ferm., laus strax, Hraunbæ, 110 ferm., Hvassaleiti og víðar. Einhýlishús og raðhús við Barðavog, Ártún, Bræðra- tungu, Skólavörðustíg og víðar. í smíðum m. a. raðhús við Barðaströnd. 5 herh. íbúð við Skólaibraut. 2ja, 3ja og 5 herh. íbúðir við Nýbýlaveg, seljast fokheld- ar. Allt sér með hverri íbúð, bílskúrar fylgja. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. Raðhús 23. um 70 ferm., tvær hæðir, alls nýtízku 6 herb. íbúð í Austunborginni. Laus strax. Hagkvæmt verð. 5 herb. íbúð um 115 ferm. á 3. hæð við Háaleitisbraut. Laus strax. Nokkrar 5 herb. ibúðir í borg inni, sumar sér og með bíl- skúrum. 4ra herb. ihúð um 130 ferm. með sérinngangi, sérhita- veitu og bílskúr við Nökkvavog. 4ra herb. íbúðir víða í borg- inni, sumar sér og með bíl- skúrum. 3ja herh. íbúð um 90 ferm. með sérhitaveitu í Vestur- borginni. 2ja herb. íbúð um 60 ferm. á 1. hæð í steinhúsi við Mið- stræti. Laus strax. 1. herb. íbúð með sérhitav. í nýlegu steinhúsi við Berg- staðastræti. 2ja og 3ja herh. íhúðir víða í borginni, sumar lausar og sumar með vægum útborg- unum. Húseignir af ýmsum stærðum í borginni og í Kópavogs- kaupstað. Fokheld raðhús og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari líýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Húseignir til sölu 4ra herb. endaíbúð við Stóra- gerði. ' 3ja herb. rúmgóð kjallaraíb. 5 herh. íbúðir m/bilskúr. Hæð við Háteigsveg. 2ja íbúðahús á Kópavogi. 3ja herb. ris í Austurborg- inni. Hæð og ris við Karlagötu. Einbýlishús í Garðakauptúni o. fl. Ný 2ja herh. íhúð. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Hafnartjörður Nýkomið til sölu 3ja herb. rishæð í steinhúsi á mjög fallegum útsýnisstað við Hringbraut. Sérhiti, í- búðin er í ágætu ástandi, teppi fylgja. Laus nú þegar. 5 hcrb. nýleg og vönduð íbúð við Kelduhvamm. Rishæð í smíðum við Keldu- hvamm með hitalögn og ein angrun, en að öðru leyti innréttuð. Stórt og vandað einbýlishús í Vesturborginni í ágætu á- standi, með glæsilegum skrúðgarði. í húsinu eru nú 8 hérb. íbúð og aðstaða fyr- ir tvær íbúðir. Mikið kjall- ararými og góð bílgeymsla. Arni Gunnlaugsson hrl. Ausiurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764 kl. 930-12 og 1-5. NCS OG HYIiYLI Sími 20925 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Eiríksgötu með sérinn- gangí og hita. 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinngangi og hita við Skipasund, útb. 250 þús. 2ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð við Hraunbæ-. 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi við Skarphéðinsg., útb. 200 þús. 3ja herb. rúmgóð og vönduð jarðhæð með sérinngangi og hita við Mávahlíð. Hag- stæð úfborgun. 3ja herb. vönduð jarðh. með sérinngangi og hita í Skjól- unum. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi í Skjólunum, útb. 250 þús. HliS 0« HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 TIL SÖLU 2ja herb. 2. hæð við Álfa- skeið í HafnarfirðL Sam- eign frág., teppi á stiga. Ibúðin er rúmlega tiib. und ir tréverk, útb. kr. 225 þús., hagstæð lán ábvílandi. 2ja herb. 75 ferm. kjallari, við Hraunbæ, sérinngangur og þvottahús, útb. kr. 300 þús. 2ja herb. jarðhæð við Rofa- bæ, vandaðar innréttingar, sérhiti, hagstæð lán áhvíl- andi. 3ja herb. 2. hæð við Klepps- veg, sérþvottahús á hæð- inni, suðursvalir, hagstætt verð, útb. kr. 400 þús. 3ja herh. 90 ferm. jarðhæð við Nóatún. Laus strax, ekk ert áhvílandi. 3ja herh. 95 ferm. 4. hæð við Stóragerði, skipti á 4ra—5 henb. íbúð koma til greina. 3ja herb. 1. hæð við Hrísateig, laus strax, úth. kr. 300 þús. 4ra herb. hæð við Álfheima, vandaðar innréttingar, laus strax. 4ra herh. 108 ferm. 3. hæð við Holtsgötu, falleg íbúð, hag- stæð útborgun. 5 herb. 132 ferm. 4. hæð við Háaleitisbraut, mjög vand- aðar innréttingar, skipti á góðri 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. 5 herb. 117 ferm. íbúð við Hvassaleiti. 6 herb. 3. hæð við Stigahlíð, köld geymsla á hæðinni, bíl skúrsréttur, ekkert áhvíl- andi. Hagstætt verð og út- borgun. # Stór-Reykjavík raðhús og einbýlishús á ýmsum byggingarstigum — einnig nokkrar lóðir og grunnar. Fasteignasala Siguróar Pálssonar byggingameistara og Gnnnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími 35392. 23. IGMASAIAM REYKÍAViK 19540 19191 Til sölu 2ja herb. 80 ferm. kjallara- íbúð í Hlíðunum. Hagstæð lán áhvílandi. Nýlegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. Skipti á 6 henb. 130 ferm. í- búðarhæð í Árbæjarhverfi fyrir 3ja herb. íbúð í Ár- bæjarhverfi eða á öðrum stað í borginni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Stigahlíð. Sérstakfega hag- stætt verð. 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð á jarðhæð við Digranesveg. 4ra herb. jarðhæð við Laugar ásinn. Mjög gott útsýni. Bil skúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Sérþvottahús á hæðinni. 4ra herb. íbúð á 5. hæð við Ljósheima. Lyfta í húsinu. 5 herb. íbúð við Karlagötu. Hagstætt verð. 5 herb. íbúð við Skipasund. Ný eldhúsinnrétting, þvotta hús á hæðinni. Bílskúr fylg ir. 5 herh. íbúð við Bergþórug. Svalir. Gott útsýni. 6 herb. endaíbúð við Eskihl. Sérhiti. 6 herh. íbúð við Hvassaleiti. íbúðin er 2 saml. stofur, 3 svefnherb. sér á giangi og húsbóndaherb. íbúðin er öll í mjög góðu staradL Einbýlishús í Garðahreppi i skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í borgirani eða ná- grenni. íbúðir og einbýlisbús i smið- um í miklu úrvali. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Til sölu Við Bárugötu 3ja herb. 2. hæð. 3ja herb. 4. hæð við Hjarðar- haga. 4ra herh. 2. hæð við Vestur- götu. Verð um 850 þús. 4ra herb. 2. hæð við Ásvalla- götu, verð um 900 þús. 4ra herb. 1. hæð við Sigtún, bílskúr, allt sér. 4ra herb. 1. hæð við Skóla- gerði, Kópavogi, ný íbúð, útb. 475 þús. 5 herh. góð rishæð við Skafta- hlíð, útb. um 350—400 þús. Lán til 10 ára, eftirstöðvar, laus. 5 herb. hæðir við Bólstaðar- hlíð, Álfheima, Háaleitis- braut og Safamýri. Vandað- ar íibúðir. Vönduð hálf húseign, efri h. og ris, 8 herb. alls í Hlíðun- um. Allt sér, skipt lóð, bíl- skúr. Vill taka upp í 4ra—-5 herb. hæð. Glæsileg hús í smíðum í Arn- arnesi og Fossvogi, 7—8 her bergja og margt fleira. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsími 35993 milli 7 og 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.